Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 12:39 Samkeppniseftirlitið tekur undir sjónarmið WOW Air í ákvörðun sinni. Vísir/Valgarður/Anton Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi. Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi.
Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00
Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59
Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48
„Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27