Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 12:39 Samkeppniseftirlitið tekur undir sjónarmið WOW Air í ákvörðun sinni. Vísir/Valgarður/Anton Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi. Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi.
Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00
Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59
Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48
„Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27