Slitastjórnir föllnu bankanna boðaðar á fund Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. desember 2014 12:07 Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis. Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að framkvæmdanefnd um afnám fjármagnshafta myndu skila fullmótuðum tillögum í þessari viku. Nánari upplýsingar um framkvæmdanefndina má sjá hér. Samkvæmt heimildum upplýsingum fréttastofu hefur þessum tillögum nú verið skilað til stýrinefndar um afnám hafta sem Bjarni Benediktsson leiðir. Aðrir fulltrúar í stýrinefndinni eru seðlabankastjóri, ráðuneytisstjórar forsætis- og fjármálaráðuneytis og Benedikt Árnason, efnahagsráðgjafi forsætisráðherra.Á meðal þess sem framkvæmdanefndin leggur til er tillaga um flatan útgönguskatt á allt fjármagn í eigu slitabúanna, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Nefndur hefur verið 35 prósenta flatur skattur á fjármagn í eigu slitabúanna en sú tala hefur þó ekki fengist staðfest. Þá verða kynntar hugmyndir um framtíðareignarhald á Íslandsbanka og Arion banka, sem í dag eru báðir í eigu erlendra kröfuhafa, þ.e. slitabúa Glitnis annars vegar og Kaupþings hins vegar.Þörf að rökstyðja undanþágubeiðnir Slitastjórnir allra stóru föllnu bankanna Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund á Grand hóteli á þriðjudag með framkvæmdanefnd um afnám fjármagnshafta. Ekki stendur til að ræða þessar tillögur þar og er talið ósennilegt að tillögurnar verði kynntar formlega á þessu ári. Í fundarboði er farið fram á að slitastjórnirnar geri grein fyrir undanþágubeiðnum slitabúanna frá fjármagnshöftum og rökstyðji hvernig undanþágurnar geti samrýmst áformum um afnám hafta bæði út frá efnahagslegu og samfélagslegu sjónarmiði og með tilliti til jafnræðissjónarmiða. Í tilviki Kaupþings og Glitnis var óskað eftir undanþágum í tengslum við nauðasamninga þessara banka. Fulltrúar slitastjórna sem fréttastofa ræddi við sögðust ekki vita hvaða sjónarmiðum stjórnvöld byggðu á en sögðust fagna því að raunverulegar viðræður stjórnvalda við slitastjórnir væru að hefjast. Fundurinn með slitabúum föllnu bankanna á þriðjudag og undanþágan sem slitabú Landsbankans fékk til að greiða forgangskröfuhöfum vegna Icesave þykir vera til marks um að hjólin séu raunverulega farin að snúast þegar kemur að afnámi fjármagnshafta. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að framkvæmdanefnd um afnám fjármagnshafta myndu skila fullmótuðum tillögum í þessari viku. Nánari upplýsingar um framkvæmdanefndina má sjá hér. Samkvæmt heimildum upplýsingum fréttastofu hefur þessum tillögum nú verið skilað til stýrinefndar um afnám hafta sem Bjarni Benediktsson leiðir. Aðrir fulltrúar í stýrinefndinni eru seðlabankastjóri, ráðuneytisstjórar forsætis- og fjármálaráðuneytis og Benedikt Árnason, efnahagsráðgjafi forsætisráðherra.Á meðal þess sem framkvæmdanefndin leggur til er tillaga um flatan útgönguskatt á allt fjármagn í eigu slitabúanna, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Nefndur hefur verið 35 prósenta flatur skattur á fjármagn í eigu slitabúanna en sú tala hefur þó ekki fengist staðfest. Þá verða kynntar hugmyndir um framtíðareignarhald á Íslandsbanka og Arion banka, sem í dag eru báðir í eigu erlendra kröfuhafa, þ.e. slitabúa Glitnis annars vegar og Kaupþings hins vegar.Þörf að rökstyðja undanþágubeiðnir Slitastjórnir allra stóru föllnu bankanna Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund á Grand hóteli á þriðjudag með framkvæmdanefnd um afnám fjármagnshafta. Ekki stendur til að ræða þessar tillögur þar og er talið ósennilegt að tillögurnar verði kynntar formlega á þessu ári. Í fundarboði er farið fram á að slitastjórnirnar geri grein fyrir undanþágubeiðnum slitabúanna frá fjármagnshöftum og rökstyðji hvernig undanþágurnar geti samrýmst áformum um afnám hafta bæði út frá efnahagslegu og samfélagslegu sjónarmiði og með tilliti til jafnræðissjónarmiða. Í tilviki Kaupþings og Glitnis var óskað eftir undanþágum í tengslum við nauðasamninga þessara banka. Fulltrúar slitastjórna sem fréttastofa ræddi við sögðust ekki vita hvaða sjónarmiðum stjórnvöld byggðu á en sögðust fagna því að raunverulegar viðræður stjórnvalda við slitastjórnir væru að hefjast. Fundurinn með slitabúum föllnu bankanna á þriðjudag og undanþágan sem slitabú Landsbankans fékk til að greiða forgangskröfuhöfum vegna Icesave þykir vera til marks um að hjólin séu raunverulega farin að snúast þegar kemur að afnámi fjármagnshafta.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira