Ódýrari leið fyrir skattgreiðendur 23. maí 2010 19:32 Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. Uppboðsleiðin felst í því að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri, þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geti selt hann á til aðila sem eru tilbúnir að greiða hærra krónuverð fyrir hann en sem nemur skráðu gengi og skattleggja yfirverðið. Þannig sé hægt að tappa hægt og bítandi af óþolinmóðu fjármagni sem vill yfirgefa landið. Lilja segir að aðalmarkmikið sé að færa aflandsmarkaði inn í landið. „Þannig að innlendir framleiðendur og útflutningsvarann njóti góðs af því verði sem að krónueigendur eru tilbúnir að borga umfram það sem Seðlabanki Íslands hefur skráð gengið á." Hún segir þessa leið ódýrari en varasjóðsleiðina sem farin er samkvæmt áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en hún felst í að taka stór lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsins og efla trúverðugleika krónunnar. Með uppboðsleiðinni minnki þörfin fyrir gjaldeyrisinngrip, sem Lilja segir kostnaðarsöm. „Ekkert endilega en hún gefur Seðlabanka Íslands góða tilfinningu fyrir því hversu hratt er hægt að fara án þess að gengi krónunnar falli mjög mikið," segir Lilja aðspurð hvort þessi leið sé hraðvirkari. Lilja bíður áætlunar efnahags- og viðskiptaráðherra um afnám gjaldeyrishafta en ef hún kemur ekki fram á næstu dögum hyggst Lilja leggja fram þingsályktunartillögu um uppboðsleiðina. Tengdar fréttir Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59 Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05 Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, íhugar að leggja fram þingsályktunartillögu um að farin verði svo kölluð uppboðsleið við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Hún segir þá leið ódýrasta fyrir skattgreiðendur. Uppboðsleiðin felst í því að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri, þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geti selt hann á til aðila sem eru tilbúnir að greiða hærra krónuverð fyrir hann en sem nemur skráðu gengi og skattleggja yfirverðið. Þannig sé hægt að tappa hægt og bítandi af óþolinmóðu fjármagni sem vill yfirgefa landið. Lilja segir að aðalmarkmikið sé að færa aflandsmarkaði inn í landið. „Þannig að innlendir framleiðendur og útflutningsvarann njóti góðs af því verði sem að krónueigendur eru tilbúnir að borga umfram það sem Seðlabanki Íslands hefur skráð gengið á." Hún segir þessa leið ódýrari en varasjóðsleiðina sem farin er samkvæmt áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en hún felst í að taka stór lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsins og efla trúverðugleika krónunnar. Með uppboðsleiðinni minnki þörfin fyrir gjaldeyrisinngrip, sem Lilja segir kostnaðarsöm. „Ekkert endilega en hún gefur Seðlabanka Íslands góða tilfinningu fyrir því hversu hratt er hægt að fara án þess að gengi krónunnar falli mjög mikið," segir Lilja aðspurð hvort þessi leið sé hraðvirkari. Lilja bíður áætlunar efnahags- og viðskiptaráðherra um afnám gjaldeyrishafta en ef hún kemur ekki fram á næstu dögum hyggst Lilja leggja fram þingsályktunartillögu um uppboðsleiðina.
Tengdar fréttir Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59 Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05 Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni Valdimar Ármann hagfræðingur hjá hinu óháða fjármálafyrirtæki GAM Management segir að samhliða gjaldeyrishöftum geti uppboðsmarkaður með gjaldeyri verið nytsamlegur til að létta á „óþolinmóðu" fjármagni. 21. maí 2010 09:59
Uppboðsmarkaður gæti verið hluti af afléttingu haftanna Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að vel gæti komið til greina að setja á fót uppboðsmarkað með gjaldeyri sem hluta af afléttingu gjaldeyrishaftanna í náinni framtíð. 21. maí 2010 15:05
Lilja Mósesdóttir vill uppboðsmarkað fyrir gjaldeyri Þingmaður Vinstri grænna leggur til að komið verði á uppboðsmarkaði fyrir gjaldeyri þar sem innlendir eigendur gjaldeyris geta selt hann á yfirverði. Með slíkri aðferð væri hægt að tryggja hægfara afnám gjaldeyrishaftanna á sem ódýrasta hátt fyrir skattgreiðendur. 19. maí 2010 12:09