Fleiri fréttir

Opna American Bar í Austurstræti

"Þetta verður ferskleiki í íslenskt skemmtanalíf,“ segir Hermann Svendsen, annar af eigendum American Bar sem stefnt er á að opna í Austurstræti í febrúar.

Farþegum fjölgar um tólf prósent

Í nóvember flutti Icelandair um 161 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 12% fleiri en í nóvember á síðasta ári.

Enn lækkar bensínverð

Vegna áframhaldandi lækkunar á heimsmörkuðum hefur Skeljungur og Orkan ákveðið að lækka enn frekar verð á bensíni og dísil.

Siggi San selur suZushi

"Nú mega hamborgaraframleiðendur landsins fara að vara sig,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson.

Kári þarf að greiða reikninginn

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þarf að greiða Karli Axelssyni, lögmanni og settum hæstaréttardómara, tvær milljónir króna.

Svipmynd Markaðarins: Vill framleiða 5.000 gaffla á næsta ári

Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Forks, hefur í nógu að snúast við að koma hjólagöfflum fyrirtækisins á erlenda markaði. Lærði vélaverkfræði við Columbia-háskólann og frítíminn fer í hjólreiðar og skvass.

Segir innistæðu fyrir lægra matarverði

Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöruverði. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu bendir á að verðlag í landinu hafi lækkað á árinu. Framkvæmdastjóri Haga segir verðlag hafa verið stöðugt.

Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu

Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar

Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap

Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf.

Slitastjórnir föllnu bankanna boðaðar á fund

Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag.

Spáð er 25 til 50 punkta lækkun stýrivaxta

Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka gera ráð fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans næsta miðvikudag. Greiningardeild Arion spáir 0,5 prósentustiga lækkun, en Greining Íslandsbanka 0,25 prósentustigum.

FME og Seðlabankinn endurnýja samstarf

Við sama tækifæri var einnig undirritað samkomulag Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins um framkvæmd lausafjáreftirlits lánastofnana.

Sjö milljónir upp í kröfurnar

Tæplega 7,2 milljónir króna, eða 2,2 prósent, fengust í almennar kröfur upp á tæplega 317,5 milljónir króna í þrotabú AM Equity.

Spá framhaldi á arðgreiðslum

Líklegt er að hér verði framhald á myndarlegum arðgreiðslum skráðra félaga, að mati greiningardeildar Arion banka. Að baki liggi sterkur fjárhagur og arðgreiðslustefna.

Ekkert upp í 46,5 milljarða

Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist.

Uppselt í forsölu á litahlaupinu

Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði.

Verðhækkanir ekki merki um bólu

Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017.

Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum.

Bilaði áður en veðrið skall á

Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar.

Venus NS sjósett í Tyrklandi

Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir.

Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin

Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember.

Stöð 2 í samstarf við HBO

365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon.

Sjá næstu 50 fréttir