Fleiri fréttir Opna American Bar í Austurstræti "Þetta verður ferskleiki í íslenskt skemmtanalíf,“ segir Hermann Svendsen, annar af eigendum American Bar sem stefnt er á að opna í Austurstræti í febrúar. 9.12.2014 12:45 Verðtryggingarmálin fyrir dóm 5. janúar Búast má við dómum í málunum tveimur fyrir lok febrúarmánaðar. 9.12.2014 12:23 Reitir ljúka 68 milljarða endurfjármögnun Reitir fasteignafélag lauk í gær sölu á nýju hlutafé að andvirði 17 milljarða króna. 9.12.2014 11:51 Horfur í lánshæfismati Orkuveitunnar jákvæðar Lánshæfisfyrirtækið Moody‘s hefur breytt horfum í mati þess á lánshæfi Orkuveitu Reykjavíkur úr stöðugum í jákvæðar. 8.12.2014 18:55 Auglýsingatekjur af síðu Eiríks Jónssonar um fimm milljónir Auglýsingatekjurnar af eirikurjonsson.is þrefölduðust á milli ára. 8.12.2014 16:50 Farþegum fjölgar um tólf prósent Í nóvember flutti Icelandair um 161 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 12% fleiri en í nóvember á síðasta ári. 8.12.2014 15:52 Hægt að framleiða nóg af lífolíu til íblöndunar "Það er hægt að framleiða eins mikið magn og menn vilja kaupa,“ segir framkvæmdastjóri Bioenergi. 8.12.2014 15:52 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8.12.2014 14:06 Enn lækkar bensínverð Vegna áframhaldandi lækkunar á heimsmörkuðum hefur Skeljungur og Orkan ákveðið að lækka enn frekar verð á bensíni og dísil. 8.12.2014 14:00 Siggi San selur suZushi "Nú mega hamborgaraframleiðendur landsins fara að vara sig,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson. 8.12.2014 13:10 Skúli segist ekki hafa notið réttlátrar málsmeðferðar Var fyrst með réttarstöðu vitnis áður en hann fékk stöðu sakbornings. 8.12.2014 12:56 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selur 26% hlut í Kerecis Kaupendur eru stofnendur félagsins og íslenskir fjárfestar sem leiddir eru af Guðmundi F. Sigurjónssyni. Kaupverðið er trúnaðarmál. 8.12.2014 10:37 Kári þarf að greiða reikninginn Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þarf að greiða Karli Axelssyni, lögmanni og settum hæstaréttardómara, tvær milljónir króna. 8.12.2014 10:32 Svipmynd Markaðarins: Vill framleiða 5.000 gaffla á næsta ári Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Forks, hefur í nógu að snúast við að koma hjólagöfflum fyrirtækisins á erlenda markaði. Lærði vélaverkfræði við Columbia-háskólann og frítíminn fer í hjólreiðar og skvass. 8.12.2014 10:30 Akur kaupir 30% hlut í Fáfni Offshore Framtakssjóðurinn Akur hefur keypt 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore og er nú stærsti einstaki hluthafi fyrirtækisins. 8.12.2014 07:00 Segir innistæðu fyrir lægra matarverði Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöruverði. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu bendir á að verðlag í landinu hafi lækkað á árinu. Framkvæmdastjóri Haga segir verðlag hafa verið stöðugt. 8.12.2014 07:00 Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar 7.12.2014 19:19 Vísbendingar um að Borgun hafi verið undirverðlagt í sölu Sterkar vísbendingar eru um að kaupverðið sem hópur fjárfesta greiddi fyrir þriðjungshlut Landsbankans í greiðslukortafyrirtækinu Borgun hf. hafi verið of lágt. 7.12.2014 13:40 Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf. 6.12.2014 18:30 Slitastjórnir föllnu bankanna boðaðar á fund Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag. 6.12.2014 12:07 Spáð er 25 til 50 punkta lækkun stýrivaxta Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka gera ráð fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans næsta miðvikudag. Greiningardeild Arion spáir 0,5 prósentustiga lækkun, en Greining Íslandsbanka 0,25 prósentustigum. 6.12.2014 12:00 Skilar 35 megavöttum og greiðir 2 milljarða króna Rio Tinto Alcan mun greiða Landsvirkjun 17 milljónir dollara, liðlega tvo milljarða króna, í bætur og skila til baka 35 megavöttum af raforku. 5.12.2014 22:37 Tugmilljarða uppbygging á Bakka á að hefjast í vetur Þýska félagið PCC hefur tilkynnt að lokaákvörðun um kísilver á Bakka frestist fram yfir áramót. 5.12.2014 20:30 Starfsmenn Samherja fá 524 þúsund krónur í jólabónus Starfsmenn Samherja í landi fá 450 þúsund króna launauppbót í desember ofan á umsamda 74 þúsund krónu desemberuppbót. Því fá þeir alls 524 þúsund krónur í sinn hlut í jólamánuðinum. 5.12.2014 15:25 FME og Seðlabankinn endurnýja samstarf Við sama tækifæri var einnig undirritað samkomulag Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins um framkvæmd lausafjáreftirlits lánastofnana. 5.12.2014 14:48 „Kannski verður þetta einhverjum víti til varnaðar“ Sigmar Vilhjálmsson heldur fyrirlesturinn „Hvað var ég að pæla?“ um sjónvarpsstöðina Miklagarð á viðburði ÍMARK næstkomandi mánudag. 5.12.2014 12:00 DHL ætlar í samkeppni við Íslandspóst í bréfasendingum Flutningafyrirtækið DHL ætlar að bjóða bréfasendingar til útlanda sem viðbót við aðra flutningsþjónustu og fara í samkeppni við Íslandspóst. 5.12.2014 09:00 Primera kaupir í Danmörku Gengið var frá kaupum á miðvikudag 5.12.2014 08:29 Sjö milljónir upp í kröfurnar Tæplega 7,2 milljónir króna, eða 2,2 prósent, fengust í almennar kröfur upp á tæplega 317,5 milljónir króna í þrotabú AM Equity. 5.12.2014 07:00 Spá framhaldi á arðgreiðslum Líklegt er að hér verði framhald á myndarlegum arðgreiðslum skráðra félaga, að mati greiningardeildar Arion banka. Að baki liggi sterkur fjárhagur og arðgreiðslustefna. 5.12.2014 07:00 Ekkert upp í 46,5 milljarða Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist. 5.12.2014 07:00 Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. 4.12.2014 18:57 Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) 4.12.2014 17:36 Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. 4.12.2014 17:13 Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4.12.2014 12:12 Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. 4.12.2014 11:11 Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. 4.12.2014 10:58 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4.12.2014 08:00 Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. 4.12.2014 07:30 Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. 4.12.2014 07:00 Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. 4.12.2014 07:00 Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. 4.12.2014 07:00 Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. 3.12.2014 16:42 Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. 3.12.2014 15:40 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3.12.2014 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Opna American Bar í Austurstræti "Þetta verður ferskleiki í íslenskt skemmtanalíf,“ segir Hermann Svendsen, annar af eigendum American Bar sem stefnt er á að opna í Austurstræti í febrúar. 9.12.2014 12:45
Verðtryggingarmálin fyrir dóm 5. janúar Búast má við dómum í málunum tveimur fyrir lok febrúarmánaðar. 9.12.2014 12:23
Reitir ljúka 68 milljarða endurfjármögnun Reitir fasteignafélag lauk í gær sölu á nýju hlutafé að andvirði 17 milljarða króna. 9.12.2014 11:51
Horfur í lánshæfismati Orkuveitunnar jákvæðar Lánshæfisfyrirtækið Moody‘s hefur breytt horfum í mati þess á lánshæfi Orkuveitu Reykjavíkur úr stöðugum í jákvæðar. 8.12.2014 18:55
Auglýsingatekjur af síðu Eiríks Jónssonar um fimm milljónir Auglýsingatekjurnar af eirikurjonsson.is þrefölduðust á milli ára. 8.12.2014 16:50
Farþegum fjölgar um tólf prósent Í nóvember flutti Icelandair um 161 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 12% fleiri en í nóvember á síðasta ári. 8.12.2014 15:52
Hægt að framleiða nóg af lífolíu til íblöndunar "Það er hægt að framleiða eins mikið magn og menn vilja kaupa,“ segir framkvæmdastjóri Bioenergi. 8.12.2014 15:52
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8.12.2014 14:06
Enn lækkar bensínverð Vegna áframhaldandi lækkunar á heimsmörkuðum hefur Skeljungur og Orkan ákveðið að lækka enn frekar verð á bensíni og dísil. 8.12.2014 14:00
Siggi San selur suZushi "Nú mega hamborgaraframleiðendur landsins fara að vara sig,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson. 8.12.2014 13:10
Skúli segist ekki hafa notið réttlátrar málsmeðferðar Var fyrst með réttarstöðu vitnis áður en hann fékk stöðu sakbornings. 8.12.2014 12:56
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selur 26% hlut í Kerecis Kaupendur eru stofnendur félagsins og íslenskir fjárfestar sem leiddir eru af Guðmundi F. Sigurjónssyni. Kaupverðið er trúnaðarmál. 8.12.2014 10:37
Kári þarf að greiða reikninginn Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þarf að greiða Karli Axelssyni, lögmanni og settum hæstaréttardómara, tvær milljónir króna. 8.12.2014 10:32
Svipmynd Markaðarins: Vill framleiða 5.000 gaffla á næsta ári Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Forks, hefur í nógu að snúast við að koma hjólagöfflum fyrirtækisins á erlenda markaði. Lærði vélaverkfræði við Columbia-háskólann og frítíminn fer í hjólreiðar og skvass. 8.12.2014 10:30
Akur kaupir 30% hlut í Fáfni Offshore Framtakssjóðurinn Akur hefur keypt 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore og er nú stærsti einstaki hluthafi fyrirtækisins. 8.12.2014 07:00
Segir innistæðu fyrir lægra matarverði Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöruverði. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu bendir á að verðlag í landinu hafi lækkað á árinu. Framkvæmdastjóri Haga segir verðlag hafa verið stöðugt. 8.12.2014 07:00
Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar 7.12.2014 19:19
Vísbendingar um að Borgun hafi verið undirverðlagt í sölu Sterkar vísbendingar eru um að kaupverðið sem hópur fjárfesta greiddi fyrir þriðjungshlut Landsbankans í greiðslukortafyrirtækinu Borgun hf. hafi verið of lágt. 7.12.2014 13:40
Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf. 6.12.2014 18:30
Slitastjórnir föllnu bankanna boðaðar á fund Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag. 6.12.2014 12:07
Spáð er 25 til 50 punkta lækkun stýrivaxta Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka gera ráð fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans næsta miðvikudag. Greiningardeild Arion spáir 0,5 prósentustiga lækkun, en Greining Íslandsbanka 0,25 prósentustigum. 6.12.2014 12:00
Skilar 35 megavöttum og greiðir 2 milljarða króna Rio Tinto Alcan mun greiða Landsvirkjun 17 milljónir dollara, liðlega tvo milljarða króna, í bætur og skila til baka 35 megavöttum af raforku. 5.12.2014 22:37
Tugmilljarða uppbygging á Bakka á að hefjast í vetur Þýska félagið PCC hefur tilkynnt að lokaákvörðun um kísilver á Bakka frestist fram yfir áramót. 5.12.2014 20:30
Starfsmenn Samherja fá 524 þúsund krónur í jólabónus Starfsmenn Samherja í landi fá 450 þúsund króna launauppbót í desember ofan á umsamda 74 þúsund krónu desemberuppbót. Því fá þeir alls 524 þúsund krónur í sinn hlut í jólamánuðinum. 5.12.2014 15:25
FME og Seðlabankinn endurnýja samstarf Við sama tækifæri var einnig undirritað samkomulag Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins um framkvæmd lausafjáreftirlits lánastofnana. 5.12.2014 14:48
„Kannski verður þetta einhverjum víti til varnaðar“ Sigmar Vilhjálmsson heldur fyrirlesturinn „Hvað var ég að pæla?“ um sjónvarpsstöðina Miklagarð á viðburði ÍMARK næstkomandi mánudag. 5.12.2014 12:00
DHL ætlar í samkeppni við Íslandspóst í bréfasendingum Flutningafyrirtækið DHL ætlar að bjóða bréfasendingar til útlanda sem viðbót við aðra flutningsþjónustu og fara í samkeppni við Íslandspóst. 5.12.2014 09:00
Sjö milljónir upp í kröfurnar Tæplega 7,2 milljónir króna, eða 2,2 prósent, fengust í almennar kröfur upp á tæplega 317,5 milljónir króna í þrotabú AM Equity. 5.12.2014 07:00
Spá framhaldi á arðgreiðslum Líklegt er að hér verði framhald á myndarlegum arðgreiðslum skráðra félaga, að mati greiningardeildar Arion banka. Að baki liggi sterkur fjárhagur og arðgreiðslustefna. 5.12.2014 07:00
Ekkert upp í 46,5 milljarða Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist. 5.12.2014 07:00
Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. 4.12.2014 18:57
Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) 4.12.2014 17:36
Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. 4.12.2014 17:13
Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4.12.2014 12:12
Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. 4.12.2014 11:11
Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. 4.12.2014 10:58
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4.12.2014 08:00
Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. 4.12.2014 07:30
Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. 4.12.2014 07:00
Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. 4.12.2014 07:00
Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. 4.12.2014 07:00
Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. 3.12.2014 16:42
Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. 3.12.2014 15:40
Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3.12.2014 14:11
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent