Ódýrari leið fyrir skattgreiðendur 23. maí 2010 19:32 Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. Uppboðsleiðin felst í því að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri, þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geti selt hann á til aðila sem eru tilbúnir að greiða hærra krónuverð fyrir hann en sem nemur skráðu gengi og skattleggja yfirverðið. Þannig sé hægt að tappa hægt og bítandi af óþolinmóðu fjármagni sem vill yfirgefa landið. Lilja segir að aðalmarkmikið sé að færa aflandsmarkaði inn í landið. „Þannig að innlendir framleiðendur og útflutningsvarann njóti góðs af því verði sem að krónueigendur eru tilbúnir að borga umfram það sem Seðlabanki Íslands hefur skráð gengið á." Hún segir þessa leið ódýrari en varasjóðsleiðina sem farin er samkvæmt áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en hún felst í að taka stór lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsins og efla trúverðugleika krónunnar. Með uppboðsleiðinni minnki þörfin fyrir gjaldeyrisinngrip, sem Lilja segir kostnaðarsöm. „Ekkert endilega en hún gefur Seðlabanka Íslands góða tilfinningu fyrir því hversu hratt er hægt að fara án þess að gengi krónunnar falli mjög mikið," segir Lilja aðspurð hvort þessi leið sé hraðvirkari. Lilja bíður áætlunar efnahags- og viðskiptaráðherra um afnám gjaldeyrishafta en ef hún kemur ekki fram á næstu dögum hyggst Lilja leggja fram þingsályktunartillögu um uppboðsleiðina. Tengdar fréttir Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59 Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05 Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. Uppboðsleiðin felst í því að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri, þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geti selt hann á til aðila sem eru tilbúnir að greiða hærra krónuverð fyrir hann en sem nemur skráðu gengi og skattleggja yfirverðið. Þannig sé hægt að tappa hægt og bítandi af óþolinmóðu fjármagni sem vill yfirgefa landið. Lilja segir að aðalmarkmikið sé að færa aflandsmarkaði inn í landið. „Þannig að innlendir framleiðendur og útflutningsvarann njóti góðs af því verði sem að krónueigendur eru tilbúnir að borga umfram það sem Seðlabanki Íslands hefur skráð gengið á." Hún segir þessa leið ódýrari en varasjóðsleiðina sem farin er samkvæmt áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en hún felst í að taka stór lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsins og efla trúverðugleika krónunnar. Með uppboðsleiðinni minnki þörfin fyrir gjaldeyrisinngrip, sem Lilja segir kostnaðarsöm. „Ekkert endilega en hún gefur Seðlabanka Íslands góða tilfinningu fyrir því hversu hratt er hægt að fara án þess að gengi krónunnar falli mjög mikið," segir Lilja aðspurð hvort þessi leið sé hraðvirkari. Lilja bíður áætlunar efnahags- og viðskiptaráðherra um afnám gjaldeyrishafta en ef hún kemur ekki fram á næstu dögum hyggst Lilja leggja fram þingsályktunartillögu um uppboðsleiðina.
Tengdar fréttir Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59 Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05 Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59
Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05
Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09