Viðskipti innlent

Styrking dollars dró úr lækkun á eldsneyti

Bensín er komið niður fyrir 200 krónur. Mynd/ AFP.
Bensín er komið niður fyrir 200 krónur. Mynd/ AFP.
Styrking dollars gagnvart krónu í gær varð til þess að að lækkun olíufélaganna á eldsneyti nam ekki nema tveimur krónum á bensínlítrann og þremur krónum á dísillítrann. Þessi styrking lá fyrir áður en olíufélögin lækkuðu eldsneytisverðið í gær, en eftir sem áður er bensínlítirnn aftur kominn niður fyrir 200 krónur í sjálfsafgreiðslu.-






Fleiri fréttir

Sjá meira


×