Fleiri fréttir Samstarfinu haldið áfram Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri, sem hafa starfað saman í sex ár við rannsóknir á sjávarlíftækni, hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning. 11.2.2014 07:00 Hoen fékk hundruð milljóna Í ársuppgjöri fyrirtækisins Marels fyrir árið 2013 kemur fram að tvær milljónir evra, eða um 314 milljónir króna, hafi farið í breyttar stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu. 11.2.2014 07:00 Verða að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningar nást ekki Sú skylda hvílir á slitastjórnum föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningur kemst ekki á. Sumir sérfræðingar stjórnvalda telja farsælast fyrir hagsmuni Íslands að þrotabúin fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti. 10.2.2014 20:27 Framtakssjóður selur fyrir 6,6 milljarða í Icelandair Framtakssjóður Íslands hefur selt alla hluti sína í Icelandair, að andvirði um 6,6 milljarða króna miðað við dagslokagengi bréfa Icelandair 10.2.2014 20:22 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10.2.2014 18:00 „Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir Breta og Hollendinga vera að fiska og bæta í kröfur sínar. 10.2.2014 16:43 Allt lagt undir og reynt að feta í fótspor Plain Vanilla Blendin er nýr samfélagsmiðill í appformi sem tengir saman vini á skemmtanalífinu. 10.2.2014 15:42 Jarðboranir taka þátt í fyrsta jarðvarmaverkefni Malasíu Fyrirtækið Jarðboranir mun sjá um boranir í fyrsta jarðvarmaverkefni í sögu Malasíu þar sem reisa á þrjátíu megavatta virkjun. 10.2.2014 15:40 Mikill sparnaður með rafrænum reikningum Þeir sem senda ríkisaðilum reikning frá og með næstu áramótum vegna seldrar vöru eða þjónustu munu eingöngu geta gert það rafrænt. 10.2.2014 15:32 Arion banki og lífeyrissjóðir eignast Skeljung með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup SF IV slhf. á olíufélaginu Skeljungi hf. með skilyrðum sem ætlað að tryggja sjálfstæði Skeljungs sem keppinautar á eldsneytismarkaðnum. 10.2.2014 15:24 Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10.2.2014 14:36 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10.2.2014 14:34 Gunnar Leó ráðinn framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar DK hugbúnaður ehf. var stofnað árið 1998 og framleiðir fyrirtækið íslenskan viðskiptahugbúnað. 10.2.2014 13:55 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10.2.2014 13:35 Reitun hefur uppfært lánshæfismat á Arion banka hf. Mat Reitunar á lánshæfi Arion banka er i.BBB1 með jákvæðum horfum og lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er i.AA2. 10.2.2014 13:05 Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Samkeppniseftirlitið hafnar ummælum Franks Holton. 10.2.2014 12:39 Sæunn forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra HÍ Stofnunin er vettvangur samstarfsverkefna háskólans við sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga á landsbyggðinni. 10.2.2014 12:18 Færeyingum ekki svarað, Airbus lendir í Keflavík Færeyjaflugið flyst tímabundið til Keflavíkurflugvallar frá og með deginum í dag þar sem íslensk flugmálayfirvöld hafa ekki enn svarað Færeyingum um hvort þeir megi nota nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 11:44 Kísilverksmiðja á Grundartanga lyftistöng fyrir Akranes "Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir svæðið ef sólarkísilverksmiðja á Grundartanga yrði að veruleika,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. 10.2.2014 11:20 Fjármögnun fjárfestingafélagsins Akurs lokið VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. 10.2.2014 10:59 Fleiri kaupa bíla án þess að athuga veðbönd FÍB sér fjölgun dæma um bílakaupendur sem gleymdu að athuga með áhvílandi veð. Nýr eigandi ökutækis getur átt á hættu á að missa það upp í veðskuldina. Lýsing seldi notaðan bíl með tólf hundruð þúsund króna veði. 10.2.2014 08:47 Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10.2.2014 07:37 Vilja reisa 77 milljarða kísilverksmiðju á Grundartanga Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials vill reisa verksmiðju á Grundartanga sem gæti framleitt um 16.000 tonn af kísil á ári. Verksmiðjan gæti skapað yfir fjögur hundruð störf. 10.2.2014 06:45 Offramboð á eldsneytisstöðvum í þéttbýli Þrisvar sinnum fleiri eldsneytisstöðvar eru á Íslandi en í nágrannaþjóðum og í Bandaríkjunum. Íslenski neytendur borga hærra eldsneytisverð fyrir vikið. 8.2.2014 19:55 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8.2.2014 13:48 Þrjú bakarí og tvær fiskbúðir sektaðar Stofnunin fór í heimsóknir í bakarí og fiskbúðir á höfuðborgarsvæðinu til að skoða verðmerkingar. 7.2.2014 19:37 Höfðatorg selt Íslandsbanki hefur undirritað kaupsamning varðandi allt hlutafé bankans í HTO ehf. til Fast-1 slhf. 7.2.2014 17:34 Efla endurnýjar samning við Statnett Efla verkfræðistofa hefur undanfarin ár unnið að undirbúningi og hönnun vegna byggingar á 150 kílómetra, 420 kV háspennulínu í Norður Noregi. 7.2.2014 12:52 Nýju bankarnir of stórir og áhættan enn til staðar Sérfræðingar á fjármálamarkaði telja að of mikil áhætta sé í bankakerfinu, bankarnir séu of stórir og séu í reynd smækkuð útgáfa af stóru bönkunum fyrir hrun. Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum telur þó ekki ástæðu til að hafa áhyggjur. 7.2.2014 11:23 Hagnaður Össurar jókst um 8 prósent Forstjórinn segir aðhaldsaðgerðir hafa skilað árangri. 7.2.2014 11:00 Fitch segir langtímahorfur stöðugar Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest ákveðið að halda lánshæfismati Íslands áfram í einkunninni BBB og BBB+. Fyrirtækið metur það sem svo að horfur í efnahagsmálum hér á landi séu stöðugar til langs tíma. 7.2.2014 09:55 Ódýrara að byggja fjölbýlishús en kaupa Kostnaður við að byggja þriggja til fjögurra hæða fjölbýlishús í Reykjavík er nú í fyrsta sinn frá hruni lægri en kaupverð fjölbýlis. Hagstæðast að byggja fjölbýlishús með lyftu. 7.2.2014 08:38 Gróði Icelandair Group jókst milli ára Hagnaður Icelandair Group jókst um 27,4 prósent milli áranna 2012 og 2013 að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar. 6.2.2014 18:01 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6.2.2014 16:35 56 milljónum úthlutað úr Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar Frá stofnun hefur sjóðurinn veitt styrki að heildarupphæð 378 milljónir króna. 6.2.2014 16:32 Stóru félögin hafa ekki lækkað verð á olíu Atlantsolía lækkaði verð á díselolíu fyrir sólarhring, en stóru olíufélögin hafa ekki lækkað verð í kjölfarið. 6.2.2014 16:07 Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum VM grípi til aðgerða Stjórn Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) hefur óskað eftir því að stjórnarmenn í lífeyrissjóðum félagsmanna VM sjái til þess að sjóðirnir selji hlutabréf sín í fyrirtækjum sem bjóða stjórnendum "ofurlaun, bónusa og fríðindi." 6.2.2014 14:36 Gæti haft áhrif á þúsundir lántakenda Einkaleigusamningur til bifreiðakaupa var talinn vera lánssamningur af Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.2.2014 13:44 Fasteignamarkaðurinn hóflega verðlagður Regína Bjarnadóttir forstöðurmaður greiningardeildar Arion banka telur að svigrúm sé til hækkana. Vísir spjallaði við Regínu á Framkvæmdaþingi í dag. 6.2.2014 12:20 Telur stýrinefnd hafa brotið lög og FME sofið á verðinum Stýrinefnd ríkisstjórnarinnar ræddi það á fundi sínum árið 2009 hvernig best væri að komast hjá málshöfðunum sem reist væru á þeirri forsendu að ríkisvaldið hefði ekki fylgt ákvæðum neyðarlaganna. Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur og fyrrum eigandi BM Vallár segir stýrinefndina hafa brotið lög í störfum sínum og FME hafi sofið á verðinum. 6.2.2014 12:19 Hagnaður Marel dróst saman um rúm 40 prósent Tekjur Marel drógust saman um 7,3 prósent og námu 661,5 milljónum evra og hagnaður 2013 nam 20,6 milljónum evra sem er lækkun um rúm 42 prósent á milli ára. 6.2.2014 12:11 Leikskólinn 101 gjaldþrota Leikskólanum var lokað síðasta haust þegar mikil umræða varð um harðræði starfsmanna gegn börnunum sem skólann sóttu. 6.2.2014 10:15 Þorbjörg Helga í formannsstól Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir hefur verið skipuð formaður Iceland Naturally. 6.2.2014 09:59 Sigurjón fær ekki einn og hálfan milljarð Sigurjón Sighvatsson vildi einn og hálfan milljarð úr þrotabúi Glitnis vegna ófullnægjandi þjónustu. 6.2.2014 09:45 Höluðu inn 92 milljónum á núðlusölu Veitingastaðurinn Noodle Station seldi núðlur fyrir um 92 milljónir króna. 6.2.2014 09:27 Sjá næstu 50 fréttir
Samstarfinu haldið áfram Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri, sem hafa starfað saman í sex ár við rannsóknir á sjávarlíftækni, hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning. 11.2.2014 07:00
Hoen fékk hundruð milljóna Í ársuppgjöri fyrirtækisins Marels fyrir árið 2013 kemur fram að tvær milljónir evra, eða um 314 milljónir króna, hafi farið í breyttar stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu. 11.2.2014 07:00
Verða að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningar nást ekki Sú skylda hvílir á slitastjórnum föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningur kemst ekki á. Sumir sérfræðingar stjórnvalda telja farsælast fyrir hagsmuni Íslands að þrotabúin fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti. 10.2.2014 20:27
Framtakssjóður selur fyrir 6,6 milljarða í Icelandair Framtakssjóður Íslands hefur selt alla hluti sína í Icelandair, að andvirði um 6,6 milljarða króna miðað við dagslokagengi bréfa Icelandair 10.2.2014 20:22
Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10.2.2014 18:00
„Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir Breta og Hollendinga vera að fiska og bæta í kröfur sínar. 10.2.2014 16:43
Allt lagt undir og reynt að feta í fótspor Plain Vanilla Blendin er nýr samfélagsmiðill í appformi sem tengir saman vini á skemmtanalífinu. 10.2.2014 15:42
Jarðboranir taka þátt í fyrsta jarðvarmaverkefni Malasíu Fyrirtækið Jarðboranir mun sjá um boranir í fyrsta jarðvarmaverkefni í sögu Malasíu þar sem reisa á þrjátíu megavatta virkjun. 10.2.2014 15:40
Mikill sparnaður með rafrænum reikningum Þeir sem senda ríkisaðilum reikning frá og með næstu áramótum vegna seldrar vöru eða þjónustu munu eingöngu geta gert það rafrænt. 10.2.2014 15:32
Arion banki og lífeyrissjóðir eignast Skeljung með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup SF IV slhf. á olíufélaginu Skeljungi hf. með skilyrðum sem ætlað að tryggja sjálfstæði Skeljungs sem keppinautar á eldsneytismarkaðnum. 10.2.2014 15:24
Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10.2.2014 14:36
Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10.2.2014 14:34
Gunnar Leó ráðinn framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar DK hugbúnaður ehf. var stofnað árið 1998 og framleiðir fyrirtækið íslenskan viðskiptahugbúnað. 10.2.2014 13:55
Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10.2.2014 13:35
Reitun hefur uppfært lánshæfismat á Arion banka hf. Mat Reitunar á lánshæfi Arion banka er i.BBB1 með jákvæðum horfum og lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er i.AA2. 10.2.2014 13:05
Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Samkeppniseftirlitið hafnar ummælum Franks Holton. 10.2.2014 12:39
Sæunn forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra HÍ Stofnunin er vettvangur samstarfsverkefna háskólans við sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga á landsbyggðinni. 10.2.2014 12:18
Færeyingum ekki svarað, Airbus lendir í Keflavík Færeyjaflugið flyst tímabundið til Keflavíkurflugvallar frá og með deginum í dag þar sem íslensk flugmálayfirvöld hafa ekki enn svarað Færeyingum um hvort þeir megi nota nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 11:44
Kísilverksmiðja á Grundartanga lyftistöng fyrir Akranes "Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir svæðið ef sólarkísilverksmiðja á Grundartanga yrði að veruleika,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. 10.2.2014 11:20
Fjármögnun fjárfestingafélagsins Akurs lokið VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. 10.2.2014 10:59
Fleiri kaupa bíla án þess að athuga veðbönd FÍB sér fjölgun dæma um bílakaupendur sem gleymdu að athuga með áhvílandi veð. Nýr eigandi ökutækis getur átt á hættu á að missa það upp í veðskuldina. Lýsing seldi notaðan bíl með tólf hundruð þúsund króna veði. 10.2.2014 08:47
Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10.2.2014 07:37
Vilja reisa 77 milljarða kísilverksmiðju á Grundartanga Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials vill reisa verksmiðju á Grundartanga sem gæti framleitt um 16.000 tonn af kísil á ári. Verksmiðjan gæti skapað yfir fjögur hundruð störf. 10.2.2014 06:45
Offramboð á eldsneytisstöðvum í þéttbýli Þrisvar sinnum fleiri eldsneytisstöðvar eru á Íslandi en í nágrannaþjóðum og í Bandaríkjunum. Íslenski neytendur borga hærra eldsneytisverð fyrir vikið. 8.2.2014 19:55
Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8.2.2014 13:48
Þrjú bakarí og tvær fiskbúðir sektaðar Stofnunin fór í heimsóknir í bakarí og fiskbúðir á höfuðborgarsvæðinu til að skoða verðmerkingar. 7.2.2014 19:37
Höfðatorg selt Íslandsbanki hefur undirritað kaupsamning varðandi allt hlutafé bankans í HTO ehf. til Fast-1 slhf. 7.2.2014 17:34
Efla endurnýjar samning við Statnett Efla verkfræðistofa hefur undanfarin ár unnið að undirbúningi og hönnun vegna byggingar á 150 kílómetra, 420 kV háspennulínu í Norður Noregi. 7.2.2014 12:52
Nýju bankarnir of stórir og áhættan enn til staðar Sérfræðingar á fjármálamarkaði telja að of mikil áhætta sé í bankakerfinu, bankarnir séu of stórir og séu í reynd smækkuð útgáfa af stóru bönkunum fyrir hrun. Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum telur þó ekki ástæðu til að hafa áhyggjur. 7.2.2014 11:23
Hagnaður Össurar jókst um 8 prósent Forstjórinn segir aðhaldsaðgerðir hafa skilað árangri. 7.2.2014 11:00
Fitch segir langtímahorfur stöðugar Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest ákveðið að halda lánshæfismati Íslands áfram í einkunninni BBB og BBB+. Fyrirtækið metur það sem svo að horfur í efnahagsmálum hér á landi séu stöðugar til langs tíma. 7.2.2014 09:55
Ódýrara að byggja fjölbýlishús en kaupa Kostnaður við að byggja þriggja til fjögurra hæða fjölbýlishús í Reykjavík er nú í fyrsta sinn frá hruni lægri en kaupverð fjölbýlis. Hagstæðast að byggja fjölbýlishús með lyftu. 7.2.2014 08:38
Gróði Icelandair Group jókst milli ára Hagnaður Icelandair Group jókst um 27,4 prósent milli áranna 2012 og 2013 að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar. 6.2.2014 18:01
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6.2.2014 16:35
56 milljónum úthlutað úr Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar Frá stofnun hefur sjóðurinn veitt styrki að heildarupphæð 378 milljónir króna. 6.2.2014 16:32
Stóru félögin hafa ekki lækkað verð á olíu Atlantsolía lækkaði verð á díselolíu fyrir sólarhring, en stóru olíufélögin hafa ekki lækkað verð í kjölfarið. 6.2.2014 16:07
Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum VM grípi til aðgerða Stjórn Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) hefur óskað eftir því að stjórnarmenn í lífeyrissjóðum félagsmanna VM sjái til þess að sjóðirnir selji hlutabréf sín í fyrirtækjum sem bjóða stjórnendum "ofurlaun, bónusa og fríðindi." 6.2.2014 14:36
Gæti haft áhrif á þúsundir lántakenda Einkaleigusamningur til bifreiðakaupa var talinn vera lánssamningur af Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.2.2014 13:44
Fasteignamarkaðurinn hóflega verðlagður Regína Bjarnadóttir forstöðurmaður greiningardeildar Arion banka telur að svigrúm sé til hækkana. Vísir spjallaði við Regínu á Framkvæmdaþingi í dag. 6.2.2014 12:20
Telur stýrinefnd hafa brotið lög og FME sofið á verðinum Stýrinefnd ríkisstjórnarinnar ræddi það á fundi sínum árið 2009 hvernig best væri að komast hjá málshöfðunum sem reist væru á þeirri forsendu að ríkisvaldið hefði ekki fylgt ákvæðum neyðarlaganna. Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur og fyrrum eigandi BM Vallár segir stýrinefndina hafa brotið lög í störfum sínum og FME hafi sofið á verðinum. 6.2.2014 12:19
Hagnaður Marel dróst saman um rúm 40 prósent Tekjur Marel drógust saman um 7,3 prósent og námu 661,5 milljónum evra og hagnaður 2013 nam 20,6 milljónum evra sem er lækkun um rúm 42 prósent á milli ára. 6.2.2014 12:11
Leikskólinn 101 gjaldþrota Leikskólanum var lokað síðasta haust þegar mikil umræða varð um harðræði starfsmanna gegn börnunum sem skólann sóttu. 6.2.2014 10:15
Þorbjörg Helga í formannsstól Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir hefur verið skipuð formaður Iceland Naturally. 6.2.2014 09:59
Sigurjón fær ekki einn og hálfan milljarð Sigurjón Sighvatsson vildi einn og hálfan milljarð úr þrotabúi Glitnis vegna ófullnægjandi þjónustu. 6.2.2014 09:45
Höluðu inn 92 milljónum á núðlusölu Veitingastaðurinn Noodle Station seldi núðlur fyrir um 92 milljónir króna. 6.2.2014 09:27