Fleiri fréttir Vöruskiptin hagstæð um tæpa 10 milljarða í október Vöruskiptin í október voru hagstæð um tæpa 10 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 5.11.2010 09:01 SÍF snuðaði kanadískan fiskverkanda Fiskverkanda frá Nova Scotia í Kanada hafa verið dæmdir 180 þúsund dollarar, jafnvirði um 20 milljóna króna, fyrir vangreidda ráðgjafarþóknun frá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda (SÍF). Sagt er frá málinu í blaðinu The Chronicle Herald. 5.11.2010 06:00 Nær öll bankahólf Íslandsbanka í notkun Næstum öll bankahólf Íslandsbanka eru í notkun samkvæmt upplýsingum frá bankanum. Viðskiptavinur bankans hafði samband við Vísi og greindi frá því að hann hefði sótt um bankahólf hjá bankanum. 4.11.2010 16:10 Simmi og Jói eru markaðsmenn ársins Íslensku Markaðsverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag. Tvíeykið Simmi & Jói voru saman valdir Markaðsmaður ársins. Markaðsfyrirtæki ársins er Borgarleikhúsið. 4.11.2010 15:57 Telur hagspá Seðlabankans full bjartsýna Greining Arion banka telur Seðlabankann enn nokkuð bjartsýnan, bæði hvað varðar einkaneyslu og fjárfestingu í nýjustu hagspá sinni. Hagspáin var kynnt í Peningamálum í gærdag en þau komu út í tengslum við stýrivaxtaákvörðun bankans. 4.11.2010 11:00 SA með opna fundi um atvinnumál á landsbyggðinni Samtök atvinnulífsins (SA) efna til opinna funda á landsbyggðinni um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn dagana 9.-12. nóvember. 4.11.2010 10:35 Icelandair og SAS í samstarf Icelandair og SAS tilkynntu í dag að félögin hafa samið sín á milli um margháttað samstarf sem einkum snýr að samkenndum flugum og gagnkvæmum réttindum fyrir vildarklúbbsfélaga. 4.11.2010 10:30 Ísland hrapar niður lífskjaralista SÞ Ísland hefur hrapað niður lífskjaralista Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) í ár og vermir nú 17. sæti listans. Í fyrra var Ísland í 3. sæti listans og árið 2007 var Ísland á toppi hans. 4.11.2010 10:17 Nær fertug jómfrú færir sig um set Ein ástsælasta smurbrauðsjómfrú landsins, Oddrún Sverrisdóttir, hefur gengið til liðs við veitingahúsið Nauthól í Nauthólsvík. Oddrún mun leiða smurbrauðsgerð Nauthóls, en hún hefur starfað í faginu í hartnær fjóra áratugi, þar af síðustu tvo áratugina hjá smurbrauðsgerðinni Brauðbæ. 4.11.2010 09:46 Alcoa reisir nýja kersmiðju fyrir austan Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýrri fjögur þúsund fermetra kersmiðju Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð. Stefnt er að því að hún verði tekin í notkun eftir rúmt ár, í byrjun árs 2012. 4.11.2010 09:07 Gistinóttum fækkaði um rúm 8% milli ára í september Gistinætur á hótelum í september síðastliðnum voru 111.200 en 121.200 í sama mánuði í fyrra. Þetta er fækkun um rúm 8%. 4.11.2010 08:50 Miklar afskriftir setja svip á uppgjör BankNordik Miklar afskrifir á útlánum setja svip sinn á uppgjör BankNordik (áður Færeyjabanki) fyrir þriðja ársfjórðung ársins. Námu þær rúmum 150 milljónum danskra kr. eða yfir 3 milljörðum kr. en á sama tímabili í fyrra voru afskriftir þessar 19,5 milljónir danskra kr. 4.11.2010 08:40 Tekjur Faxaflóahafna áætlaðar 2,3 milljarðar á næsta ári Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Áætlunin verður síðan tekin fyrir af borgarstjórn Reykjavíkur sem afgreiðir hana ásamt áætlunum annarra B-hluta fyrirtækja borgarinnar. 4.11.2010 07:57 Greining: Seðlabankinn talar með tveimur tungum Greining Arion banka hefur gagnrýnt Seðlabankann harðlega og segir bankann tala með tveimur tungum þegar kemur að afnámi gjaldeyrishaftanna. 4.11.2010 07:41 Hafna aldrei fresti á uppboði Íbúðalánasjóður frestar nauðungarsölum hjá fólki sem óskar eftir því og reynir að koma í veg fyrir nauðungarsölu. Nóg er að gera slíkt símleiðis. Staðfesting frá umboðsmanni skuldara dugar til að fresta uppboði á fasteignum. 4.11.2010 06:30 Engar grundvallarbreytingar á höftum fyrr en í mars 2011 Seðlabankinn áréttar í yfirlýsingu að ákvarðanir um afnám gjaldeyrishafta séu raunverulega á forræði ríkisstjórnarinnar. Þótt ekki verði breytingar á höftunum fyrr en í mars útilokar það ekki sértækar aðgerðir. 4.11.2010 06:00 Enginn stöðugleiki án AGS Gífurlegur árangur hefur verið af samstarfi stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), að mati Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þetta kom fram á vaxtaákvörðunarfundi bankans í gær. Már taldi ólíklegt að án samstarfsins hefði náðst sá árangur að ná stöðugleika í hagkerfinu og eytt óvissu um að ríkissjóður fái staðið við erlendar skuldbindingar sínar. 4.11.2010 05:00 Reisa sextán hæða hótel á Höfðatorgi Eigendur verktakafyrirtækisins Eyktar vinna nú að því að fjármagna allt að sextán hæða hótel á Höfðatorgi. Upphaflega var gert ráð fyrir þremur turnum. 3.11.2010 00:01 Aldrei hefur verið reynt að hafa áhrif á spár Seðlabankans Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri og fyrrverandi aðalhagfræðingur bankans, segir að aldrei hafi verið reynt að hafa áhrif á spár Seðlabanka Íslands. Arnór lét þessi orð falla vegna umræðu um að sérfræðingar bankans hefðu verið skammaðir fyrir of svartsýnar spár um samdrátt í landsframleiðslu, sem gerðar voru árið 2006. 3.11.2010 16:35 Seðlabankastjóri segir söluna á Sjóvá til skoðunar „Ferlið er í gangi og ef niðurstaðan úr því er óásættanleg fyrir Seðlabankann og almannaheill skrifa ég ekki undir, ef hún er í lagi frá þeim sjónarhóli og við náum niðurstöðu í öll mál þá skrifa ég undir." 3.11.2010 15:34 Of miklar launahækkanir tefja efnahagsbatann Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir launahækkanir umfram það sem samræmist verðstöðugleika geta tafið efnahagsbatann. 3.11.2010 14:45 Saka Hannes um að hafa haft áhrif á lánveitingar Slitastjórn Glitnis telur að gögn sem hún fékk nýlega í hendur sanni að Hannes Smárason hafi haft áhrif á lánveitingar bankans. Hann hafi harðneitað því en slitastjórnin telur að gögnin sýni að þar fari hann með ósannindi. 3.11.2010 12:34 Exeter-málið: Segir ólöglegum hlerunum hafa verið beitt Aðeins einn sakborningur af þremur mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem frávísunarkrafa í svokölluðu Exeter-máli var tekin fyrir. Það var fyrrverandi forstjóri MP banka sem mætti, Styrmir Þór Bragason. 3.11.2010 11:43 Már um afnám hafta: Tvö af þremur skilyrðum uppfyllt Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að þrjú meginskilyrði þurfi að uppfylla áður en til afnáms gjaldeyrishafta kemur. Tvö þessara skilyrða hafa þegar verið uppfyllt en þriðja skilyrðið, sem er traust fjármálakerfi, er enn ekki til staðar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem seðlabankastjóri sendi frá sér í dag. 3.11.2010 11:32 Peningastefnunefnd: Enn svigrúm til slökunar Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að eitthvert svigrúm sé enn til staðar til áframhaldandi slökunar peningalegs aðhalds, að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt eða styrkist, og hjaðni verðbólga eins og spáð er. Nefndin segir í yfirlýsingu sinni að áætlanir um afnám hafta á fjármagnshreyfingar skapi hins vegar óvissu um hversu mikið svigrúmið er til skemmri tíma. 3.11.2010 11:22 Engin áætlun til um afnám hafta Stjórnvöld hafa sem stendur enga áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna, en Seðlabankinn tilkynnti að hann hefði horfið frá fyrri áætlun í ræðu sem flutt var yfir lokuðum hópi hinn 7. október síðastliðinn. Forsætisráðherra segir að unnið sé að því að afnema höftin sem fyrst. 2.11.2010 20:21 Hvatti viðskiptavini til stöðutöku gegn krónunni Glitnir banki hvatti viðskiptavini sína til að taka stöðu gegn krónunni í Morgunkorni greiningardeildar bankans frá árinu 2007 á sama tíma og stór huti viðskiptavina Glitnis átti allt sitt undir gengisstöðugleika íslensku krónunnar. 2.11.2010 18:57 Gamma: GBI lækkaði lítillega í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði lítillega í dag í 5,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 3,8 ma. viðskiptum. 2.11.2010 16:03 Greining: Össur hf. afléttir gjaldeyrishöftunum Þetta er fyrisögnin á umfjöllun greiningar Arion banka um þá heimild sem Seðlabankinn hefur veitt íslenskum eigendum hlutabréfa í Össuri hf. að flytja bréf sín yfir í kauphöllina í Kaupmannahöfn og fá þau samhliða skráð í dönskum krónum. 2.11.2010 13:52 Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur ráðið Sigurð Erlingsson sem framkvæmdastjóra sjóðsins samkvæmt frétt á vefsíðu Viðskiptablaðsins. 2.11.2010 13:04 Hagfræðingar Seðlabankans voru hræddir við almenningsálitið Seðlabankastjóri var að vísa til umræðunnar í þjóðfélaginu þegar hann sagði að sérfræðingar bankans hefðu verið skammaðir fyrir of svartsýnar spár og að þeir hefðu því ekki þorað að setja fram réttar spár um samdrátt í landsframleiðslu á árinu 2006. 2.11.2010 12:07 Athyglisvert að sjá hvaða stefnu íbúðamarkaðurinn tekur „Mjög athyglisvert verður að fylgjast með hvaða stefnu íbúðamarkaðurinn mun taka næstu mánuði og hvort framhald verði á verðhækkunum og aukinni veltu.“ 2.11.2010 11:32 Gengi krónunnar styrkist á óvenjulegum tíma Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast í morgun og stendur gengisvísitalan í 204,5 stigum í augnablikinu. Þetta er gengisstyrking upp á 0,6% frá því í gærdag. Hinsvegar ætti gengið að standa í stað eða jafnvel veikjast eins og málum er háttað. 2.11.2010 10:38 Össur hf. að baki 80% af hlutabréfaveltunni í Kauphöllinni Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í októbermánuði námu 2.775 milljónum eða 132 milljónum á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í september 2.326 milljónir eða 106 milljónir á dag. 2.11.2010 09:31 Nafni Saga capital breytt Nafni Saga Capital Fjárfestingarbanka hefur verið breytt og mun bankinn eftirleiðis heita Saga Fjárfestingarbanki. 2.11.2010 08:10 Orkugjaldið orðið næsthæst hjá Orkuveitu Reykjavíkur Svonefnt orkugjald, sem tekið er fyrir dreifingu á hverri kílówattsstund til notenda, er orðið næsthæst hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir gjaldskrárhækkun um síðustu mánaðamót, samkvæmt útreikningum Orkuvaktarinnar. Dreifing RARIK, eingöngu í dreifbýli, er aðeins hærri. 2.11.2010 07:51 Geta flutt íslensk hlutabréf í Össuri yfir á danska markaðinn Íslendingar sem eiga hlutabréf í Össuri hf. geta nú flutt bréf sín af íslenska markaðinum og yfir á danska markaðinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn það er breytt skráningu bréfanna úr íslenskum krónum og yfir í danskar. 2.11.2010 07:18 Ríkisskattstjóri skoðar 60 mál vegna söluréttasamninga Um sextíu mál eru í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra varðandi skattálagningu á söluréttasamninga og fer þeim fjölgandi. Lægsta endurákvörðunin í málunum nemur tugum milljóna en hæsta hálfum milljarði króna. Ríkisskattstjóri vann í dag í annað sinn mál fyrir héraðsdómi vegna samninganna. 1.11.2010 18:37 Kröfu Bjarka Diego hafnað - áfrýjar til Hæstaréttar Íslenska ríkið var sýknað af kröfu Bjarka H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Kaupþingi, en hann höfðaði mál á hendur Ríkisskattstjóra vegna skattálagninga á söluréttarsamningum af hlutabréfum í Kaupþingi. 1.11.2010 15:33 Fréttaviðtal: Útgerðin greiðir mikið til ríkisins Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, fór hörðum orðum um breytingar á aflamarkskerfinu, í ræðu sinni á aðalfundi samtakanna fyrir helgi. Hann sagði meðal annars að ef hugmyndir sjávarútvegsráðherra næðu fram að ganga, væri grundvöllur aflamarkskerfisins brostinn. 1.11.2010 14:28 Skinney-Þinganes: 3,6 milljarðar í hagnað - 2,5 í afskriftir Skinney-Þinganes hagnaðist um 3,6 milljarða króna í fyrra; en afskriftir hjá dótturfélagi námu tveimur og hálfum milljarði króna. Hagnaður sex stórútgerða í fyrra nam ríflega fjórföldum skattgreiðslum útgerðarinnar í heild. 1.11.2010 14:09 Geir H. Haarde neitar að bera vitni Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, neitaði að bera vitni í skaðabótamáli hlutdeildarskírteinishafa í peningarmarkaðssjóðum gegn Ríkissjóði Íslands en aðalmeðferð málsins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur dag. 1.11.2010 11:37 Greining spáir 0,5 prósentustiga vaxtalækkun Greining Íslandsbanka spáir 0,5 prósentustiga vaxtalækkun hjá Seðlabankanum á miðvikudag. Þetta er í takt við spá greiningar Arion banka en greining MP banka gerir ráð fyrir 0,75 prósentustiga lækkun. 1.11.2010 11:24 Marel dregur úr áhættu gagnvart íslensku krónunni Marel hefur ákveðið að bjóða eigendum skuldabréfaflokkanna MARL 06 1 og MARL 09 1 að endurkaupa þessi skuldabréf. Um er að ræða einu eftirstandandi skuldir félagsins í íslenskum krónum. Samtals er heildarvirði þessara skuldabréfa rúmir sex milljarðar kr. Með þessu ætlar Marel að draga úr gengisáhættu gagnvart íslensku krónunni. 1.11.2010 10:44 Enn er framlengt í endurskipulagningu Farice Eignarhaldsfélagið Farice ehf. og dótturfélag þess, Farice hf., vinna enn að fjárhagslegri endurskipulagningu félaganna í samvinnu stærstu kröfuhafa þeirra og hluthafa. 1.11.2010 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Vöruskiptin hagstæð um tæpa 10 milljarða í október Vöruskiptin í október voru hagstæð um tæpa 10 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 5.11.2010 09:01
SÍF snuðaði kanadískan fiskverkanda Fiskverkanda frá Nova Scotia í Kanada hafa verið dæmdir 180 þúsund dollarar, jafnvirði um 20 milljóna króna, fyrir vangreidda ráðgjafarþóknun frá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda (SÍF). Sagt er frá málinu í blaðinu The Chronicle Herald. 5.11.2010 06:00
Nær öll bankahólf Íslandsbanka í notkun Næstum öll bankahólf Íslandsbanka eru í notkun samkvæmt upplýsingum frá bankanum. Viðskiptavinur bankans hafði samband við Vísi og greindi frá því að hann hefði sótt um bankahólf hjá bankanum. 4.11.2010 16:10
Simmi og Jói eru markaðsmenn ársins Íslensku Markaðsverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag. Tvíeykið Simmi & Jói voru saman valdir Markaðsmaður ársins. Markaðsfyrirtæki ársins er Borgarleikhúsið. 4.11.2010 15:57
Telur hagspá Seðlabankans full bjartsýna Greining Arion banka telur Seðlabankann enn nokkuð bjartsýnan, bæði hvað varðar einkaneyslu og fjárfestingu í nýjustu hagspá sinni. Hagspáin var kynnt í Peningamálum í gærdag en þau komu út í tengslum við stýrivaxtaákvörðun bankans. 4.11.2010 11:00
SA með opna fundi um atvinnumál á landsbyggðinni Samtök atvinnulífsins (SA) efna til opinna funda á landsbyggðinni um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn dagana 9.-12. nóvember. 4.11.2010 10:35
Icelandair og SAS í samstarf Icelandair og SAS tilkynntu í dag að félögin hafa samið sín á milli um margháttað samstarf sem einkum snýr að samkenndum flugum og gagnkvæmum réttindum fyrir vildarklúbbsfélaga. 4.11.2010 10:30
Ísland hrapar niður lífskjaralista SÞ Ísland hefur hrapað niður lífskjaralista Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) í ár og vermir nú 17. sæti listans. Í fyrra var Ísland í 3. sæti listans og árið 2007 var Ísland á toppi hans. 4.11.2010 10:17
Nær fertug jómfrú færir sig um set Ein ástsælasta smurbrauðsjómfrú landsins, Oddrún Sverrisdóttir, hefur gengið til liðs við veitingahúsið Nauthól í Nauthólsvík. Oddrún mun leiða smurbrauðsgerð Nauthóls, en hún hefur starfað í faginu í hartnær fjóra áratugi, þar af síðustu tvo áratugina hjá smurbrauðsgerðinni Brauðbæ. 4.11.2010 09:46
Alcoa reisir nýja kersmiðju fyrir austan Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýrri fjögur þúsund fermetra kersmiðju Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð. Stefnt er að því að hún verði tekin í notkun eftir rúmt ár, í byrjun árs 2012. 4.11.2010 09:07
Gistinóttum fækkaði um rúm 8% milli ára í september Gistinætur á hótelum í september síðastliðnum voru 111.200 en 121.200 í sama mánuði í fyrra. Þetta er fækkun um rúm 8%. 4.11.2010 08:50
Miklar afskriftir setja svip á uppgjör BankNordik Miklar afskrifir á útlánum setja svip sinn á uppgjör BankNordik (áður Færeyjabanki) fyrir þriðja ársfjórðung ársins. Námu þær rúmum 150 milljónum danskra kr. eða yfir 3 milljörðum kr. en á sama tímabili í fyrra voru afskriftir þessar 19,5 milljónir danskra kr. 4.11.2010 08:40
Tekjur Faxaflóahafna áætlaðar 2,3 milljarðar á næsta ári Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Áætlunin verður síðan tekin fyrir af borgarstjórn Reykjavíkur sem afgreiðir hana ásamt áætlunum annarra B-hluta fyrirtækja borgarinnar. 4.11.2010 07:57
Greining: Seðlabankinn talar með tveimur tungum Greining Arion banka hefur gagnrýnt Seðlabankann harðlega og segir bankann tala með tveimur tungum þegar kemur að afnámi gjaldeyrishaftanna. 4.11.2010 07:41
Hafna aldrei fresti á uppboði Íbúðalánasjóður frestar nauðungarsölum hjá fólki sem óskar eftir því og reynir að koma í veg fyrir nauðungarsölu. Nóg er að gera slíkt símleiðis. Staðfesting frá umboðsmanni skuldara dugar til að fresta uppboði á fasteignum. 4.11.2010 06:30
Engar grundvallarbreytingar á höftum fyrr en í mars 2011 Seðlabankinn áréttar í yfirlýsingu að ákvarðanir um afnám gjaldeyrishafta séu raunverulega á forræði ríkisstjórnarinnar. Þótt ekki verði breytingar á höftunum fyrr en í mars útilokar það ekki sértækar aðgerðir. 4.11.2010 06:00
Enginn stöðugleiki án AGS Gífurlegur árangur hefur verið af samstarfi stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), að mati Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þetta kom fram á vaxtaákvörðunarfundi bankans í gær. Már taldi ólíklegt að án samstarfsins hefði náðst sá árangur að ná stöðugleika í hagkerfinu og eytt óvissu um að ríkissjóður fái staðið við erlendar skuldbindingar sínar. 4.11.2010 05:00
Reisa sextán hæða hótel á Höfðatorgi Eigendur verktakafyrirtækisins Eyktar vinna nú að því að fjármagna allt að sextán hæða hótel á Höfðatorgi. Upphaflega var gert ráð fyrir þremur turnum. 3.11.2010 00:01
Aldrei hefur verið reynt að hafa áhrif á spár Seðlabankans Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri og fyrrverandi aðalhagfræðingur bankans, segir að aldrei hafi verið reynt að hafa áhrif á spár Seðlabanka Íslands. Arnór lét þessi orð falla vegna umræðu um að sérfræðingar bankans hefðu verið skammaðir fyrir of svartsýnar spár um samdrátt í landsframleiðslu, sem gerðar voru árið 2006. 3.11.2010 16:35
Seðlabankastjóri segir söluna á Sjóvá til skoðunar „Ferlið er í gangi og ef niðurstaðan úr því er óásættanleg fyrir Seðlabankann og almannaheill skrifa ég ekki undir, ef hún er í lagi frá þeim sjónarhóli og við náum niðurstöðu í öll mál þá skrifa ég undir." 3.11.2010 15:34
Of miklar launahækkanir tefja efnahagsbatann Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir launahækkanir umfram það sem samræmist verðstöðugleika geta tafið efnahagsbatann. 3.11.2010 14:45
Saka Hannes um að hafa haft áhrif á lánveitingar Slitastjórn Glitnis telur að gögn sem hún fékk nýlega í hendur sanni að Hannes Smárason hafi haft áhrif á lánveitingar bankans. Hann hafi harðneitað því en slitastjórnin telur að gögnin sýni að þar fari hann með ósannindi. 3.11.2010 12:34
Exeter-málið: Segir ólöglegum hlerunum hafa verið beitt Aðeins einn sakborningur af þremur mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem frávísunarkrafa í svokölluðu Exeter-máli var tekin fyrir. Það var fyrrverandi forstjóri MP banka sem mætti, Styrmir Þór Bragason. 3.11.2010 11:43
Már um afnám hafta: Tvö af þremur skilyrðum uppfyllt Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að þrjú meginskilyrði þurfi að uppfylla áður en til afnáms gjaldeyrishafta kemur. Tvö þessara skilyrða hafa þegar verið uppfyllt en þriðja skilyrðið, sem er traust fjármálakerfi, er enn ekki til staðar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem seðlabankastjóri sendi frá sér í dag. 3.11.2010 11:32
Peningastefnunefnd: Enn svigrúm til slökunar Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að eitthvert svigrúm sé enn til staðar til áframhaldandi slökunar peningalegs aðhalds, að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt eða styrkist, og hjaðni verðbólga eins og spáð er. Nefndin segir í yfirlýsingu sinni að áætlanir um afnám hafta á fjármagnshreyfingar skapi hins vegar óvissu um hversu mikið svigrúmið er til skemmri tíma. 3.11.2010 11:22
Engin áætlun til um afnám hafta Stjórnvöld hafa sem stendur enga áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna, en Seðlabankinn tilkynnti að hann hefði horfið frá fyrri áætlun í ræðu sem flutt var yfir lokuðum hópi hinn 7. október síðastliðinn. Forsætisráðherra segir að unnið sé að því að afnema höftin sem fyrst. 2.11.2010 20:21
Hvatti viðskiptavini til stöðutöku gegn krónunni Glitnir banki hvatti viðskiptavini sína til að taka stöðu gegn krónunni í Morgunkorni greiningardeildar bankans frá árinu 2007 á sama tíma og stór huti viðskiptavina Glitnis átti allt sitt undir gengisstöðugleika íslensku krónunnar. 2.11.2010 18:57
Gamma: GBI lækkaði lítillega í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði lítillega í dag í 5,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 3,8 ma. viðskiptum. 2.11.2010 16:03
Greining: Össur hf. afléttir gjaldeyrishöftunum Þetta er fyrisögnin á umfjöllun greiningar Arion banka um þá heimild sem Seðlabankinn hefur veitt íslenskum eigendum hlutabréfa í Össuri hf. að flytja bréf sín yfir í kauphöllina í Kaupmannahöfn og fá þau samhliða skráð í dönskum krónum. 2.11.2010 13:52
Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur ráðið Sigurð Erlingsson sem framkvæmdastjóra sjóðsins samkvæmt frétt á vefsíðu Viðskiptablaðsins. 2.11.2010 13:04
Hagfræðingar Seðlabankans voru hræddir við almenningsálitið Seðlabankastjóri var að vísa til umræðunnar í þjóðfélaginu þegar hann sagði að sérfræðingar bankans hefðu verið skammaðir fyrir of svartsýnar spár og að þeir hefðu því ekki þorað að setja fram réttar spár um samdrátt í landsframleiðslu á árinu 2006. 2.11.2010 12:07
Athyglisvert að sjá hvaða stefnu íbúðamarkaðurinn tekur „Mjög athyglisvert verður að fylgjast með hvaða stefnu íbúðamarkaðurinn mun taka næstu mánuði og hvort framhald verði á verðhækkunum og aukinni veltu.“ 2.11.2010 11:32
Gengi krónunnar styrkist á óvenjulegum tíma Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast í morgun og stendur gengisvísitalan í 204,5 stigum í augnablikinu. Þetta er gengisstyrking upp á 0,6% frá því í gærdag. Hinsvegar ætti gengið að standa í stað eða jafnvel veikjast eins og málum er háttað. 2.11.2010 10:38
Össur hf. að baki 80% af hlutabréfaveltunni í Kauphöllinni Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í októbermánuði námu 2.775 milljónum eða 132 milljónum á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í september 2.326 milljónir eða 106 milljónir á dag. 2.11.2010 09:31
Nafni Saga capital breytt Nafni Saga Capital Fjárfestingarbanka hefur verið breytt og mun bankinn eftirleiðis heita Saga Fjárfestingarbanki. 2.11.2010 08:10
Orkugjaldið orðið næsthæst hjá Orkuveitu Reykjavíkur Svonefnt orkugjald, sem tekið er fyrir dreifingu á hverri kílówattsstund til notenda, er orðið næsthæst hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir gjaldskrárhækkun um síðustu mánaðamót, samkvæmt útreikningum Orkuvaktarinnar. Dreifing RARIK, eingöngu í dreifbýli, er aðeins hærri. 2.11.2010 07:51
Geta flutt íslensk hlutabréf í Össuri yfir á danska markaðinn Íslendingar sem eiga hlutabréf í Össuri hf. geta nú flutt bréf sín af íslenska markaðinum og yfir á danska markaðinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn það er breytt skráningu bréfanna úr íslenskum krónum og yfir í danskar. 2.11.2010 07:18
Ríkisskattstjóri skoðar 60 mál vegna söluréttasamninga Um sextíu mál eru í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra varðandi skattálagningu á söluréttasamninga og fer þeim fjölgandi. Lægsta endurákvörðunin í málunum nemur tugum milljóna en hæsta hálfum milljarði króna. Ríkisskattstjóri vann í dag í annað sinn mál fyrir héraðsdómi vegna samninganna. 1.11.2010 18:37
Kröfu Bjarka Diego hafnað - áfrýjar til Hæstaréttar Íslenska ríkið var sýknað af kröfu Bjarka H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Kaupþingi, en hann höfðaði mál á hendur Ríkisskattstjóra vegna skattálagninga á söluréttarsamningum af hlutabréfum í Kaupþingi. 1.11.2010 15:33
Fréttaviðtal: Útgerðin greiðir mikið til ríkisins Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, fór hörðum orðum um breytingar á aflamarkskerfinu, í ræðu sinni á aðalfundi samtakanna fyrir helgi. Hann sagði meðal annars að ef hugmyndir sjávarútvegsráðherra næðu fram að ganga, væri grundvöllur aflamarkskerfisins brostinn. 1.11.2010 14:28
Skinney-Þinganes: 3,6 milljarðar í hagnað - 2,5 í afskriftir Skinney-Þinganes hagnaðist um 3,6 milljarða króna í fyrra; en afskriftir hjá dótturfélagi námu tveimur og hálfum milljarði króna. Hagnaður sex stórútgerða í fyrra nam ríflega fjórföldum skattgreiðslum útgerðarinnar í heild. 1.11.2010 14:09
Geir H. Haarde neitar að bera vitni Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, neitaði að bera vitni í skaðabótamáli hlutdeildarskírteinishafa í peningarmarkaðssjóðum gegn Ríkissjóði Íslands en aðalmeðferð málsins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur dag. 1.11.2010 11:37
Greining spáir 0,5 prósentustiga vaxtalækkun Greining Íslandsbanka spáir 0,5 prósentustiga vaxtalækkun hjá Seðlabankanum á miðvikudag. Þetta er í takt við spá greiningar Arion banka en greining MP banka gerir ráð fyrir 0,75 prósentustiga lækkun. 1.11.2010 11:24
Marel dregur úr áhættu gagnvart íslensku krónunni Marel hefur ákveðið að bjóða eigendum skuldabréfaflokkanna MARL 06 1 og MARL 09 1 að endurkaupa þessi skuldabréf. Um er að ræða einu eftirstandandi skuldir félagsins í íslenskum krónum. Samtals er heildarvirði þessara skuldabréfa rúmir sex milljarðar kr. Með þessu ætlar Marel að draga úr gengisáhættu gagnvart íslensku krónunni. 1.11.2010 10:44
Enn er framlengt í endurskipulagningu Farice Eignarhaldsfélagið Farice ehf. og dótturfélag þess, Farice hf., vinna enn að fjárhagslegri endurskipulagningu félaganna í samvinnu stærstu kröfuhafa þeirra og hluthafa. 1.11.2010 09:10