Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm tvö prósent

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skoðar gervifót frá fyrirtækinu.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skoðar gervifót frá fyrirtækinu. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,2 prósent á sama tíma.

Önnur hreyfing var ekki á hlutabréfamarkaðnum.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,47 prósent og endaði í 871 stigi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×