Fleiri fréttir Vigdís Hauks vill fækka ríkisstofnunum Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, tekur undir með Viðskiptaráði að fækka þurfi ríkisstofnunum. 17.12.2015 10:31 Landsbankinn hækkar verðskrá Verðskrá Íslandsbanka og Arion banka hækkar ekki um þessar mundir. 17.12.2015 09:14 Milljarða kostnaðargreiðslur frá álverunum til móðurfélaganna Samtals greiddu álverin um 3,6 milljarða króna til móðurfélaga sinna á síðasta ári en tvö álver standa undir stærstum hluta kostnaðarins. 17.12.2015 09:00 AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil. 17.12.2015 07:00 Tækniþróunarsjóður úthlutar sex hundruð milljónum í desember Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur valið þá aðila sem eiga kost á úthlutun úr sjóðnum núna í desember. Úthlutað er úr honum tvisvar sinnum á ári og í þetta skiptið er búist við því að 600 milljónir verði veittar í styrki. Verkefnisstjórum sem hafa sótt um úthlutun er boðið að ganga til viðræðna um úthlutun áður en fjármagnið er veitt. 17.12.2015 07:00 Fáfnir Offshore tapar 50 milljónum Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi. 17.12.2015 07:00 „Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Mun meiri áhugi er á pakkaferðum á landsleiki Íslands á EM en framkvæmdastjóri Gamanferða bjóst við. 16.12.2015 21:00 Álskip og repjurækt kolefnislosi flotann Repjuolía og álskip samhliða rafvæðingu ættu að verða næstu skref Íslendinga til að minnka kolefnislosun skipaflotans, að mati ráðgjafahóps. 16.12.2015 19:00 Meniga valið á lista yfir fremstu nýsköpunarfyrirtæki heims í fjármálatækni Meniga er meðal þeirra fyrirtækja sem nefnd eru til sögunnar sem framtíðarfyrirtæki fjármálatæknigeirans. 16.12.2015 14:17 Lárus Welding og Jóhannes Baldursson á meðal sakborninga í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis Rannsókn sérstaks saksóknara á málinu er lokið en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út eða ekki. 16.12.2015 14:02 Telja sig mega miðla efni SkjásEins í Tímavél og Frelsi í sjónvarpi Vodafone Fjarskipti hf. telja aðgerðir Símans, sem markaðsráðandi aðili á fjarskiptamarkaði, hamli samkeppni og séu í andstöðu við bæði samkeppnis-og fjölmiðlalög. 16.12.2015 13:09 Húsnæðislán verði tengd við laun fremur en verðbólgu Horfa ætti frá kerfi verðtryggðra húsnæðislána og taka upp kerfi tekjutengdra húsnæðislána í staðinn, að mati Lars Christensen alþjóðahagfræðings. 16.12.2015 13:05 Lögbann sett á Vodafone vegna dreifingar á efni SkjásEins Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur sett lögbann á Vodafone vegna upptöku og ólínulegar miðlunar fyrirtækisins á sjónvarpsefni SkjásEins. 16.12.2015 12:05 Draga til baka afnám snakktolls Félag atvinnurekenda segir meðlimi efnahags- og viðskiptanefndar hafa látið undan þrýstingi innlendra framleiðenda. 16.12.2015 11:14 Pizza 67 auglýst til sölu á Bland Uppgefið verð fyrir Pizza 67 er tíu milljónir króna en bent er á að skipti komi til greina. 16.12.2015 10:43 Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ "Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði,“ segir þingmaður sem furðar sig á því að allir íslensku bankarnir séu besti bankinn á Íslandi. 16.12.2015 10:36 Nýtur stangveiða og að skíða Ingþór Karl Eiríksson tekur við embætti fjársýslustjóra þann 1. janúar næstkomandi. 16.12.2015 09:57 Íslendingar versla meira á netinu fyrir jólin nú en áður Mikil aukning er í netverslun Íslendinga fyrir þessi jól ef marka má úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar fyrir Samtök verslunar og þjónustu. 16.12.2015 09:45 Gott fyrsta skref Fjármálaráðherra hefur tilkynnt að hann undirbúi frumvarp um skattaívilnanir til þeirra sem fjárfesta í smærri félögum. 16.12.2015 09:30 Ekki sama bankakerfi og fyrir hrun? Íslendingar virðast ætla að forðast eins og heitan eldinn að draga lærdóm af bankahruninu sem hér varð fyrir sjö árum. 16.12.2015 09:00 Skattstjóri hótar fimm þúsund félögum sektum Ríkisskattstjóri hefur gefið þeim hlutafélögum sem ekki hafa skilað ársreikningi frest til að gera það fram til 7. janúar. 16.12.2015 08:30 Þróa hugbúnað fyrir raforkusölu Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri gerðu í gær samkomulag um þróun nýs hugbúnaðar sem mun gera Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma. 16.12.2015 07:00 Lokað á Pizza 67 eftir að rafmagnið var tekið af Lokað var fyrir rafmagnið hjá Pizza 67 í gær vegna ógreiddra rafmagnsreikninga. 16.12.2015 07:00 Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16.12.2015 07:00 Héraðsdómur staðfestir nauðasamninga Kaupþings Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær nauðasamninga Kaupþings, sem kröfuhafar höfðu samþykkt þann 24. Nóvember síðastlinn. 15.12.2015 19:25 Thorsil fær aftur greiðslufrest Hafnarstjóri Reykjaneshafnar segist gera ráð fyrir að náist að greiða gjöldin þann 15. mars. 15.12.2015 16:17 Fjármál Star Wars: Upptaka af fundinum Björn Berg, fræðslustjóri VÍB, ræðir um kaup Disney á vörumerkinu Star Wars, leikfangasölu, auð George Lucas og fleira áhugavert. 15.12.2015 16:00 Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15.12.2015 14:41 Nýtt flugfélag flýgur frá Keflavík til Ríga Flogið verður tvisvar í viku frá Keflavík til Ríga frá og með næsta sumri. 15.12.2015 13:57 28 prósent telja skort vera á starfsfólki Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins búast við aukinni eftirspurn á næstunni og 31 prósent þeirra sjá fram á að fjölga starfsmönnum. 15.12.2015 13:11 Mesti vöxtur í kortunum síðan 2007 Kortaveltujöfnuður var í fyrsta sinn neikvæður á árinu. 15.12.2015 10:35 Fiskafli í nóvember nam tæpum 95 þúsund tonnum Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 6,5 prósent milli ára. 15.12.2015 09:23 Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. 14.12.2015 19:00 Síminn inn og Hagar út Síminn kemur inn í úrvalsvísitöluna OMXI8 í stað Haga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. 14.12.2015 12:52 Meira selt af skóm en fötum fyrir jólin Sala á minni raftækjum jókst um 39,5 prósent í nóvember og 19,8 prósent aukning varð á sölu stórra raftækja. 14.12.2015 10:52 Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að hverfa frá hækkun húsnæðisbóta Í úttekt AGS er stuðningur íslenskra stjórnvalda vegna húsnæðismála sagður gagnast húsnæðiseigendum en ekki leigjendum. 14.12.2015 10:02 Gætu sparað neytendum 162 milljónir Tollur á snakk er með síðustu dæmum um verndartoll fyrir iðnaðarframleiðslu úr innfluttu hráefni hér á landi. Á þetta bendir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA). Félagið birti nýverið skýrslu um matartolla. 14.12.2015 07:00 Skattafrádráttur til hlutabréfakaupenda Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti á þessum vetri. Kauphöllin vill innleiða skattafrádrátt fyrir einstaklinga til hlutabréfakaupa í skráðum félögum og er fjármálaráðuneytið með það mál í vinnslu. 14.12.2015 06:00 Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin eiga 70 prósent aflaheimilda Samtals eiga fimm stærstu 31,14 prósent heimilda og þau tíu stærstu rúmlega helming, eða 50,45 prósent. 11.12.2015 23:01 Hafnarfjörður ætlar að greiða upp nær öll erlend lán fyrir árslok Fengu nýtt lán frá Lánasjóði sveitarfélaga. 11.12.2015 17:58 Fær fjögurra milljarða lán í evrum frá Norræna fjárfestingarbankanum Á að fara til verkefna til að efla samkeppnisstöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja og til að fjármagna umhverfisvæn verkefni á Íslandi. 11.12.2015 14:08 ATMO Select fær 200 milljón króna fjármögnun Brunnur fjárfestir 200 milljónum í ATMO Select til vaxtar á erlendum mörkuðum. 11.12.2015 10:59 Litabækur seljast fyrir fimmtíu milljónir Vinsældir litabóka fyrir fullorðna hafa vart farið fram hjá neinum. Þrjár vinsælar bækur hafa selst í 14 þúsund eintökum. 11.12.2015 09:51 Landsvirkjun semur um milljarða lán frá Japan vegna Þeistareykjavirkjunar Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður fyrir Þeistareykjavirkjun sem hefja á vinnslu árið 2017. 11.12.2015 09:18 Fjárfesta fyrir milljarð á árinu Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar. 11.12.2015 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vigdís Hauks vill fækka ríkisstofnunum Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, tekur undir með Viðskiptaráði að fækka þurfi ríkisstofnunum. 17.12.2015 10:31
Landsbankinn hækkar verðskrá Verðskrá Íslandsbanka og Arion banka hækkar ekki um þessar mundir. 17.12.2015 09:14
Milljarða kostnaðargreiðslur frá álverunum til móðurfélaganna Samtals greiddu álverin um 3,6 milljarða króna til móðurfélaga sinna á síðasta ári en tvö álver standa undir stærstum hluta kostnaðarins. 17.12.2015 09:00
AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil. 17.12.2015 07:00
Tækniþróunarsjóður úthlutar sex hundruð milljónum í desember Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur valið þá aðila sem eiga kost á úthlutun úr sjóðnum núna í desember. Úthlutað er úr honum tvisvar sinnum á ári og í þetta skiptið er búist við því að 600 milljónir verði veittar í styrki. Verkefnisstjórum sem hafa sótt um úthlutun er boðið að ganga til viðræðna um úthlutun áður en fjármagnið er veitt. 17.12.2015 07:00
Fáfnir Offshore tapar 50 milljónum Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi. 17.12.2015 07:00
„Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Mun meiri áhugi er á pakkaferðum á landsleiki Íslands á EM en framkvæmdastjóri Gamanferða bjóst við. 16.12.2015 21:00
Álskip og repjurækt kolefnislosi flotann Repjuolía og álskip samhliða rafvæðingu ættu að verða næstu skref Íslendinga til að minnka kolefnislosun skipaflotans, að mati ráðgjafahóps. 16.12.2015 19:00
Meniga valið á lista yfir fremstu nýsköpunarfyrirtæki heims í fjármálatækni Meniga er meðal þeirra fyrirtækja sem nefnd eru til sögunnar sem framtíðarfyrirtæki fjármálatæknigeirans. 16.12.2015 14:17
Lárus Welding og Jóhannes Baldursson á meðal sakborninga í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis Rannsókn sérstaks saksóknara á málinu er lokið en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út eða ekki. 16.12.2015 14:02
Telja sig mega miðla efni SkjásEins í Tímavél og Frelsi í sjónvarpi Vodafone Fjarskipti hf. telja aðgerðir Símans, sem markaðsráðandi aðili á fjarskiptamarkaði, hamli samkeppni og séu í andstöðu við bæði samkeppnis-og fjölmiðlalög. 16.12.2015 13:09
Húsnæðislán verði tengd við laun fremur en verðbólgu Horfa ætti frá kerfi verðtryggðra húsnæðislána og taka upp kerfi tekjutengdra húsnæðislána í staðinn, að mati Lars Christensen alþjóðahagfræðings. 16.12.2015 13:05
Lögbann sett á Vodafone vegna dreifingar á efni SkjásEins Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur sett lögbann á Vodafone vegna upptöku og ólínulegar miðlunar fyrirtækisins á sjónvarpsefni SkjásEins. 16.12.2015 12:05
Draga til baka afnám snakktolls Félag atvinnurekenda segir meðlimi efnahags- og viðskiptanefndar hafa látið undan þrýstingi innlendra framleiðenda. 16.12.2015 11:14
Pizza 67 auglýst til sölu á Bland Uppgefið verð fyrir Pizza 67 er tíu milljónir króna en bent er á að skipti komi til greina. 16.12.2015 10:43
Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ "Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði,“ segir þingmaður sem furðar sig á því að allir íslensku bankarnir séu besti bankinn á Íslandi. 16.12.2015 10:36
Nýtur stangveiða og að skíða Ingþór Karl Eiríksson tekur við embætti fjársýslustjóra þann 1. janúar næstkomandi. 16.12.2015 09:57
Íslendingar versla meira á netinu fyrir jólin nú en áður Mikil aukning er í netverslun Íslendinga fyrir þessi jól ef marka má úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar fyrir Samtök verslunar og þjónustu. 16.12.2015 09:45
Gott fyrsta skref Fjármálaráðherra hefur tilkynnt að hann undirbúi frumvarp um skattaívilnanir til þeirra sem fjárfesta í smærri félögum. 16.12.2015 09:30
Ekki sama bankakerfi og fyrir hrun? Íslendingar virðast ætla að forðast eins og heitan eldinn að draga lærdóm af bankahruninu sem hér varð fyrir sjö árum. 16.12.2015 09:00
Skattstjóri hótar fimm þúsund félögum sektum Ríkisskattstjóri hefur gefið þeim hlutafélögum sem ekki hafa skilað ársreikningi frest til að gera það fram til 7. janúar. 16.12.2015 08:30
Þróa hugbúnað fyrir raforkusölu Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri gerðu í gær samkomulag um þróun nýs hugbúnaðar sem mun gera Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma. 16.12.2015 07:00
Lokað á Pizza 67 eftir að rafmagnið var tekið af Lokað var fyrir rafmagnið hjá Pizza 67 í gær vegna ógreiddra rafmagnsreikninga. 16.12.2015 07:00
Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16.12.2015 07:00
Héraðsdómur staðfestir nauðasamninga Kaupþings Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær nauðasamninga Kaupþings, sem kröfuhafar höfðu samþykkt þann 24. Nóvember síðastlinn. 15.12.2015 19:25
Thorsil fær aftur greiðslufrest Hafnarstjóri Reykjaneshafnar segist gera ráð fyrir að náist að greiða gjöldin þann 15. mars. 15.12.2015 16:17
Fjármál Star Wars: Upptaka af fundinum Björn Berg, fræðslustjóri VÍB, ræðir um kaup Disney á vörumerkinu Star Wars, leikfangasölu, auð George Lucas og fleira áhugavert. 15.12.2015 16:00
Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15.12.2015 14:41
Nýtt flugfélag flýgur frá Keflavík til Ríga Flogið verður tvisvar í viku frá Keflavík til Ríga frá og með næsta sumri. 15.12.2015 13:57
28 prósent telja skort vera á starfsfólki Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins búast við aukinni eftirspurn á næstunni og 31 prósent þeirra sjá fram á að fjölga starfsmönnum. 15.12.2015 13:11
Mesti vöxtur í kortunum síðan 2007 Kortaveltujöfnuður var í fyrsta sinn neikvæður á árinu. 15.12.2015 10:35
Fiskafli í nóvember nam tæpum 95 þúsund tonnum Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 6,5 prósent milli ára. 15.12.2015 09:23
Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. 14.12.2015 19:00
Síminn inn og Hagar út Síminn kemur inn í úrvalsvísitöluna OMXI8 í stað Haga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. 14.12.2015 12:52
Meira selt af skóm en fötum fyrir jólin Sala á minni raftækjum jókst um 39,5 prósent í nóvember og 19,8 prósent aukning varð á sölu stórra raftækja. 14.12.2015 10:52
Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að hverfa frá hækkun húsnæðisbóta Í úttekt AGS er stuðningur íslenskra stjórnvalda vegna húsnæðismála sagður gagnast húsnæðiseigendum en ekki leigjendum. 14.12.2015 10:02
Gætu sparað neytendum 162 milljónir Tollur á snakk er með síðustu dæmum um verndartoll fyrir iðnaðarframleiðslu úr innfluttu hráefni hér á landi. Á þetta bendir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA). Félagið birti nýverið skýrslu um matartolla. 14.12.2015 07:00
Skattafrádráttur til hlutabréfakaupenda Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti á þessum vetri. Kauphöllin vill innleiða skattafrádrátt fyrir einstaklinga til hlutabréfakaupa í skráðum félögum og er fjármálaráðuneytið með það mál í vinnslu. 14.12.2015 06:00
Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin eiga 70 prósent aflaheimilda Samtals eiga fimm stærstu 31,14 prósent heimilda og þau tíu stærstu rúmlega helming, eða 50,45 prósent. 11.12.2015 23:01
Hafnarfjörður ætlar að greiða upp nær öll erlend lán fyrir árslok Fengu nýtt lán frá Lánasjóði sveitarfélaga. 11.12.2015 17:58
Fær fjögurra milljarða lán í evrum frá Norræna fjárfestingarbankanum Á að fara til verkefna til að efla samkeppnisstöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja og til að fjármagna umhverfisvæn verkefni á Íslandi. 11.12.2015 14:08
ATMO Select fær 200 milljón króna fjármögnun Brunnur fjárfestir 200 milljónum í ATMO Select til vaxtar á erlendum mörkuðum. 11.12.2015 10:59
Litabækur seljast fyrir fimmtíu milljónir Vinsældir litabóka fyrir fullorðna hafa vart farið fram hjá neinum. Þrjár vinsælar bækur hafa selst í 14 þúsund eintökum. 11.12.2015 09:51
Landsvirkjun semur um milljarða lán frá Japan vegna Þeistareykjavirkjunar Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður fyrir Þeistareykjavirkjun sem hefja á vinnslu árið 2017. 11.12.2015 09:18
Fjárfesta fyrir milljarð á árinu Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar. 11.12.2015 00:01
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent