„Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2014 16:43 „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda," segir Sigmundur „Þetta hefur ekki áhrif á íslenska skattgreiðendur, það liggur alveg ljóst fyrir. Það er ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, í samtali við Vísi, um þá ákvörðun hollenska seðlabankans og breska innistæðusjóðsins að fara í mál við Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta – TIF vegna Icesave. Sigmundi þykir sérstakt að Bretar og Hollendingar fari fram á að fá borgaðan höfuðstólinn á kröfum sínum í lögsókninni gegn TIF. „Þeir eiga forgangskröfu upp í höfuðstólinn í þrotabú gamla Landsbankans. Það er eins og þeir séu að fiska og bæta í körfuna eins mikið og þeir mögulega geta,“ segir forsætisráðherrann. „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda. Þetta eru gríðarlegar kröfur og mikilvægt að þetta komi ekki úr ríkissjóði,“ segir Sigmundur og bætir við að árið 2011 hafi Bretum og Hollendingum staðið til boða að fá borgað úr tryggingasjóði innistæðueigenda en þeir hafnað því. „Þeir töldu það væntanlega veikja stöðu sína í því að fá borgað úr vösum íslenskra skattgreiðenda. En þegar sú varð ekki raunin vilja þeir ganga í innistæðusjóðinn,“ segir Sigmundur Davíð. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Seðlabanki Hollands og innstæðusjóður Breta hefðu höfðað mál á hendur Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta – TIF. Ítrustu kröfur Breta og Hollendinga hljóða upp á rúmlega þúsund milljarða króna. Tengdar fréttir Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
„Þetta hefur ekki áhrif á íslenska skattgreiðendur, það liggur alveg ljóst fyrir. Það er ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, í samtali við Vísi, um þá ákvörðun hollenska seðlabankans og breska innistæðusjóðsins að fara í mál við Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta – TIF vegna Icesave. Sigmundi þykir sérstakt að Bretar og Hollendingar fari fram á að fá borgaðan höfuðstólinn á kröfum sínum í lögsókninni gegn TIF. „Þeir eiga forgangskröfu upp í höfuðstólinn í þrotabú gamla Landsbankans. Það er eins og þeir séu að fiska og bæta í körfuna eins mikið og þeir mögulega geta,“ segir forsætisráðherrann. „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda. Þetta eru gríðarlegar kröfur og mikilvægt að þetta komi ekki úr ríkissjóði,“ segir Sigmundur og bætir við að árið 2011 hafi Bretum og Hollendingum staðið til boða að fá borgað úr tryggingasjóði innistæðueigenda en þeir hafnað því. „Þeir töldu það væntanlega veikja stöðu sína í því að fá borgað úr vösum íslenskra skattgreiðenda. En þegar sú varð ekki raunin vilja þeir ganga í innistæðusjóðinn,“ segir Sigmundur Davíð. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Seðlabanki Hollands og innstæðusjóður Breta hefðu höfðað mál á hendur Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta – TIF. Ítrustu kröfur Breta og Hollendinga hljóða upp á rúmlega þúsund milljarða króna.
Tengdar fréttir Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36
Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35
Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34
Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00