Fleiri fréttir Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær. 10.12.2015 07:00 Íslendingar opna 100 ísbúðir í Kína Lúðvík Georgsson hefur rekið jógúrtísbúðina Yogiboost í Svíþjóð í tvö ár. Hann hefur nú selt sérleyfi til Kína þar sem 100 ísbúðir verða opnaðar á næstu fimm árum. 10.12.2015 07:00 Aldrei spurður út í söluna á hlutabréfunum í Exista og Kaupþingi tæpri viku fyrir fall bankans Halldór Bjarkar Lúðvígsson segist hafa þurft að sitja undir dylgjum og aðdróttunum af hálfu Hreiðars Más Sigurðssonar. Hann kveðst aldrei hafa við sérstakan saksóknara um sakaruppgjöf. 9.12.2015 20:47 Halldór Bjarkar um Hreiðar Má: „Mér datt ekki í hug að hann myndi hlaupast svona undan ábyrgð“ Lykilvitni ákæruvaldsins í CLN-málinu bar vitni í héraðsdómi í dag. 9.12.2015 18:58 „Fáránlega mikil freisting“ að hlusta á símtöl sakborninga og verjenda Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður sérstaks saksóknara, bar vitni í CLN-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.12.2015 15:59 Jólaverslun eykst mjög á netinu Velta netverslana um síðustu jól var fjórum sinnum meiri en fimm árum áður. 9.12.2015 14:09 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9.12.2015 13:11 Stefán Kjærnested lýstur gjaldþrota Bágborin aðstaða leigjenda í iðnaðarhúsnæði í eigu Stefáns hefur reglulega verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. 9.12.2015 13:04 Stjórn FA hvetur til lækkunar tryggingagjaldsins Stjórn Félags atvinnurekenda segir tryggingagjaldið ósanngjarnan skatt sem vinni gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki. 9.12.2015 12:31 Mundi ekkert um aðkomu Hreiðars að hundruð milljóna lánveitingum Guðmundur Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, taldi skuldabréfaviðskipti sem bankinn kom að vikuna fyrir hrun áhættulítil og góð fyrir bankann. 9.12.2015 11:45 Íbúðalánasjóður selur 504 fasteignir um land allt Íbúðirnar eru um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eignasöfnum 9.12.2015 11:24 Bein útsending: Seðlabankinn skýrir frá vaxtaákvörðun sinni Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun að stýrivextir yrðu óbreyttir samhliða lækkun bindiskyldu. Líkur væru á hækkunum stýrivaxta á næstunni. 9.12.2015 09:45 Tæpir tveir milljarðar frá Straumsvík til móðurfélagsins á síðasta ári Taprekstur hefur verið á álverinu undanfarið, þó með undantekningu á síðasta ári, en greiðslurnar eru ekki nýjar af nálinni. 9.12.2015 09:30 Kínamúrar Helga Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, var í viðtali á dögunum í tilefni af útkomu á skýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn. 9.12.2015 09:30 Kaupþing selur í Refresco Gerber fyrir 2,7 milljarða Kaupþing seldi ríflega 1,5 prósenta hlut í félaginu. 9.12.2015 09:27 Stýrivextir óbreyttir en líkur á frekari hækkunum Seðlabankinn hefur ákveðið að lækka bindiskyldu á ný eftir að hafa hækkað hana í september. 9.12.2015 09:00 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9.12.2015 09:00 Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands. 9.12.2015 09:00 „Ég held að þetta þoli ekkert óskaplega mikið dagsljós“ Lögfræðingi hjá Kaupþingi í Lúxemborg leist ekkert á lánveitingar bankans til eignalítilla eignarhaldsfélaga í byrjun ágúst 2008 og taldi viðskiptin sem þær tengdust ekki "eðlilegan bankabusiness.“ 8.12.2015 20:15 Barnabækur, fatnaður og heyrnartól í jólapökkunum í ár Ef marka má úttekt virðast þó minni líkur á að spjaldtölvur rati undir jólatréð í ár en í fyrra. 8.12.2015 19:03 Segir starfsmenn Kaupþings hafa litið svo á að samþykki Hreiðars jafngilti formlegu samþykki lánanefndar Bjarki Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, bar vitni í CLN-málinu við aðalmeðferð þess í dag. 8.12.2015 17:46 Bankasýsla ríkisins útilokar ekki að einkavæða hluta bankanna á næsta ári Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir tækifæri til sölu bankanna á næsta ári. 8.12.2015 16:47 Gullleitarfyrirtæki gjaldþrota Kröfur í búið námu 65,3 milljónum króna og fundust engar eignir í búinu. 8.12.2015 16:01 „Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. 8.12.2015 15:23 Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. 8.12.2015 15:01 Segist ekki hafa vitað af 250 milljónum evra sem félögin hans fengu að láni hjá Kaupþingi Ólafur gaf skýrslu í gegnum síma frá fangelsinu Kvíabryggju 8.12.2015 14:34 Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8.12.2015 13:59 „Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8.12.2015 13:07 Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8.12.2015 12:13 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8.12.2015 11:27 Magnús Guðmundsson: „Ég sit með ekkert í höndunum um meinta refsiverða háttsemi mína“ Annar dagur aðalmeðferðar í CLN-málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.12.2015 10:53 Kalla inn First Price kapers Kaupás hefur ákveðið að innkalla First Price Kapers sökum aðskotahluts. 8.12.2015 10:11 Hagvöxtur 4,5% á fyrstu níu mánuðum ársins Einkaneysla jókst um 4,4% á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.12.2015 09:19 Sigurður segir saksóknara vefa lygavef Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur í CLN-málinu í dag. 7.12.2015 22:30 Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. 7.12.2015 18:55 Brjálað að gera í Bónus "Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. 7.12.2015 16:41 „Ef þetta er ekki versta ákvörðun sem íslenska ríkið hefur tekið þá veit ég ekki hvað“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, segir þjóðnýtingu Glitnis hafa verið skelfilega ákvörðun sem varð þess valdandi að Kaupþing féll 10 dögum síðar. 7.12.2015 16:35 Endurkoma Pizza 67 ekki gengið áfallalaust: „Höfum þurft að ganga í gengum helvíti“ Pizza 67 skuldar laun, lífeyris- og verkalýðsfélagagreiðslur. 7.12.2015 16:19 Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. 7.12.2015 14:53 Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7.12.2015 14:20 Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7.12.2015 13:57 Domino's lokar stöðum sínum klukkan 17 Heimsendingum verður hætt hálftíma fyrr. 7.12.2015 13:40 Fótbolti er áhugamál númer eitt 7.12.2015 12:00 Hreiðar Már og saksóknari tókust harkalega á í héraðsdómi "Ég tók ábyrgð mína sem forstjóri Kaupþings mjög alvarlega og ég helgaði líf mitt velgengni Kaupþings,” sagði Hreiðar Már Sigurðsson. 7.12.2015 11:49 Bankastjóri Landsbankans: „Það er blússandi góðæri“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að bönkunum væri í raun sama um verðtrygginguna. 6.12.2015 19:59 Sjá næstu 50 fréttir
Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær. 10.12.2015 07:00
Íslendingar opna 100 ísbúðir í Kína Lúðvík Georgsson hefur rekið jógúrtísbúðina Yogiboost í Svíþjóð í tvö ár. Hann hefur nú selt sérleyfi til Kína þar sem 100 ísbúðir verða opnaðar á næstu fimm árum. 10.12.2015 07:00
Aldrei spurður út í söluna á hlutabréfunum í Exista og Kaupþingi tæpri viku fyrir fall bankans Halldór Bjarkar Lúðvígsson segist hafa þurft að sitja undir dylgjum og aðdróttunum af hálfu Hreiðars Más Sigurðssonar. Hann kveðst aldrei hafa við sérstakan saksóknara um sakaruppgjöf. 9.12.2015 20:47
Halldór Bjarkar um Hreiðar Má: „Mér datt ekki í hug að hann myndi hlaupast svona undan ábyrgð“ Lykilvitni ákæruvaldsins í CLN-málinu bar vitni í héraðsdómi í dag. 9.12.2015 18:58
„Fáránlega mikil freisting“ að hlusta á símtöl sakborninga og verjenda Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður sérstaks saksóknara, bar vitni í CLN-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.12.2015 15:59
Jólaverslun eykst mjög á netinu Velta netverslana um síðustu jól var fjórum sinnum meiri en fimm árum áður. 9.12.2015 14:09
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9.12.2015 13:11
Stefán Kjærnested lýstur gjaldþrota Bágborin aðstaða leigjenda í iðnaðarhúsnæði í eigu Stefáns hefur reglulega verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. 9.12.2015 13:04
Stjórn FA hvetur til lækkunar tryggingagjaldsins Stjórn Félags atvinnurekenda segir tryggingagjaldið ósanngjarnan skatt sem vinni gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki. 9.12.2015 12:31
Mundi ekkert um aðkomu Hreiðars að hundruð milljóna lánveitingum Guðmundur Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, taldi skuldabréfaviðskipti sem bankinn kom að vikuna fyrir hrun áhættulítil og góð fyrir bankann. 9.12.2015 11:45
Íbúðalánasjóður selur 504 fasteignir um land allt Íbúðirnar eru um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eignasöfnum 9.12.2015 11:24
Bein útsending: Seðlabankinn skýrir frá vaxtaákvörðun sinni Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun að stýrivextir yrðu óbreyttir samhliða lækkun bindiskyldu. Líkur væru á hækkunum stýrivaxta á næstunni. 9.12.2015 09:45
Tæpir tveir milljarðar frá Straumsvík til móðurfélagsins á síðasta ári Taprekstur hefur verið á álverinu undanfarið, þó með undantekningu á síðasta ári, en greiðslurnar eru ekki nýjar af nálinni. 9.12.2015 09:30
Kínamúrar Helga Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, var í viðtali á dögunum í tilefni af útkomu á skýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn. 9.12.2015 09:30
Kaupþing selur í Refresco Gerber fyrir 2,7 milljarða Kaupþing seldi ríflega 1,5 prósenta hlut í félaginu. 9.12.2015 09:27
Stýrivextir óbreyttir en líkur á frekari hækkunum Seðlabankinn hefur ákveðið að lækka bindiskyldu á ný eftir að hafa hækkað hana í september. 9.12.2015 09:00
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9.12.2015 09:00
Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands. 9.12.2015 09:00
„Ég held að þetta þoli ekkert óskaplega mikið dagsljós“ Lögfræðingi hjá Kaupþingi í Lúxemborg leist ekkert á lánveitingar bankans til eignalítilla eignarhaldsfélaga í byrjun ágúst 2008 og taldi viðskiptin sem þær tengdust ekki "eðlilegan bankabusiness.“ 8.12.2015 20:15
Barnabækur, fatnaður og heyrnartól í jólapökkunum í ár Ef marka má úttekt virðast þó minni líkur á að spjaldtölvur rati undir jólatréð í ár en í fyrra. 8.12.2015 19:03
Segir starfsmenn Kaupþings hafa litið svo á að samþykki Hreiðars jafngilti formlegu samþykki lánanefndar Bjarki Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, bar vitni í CLN-málinu við aðalmeðferð þess í dag. 8.12.2015 17:46
Bankasýsla ríkisins útilokar ekki að einkavæða hluta bankanna á næsta ári Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir tækifæri til sölu bankanna á næsta ári. 8.12.2015 16:47
Gullleitarfyrirtæki gjaldþrota Kröfur í búið námu 65,3 milljónum króna og fundust engar eignir í búinu. 8.12.2015 16:01
„Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. 8.12.2015 15:23
Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. 8.12.2015 15:01
Segist ekki hafa vitað af 250 milljónum evra sem félögin hans fengu að láni hjá Kaupþingi Ólafur gaf skýrslu í gegnum síma frá fangelsinu Kvíabryggju 8.12.2015 14:34
Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8.12.2015 13:59
„Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8.12.2015 13:07
Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8.12.2015 12:13
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8.12.2015 11:27
Magnús Guðmundsson: „Ég sit með ekkert í höndunum um meinta refsiverða háttsemi mína“ Annar dagur aðalmeðferðar í CLN-málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.12.2015 10:53
Kalla inn First Price kapers Kaupás hefur ákveðið að innkalla First Price Kapers sökum aðskotahluts. 8.12.2015 10:11
Hagvöxtur 4,5% á fyrstu níu mánuðum ársins Einkaneysla jókst um 4,4% á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.12.2015 09:19
Sigurður segir saksóknara vefa lygavef Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur í CLN-málinu í dag. 7.12.2015 22:30
Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. 7.12.2015 18:55
Brjálað að gera í Bónus "Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. 7.12.2015 16:41
„Ef þetta er ekki versta ákvörðun sem íslenska ríkið hefur tekið þá veit ég ekki hvað“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, segir þjóðnýtingu Glitnis hafa verið skelfilega ákvörðun sem varð þess valdandi að Kaupþing féll 10 dögum síðar. 7.12.2015 16:35
Endurkoma Pizza 67 ekki gengið áfallalaust: „Höfum þurft að ganga í gengum helvíti“ Pizza 67 skuldar laun, lífeyris- og verkalýðsfélagagreiðslur. 7.12.2015 16:19
Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. 7.12.2015 14:53
Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7.12.2015 14:20
Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7.12.2015 13:57
Hreiðar Már og saksóknari tókust harkalega á í héraðsdómi "Ég tók ábyrgð mína sem forstjóri Kaupþings mjög alvarlega og ég helgaði líf mitt velgengni Kaupþings,” sagði Hreiðar Már Sigurðsson. 7.12.2015 11:49
Bankastjóri Landsbankans: „Það er blússandi góðæri“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að bönkunum væri í raun sama um verðtrygginguna. 6.12.2015 19:59
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent