Fleiri fréttir Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. 27.5.2010 10:45 Endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur er lokið Sparisjóður Bolungarvíkur tilkynnir að samningum vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar sparisjóðsins er nú lokið með samþykki allra kröfuhafa sparisjóðsins. Tap sjóðsins í fyrra nemur tæpum 2,3 milljörðum kr. 27.5.2010 10:26 Eignir lánafyrirtækja hækka milli mánaða Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.170 milljörðum kr. í lok apríl og hækkuðu um 5,0 milljarða kr. í mánuðinum. 27.5.2010 09:19 Verðbólgan mælist 7,5% Ársverðbólgan mælist nú 7,5% og lækkar frá 8,3% í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 27.5.2010 09:02 Verðbólgan tekjulind hjá Landsbanka og Íslandsbanka Verðbólgan skilaði tekjum hjá bæði Íslandsbanka og Landsbanka á síðasta ári þar sem verðtryggðar eignir þessara banka voru hærri en verðtryggðar skuldir. Arion banki tapaði aftur á móti verðbólgunni á síðasta ári þ.e. verðtryggðar skuldir voru hærri en verðtryggðar eignir. 27.5.2010 08:21 Rafbíllinn ók hringveginn á 2.500 krónur Þrír tæknifræðingar frá Háskólanum í Reykjavík óku hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl sem þeir smíðuðu í námi sínu við tækni- og verkfræðideild HR og var rafmagnskostnaðurinn um 2.500 krónur. Til samanburðar var eldsneytiskostnaður dísilbíls, sem fylgdi þeim hringveginn, um 40 þúsund krónur. 27.5.2010 07:44 Skráning á markað er þroskaskref Nýsköpunarfyrirtækið Marorka stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað. Gangi áætlanir eftir verður fyrirtækið skráð á hlutabréfamarkaðinn First North hér og í kauphöllina í Ósló í Noregi í mars á næsta ári. 27.5.2010 06:00 Bankarnir mega ekki falla í sama farið aftur Bankarnir gegna lykilhlutverki við endurreisn efnahagslífsins og verða að setja þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa tekið yfir, reglur sem koma í veg fyrir að samkeppnisstaða skekkist, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2010 04:00 Talið að eignir Landsbankans dugi fyrir 89% forgangskrafna Búist er við að eignir Landsbanka Íslands dugi fyrir 89 prósent forgangskrafna, þ.á.m krafna vegna Icesave, en nýtt verðmat á eignum Landsbankans verður kynnt fyrir kröfuhöfum á fundi klukkan níu í fyrramálið. 26.5.2010 19:01 Gengishagnaður af Icesave 60 milljarðar frá áramótum Hægt er að reikna það út að gengishagnaður þjóðarbúsins frá áramótum af Icesave-samkomulaginu nemi tæpum 60 milljörðum kr. Þetta er sökum þess hversu gengi krónunnar hefur styrkst gagnvart evrunni og pundinu á þessum tíma. 26.5.2010 18:56 Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,2 prósent á sama tíma. 26.5.2010 17:17 Pétur Blöndal undrast álit ESA Álit Eftirlitsstofnunar EFTA um að Íslendingum beri að greiða Icesave er afskaplega undarlegt, segir Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segist ekki geta fallist á það. Honum sýnist sem ESA taki ekki inn í dæmið tvo veigamikil atriði 26.5.2010 16:14 Bland í poka á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 7,8 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 4,3 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,3 milljarða kr. viðskiptum. 26.5.2010 15:50 Icesave gæti endað fyrir EFTA dómstólnum Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að svara áminningarbréfi sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent þeim vegna Icesave deilunnar. Málið gæti að lokum endað fyrir EFTA dómstólnum. 26.5.2010 13:38 Íslandi ber að greiða Icesave Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi í dag áminningarbréf til Íslands. Þar er komist að þeirri niðurstöðu að Ísland sé skuldbundið til að tryggja greiðslu á lágmarkstryggingu í samræmi við tilskipun um innstæðutryggingar til breskra og hollenskra sparifjáreigenda. Tilskipun þessi er hluti af 26.5.2010 13:09 Orkusamningur Norðuráls við HS orku í uppnámi vegna hrunsins Orkusamningur á milli HS orku og Norðuráls, sem var undirritaður í apríl 2007, er í endurskoðun samkvæmt upplýsingum frá Júlíusi Jónssyni, forstjóra HS orku. 26.5.2010 12:59 OECD: Kreppan lengri og dýpri á Ísland Af tölum OECD í nýrri skýrslu stofnunarinnar er nokkuð ljóst að kreppan hér á landi er bæði mun dýpri og lengri en í öðrum aðildarríkjum OECD. Þannig spáir stofnunin að hagvöxtur verði að meðaltali 2,7% innan aðildarríkjanna í ár og svo 2,8% á næsta ári. 26.5.2010 12:27 Grindavík semur við Titan Global um gagnaver Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu. 26.5.2010 11:49 Sparisjóðirnir hafa rekið GSM banka í 12 ár Sparisjóðirnir hafa boðið öllum bankaþjónustu í gegnum farsíma eða GSM banka í rúmlega 12 ár. 26.5.2010 11:27 Greining: Spáir 7,2% verðbólgu Greining MP Banka reiknar með 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða sem þýðir að ársverðbólgan lækkar úr 8,3% í 7,2% gangi spáin eftir. Mæling á vísitölu neysluverðs í maí verður birt á morgun hjá Hagstofunni. 26.5.2010 11:22 Landsbankinn býður einkabanka í farsímann Viðskiptavinum Landsbankans býðst nú stóraukin þjónusta í gegnum farsímann. Með því að fara inn slóðina l.is geta þeir tengst Einkabankanum sínum og sinnt öllum algengustu bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er. 26.5.2010 10:54 OECD: Hagvöxtur á Íslandi verður 2,3% á næsta ári Í nýrri skýrslu frá OECD um efnahagshorfur á Íslandi kemur fram að stofnunin spáir 2,3% hagvexti á næsta ári. Samkvæmt skýrslunni eru efnahagshorfurnar á Íslandi ívið bjartari en fyrri spár gerðu ráð fyrir. 26.5.2010 10:19 Alterna safnar gömlum farsímum til styrktar SLF Farsímafélagið Alterna hvetur GSM notendur að gefa gömlum og ónýtum GSM símunum framhaldslíf og koma með þá til félagsins í endurnýtingu. Ágóði af GSM söfnuninni mun renna til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (SLF). 26.5.2010 09:12 Styrking dollars dró úr lækkun á eldsneyti Styrking dollars gagnvart krónu í gær varð til þess að að lækkun olíufélaganna á eldsneyti nam ekki nema tveimur krónum á bensínlítrann og þremur krónum á dísillítrann. Þessi styrking lá fyrir áður en olíufélögin lækkuðu eldsneytisverðið í gær, en eftir sem áður er bensínlítirnn aftur kominn niður fyrir 200 krónur í sjálfsafgreiðslu.- 26.5.2010 08:21 Veltan á gjaldeyrismarkaði fjórföld á við apríl Veltan á gjaldeyrismarkaðinum hérlendis hefur fjórfaldast í maí miðað við apríl á þessu ári. Veltan það sem af er maí er orðin tæplega 2,2 milljarðar kr. Í apríl nam þessi velta hinsvegar 512 milljónum kr. 26.5.2010 08:05 Herða á refsingar fyrir slæmt hátterni Setja á stjórnum fyrirtækja strangar reglur og þeim verður að fylgja af hörku. Þetta segir Chris Pierce, forstjóri breska fyrirtækisins Global Governance Service. Hann var frummælandi á hádegisfundi í gær um stjórnar-hætti hjá fyrirtækjum á vegum Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins, Kauphallarinnar og Rannsóknamiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands. 26.5.2010 04:00 Flugfélögin urðu af milljarði í eldgosinu Áætlað tap íslenskra flugfélaga vegna eldgossins í Eyjafjallajökli er á bilinu einn til 1,3 milljarðar króna. Stafar það bæði af miklu tekjutapi og auknum kostnaði sem hlaust af tilfæringum félaganna innanlands og utan. 26.5.2010 04:00 SP-Fjármögnun býður 20-40 % lækkun á höfuðstól Viðskiptavinum SP-Fjármögnunar býðst að lækka höfuðstól erlendra bílalána og breyta þeim í verðtryggð eða óverðtryggð íslensk lán. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að lækkunin fari eftir myntsamsetningu lánsins og hvenær það var tekið. „Samkvæmt útreikningum SP-Fjármögnunar lækka um 80% lána til einstaklinga um 20-40% en meðaltalslækkun er 28%,“ segir einnig. 25.5.2010 20:41 Gengi hlutabréfa Össurar féll um tæp tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar féll um 1,99 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra félaga hreyfðist ekki úr stað. 25.5.2010 17:00 Óvenjulítil velta á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 2,4 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,5 milljarðs kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 0,9 milljarða kr. viðskiptum. Þetta er ein minnsta velta á skuldabréfamarkaði í ár. 25.5.2010 15:49 Horfur á að krónan haldi áfram að styrkjast Tæknigreining bendir til þess að krónan sé í styrkingarfasa og horfur séu á áframhaldandi styrkingu. Þetta kemur fram í vikulegum Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. 25.5.2010 14:35 Evrópska fyrirtækjavikan hefst á morgun Evrópska fyrirtækjavikan hefst á Grand hóteli á morgun, 26. maí. Þar fá frumkvöðlar, fulltrúar fyrirtækja í nýsköpun og einstaklingar með viðskiptahugmyndir tækifæri til að fá heildstætt yfirlit yfir stuðning við nýsköpun á Íslandi. 25.5.2010 12:21 Bjarsýni landsmanna áfram á uppleið Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun. Vísitalan hækkar um tæplega þrjú stig frá fyrri mánuði og stendur nú í 57,4 stigum, sem er hæsta gildi hennar frá því fyrir hrun. 25.5.2010 11:55 Orkuútrásin byggir á samstarfi við MHI í Japan Samstarfi átta leiðandi fyrirtækja í jarðhitanýtingu hérlendis var komið á í framhaldi af samstarfsyfirlýsingu Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og japanska stórfyrirtækisins Mitsubishi Heavy Industries (MHI), sem undirrituð var í Tókýó 15. apríl sl. Í samræmi við hana er OR að skapa breiðan vettvang íslenskrar sérþekkingar í jarðhitanýtingu. 25.5.2010 11:13 Orkufyrirtæki sameinast í útrás Í morgun undirrituðu fulltrúar átta fyrirtækja, sem eru leiðandi í jarðhitanýtingu hér á landi, viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli að erlendum verkefnum. 25.5.2010 10:45 SÍ hyggst koma á uppboðsmarkaði með gjaldeyri Seðlabanki Íslands (SÍ) hyggst koma á fót uppboðsmarkaði með gjaldeyri sem lið í afnámi gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í skjali sem Selabankinn gaf út í ágúst í fyrra undir heitinu „Afnám gjaldeyrishaftanna". 25.5.2010 10:18 Óbreytt stjórnarlaun hjá Icelandair Group Samþykkt var á aðalfundi Icelandair Group fyrir helgina að stjórnarlaun verði óbreytt. Stjórnarmenn fái 160 þúsund krónur á mánuði, formaður fái 320 þúsund krónur á mánuði og varamenn fái 80 þúsund krónur fyrir hvern setinn fund. 25.5.2010 09:59 Kaupþingsrannsókn Breta nær til Lúx Rannsókn Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar, á starfsemi Kaupþings í Bretlandi hefur nú teygt anga sína til Lúxemborgar. Fulltrúar embættisins hittu sérstakan saksóknara í Amsterdam í síðustu viku. Þar voru einnig fulltrúar belgískra rannsakenda sem og heimamanna og efnahagsbrotadeildar Europol. 25.5.2010 06:00 Grynnka á skuldum ríkis með sölu eigna „Mælikvarði IMD er misvísandi, hann málar stöðuna of dökkum litum,“ segir Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, um útreikninga svissneska viðskiptaháskólans á skuldastöðu hins opinbera. 25.5.2010 03:00 Segja Panama-peninginn hafa ratað aftur til Íslands Yfirvöld hafa til rannsóknar 3 milljarða sem Pálmi Haraldsson, oft kenndur við hlutafélagið Fons, fékk lánaða en peningurinn á að hafa farið til Panama í gegnum Lúxemborg og þaðan aftur til Íslands. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 24.5.2010 19:04 Tap íslenskra fyrirtækja gríðarlegt Tap íslenskra fyrirtækja nam rúmum níu þúsund og sexhundruð milljörðum króna á árinu 2008 og hefur eigið fé þeirra nánast gufað upp. Þetta leiðir til minni skatttekna en útlit er fyrir að tekjuskattsstofninn hafi rýrnað um tæpan fjórðung á milli ára. 24.5.2010 18:32 Hótel Rangá á lista yfir 100 bestu hótel Evrópu Hótel Rangá er að finna á lista yfir 100 bestu hótelin í Evrópu. Listinn er tekinn saman af sérfræðingum fyrir breska blaðið The Times. 24.5.2010 11:52 Ríkisskattstjóri og FME taka upp samstarf Ríkisskattstjóri og Fjármálaeftirlitið hafa ákveðið að taka upp samstarf og hafa gert með sér samstarfssamning. 24.5.2010 09:53 Ódýrari leið fyrir skattgreiðendur Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. 23.5.2010 19:32 Fæðuöryggi falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar Hagfræðiprófessor segir fæðuöryggi þjóðarinnar vera falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar. Hann segir eldgosið í Eyjafjallajökli hafa sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti, og leggur til að landbúnaðarkerfið verði endurskoðað frá grunni. 23.5.2010 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. 27.5.2010 10:45
Endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur er lokið Sparisjóður Bolungarvíkur tilkynnir að samningum vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar sparisjóðsins er nú lokið með samþykki allra kröfuhafa sparisjóðsins. Tap sjóðsins í fyrra nemur tæpum 2,3 milljörðum kr. 27.5.2010 10:26
Eignir lánafyrirtækja hækka milli mánaða Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.170 milljörðum kr. í lok apríl og hækkuðu um 5,0 milljarða kr. í mánuðinum. 27.5.2010 09:19
Verðbólgan mælist 7,5% Ársverðbólgan mælist nú 7,5% og lækkar frá 8,3% í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 27.5.2010 09:02
Verðbólgan tekjulind hjá Landsbanka og Íslandsbanka Verðbólgan skilaði tekjum hjá bæði Íslandsbanka og Landsbanka á síðasta ári þar sem verðtryggðar eignir þessara banka voru hærri en verðtryggðar skuldir. Arion banki tapaði aftur á móti verðbólgunni á síðasta ári þ.e. verðtryggðar skuldir voru hærri en verðtryggðar eignir. 27.5.2010 08:21
Rafbíllinn ók hringveginn á 2.500 krónur Þrír tæknifræðingar frá Háskólanum í Reykjavík óku hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl sem þeir smíðuðu í námi sínu við tækni- og verkfræðideild HR og var rafmagnskostnaðurinn um 2.500 krónur. Til samanburðar var eldsneytiskostnaður dísilbíls, sem fylgdi þeim hringveginn, um 40 þúsund krónur. 27.5.2010 07:44
Skráning á markað er þroskaskref Nýsköpunarfyrirtækið Marorka stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað. Gangi áætlanir eftir verður fyrirtækið skráð á hlutabréfamarkaðinn First North hér og í kauphöllina í Ósló í Noregi í mars á næsta ári. 27.5.2010 06:00
Bankarnir mega ekki falla í sama farið aftur Bankarnir gegna lykilhlutverki við endurreisn efnahagslífsins og verða að setja þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa tekið yfir, reglur sem koma í veg fyrir að samkeppnisstaða skekkist, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2010 04:00
Talið að eignir Landsbankans dugi fyrir 89% forgangskrafna Búist er við að eignir Landsbanka Íslands dugi fyrir 89 prósent forgangskrafna, þ.á.m krafna vegna Icesave, en nýtt verðmat á eignum Landsbankans verður kynnt fyrir kröfuhöfum á fundi klukkan níu í fyrramálið. 26.5.2010 19:01
Gengishagnaður af Icesave 60 milljarðar frá áramótum Hægt er að reikna það út að gengishagnaður þjóðarbúsins frá áramótum af Icesave-samkomulaginu nemi tæpum 60 milljörðum kr. Þetta er sökum þess hversu gengi krónunnar hefur styrkst gagnvart evrunni og pundinu á þessum tíma. 26.5.2010 18:56
Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,2 prósent á sama tíma. 26.5.2010 17:17
Pétur Blöndal undrast álit ESA Álit Eftirlitsstofnunar EFTA um að Íslendingum beri að greiða Icesave er afskaplega undarlegt, segir Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segist ekki geta fallist á það. Honum sýnist sem ESA taki ekki inn í dæmið tvo veigamikil atriði 26.5.2010 16:14
Bland í poka á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 7,8 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 4,3 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,3 milljarða kr. viðskiptum. 26.5.2010 15:50
Icesave gæti endað fyrir EFTA dómstólnum Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að svara áminningarbréfi sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent þeim vegna Icesave deilunnar. Málið gæti að lokum endað fyrir EFTA dómstólnum. 26.5.2010 13:38
Íslandi ber að greiða Icesave Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi í dag áminningarbréf til Íslands. Þar er komist að þeirri niðurstöðu að Ísland sé skuldbundið til að tryggja greiðslu á lágmarkstryggingu í samræmi við tilskipun um innstæðutryggingar til breskra og hollenskra sparifjáreigenda. Tilskipun þessi er hluti af 26.5.2010 13:09
Orkusamningur Norðuráls við HS orku í uppnámi vegna hrunsins Orkusamningur á milli HS orku og Norðuráls, sem var undirritaður í apríl 2007, er í endurskoðun samkvæmt upplýsingum frá Júlíusi Jónssyni, forstjóra HS orku. 26.5.2010 12:59
OECD: Kreppan lengri og dýpri á Ísland Af tölum OECD í nýrri skýrslu stofnunarinnar er nokkuð ljóst að kreppan hér á landi er bæði mun dýpri og lengri en í öðrum aðildarríkjum OECD. Þannig spáir stofnunin að hagvöxtur verði að meðaltali 2,7% innan aðildarríkjanna í ár og svo 2,8% á næsta ári. 26.5.2010 12:27
Grindavík semur við Titan Global um gagnaver Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu. 26.5.2010 11:49
Sparisjóðirnir hafa rekið GSM banka í 12 ár Sparisjóðirnir hafa boðið öllum bankaþjónustu í gegnum farsíma eða GSM banka í rúmlega 12 ár. 26.5.2010 11:27
Greining: Spáir 7,2% verðbólgu Greining MP Banka reiknar með 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða sem þýðir að ársverðbólgan lækkar úr 8,3% í 7,2% gangi spáin eftir. Mæling á vísitölu neysluverðs í maí verður birt á morgun hjá Hagstofunni. 26.5.2010 11:22
Landsbankinn býður einkabanka í farsímann Viðskiptavinum Landsbankans býðst nú stóraukin þjónusta í gegnum farsímann. Með því að fara inn slóðina l.is geta þeir tengst Einkabankanum sínum og sinnt öllum algengustu bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er. 26.5.2010 10:54
OECD: Hagvöxtur á Íslandi verður 2,3% á næsta ári Í nýrri skýrslu frá OECD um efnahagshorfur á Íslandi kemur fram að stofnunin spáir 2,3% hagvexti á næsta ári. Samkvæmt skýrslunni eru efnahagshorfurnar á Íslandi ívið bjartari en fyrri spár gerðu ráð fyrir. 26.5.2010 10:19
Alterna safnar gömlum farsímum til styrktar SLF Farsímafélagið Alterna hvetur GSM notendur að gefa gömlum og ónýtum GSM símunum framhaldslíf og koma með þá til félagsins í endurnýtingu. Ágóði af GSM söfnuninni mun renna til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (SLF). 26.5.2010 09:12
Styrking dollars dró úr lækkun á eldsneyti Styrking dollars gagnvart krónu í gær varð til þess að að lækkun olíufélaganna á eldsneyti nam ekki nema tveimur krónum á bensínlítrann og þremur krónum á dísillítrann. Þessi styrking lá fyrir áður en olíufélögin lækkuðu eldsneytisverðið í gær, en eftir sem áður er bensínlítirnn aftur kominn niður fyrir 200 krónur í sjálfsafgreiðslu.- 26.5.2010 08:21
Veltan á gjaldeyrismarkaði fjórföld á við apríl Veltan á gjaldeyrismarkaðinum hérlendis hefur fjórfaldast í maí miðað við apríl á þessu ári. Veltan það sem af er maí er orðin tæplega 2,2 milljarðar kr. Í apríl nam þessi velta hinsvegar 512 milljónum kr. 26.5.2010 08:05
Herða á refsingar fyrir slæmt hátterni Setja á stjórnum fyrirtækja strangar reglur og þeim verður að fylgja af hörku. Þetta segir Chris Pierce, forstjóri breska fyrirtækisins Global Governance Service. Hann var frummælandi á hádegisfundi í gær um stjórnar-hætti hjá fyrirtækjum á vegum Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins, Kauphallarinnar og Rannsóknamiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands. 26.5.2010 04:00
Flugfélögin urðu af milljarði í eldgosinu Áætlað tap íslenskra flugfélaga vegna eldgossins í Eyjafjallajökli er á bilinu einn til 1,3 milljarðar króna. Stafar það bæði af miklu tekjutapi og auknum kostnaði sem hlaust af tilfæringum félaganna innanlands og utan. 26.5.2010 04:00
SP-Fjármögnun býður 20-40 % lækkun á höfuðstól Viðskiptavinum SP-Fjármögnunar býðst að lækka höfuðstól erlendra bílalána og breyta þeim í verðtryggð eða óverðtryggð íslensk lán. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að lækkunin fari eftir myntsamsetningu lánsins og hvenær það var tekið. „Samkvæmt útreikningum SP-Fjármögnunar lækka um 80% lána til einstaklinga um 20-40% en meðaltalslækkun er 28%,“ segir einnig. 25.5.2010 20:41
Gengi hlutabréfa Össurar féll um tæp tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar féll um 1,99 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra félaga hreyfðist ekki úr stað. 25.5.2010 17:00
Óvenjulítil velta á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 2,4 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,5 milljarðs kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 0,9 milljarða kr. viðskiptum. Þetta er ein minnsta velta á skuldabréfamarkaði í ár. 25.5.2010 15:49
Horfur á að krónan haldi áfram að styrkjast Tæknigreining bendir til þess að krónan sé í styrkingarfasa og horfur séu á áframhaldandi styrkingu. Þetta kemur fram í vikulegum Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. 25.5.2010 14:35
Evrópska fyrirtækjavikan hefst á morgun Evrópska fyrirtækjavikan hefst á Grand hóteli á morgun, 26. maí. Þar fá frumkvöðlar, fulltrúar fyrirtækja í nýsköpun og einstaklingar með viðskiptahugmyndir tækifæri til að fá heildstætt yfirlit yfir stuðning við nýsköpun á Íslandi. 25.5.2010 12:21
Bjarsýni landsmanna áfram á uppleið Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun. Vísitalan hækkar um tæplega þrjú stig frá fyrri mánuði og stendur nú í 57,4 stigum, sem er hæsta gildi hennar frá því fyrir hrun. 25.5.2010 11:55
Orkuútrásin byggir á samstarfi við MHI í Japan Samstarfi átta leiðandi fyrirtækja í jarðhitanýtingu hérlendis var komið á í framhaldi af samstarfsyfirlýsingu Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og japanska stórfyrirtækisins Mitsubishi Heavy Industries (MHI), sem undirrituð var í Tókýó 15. apríl sl. Í samræmi við hana er OR að skapa breiðan vettvang íslenskrar sérþekkingar í jarðhitanýtingu. 25.5.2010 11:13
Orkufyrirtæki sameinast í útrás Í morgun undirrituðu fulltrúar átta fyrirtækja, sem eru leiðandi í jarðhitanýtingu hér á landi, viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli að erlendum verkefnum. 25.5.2010 10:45
SÍ hyggst koma á uppboðsmarkaði með gjaldeyri Seðlabanki Íslands (SÍ) hyggst koma á fót uppboðsmarkaði með gjaldeyri sem lið í afnámi gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í skjali sem Selabankinn gaf út í ágúst í fyrra undir heitinu „Afnám gjaldeyrishaftanna". 25.5.2010 10:18
Óbreytt stjórnarlaun hjá Icelandair Group Samþykkt var á aðalfundi Icelandair Group fyrir helgina að stjórnarlaun verði óbreytt. Stjórnarmenn fái 160 þúsund krónur á mánuði, formaður fái 320 þúsund krónur á mánuði og varamenn fái 80 þúsund krónur fyrir hvern setinn fund. 25.5.2010 09:59
Kaupþingsrannsókn Breta nær til Lúx Rannsókn Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar, á starfsemi Kaupþings í Bretlandi hefur nú teygt anga sína til Lúxemborgar. Fulltrúar embættisins hittu sérstakan saksóknara í Amsterdam í síðustu viku. Þar voru einnig fulltrúar belgískra rannsakenda sem og heimamanna og efnahagsbrotadeildar Europol. 25.5.2010 06:00
Grynnka á skuldum ríkis með sölu eigna „Mælikvarði IMD er misvísandi, hann málar stöðuna of dökkum litum,“ segir Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, um útreikninga svissneska viðskiptaháskólans á skuldastöðu hins opinbera. 25.5.2010 03:00
Segja Panama-peninginn hafa ratað aftur til Íslands Yfirvöld hafa til rannsóknar 3 milljarða sem Pálmi Haraldsson, oft kenndur við hlutafélagið Fons, fékk lánaða en peningurinn á að hafa farið til Panama í gegnum Lúxemborg og þaðan aftur til Íslands. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 24.5.2010 19:04
Tap íslenskra fyrirtækja gríðarlegt Tap íslenskra fyrirtækja nam rúmum níu þúsund og sexhundruð milljörðum króna á árinu 2008 og hefur eigið fé þeirra nánast gufað upp. Þetta leiðir til minni skatttekna en útlit er fyrir að tekjuskattsstofninn hafi rýrnað um tæpan fjórðung á milli ára. 24.5.2010 18:32
Hótel Rangá á lista yfir 100 bestu hótel Evrópu Hótel Rangá er að finna á lista yfir 100 bestu hótelin í Evrópu. Listinn er tekinn saman af sérfræðingum fyrir breska blaðið The Times. 24.5.2010 11:52
Ríkisskattstjóri og FME taka upp samstarf Ríkisskattstjóri og Fjármálaeftirlitið hafa ákveðið að taka upp samstarf og hafa gert með sér samstarfssamning. 24.5.2010 09:53
Ódýrari leið fyrir skattgreiðendur Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. 23.5.2010 19:32
Fæðuöryggi falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar Hagfræðiprófessor segir fæðuöryggi þjóðarinnar vera falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar. Hann segir eldgosið í Eyjafjallajökli hafa sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti, og leggur til að landbúnaðarkerfið verði endurskoðað frá grunni. 23.5.2010 12:45