Fleiri fréttir Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. 3.12.2014 08:10 Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ 3.12.2014 08:00 Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. 3.12.2014 07:30 Erlend staða þjóðarbúsins batnað milli ársfjórðunga Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins í lok þriðja ársfjórðungs 2014 er metin neikvæð um 885 milljarða króna. 3.12.2014 07:00 Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. 3.12.2014 07:00 Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert. 3.12.2014 06:00 Uppgreiðsluvandinn enn myllusteinn um háls Íbúðalánasjóðs Fyrirséð að Íbúðalánasjóður þurfi frekara fjármagn frá ríkissjóði 2.12.2014 21:30 Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. 2.12.2014 18:15 Hugljúfa auglýsingin tekin upp á flugvelli sem Icelandair flýgur ekki til Auglýsingin er tekin upp í Berlín og sést meðal annars í flugvél Icelandair á Tegel-flugvellinum þar í borg. Athygli vekur að Icelandair flýgur ekki til Berlínar og flugvélar flugfélagsins því sjaldgæf sjón á flugvellinum. 2.12.2014 11:51 FACTA samningur undirritaður Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda. 2.12.2014 11:39 Mest viðskipti voru með bréf í Marel Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands nam 35,5 milljörðum króna í nóvember, eða 1.773 milljónum á dag. 2.12.2014 07:00 Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný 2.12.2014 07:00 Landsbankinn að selja hlut sinn í Valitor til Arion banka 1.12.2014 20:21 Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1.12.2014 19:45 Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. 1.12.2014 15:43 Svipmynd Markaðarins: Hittir átrúnaðargoðið Slash í Höllinni Birgir Jónsson tók við starfi aðstoðarforstjóra Wow air í síðustu viku. Hann er með MBA-gráðu frá University of Westminster í London og er trommari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. Stýrði prentsmiðju í Austur-Evrópu. 1.12.2014 09:30 Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi 1.12.2014 08:15 Hugljúf auglýsing Icelandair vekur athygli Ný auglýsing Icelandair hefur vakið mikla athygli á internetinu og þykir hún mjög hugljúf. 30.11.2014 11:37 Frægasta leikfangabúð í heimi lítur til Bandaríkjanna Forsvarsmenn Hamleys leikfangaverslunarinnar skoða mögulegar staðsetningar víða um Bandaríkin. 29.11.2014 21:15 Fiskvinnsla áfram á Þingeyri og Flateyri Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lýsir ánægju og segir að þorpin muni að mestu halda þeim fjölda starfa sem verið hafa. 29.11.2014 19:15 Vilja geta svarað kaupendum sem eru tilbúnir að greiða hærra verð Forstjóri Landsvirkjunar segir að fjöldi gagnavera og kísilvera óski nú eftir orkukaupum og þau séu tilbúin að greiða hærra verð. 28.11.2014 21:00 Opnað fyrir tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Fólk í vefbransanum brettir upp ermarnar þessa dagana. 28.11.2014 17:00 Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28.11.2014 16:02 Atlantsolía lækkar enn meira Atlantsolía, sem lækkaði verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur á lítrann í gær, lækkaði bensínlítrann um tvær krónur til viðbótar eftir hádegi í dag og dísilolíuna um 3 krónur og hefur hún því lækkað um fimm krónur á einum sólarhring hjá félaginu. 28.11.2014 13:01 Samkomulag um styrkingu stoða atvinnulífs á Þingeyri og Flateyri Arctic Oddi flytur starfsemi sína frá Flateyri í húsnæði sem var í eigu Vísis á Þingeyri. Þá mun Valþjófur taka við fasteignum og tækjum Arctic Odda á Flateyri. 28.11.2014 12:16 „Black Friday“ kominn til Íslands: „Það er allt vitlaust“ Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan "Black Friday“. 28.11.2014 11:24 Starfsmenn Sports Direct fá 60-70 þúsund krónur í jólabónus "Með bónusgreiðslunum fær starfsfólk Sports Direct að njóta verðmætasköpunarinnar sem það átti hlutdeild,“ segir framkvæmdastjórinn. 28.11.2014 11:08 Varaði fyrri ríkisstjórn við flokkspólítískum ramma Forstjóri Landsvirkjunar varaði síðustu ríkisstjórn við því að rammaáætlun um virkjanakosti myndi ekki lifa af ríkisstjórnina ef niðurstaðan yrði flokkspólitísk. 28.11.2014 10:30 Skjárinn greiddi 277 milljónir króna fyrir EM 2016 23 leikir af 51 leik á EM 2016 verða í opinni dagskrá á Skjánum. 28.11.2014 10:09 Aflaverðmæti í ágúst jókst um 7,1 prósent Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst var 7,1% meira en í ágúst 2013. Aflaverðmæti botnfiskafla jókst um 27%. 28.11.2014 09:19 Framleiðsluverð hækkar um 1,2 prósent Vísitala framleiðsluverðs í október 2014 var 214,6 stig og hækkaði um 1,2% frá september 2014 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. 28.11.2014 09:11 „Dómstólar hér á landi þurfa nú að taka mið af álitinu“ Hagsmunasamtök heimilanna telja áliti EFTA veita skýrar leiðbeiningar um þau sjónarmið sem liggja til grundvallar málaferlum. 28.11.2014 07:53 Vísar skorti á kæruferli til Umboðsmanns Alþingis Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig segir Íslendinga fæla frá sér vini sína með framkomu við erlenda fjárfesta. 28.11.2014 07:00 Kannast ekki við kröfu Tchenguiz Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz. 27.11.2014 23:19 Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27.11.2014 18:21 Fjármálafyrirtæki greiða 40 milljarða til ríkisins í ár Steinþór Pálsson, bankastjóri og formaður stjórnar SFF, segir ótekjutengd gjöld og skattlagning á skuldir bitna á endanum á viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna. 27.11.2014 17:46 Var 99 prósent viss um að þetta væri Rolex-eftirlíking "Þetta er í fyrsta sinn sem ég tel sannarlega að sá sem kom hingað hafi talið úrið miklu meira virði en það var í raun og veru,“ segir Sverrir Einar Eiríksson sem rekur verslunina Kaupum gull í Kringlunni. 27.11.2014 14:50 Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27.11.2014 14:13 Kredia og Smálán ætla fyrir dómstóla Segja ákvörðun Neytendastofu brjóta gegn lögum um Neytendalán. 27.11.2014 13:52 Munu ekki geta tryggt sjóðfélögum áhyggjulaust ævikvöld Útlit er fyrir að íslenskir lífeyrissjóðir geti ekki tryggt framtíðarkynslóðum áhyggjulaust ævikvöld þar sem svo lítill hluti eigna þeirra er í erlendum gjaldeyri. Nauðsynlegt er að veita þeim undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að fjárfesta erlendis að mati hagfræðings sem hefur rannsakað kerfið. 27.11.2014 12:46 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27.11.2014 12:00 580 milljónir til Þorsteins í Plain Vanilla Þorsteinn Baldur Friðriksson greiddi sér einnig 30 milljónir króna í arð á árinu. 27.11.2014 10:24 Framtakssjóður og Landsbankinn selja Promens Framtakssjóði Íslands og Landsbankanum hefur borist bindandi tilboð í rekstur íslenska plastframleiðslufyrirtækisins Promens. 27.11.2014 07:46 Útflutningur á lambakjöti til Rússlands sexfaldaðist Fyrsta sending Kaupfélags Skagfirðinga af fersku lambakjöti til Rússlands fór í verslanir þar í landi í haust. Um 60 tonn af kjöti geymd í frystigeymslum í Sankti Pétursborg. Sala á lambakjöti til Bandaríkjanna dróst saman 27.11.2014 07:00 Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. 3.12.2014 08:10
Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ 3.12.2014 08:00
Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. 3.12.2014 07:30
Erlend staða þjóðarbúsins batnað milli ársfjórðunga Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins í lok þriðja ársfjórðungs 2014 er metin neikvæð um 885 milljarða króna. 3.12.2014 07:00
Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. 3.12.2014 07:00
Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert. 3.12.2014 06:00
Uppgreiðsluvandinn enn myllusteinn um háls Íbúðalánasjóðs Fyrirséð að Íbúðalánasjóður þurfi frekara fjármagn frá ríkissjóði 2.12.2014 21:30
Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. 2.12.2014 18:15
Hugljúfa auglýsingin tekin upp á flugvelli sem Icelandair flýgur ekki til Auglýsingin er tekin upp í Berlín og sést meðal annars í flugvél Icelandair á Tegel-flugvellinum þar í borg. Athygli vekur að Icelandair flýgur ekki til Berlínar og flugvélar flugfélagsins því sjaldgæf sjón á flugvellinum. 2.12.2014 11:51
FACTA samningur undirritaður Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda. 2.12.2014 11:39
Mest viðskipti voru með bréf í Marel Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands nam 35,5 milljörðum króna í nóvember, eða 1.773 milljónum á dag. 2.12.2014 07:00
Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný 2.12.2014 07:00
Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1.12.2014 19:45
Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. 1.12.2014 15:43
Svipmynd Markaðarins: Hittir átrúnaðargoðið Slash í Höllinni Birgir Jónsson tók við starfi aðstoðarforstjóra Wow air í síðustu viku. Hann er með MBA-gráðu frá University of Westminster í London og er trommari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. Stýrði prentsmiðju í Austur-Evrópu. 1.12.2014 09:30
Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi 1.12.2014 08:15
Hugljúf auglýsing Icelandair vekur athygli Ný auglýsing Icelandair hefur vakið mikla athygli á internetinu og þykir hún mjög hugljúf. 30.11.2014 11:37
Frægasta leikfangabúð í heimi lítur til Bandaríkjanna Forsvarsmenn Hamleys leikfangaverslunarinnar skoða mögulegar staðsetningar víða um Bandaríkin. 29.11.2014 21:15
Fiskvinnsla áfram á Þingeyri og Flateyri Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lýsir ánægju og segir að þorpin muni að mestu halda þeim fjölda starfa sem verið hafa. 29.11.2014 19:15
Vilja geta svarað kaupendum sem eru tilbúnir að greiða hærra verð Forstjóri Landsvirkjunar segir að fjöldi gagnavera og kísilvera óski nú eftir orkukaupum og þau séu tilbúin að greiða hærra verð. 28.11.2014 21:00
Opnað fyrir tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Fólk í vefbransanum brettir upp ermarnar þessa dagana. 28.11.2014 17:00
Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28.11.2014 16:02
Atlantsolía lækkar enn meira Atlantsolía, sem lækkaði verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur á lítrann í gær, lækkaði bensínlítrann um tvær krónur til viðbótar eftir hádegi í dag og dísilolíuna um 3 krónur og hefur hún því lækkað um fimm krónur á einum sólarhring hjá félaginu. 28.11.2014 13:01
Samkomulag um styrkingu stoða atvinnulífs á Þingeyri og Flateyri Arctic Oddi flytur starfsemi sína frá Flateyri í húsnæði sem var í eigu Vísis á Þingeyri. Þá mun Valþjófur taka við fasteignum og tækjum Arctic Odda á Flateyri. 28.11.2014 12:16
„Black Friday“ kominn til Íslands: „Það er allt vitlaust“ Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan "Black Friday“. 28.11.2014 11:24
Starfsmenn Sports Direct fá 60-70 þúsund krónur í jólabónus "Með bónusgreiðslunum fær starfsfólk Sports Direct að njóta verðmætasköpunarinnar sem það átti hlutdeild,“ segir framkvæmdastjórinn. 28.11.2014 11:08
Varaði fyrri ríkisstjórn við flokkspólítískum ramma Forstjóri Landsvirkjunar varaði síðustu ríkisstjórn við því að rammaáætlun um virkjanakosti myndi ekki lifa af ríkisstjórnina ef niðurstaðan yrði flokkspólitísk. 28.11.2014 10:30
Skjárinn greiddi 277 milljónir króna fyrir EM 2016 23 leikir af 51 leik á EM 2016 verða í opinni dagskrá á Skjánum. 28.11.2014 10:09
Aflaverðmæti í ágúst jókst um 7,1 prósent Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst var 7,1% meira en í ágúst 2013. Aflaverðmæti botnfiskafla jókst um 27%. 28.11.2014 09:19
Framleiðsluverð hækkar um 1,2 prósent Vísitala framleiðsluverðs í október 2014 var 214,6 stig og hækkaði um 1,2% frá september 2014 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. 28.11.2014 09:11
„Dómstólar hér á landi þurfa nú að taka mið af álitinu“ Hagsmunasamtök heimilanna telja áliti EFTA veita skýrar leiðbeiningar um þau sjónarmið sem liggja til grundvallar málaferlum. 28.11.2014 07:53
Vísar skorti á kæruferli til Umboðsmanns Alþingis Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig segir Íslendinga fæla frá sér vini sína með framkomu við erlenda fjárfesta. 28.11.2014 07:00
Kannast ekki við kröfu Tchenguiz Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz. 27.11.2014 23:19
Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27.11.2014 18:21
Fjármálafyrirtæki greiða 40 milljarða til ríkisins í ár Steinþór Pálsson, bankastjóri og formaður stjórnar SFF, segir ótekjutengd gjöld og skattlagning á skuldir bitna á endanum á viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna. 27.11.2014 17:46
Var 99 prósent viss um að þetta væri Rolex-eftirlíking "Þetta er í fyrsta sinn sem ég tel sannarlega að sá sem kom hingað hafi talið úrið miklu meira virði en það var í raun og veru,“ segir Sverrir Einar Eiríksson sem rekur verslunina Kaupum gull í Kringlunni. 27.11.2014 14:50
Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27.11.2014 14:13
Kredia og Smálán ætla fyrir dómstóla Segja ákvörðun Neytendastofu brjóta gegn lögum um Neytendalán. 27.11.2014 13:52
Munu ekki geta tryggt sjóðfélögum áhyggjulaust ævikvöld Útlit er fyrir að íslenskir lífeyrissjóðir geti ekki tryggt framtíðarkynslóðum áhyggjulaust ævikvöld þar sem svo lítill hluti eigna þeirra er í erlendum gjaldeyri. Nauðsynlegt er að veita þeim undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að fjárfesta erlendis að mati hagfræðings sem hefur rannsakað kerfið. 27.11.2014 12:46
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27.11.2014 12:00
580 milljónir til Þorsteins í Plain Vanilla Þorsteinn Baldur Friðriksson greiddi sér einnig 30 milljónir króna í arð á árinu. 27.11.2014 10:24
Framtakssjóður og Landsbankinn selja Promens Framtakssjóði Íslands og Landsbankanum hefur borist bindandi tilboð í rekstur íslenska plastframleiðslufyrirtækisins Promens. 27.11.2014 07:46
Útflutningur á lambakjöti til Rússlands sexfaldaðist Fyrsta sending Kaupfélags Skagfirðinga af fersku lambakjöti til Rússlands fór í verslanir þar í landi í haust. Um 60 tonn af kjöti geymd í frystigeymslum í Sankti Pétursborg. Sala á lambakjöti til Bandaríkjanna dróst saman 27.11.2014 07:00
Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27.11.2014 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent