Fleiri fréttir

Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði

Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær.

Íslendingar opna 100 ísbúðir í Kína

Lúðvík Georgsson hefur rekið jógúrtísbúðina Yogiboost í Svíþjóð í tvö ár. Hann hefur nú selt sérleyfi til Kína þar sem 100 ísbúðir verða opnaðar á næstu fimm árum.

Kínamúrar Helga

Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, var í viðtali á dögunum í tilefni af útkomu á skýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn.

Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu

Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands.

„Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008.

Komust ekki á Kvíabryggju

Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins.

Brjálað að gera í Bónus

"Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus.

Sjá næstu 50 fréttir