Fleiri fréttir

AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný

AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil.

Tækniþróunarsjóður úthlutar sex hundruð milljónum í desember

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur valið þá aðila sem eiga kost á úthlutun úr sjóðnum núna í desember. Úthlutað er úr honum tvisvar sinnum á ári og í þetta skiptið er búist við því að 600 milljónir verði veittar í styrki. Verkefnisstjórum sem hafa sótt um úthlutun er boðið að ganga til viðræðna um úthlutun áður en fjármagnið er veitt.

Fáfnir Offshore tapar 50 milljónum

Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi.

Álskip og repjurækt kolefnislosi flotann

Repjuolía og álskip samhliða rafvæðingu ættu að verða næstu skref Íslendinga til að minnka kolefnislosun skipaflotans, að mati ráðgjafahóps.

Draga til baka afnám snakktolls

Félag atvinnurekenda segir meðlimi efnahags- og viðskiptanefndar hafa látið undan þrýstingi innlendra framleiðenda.

Gott fyrsta skref

Fjármálaráðherra hefur tilkynnt að hann undirbúi frumvarp um skattaívilnanir til þeirra sem fjárfesta í smærri félögum.

Ekki sama bankakerfi og fyrir hrun?

Íslendingar virðast ætla að forðast eins og heitan eldinn að draga lærdóm af bankahruninu sem hér varð fyrir sjö árum.

Þróa hugbúnað fyrir raforkusölu

Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri gerðu í gær samkomulag um þróun nýs hugbúnaðar sem mun gera Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma.

Síminn inn og Hagar út

Síminn kemur inn í úrvalsvísitöluna OMXI8 í stað Haga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kauphallarinnar.

Gætu sparað neytendum 162 milljónir

Tollur á snakk er með síðustu dæmum um verndartoll fyrir iðnaðarframleiðslu úr innfluttu hráefni hér á landi. Á þetta bendir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA). Félagið birti nýverið skýrslu um matartolla.

Skattafrádráttur til hlutabréfakaupenda

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti á þessum vetri. Kauphöllin vill innleiða skattafrádrátt fyrir einstaklinga til hlutabréfakaupa í skráðum félögum og er fjármálaráðuneytið með það mál í vinnslu.

Fjárfesta fyrir milljarð á árinu

Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar.

Sjá næstu 50 fréttir