Gæti haft áhrif á þúsundir lántakenda Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. febrúar 2014 13:44 Einar Hugi segir ekki hafa reynt á þetta samningsform fyrir dómi áður. „Þetta getur haft víðtæk áhrif, ég þekki ekki nákvæman fjölda þeirra sem tóku svona lán en held að það gæti hlaupið á þúsundum. Þarna eru miklar fjárhæðir í húfi og það er mikilvægt fyrir neytendur að athuga hvort þeirra lánssamningar eru með sambærileg ákvæði,“ segir Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður og eigandi hjá Íslensku lögfræðistofunni. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að einkaleigusamningur með kauprétti á bifreið væri í raun lánssamningur en ekki leigusamningur. Einstaklingur stefndi Lýsingu hf. og krafðist endurgreiðslu vegna ofgreiðslna og byggði kröfu sína á því að gengistrygging lánssamningsins væri ógild á sama hátt og í öðrum málum er varða kaup- og fjármögnunarleigusamninga. Einar Hugi, sem sótti málið fyrir hönd lántakandans, segir ekki hafa reynt á þetta samningsform fyrir dómi áður. „Þetta var mjög algengt samningsform sem margir einstaklingar nýttu sér,“ segir hann. Dómari sagði einnig að lánssamningurinn hefði verið með ólögmætri gengisviðmiðun og að fara skyldi eftir samningsvöxtum líkt og Hæstiréttur hefur áður sagt að eigi að gilda að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.Þór Jónsson upplýsingafulltrúi Lýsingar sagði lögmenn fyrirtækisins vera að fara vandlega yfir niðurstöðuna áður en ákvörðun verður tekin um áfrýjun. Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
„Þetta getur haft víðtæk áhrif, ég þekki ekki nákvæman fjölda þeirra sem tóku svona lán en held að það gæti hlaupið á þúsundum. Þarna eru miklar fjárhæðir í húfi og það er mikilvægt fyrir neytendur að athuga hvort þeirra lánssamningar eru með sambærileg ákvæði,“ segir Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður og eigandi hjá Íslensku lögfræðistofunni. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að einkaleigusamningur með kauprétti á bifreið væri í raun lánssamningur en ekki leigusamningur. Einstaklingur stefndi Lýsingu hf. og krafðist endurgreiðslu vegna ofgreiðslna og byggði kröfu sína á því að gengistrygging lánssamningsins væri ógild á sama hátt og í öðrum málum er varða kaup- og fjármögnunarleigusamninga. Einar Hugi, sem sótti málið fyrir hönd lántakandans, segir ekki hafa reynt á þetta samningsform fyrir dómi áður. „Þetta var mjög algengt samningsform sem margir einstaklingar nýttu sér,“ segir hann. Dómari sagði einnig að lánssamningurinn hefði verið með ólögmætri gengisviðmiðun og að fara skyldi eftir samningsvöxtum líkt og Hæstiréttur hefur áður sagt að eigi að gilda að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.Þór Jónsson upplýsingafulltrúi Lýsingar sagði lögmenn fyrirtækisins vera að fara vandlega yfir niðurstöðuna áður en ákvörðun verður tekin um áfrýjun.
Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent