Ríkisskattstjóri skoðar 60 mál vegna söluréttasamninga Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 1. nóvember 2010 18:37 Um sextíu mál eru í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra varðandi skattálagningu á söluréttasamninga og fer þeim fjölgandi. Lægsta endurákvörðunin í málunum nemur tugum milljóna en hæsta hálfum milljarði króna. Ríkisskattstjóri vann í dag í annað sinn mál fyrir héraðsdómi vegna samninganna. Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu Bjarka H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Kaupþingi, en hann höfðaði mál á hendur Ríkisskattstjóra vegna skattálagninga á söluréttarsamningum af hlutabréfum í Kaupþingi. Bjarki hafði ásamt öðrum stjórnendum í Kaupþingi fengið endurákvörðun á skatti vegna söluréttasamninga. Í hans tilviki nam hún um eitthundrað og fimmtíu milljónum króna. Bjarki fullyrti að samningar sem hann gerði um kaup á hlutabréfunum væru ólíkir kaupréttarsamningum. Auk þess taldi hann Ríkisskattstjóra vanhæfan til að úrskurða í málinu vegna þeirra dylgna og fyrirlitningar á bankamönnum sem birst hafa í greinaskrifum í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra. Þetta féllst dómarinn ekki á. Ummæli Ríkisskattstjóra hefðu verið almenn eðlis og samningarnir hafi falið í sér umtalsverðar hlunnindatekjur og í reynd hafi verið um að ræða útfærsla á kauprétti. Lögmaður Bjarka sagði dóminn vonbrigði en honum yrði áfrýjað. Ríkisskattstjóri hefur áður unnið sambærilegt mál gegn Þórði Má Jóhannessyni, fyrrverandi forstjóra Straums fyrir Héraðsdómi og yfirskattanefnd. Þórður áfrýjaði málinu til Hæstaréttar og bíður nú niðurstöðu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru um sextíu sambærileg mál í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra. Í þessum málum nemur lægsta endurákvörðunin tugum milljóna króna en sú hæsta um hálfum milljarði króna. Heimildir herma að málum af þessu tagi fari ört fjölgandi. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Um sextíu mál eru í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra varðandi skattálagningu á söluréttasamninga og fer þeim fjölgandi. Lægsta endurákvörðunin í málunum nemur tugum milljóna en hæsta hálfum milljarði króna. Ríkisskattstjóri vann í dag í annað sinn mál fyrir héraðsdómi vegna samninganna. Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu Bjarka H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Kaupþingi, en hann höfðaði mál á hendur Ríkisskattstjóra vegna skattálagninga á söluréttarsamningum af hlutabréfum í Kaupþingi. Bjarki hafði ásamt öðrum stjórnendum í Kaupþingi fengið endurákvörðun á skatti vegna söluréttasamninga. Í hans tilviki nam hún um eitthundrað og fimmtíu milljónum króna. Bjarki fullyrti að samningar sem hann gerði um kaup á hlutabréfunum væru ólíkir kaupréttarsamningum. Auk þess taldi hann Ríkisskattstjóra vanhæfan til að úrskurða í málinu vegna þeirra dylgna og fyrirlitningar á bankamönnum sem birst hafa í greinaskrifum í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra. Þetta féllst dómarinn ekki á. Ummæli Ríkisskattstjóra hefðu verið almenn eðlis og samningarnir hafi falið í sér umtalsverðar hlunnindatekjur og í reynd hafi verið um að ræða útfærsla á kauprétti. Lögmaður Bjarka sagði dóminn vonbrigði en honum yrði áfrýjað. Ríkisskattstjóri hefur áður unnið sambærilegt mál gegn Þórði Má Jóhannessyni, fyrrverandi forstjóra Straums fyrir Héraðsdómi og yfirskattanefnd. Þórður áfrýjaði málinu til Hæstaréttar og bíður nú niðurstöðu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru um sextíu sambærileg mál í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra. Í þessum málum nemur lægsta endurákvörðunin tugum milljóna króna en sú hæsta um hálfum milljarði króna. Heimildir herma að málum af þessu tagi fari ört fjölgandi.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira