FME gerir fjölmargar athugasemdir við Arion banka ingvar haraldsson skrifar 11. janúar 2016 14:00 Fjármaáleftirlitið gagnrýnir margt í úttekt sinni á Arion banka. vísir/stefán Fjármálaeftirlitið gerði fjölmargar athugasemdir við aðskilnað sviða innan Arion banka í úttekt sem lauk í desember síðastliðnum. Gagnrýnt er að stefna bankans um hagsmunaárekstra séu ófullnægjandi. Innri reglur bankans veittu Halldóri Bjarkari Lúðvíkssyni, framkvæmdastjóra fjárfestingabankasviðs Arion banka, of víðtækar heimildir til aðgangs að gögnum og upplýsingum þeirra starfssviða sem heyra undir fjárfestingabankasviðið og skulu vera aðskilin. Þá ættu starfsstöðvar Halldórs, aðstoðarmanns hans og starfsmanns sem undir hann heyri, að vera á öðrum stað. Einnig var gerð athugasemd við að þeir hefðu óheftan aðgang að gögnum tiltekinna starfssviða sem heyra undir fjárfestingabankasvið og að þeir hefðu aðgang að vinnustöðvum tiltekinna starfssviða. Halldór Bjarkar ætti heldur ekki að vera í fjárfestingaráði bankans sem taki ákvarðanir um eigin fjárfestingar bankans. Fjármálaeftirlitið taldi að til að tryggja aðskilnað starfsviða ætti framkvæmdastjóri eingöngu að koma að stærri ákvörðunum og fá upplýsingar um starfsemi starfssviðanna frá forstöðumönnum viðkomandi starfssviða nema heimildar væri aflað hjá regluvörslu bankans fyrir frekari aðgangi. Þá voru einnig gerðar athugasemdir við aðgang annara starfsmanna bankans. Starfslýsing tiltekins starfsmanns gæfi til kynna að hann væri að sinna verkefnum sem tilheyrðu sviðum fyrir ofan Kínamúra og innan þeirra. Einnig væri starfsmaður dótturfyrirtækisins á póstlista sem ætlaður væri hópi starfsmanna bankans og starfsmenn tiltekinna starfssviða, sem ættu að vera aðskilin, væru á sameiginlegum póstlista. Bankanum var gert að láta innri endurskoðandi framkvæma úttekt á úrbótunum og skila Fjármálaeftirlitinu greinargerð í síðasta lagi 17. mars 2016. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Fjármálaeftirlitið gerði fjölmargar athugasemdir við aðskilnað sviða innan Arion banka í úttekt sem lauk í desember síðastliðnum. Gagnrýnt er að stefna bankans um hagsmunaárekstra séu ófullnægjandi. Innri reglur bankans veittu Halldóri Bjarkari Lúðvíkssyni, framkvæmdastjóra fjárfestingabankasviðs Arion banka, of víðtækar heimildir til aðgangs að gögnum og upplýsingum þeirra starfssviða sem heyra undir fjárfestingabankasviðið og skulu vera aðskilin. Þá ættu starfsstöðvar Halldórs, aðstoðarmanns hans og starfsmanns sem undir hann heyri, að vera á öðrum stað. Einnig var gerð athugasemd við að þeir hefðu óheftan aðgang að gögnum tiltekinna starfssviða sem heyra undir fjárfestingabankasvið og að þeir hefðu aðgang að vinnustöðvum tiltekinna starfssviða. Halldór Bjarkar ætti heldur ekki að vera í fjárfestingaráði bankans sem taki ákvarðanir um eigin fjárfestingar bankans. Fjármálaeftirlitið taldi að til að tryggja aðskilnað starfsviða ætti framkvæmdastjóri eingöngu að koma að stærri ákvörðunum og fá upplýsingar um starfsemi starfssviðanna frá forstöðumönnum viðkomandi starfssviða nema heimildar væri aflað hjá regluvörslu bankans fyrir frekari aðgangi. Þá voru einnig gerðar athugasemdir við aðgang annara starfsmanna bankans. Starfslýsing tiltekins starfsmanns gæfi til kynna að hann væri að sinna verkefnum sem tilheyrðu sviðum fyrir ofan Kínamúra og innan þeirra. Einnig væri starfsmaður dótturfyrirtækisins á póstlista sem ætlaður væri hópi starfsmanna bankans og starfsmenn tiltekinna starfssviða, sem ættu að vera aðskilin, væru á sameiginlegum póstlista. Bankanum var gert að láta innri endurskoðandi framkvæma úttekt á úrbótunum og skila Fjármálaeftirlitinu greinargerð í síðasta lagi 17. mars 2016.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira