SÍF snuðaði kanadískan fiskverkanda 5. nóvember 2010 06:00 Höfuðstöðvar SÍF voru í Hafnarfirði. Fréttablaðið / pjetur Fiskverkanda frá Nova Scotia í Kanada hafa verið dæmdir 180 þúsund dollarar, jafnvirði um 20 milljóna króna, fyrir vangreidda ráðgjafarþóknun frá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda (SÍF). Sagt er frá málinu í blaðinu The Chronicle Herald. Roger H. Smith og kona hans Gail seldu SÍF saltfiskverkunina Sans Souci Seafoods í Yarmouth árið 1997 fyrir 5,6 milljónir dollara, sem þá voru um 400 milljónir króna. SÍF gerði munnlegt samkomulag við Smith um að hann stæði ekki í samkeppni við félagið í fimm ár gegn því að hann fengi 100 þúsund dollara ráðgjafarþóknun frá félaginu árlega, að því er segir í dómi Hæstaréttar Nova Scotia frá því á miðvikudag. Strax hafi hins vegar komið í ljós að SÍF ætlaði ekki að efna samkomulagið. Þess hafi heldur hvergi séð stað í kaupsamningnum. Dómarinn segir að fullnægjandi sannanir séu eigi að síður fyrir því að samkomulagið hafi verið gert. Hins vegar hafi Smith rofið það tveimur árum síðar með því að stofna humarvinnslu og hafi þar með fyrirgert rétti sínum til frekari greiðslna. Smith er því talinn hafa verið snuðaður um 200 þúsund dollara, og eigi að auki inni fimm þúsund dollara í ferðakostnað vegna málarekstursins. Frá því dragast 25 þúsund dollarar sem hann fékk á sínum tíma greitt fyrir að vinna skýrslu en gerði aldrei. SÍF er nú starfrækt undir merkjum Iceland Seafood. - sh Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Fiskverkanda frá Nova Scotia í Kanada hafa verið dæmdir 180 þúsund dollarar, jafnvirði um 20 milljóna króna, fyrir vangreidda ráðgjafarþóknun frá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda (SÍF). Sagt er frá málinu í blaðinu The Chronicle Herald. Roger H. Smith og kona hans Gail seldu SÍF saltfiskverkunina Sans Souci Seafoods í Yarmouth árið 1997 fyrir 5,6 milljónir dollara, sem þá voru um 400 milljónir króna. SÍF gerði munnlegt samkomulag við Smith um að hann stæði ekki í samkeppni við félagið í fimm ár gegn því að hann fengi 100 þúsund dollara ráðgjafarþóknun frá félaginu árlega, að því er segir í dómi Hæstaréttar Nova Scotia frá því á miðvikudag. Strax hafi hins vegar komið í ljós að SÍF ætlaði ekki að efna samkomulagið. Þess hafi heldur hvergi séð stað í kaupsamningnum. Dómarinn segir að fullnægjandi sannanir séu eigi að síður fyrir því að samkomulagið hafi verið gert. Hins vegar hafi Smith rofið það tveimur árum síðar með því að stofna humarvinnslu og hafi þar með fyrirgert rétti sínum til frekari greiðslna. Smith er því talinn hafa verið snuðaður um 200 þúsund dollara, og eigi að auki inni fimm þúsund dollara í ferðakostnað vegna málarekstursins. Frá því dragast 25 þúsund dollarar sem hann fékk á sínum tíma greitt fyrir að vinna skýrslu en gerði aldrei. SÍF er nú starfrækt undir merkjum Iceland Seafood. - sh
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira