Grindavík semur við Titan Global um gagnaver 26. maí 2010 11:49 Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, Arnþór Halldórsson stjórnarformaður Titan Global og Júlíus Jónsson forstjóri HS Orku við undirritun viljayfirlýsingarinnar. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu.Að sögn Ólafs Arnar, er markmið sveitafélagsins að efla atvinnuuppbygginu, auka fjölbreytni starfa og stuðla að áframhaldandi uppbygginu umhverfisvænnar starfsemi í sveitarfélaginu, að því er segir í tilkynningu um málið.Titan Global ehf. er þróunarfélag um stofnun og rekstur umhverfisvænna gagnavera. Félagið býður viðskiptavinum sínum að hagnýta sér einstakar aðstæður á Íslandi fyrir náttúrlega kælingu og nýtingu endurnýjanlegarar orku. Að sögn Arnþórs Halldórssonar, stjórnarformanns Titan Global ehf., er mikil vakning meðal alþjóðlegra fyrirtækja í upplýsingatækniiðnaði að nota endurnýjanlega orku og lágmarka losun gróðurhúsaloftegunda í starfsemi sinni.Undirritun viljayfirlýsingar við Grindavíkurbæ og HS Orku sé mikilvægt skref fyrir Titan Global til þess að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á skýran valkost er mæti ítrustu kröfum um umhverfisvernd, afhendingaröryggi og hagkvæmni.HS Orka mun sjá gagnaveri Titan Global í Grindavík fyrir orku frá fyrirhuguðum stækkunum á jarðvarmavirkjunum félagsins sem og nýjum virkjanakostum í sveitarfélaginu. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS Orku, er undirritun viljayfirlýsingarinnar liður í stefnu HS Orku að stuðla að uppbyggingu umhverfisvæns iðnaðar sem nýtir orku frá jarðavarmavirkjunum félagsins.Næsta skref í samstarfi Grindavíkurbæjar, HS Orku og Titan Global er ákvörðun hentugrar lóðar í sveitarfélaginu, hönnun mannvirkja og nánari tímaáætlun um uppbyggingu gagnversins og afhendingu orku. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu.Að sögn Ólafs Arnar, er markmið sveitafélagsins að efla atvinnuuppbygginu, auka fjölbreytni starfa og stuðla að áframhaldandi uppbygginu umhverfisvænnar starfsemi í sveitarfélaginu, að því er segir í tilkynningu um málið.Titan Global ehf. er þróunarfélag um stofnun og rekstur umhverfisvænna gagnavera. Félagið býður viðskiptavinum sínum að hagnýta sér einstakar aðstæður á Íslandi fyrir náttúrlega kælingu og nýtingu endurnýjanlegarar orku. Að sögn Arnþórs Halldórssonar, stjórnarformanns Titan Global ehf., er mikil vakning meðal alþjóðlegra fyrirtækja í upplýsingatækniiðnaði að nota endurnýjanlega orku og lágmarka losun gróðurhúsaloftegunda í starfsemi sinni.Undirritun viljayfirlýsingar við Grindavíkurbæ og HS Orku sé mikilvægt skref fyrir Titan Global til þess að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á skýran valkost er mæti ítrustu kröfum um umhverfisvernd, afhendingaröryggi og hagkvæmni.HS Orka mun sjá gagnaveri Titan Global í Grindavík fyrir orku frá fyrirhuguðum stækkunum á jarðvarmavirkjunum félagsins sem og nýjum virkjanakostum í sveitarfélaginu. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS Orku, er undirritun viljayfirlýsingarinnar liður í stefnu HS Orku að stuðla að uppbyggingu umhverfisvæns iðnaðar sem nýtir orku frá jarðavarmavirkjunum félagsins.Næsta skref í samstarfi Grindavíkurbæjar, HS Orku og Titan Global er ákvörðun hentugrar lóðar í sveitarfélaginu, hönnun mannvirkja og nánari tímaáætlun um uppbyggingu gagnversins og afhendingu orku.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira