Viðskipti innlent

Orkufyrirtæki sameinast í útrás

Í morgun undirrituðu fulltrúar átta fyrirtækja, sem eru leiðandi í jarðhitanýtingu hér á landi, viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli að erlendum verkefnum.

Undirritunin fór fram í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur Fyrirtækin eru Orkuveita Reykjavíkur, Íslenskar orkurannsóknir, Jarðboranir, verkfræðistofurnar Mannvit, Efla og Verkís og teiknistofurnar T.ark-Teiknistofa og Landslag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×