Fleiri fréttir

Enn lækkar eldsneytið

Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar.

Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon

Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið.

Deilt um öll stóru verkefni Landsnets

Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi.

Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets

Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert.

FACTA samningur undirritaður

Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda.

Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila

Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný

Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi

Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann.

Flestir Bretar leita að Íslandi

Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing.

Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna

Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi

Atlantsolía lækkar enn meira

Atlantsolía, sem lækkaði verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur á lítrann í gær, lækkaði bensínlítrann um tvær krónur til viðbótar eftir hádegi í dag og dísilolíuna um 3 krónur og hefur hún því lækkað um fimm krónur á einum sólarhring hjá félaginu.

Framleiðsluverð hækkar um 1,2 prósent

Vísitala framleiðsluverðs í október 2014 var 214,6 stig og hækkaði um 1,2% frá september 2014 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

Kannast ekki við kröfu Tchenguiz

Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz.

Var 99 prósent viss um að þetta væri Rolex-eftirlíking

"Þetta er í fyrsta sinn sem ég tel sannarlega að sá sem kom hingað hafi talið úrið miklu meira virði en það var í raun og veru,“ segir Sverrir Einar Eiríksson sem rekur verslunina Kaupum gull í Kringlunni.

Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor

Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum.

Munu ekki geta tryggt sjóðfélögum áhyggjulaust ævikvöld

Útlit er fyrir að íslenskir lífeyrissjóðir geti ekki tryggt framtíðarkynslóðum áhyggjulaust ævikvöld þar sem svo lítill hluti eigna þeirra er í erlendum gjaldeyri. Nauðsynlegt er að veita þeim undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að fjárfesta erlendis að mati hagfræðings sem hefur rannsakað kerfið.

Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum

Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun.

Útflutningur á lambakjöti til Rússlands sexfaldaðist

Fyrsta sending Kaupfélags Skagfirðinga af fersku lambakjöti til Rússlands fór í verslanir þar í landi í haust. Um 60 tonn af kjöti geymd í frystigeymslum í Sankti Pétursborg. Sala á lambakjöti til Bandaríkjanna dróst saman

Leiðréttir goðsagnir um hrunið

Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum.

Sjá næstu 50 fréttir