Fleiri fréttir Peningastefnunefnd: Útboð innistæðubréfa virka Í yfirlýsingu peningastefnunefndarinnar um vaxtaákvörðunina í morgun segir að útboð innstæðubréfa til 28 daga í því skyni að draga úr lausafé í umferð hafa skilað tilætluðum árangri. 10.12.2009 11:16 Már: Forsendur fyrir áframhaldandi vaxtalækkunum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að forsendur séu fyrir áframhaldandi vaxtalækkunum. Eins og kunnugt er lækkaði peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti sína um eitt prósentustig í morgun sem var töluvert meir en sérfræðingar höfðu spáð. 10.12.2009 11:12 Meira jafnvægi er að komast á einkaneyslu landsmanna Greining Íslandsbanka segir að nýlegar hagtölur bendi til þess að einkaneysla sé að komast í meira jafnvægi en hún hefur verið síðan fjármálakreppan skall á Ísland af fullum þunga í fyrrahaust. 10.12.2009 10:58 Fyrrverandi starfsmenn gera 7,4 milljarða króna kröfu Fyrrverandi starfsmenn Glitnis gera samtals 7,4 milljarða króna kröfu í þrotabú bankans. Þetta kemur fram í kröfuskránni sem fréttastofa hefur undir höndum. 10.12.2009 10:32 Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10.12.2009 10:15 Tæplega 80% brottfluttra Íslendinga snúa aftur heim Allt að 79% íslenskra ríkisborgara sem flytja búferlum til útlanda snúa aftur til Íslands eftir að meðaltali 2,4 ára dvöl. Erlendir ríkisborgarar sem fara af landi brott snúa til baka í mun minna mæli, eins og við má búast, en 17% þeirra hafa þó snúið til baka eftir innan við ársdvöl erlendis. 10.12.2009 10:12 Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. 10.12.2009 09:47 Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10.12.2009 09:38 Landsbankinn með hæstu kröfurnar í Glitni Landsbankinn gerir hæstu kröfurnar í Glitni af innlendum aðilum eða samtals tæplega 140 milljarða kr. Hinsvegar á Glitnir í Lúixemborg stærstu einstöku kröfuna en hún hljóðar upp á 126,4 milljarða kr. 10.12.2009 09:06 Stýrivextir lækka um eitt prósentustig Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka um 0,5 prósentur í 8,5%, samkvæmt ákvörðunar Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. 10.12.2009 09:00 Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis Írska fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis samkvæmt kröfuhafaskrá bankans. Heildarkröfur Burlington nema hátt í 150 milljörðum kr. 10.12.2009 08:47 Birna gerir 12,5 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er ein af fjölmörgum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem gerir kröfu í þrotabú bankans. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis sem fréttastofa hefur undir höndum nema kröfur Birnu rétt tæpum 12,5 milljónum króna. 10.12.2009 07:30 Tæplega 8.700 kröfum lýst í þrotabú Glitnis Allir sem sátu í framkvæmdastjórn Glitnis, fram að gjaldþroti bankans fyrir rúmu ári, gera kröfur í þrotabú hans en tæplega 8.700 kröfum var lýst í búið, samkvæmt tilkynningu frá Slitastjórn Glitnis í gærkvöldi. 10.12.2009 07:04 Fjárfestar kjósa ríkisskjólið Fjárfestar hafa fengið góða ávöxtun á íslensk skuldabréf á þessu ári, eða allt frá átján til 21 prósents að meðaltali. Þetta á við um alla skuldabréfaflokka, að sögn Magnúsar Harðarsonar, forstöðumanns viðskiptasviðs Kauphallarinnar. 10.12.2009 05:45 Samstaða um fjárhagsáætlun 114 milljóna króna afgangur verður á rekstri A hluta Dalvíkurbyggðar á næsta ári. Að teknu tilliti til halla á B hlutanum verður afgangur bæjarfélagsins 95 milljónir, samkvæmt fjárhagsáætlun 2010. 10.12.2009 04:00 Vandræðaástand skapast um áramótin vegna nýja skattkerfisins Garðar Valdimarsson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, óttast að vandræðaástand muni skapast um áramótin þegar farið verði að greiða laun eftir nýju skattkerfi. „Þetta eru gríðarlega miklar breytingar vegna þessa að við höfum verið með eitt skattþrep undanfarin ár," segir Garðar en rætt var við hann í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 9.12.2009 22:18 Kaupþingsdómurinn sendir sterk skilaboð Dómstólar virðast með dómnum vilja marka þáttaskil og senda sterk skilaboð út í þjóðfélagið. Þetta segir Jónatan Þórmundsson, sérfræðingur í refsirétti og fyrrverandi ríkissaksóknari, um 8 mánaða fangelsisdóm yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. 9.12.2009 19:45 Össur hækkaði 2,21% Össur hækkaði um 2,21% í dag í viðskiptum sem námu samtals tæpum 23 milljónum króna. Marel hækkaði um 1,45% og Century Aluminum Company lækkaði um 1,87%. 9.12.2009 17:03 Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam rúmum 11 milljörðum í dag Mesti hluti veltunnar á skuldabréfamarkaði í dag var með Íbúðabréf (HFF) eða um 8,6ma og þar af 3,6 milljarðar með HFF 2014. 9.12.2009 16:52 LÍÚ: Reglur sjávarútvegsráðherra brot á samningi við ESB Framkvæmdastjóri LÍÚ, Friðrik J. Arngrímsson, segir nýjar reglur sjávarútvegsráðherra um 5% álag til aflamarks á útflutning ísfisks frá og með 1. janúar næstkomandi fela í sér mismunun. Þær séu jafnframt brot á samningi Íslands og ESB um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir. 9.12.2009 15:26 Nauðungarsölum á fasteignum í Reykjavík fjölgar um 25% í ár Í lok nóvember höfðu 205 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Allt árið í fyrra voru þessar nauðungarsölur 161 talsins þannig að þeim hefur fjölgað um ríflega 25% á milli áranna. 9.12.2009 14:30 Dómsniðurstaðan vonbrigði fyrir verjanda „Dómsniðurstaðan er vonbrigði og við erum að skoða hvort við áfrýjum," segir Hákon Þorsteinsson, lögmaður Stefnis Agnarssonar, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Kaupþingi. 9.12.2009 14:29 Aukin sókn í leiguhúsnæði, samningum fjölgar um 47% Alls var þinglýst 764 leigusamningum nú í nóvembermánuði sem eru 12% aukning frá sama mánuði í fyrra. Á milli ára í heild er um 47% aukningu að ræða. Þessi aukning er í takt við þá þróun sem hefur verið á árinu sem lýsir sér í aukinni sókn í leiguhúsnæði. 9.12.2009 12:17 Heimildir til starfsloka- og kaupaukasamninga takmarkaðar Heimildir fjármálafyrirtækja til að gera starfslokasamninga og svokallaða kaupaukasamninga við starfsmenn og stjórnendur sína verða takmarkaðar, nái frumvarp um breytingar á lögum um starfsemi fjármálafyrirtækja fram að ganga. 9.12.2009 12:11 Jólaverslunin virðist fara rólega af stað í ár Jólaverslunin virðist fara rólega af stað. Sala á fötum og skóm jókst í nóvember frá mánuðinum á undan en samdráttur varð í öðrum vöruflokkum á föstu verðlagi. Þó ber að hafa í huga að í október voru fimm helgar en í nóvember voru þær fjórar. 9.12.2009 11:58 Minni landflótti erlendra ríkisborgara en vænta mátti „Það hefur vakið undrun margra hversu lítið innflytjendum hér á landi hefur fækkað núna í kreppunni. Um síðustu áramót voru 28.644 innflytjendur hér á landi eða 9% mannfjöldans. Á fyrstu níu mánuðum ársins fluttu 3.538 erlendir ríkisborgarar frá landinu en 2.793 til landsins þannig að innflytjendum hefur fækkað um 745 á tímabilin, eða um 2,6%." 9.12.2009 11:51 Saksóknari: Mikilvægt að fá efnislega niðurstöðu í málið „Það er aldrei gaman að menn fái dóma, en það er ágætt að Héraðsdómur féllst á málatilbúnað okkar í þessu máli,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður Efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. 9.12.2009 10:35 Allar innistæður áfram tryggðar í bönkum og sparisjóðum Ríkisstjórnin lýsir því yfir að yfirlýsing frá 3. febrúar sl. um að allar innstæður í innlendum bönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi séu tryggðar, er enn í fullu gildi. 9.12.2009 10:01 Dalvíkurbyggð: 95 milljóna króna afgangur á næsta ári Samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að A hlutinn skili afgangi uppá ríflega 114 milljónir króna og A og B hlutinn samanlagt skila afgangi uppá ríflega 95 milljónir kr. 9.12.2009 09:48 Gjaldeyrisforði Seðlabankans lækkaði um 48 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 402,8 milljörðum kr. í lok nóvember og lækkaði um 48,2 milljarða kr. milli mánaða. 9.12.2009 09:27 Fyrrverandi starfsmenn Kaupþings dæmdir í 8 mánaða fangelsi Daníel Þórðarson sjóðsstjóri og Stefnir Ingi Agnarsson, verðbréfamiðlari hjá Kaupþingi, voru í morgun dæmdir í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. 9.12.2009 09:23 Erlendar eignir Seðlabankans lækkuðu um rúma 100 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 403 milljörðum kr. í lok nóvember samanborið við 506 milljarða kr. í lok október í ár. Erlendar skuldir Seðlabanka Íslands voru 185 milljarðar kr. í lok nóvember en voru 260 miljarðar kr. í lok október. 9.12.2009 09:23 Auglýsingatekjur fjölmiðla námu tæpum 10 milljörðum í fyrra Samanlagðar tekjur fjölmiðla af birtingu og flutningi auglýsinga, ásamt tekjum af kostun, námu ríflega 9,8 milljörðum króna á síðasta ári. Auglýsingatekjur miðlanna drógust saman um fimm af hundraði frá fyrra ári. Reiknað á meðalverðlagi ársins 2008 rýrnuðu auglýsingatekjurnar um 15 af hundraði. 9.12.2009 09:02 Síminn og Sjóvá semja um rekstur tölvukerfa Sjóvár Síminn og Sjóvá hafa undirritað samning þess efnis að Síminn annist allan rekstur tölvukerfa Sjóvár og veiti ráðgjöf. Samningurinn er gerður til þriggja ára. 9.12.2009 08:52 Launahækkanir opinberra meiri en annara síðustu 15 mánuði Síðustu fimm ársfjórðunga hafa launahækkanir opinberra starfsmanna verið meiri en starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans þar sem fjallað er um þróun launavísitölunnar en þær upplýsingar birti Hagstofan í gær. 9.12.2009 08:14 Gjaldeyrissvik veikja gengi krónu verulega Heildarfjárhæð viðskipta sem Seðlabankinn hefur til athugunar vegna brota á gjaldeyrisreglum er litlu lægri en verðmæti alls þorskútflutnings frá landinu fyrstu níu mánuði þessa árs. 9.12.2009 05:00 Kaupþing tók 1998 yfir á leynifundi Kaupþing tók yfir 1998, móðurfélag Haga, á leynilegum fundi í höfuðstöðvum bankans þann 20. október. Enginn af þáverandi stjórnarmönnum sat fundinn en þeim var öllum skipt út fyrir starfsmenn bankans síðar þann dag. Jóhannes í Bónus kom aftur inn í stjórnina sex dögum síðar eftir að hafa fengið frest til að koma með áætlun um endurfjármögnun félagsins. 8.12.2009 18:32 Hætta á óeðlilegum ákvörðunum Fjárfestingar Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og síðar Fjárfestingafélaginu Giftar, voru áhættusamari en nauðsynlegt var og hætta á óeðlilegum ákvörðunum vegna innbyrðis tengsla manna sem þar véluðu um. 8.12.2009 18:43 Sextán lífeyrissjóðir stofna fjárfestingarfélag Fulltrúar sextán lífeyrissjóða innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða stofnuðu formlega í dag Framtakssjóð Íslands, nýtt fjárfestingarfélag sem ætlað er að taka þátt í og móta fjárhagslega og rekstrarlega endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar falls fjármálakerfisins. 8.12.2009 17:17 Lítil viðskipti á markaði Century Aluminum Company hækkaði um 0,98% á markaði í dag, en viðskiptin námu um 2,7 milljónum króna. Marel hækkaði um 0,49. Bréf í Bakkavör lækkuðu um 8,82% í viðskiptum sem námu 388 þúsund krónum. Gengisvísitalan hækkaði um 0,17%. 8.12.2009 17:04 Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu tæpum 12 milljörðum Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 11,86 milljörðum króna. Velta með íbúðabréf nam rúmum 7 milljörðum króna en velta með óverðtryggð ríkisbréf nam um 4,78 milljörðum króna, samkvæmt tölum frá GAMMA. 8.12.2009 16:43 Glitnir þarf að láta Vilhjálm Bjarnason hafa gögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Glitni banka sé skylt að afhenda Vilhjálmi Bjarnasyni, formanns Félags fjárfesta, gögn sem fylgdu kröfulýsingu skilanefndar Glitnis í þrotabú Fons hf. 8.12.2009 16:10 Sjávarútvegsráðherra setur 5% kvótaálag á gámafisk Til að jafna stöðu þeirra sem ljúka vigtun sjávarafla hér á landi og þeirra sem vigta afla sinn erlendis hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason nú ákveðið að frá og með næstu áramótum skuli botnfiskafli sem fluttur er óunninn á markað erlendis án þess að hafa verið endanlega vigtaður og skráður í aflaskráningarkerfi Fiskistofu reiknaður með 5% álagi til aflamarks. 8.12.2009 15:51 Fraktflugvélar Icelandair Cargo auglýsa íslenskan sjávarútveg Fraktflugvélar Icelandair Cargo hafa verið merktar með merki íslensks sjávarútvegs um ábyrgar veiðar og slagorðinu Absolutely Fresh. 8.12.2009 15:35 Koobface ormurinn gæti ógnað Facebooknotkun Íslendinga Nýtt afbrigði af Koobface tölvuorminum er að breiðast út meðal landsmanna. Þetta er tölvuormur sem notar einkaskilaboð á Facebook til þess að dreifa sér. 8.12.2009 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Peningastefnunefnd: Útboð innistæðubréfa virka Í yfirlýsingu peningastefnunefndarinnar um vaxtaákvörðunina í morgun segir að útboð innstæðubréfa til 28 daga í því skyni að draga úr lausafé í umferð hafa skilað tilætluðum árangri. 10.12.2009 11:16
Már: Forsendur fyrir áframhaldandi vaxtalækkunum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að forsendur séu fyrir áframhaldandi vaxtalækkunum. Eins og kunnugt er lækkaði peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti sína um eitt prósentustig í morgun sem var töluvert meir en sérfræðingar höfðu spáð. 10.12.2009 11:12
Meira jafnvægi er að komast á einkaneyslu landsmanna Greining Íslandsbanka segir að nýlegar hagtölur bendi til þess að einkaneysla sé að komast í meira jafnvægi en hún hefur verið síðan fjármálakreppan skall á Ísland af fullum þunga í fyrrahaust. 10.12.2009 10:58
Fyrrverandi starfsmenn gera 7,4 milljarða króna kröfu Fyrrverandi starfsmenn Glitnis gera samtals 7,4 milljarða króna kröfu í þrotabú bankans. Þetta kemur fram í kröfuskránni sem fréttastofa hefur undir höndum. 10.12.2009 10:32
Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10.12.2009 10:15
Tæplega 80% brottfluttra Íslendinga snúa aftur heim Allt að 79% íslenskra ríkisborgara sem flytja búferlum til útlanda snúa aftur til Íslands eftir að meðaltali 2,4 ára dvöl. Erlendir ríkisborgarar sem fara af landi brott snúa til baka í mun minna mæli, eins og við má búast, en 17% þeirra hafa þó snúið til baka eftir innan við ársdvöl erlendis. 10.12.2009 10:12
Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. 10.12.2009 09:47
Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10.12.2009 09:38
Landsbankinn með hæstu kröfurnar í Glitni Landsbankinn gerir hæstu kröfurnar í Glitni af innlendum aðilum eða samtals tæplega 140 milljarða kr. Hinsvegar á Glitnir í Lúixemborg stærstu einstöku kröfuna en hún hljóðar upp á 126,4 milljarða kr. 10.12.2009 09:06
Stýrivextir lækka um eitt prósentustig Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka um 0,5 prósentur í 8,5%, samkvæmt ákvörðunar Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. 10.12.2009 09:00
Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis Írska fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis samkvæmt kröfuhafaskrá bankans. Heildarkröfur Burlington nema hátt í 150 milljörðum kr. 10.12.2009 08:47
Birna gerir 12,5 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er ein af fjölmörgum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem gerir kröfu í þrotabú bankans. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis sem fréttastofa hefur undir höndum nema kröfur Birnu rétt tæpum 12,5 milljónum króna. 10.12.2009 07:30
Tæplega 8.700 kröfum lýst í þrotabú Glitnis Allir sem sátu í framkvæmdastjórn Glitnis, fram að gjaldþroti bankans fyrir rúmu ári, gera kröfur í þrotabú hans en tæplega 8.700 kröfum var lýst í búið, samkvæmt tilkynningu frá Slitastjórn Glitnis í gærkvöldi. 10.12.2009 07:04
Fjárfestar kjósa ríkisskjólið Fjárfestar hafa fengið góða ávöxtun á íslensk skuldabréf á þessu ári, eða allt frá átján til 21 prósents að meðaltali. Þetta á við um alla skuldabréfaflokka, að sögn Magnúsar Harðarsonar, forstöðumanns viðskiptasviðs Kauphallarinnar. 10.12.2009 05:45
Samstaða um fjárhagsáætlun 114 milljóna króna afgangur verður á rekstri A hluta Dalvíkurbyggðar á næsta ári. Að teknu tilliti til halla á B hlutanum verður afgangur bæjarfélagsins 95 milljónir, samkvæmt fjárhagsáætlun 2010. 10.12.2009 04:00
Vandræðaástand skapast um áramótin vegna nýja skattkerfisins Garðar Valdimarsson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, óttast að vandræðaástand muni skapast um áramótin þegar farið verði að greiða laun eftir nýju skattkerfi. „Þetta eru gríðarlega miklar breytingar vegna þessa að við höfum verið með eitt skattþrep undanfarin ár," segir Garðar en rætt var við hann í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 9.12.2009 22:18
Kaupþingsdómurinn sendir sterk skilaboð Dómstólar virðast með dómnum vilja marka þáttaskil og senda sterk skilaboð út í þjóðfélagið. Þetta segir Jónatan Þórmundsson, sérfræðingur í refsirétti og fyrrverandi ríkissaksóknari, um 8 mánaða fangelsisdóm yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. 9.12.2009 19:45
Össur hækkaði 2,21% Össur hækkaði um 2,21% í dag í viðskiptum sem námu samtals tæpum 23 milljónum króna. Marel hækkaði um 1,45% og Century Aluminum Company lækkaði um 1,87%. 9.12.2009 17:03
Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam rúmum 11 milljörðum í dag Mesti hluti veltunnar á skuldabréfamarkaði í dag var með Íbúðabréf (HFF) eða um 8,6ma og þar af 3,6 milljarðar með HFF 2014. 9.12.2009 16:52
LÍÚ: Reglur sjávarútvegsráðherra brot á samningi við ESB Framkvæmdastjóri LÍÚ, Friðrik J. Arngrímsson, segir nýjar reglur sjávarútvegsráðherra um 5% álag til aflamarks á útflutning ísfisks frá og með 1. janúar næstkomandi fela í sér mismunun. Þær séu jafnframt brot á samningi Íslands og ESB um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir. 9.12.2009 15:26
Nauðungarsölum á fasteignum í Reykjavík fjölgar um 25% í ár Í lok nóvember höfðu 205 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Allt árið í fyrra voru þessar nauðungarsölur 161 talsins þannig að þeim hefur fjölgað um ríflega 25% á milli áranna. 9.12.2009 14:30
Dómsniðurstaðan vonbrigði fyrir verjanda „Dómsniðurstaðan er vonbrigði og við erum að skoða hvort við áfrýjum," segir Hákon Þorsteinsson, lögmaður Stefnis Agnarssonar, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Kaupþingi. 9.12.2009 14:29
Aukin sókn í leiguhúsnæði, samningum fjölgar um 47% Alls var þinglýst 764 leigusamningum nú í nóvembermánuði sem eru 12% aukning frá sama mánuði í fyrra. Á milli ára í heild er um 47% aukningu að ræða. Þessi aukning er í takt við þá þróun sem hefur verið á árinu sem lýsir sér í aukinni sókn í leiguhúsnæði. 9.12.2009 12:17
Heimildir til starfsloka- og kaupaukasamninga takmarkaðar Heimildir fjármálafyrirtækja til að gera starfslokasamninga og svokallaða kaupaukasamninga við starfsmenn og stjórnendur sína verða takmarkaðar, nái frumvarp um breytingar á lögum um starfsemi fjármálafyrirtækja fram að ganga. 9.12.2009 12:11
Jólaverslunin virðist fara rólega af stað í ár Jólaverslunin virðist fara rólega af stað. Sala á fötum og skóm jókst í nóvember frá mánuðinum á undan en samdráttur varð í öðrum vöruflokkum á föstu verðlagi. Þó ber að hafa í huga að í október voru fimm helgar en í nóvember voru þær fjórar. 9.12.2009 11:58
Minni landflótti erlendra ríkisborgara en vænta mátti „Það hefur vakið undrun margra hversu lítið innflytjendum hér á landi hefur fækkað núna í kreppunni. Um síðustu áramót voru 28.644 innflytjendur hér á landi eða 9% mannfjöldans. Á fyrstu níu mánuðum ársins fluttu 3.538 erlendir ríkisborgarar frá landinu en 2.793 til landsins þannig að innflytjendum hefur fækkað um 745 á tímabilin, eða um 2,6%." 9.12.2009 11:51
Saksóknari: Mikilvægt að fá efnislega niðurstöðu í málið „Það er aldrei gaman að menn fái dóma, en það er ágætt að Héraðsdómur féllst á málatilbúnað okkar í þessu máli,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður Efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. 9.12.2009 10:35
Allar innistæður áfram tryggðar í bönkum og sparisjóðum Ríkisstjórnin lýsir því yfir að yfirlýsing frá 3. febrúar sl. um að allar innstæður í innlendum bönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi séu tryggðar, er enn í fullu gildi. 9.12.2009 10:01
Dalvíkurbyggð: 95 milljóna króna afgangur á næsta ári Samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að A hlutinn skili afgangi uppá ríflega 114 milljónir króna og A og B hlutinn samanlagt skila afgangi uppá ríflega 95 milljónir kr. 9.12.2009 09:48
Gjaldeyrisforði Seðlabankans lækkaði um 48 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 402,8 milljörðum kr. í lok nóvember og lækkaði um 48,2 milljarða kr. milli mánaða. 9.12.2009 09:27
Fyrrverandi starfsmenn Kaupþings dæmdir í 8 mánaða fangelsi Daníel Þórðarson sjóðsstjóri og Stefnir Ingi Agnarsson, verðbréfamiðlari hjá Kaupþingi, voru í morgun dæmdir í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. 9.12.2009 09:23
Erlendar eignir Seðlabankans lækkuðu um rúma 100 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 403 milljörðum kr. í lok nóvember samanborið við 506 milljarða kr. í lok október í ár. Erlendar skuldir Seðlabanka Íslands voru 185 milljarðar kr. í lok nóvember en voru 260 miljarðar kr. í lok október. 9.12.2009 09:23
Auglýsingatekjur fjölmiðla námu tæpum 10 milljörðum í fyrra Samanlagðar tekjur fjölmiðla af birtingu og flutningi auglýsinga, ásamt tekjum af kostun, námu ríflega 9,8 milljörðum króna á síðasta ári. Auglýsingatekjur miðlanna drógust saman um fimm af hundraði frá fyrra ári. Reiknað á meðalverðlagi ársins 2008 rýrnuðu auglýsingatekjurnar um 15 af hundraði. 9.12.2009 09:02
Síminn og Sjóvá semja um rekstur tölvukerfa Sjóvár Síminn og Sjóvá hafa undirritað samning þess efnis að Síminn annist allan rekstur tölvukerfa Sjóvár og veiti ráðgjöf. Samningurinn er gerður til þriggja ára. 9.12.2009 08:52
Launahækkanir opinberra meiri en annara síðustu 15 mánuði Síðustu fimm ársfjórðunga hafa launahækkanir opinberra starfsmanna verið meiri en starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans þar sem fjallað er um þróun launavísitölunnar en þær upplýsingar birti Hagstofan í gær. 9.12.2009 08:14
Gjaldeyrissvik veikja gengi krónu verulega Heildarfjárhæð viðskipta sem Seðlabankinn hefur til athugunar vegna brota á gjaldeyrisreglum er litlu lægri en verðmæti alls þorskútflutnings frá landinu fyrstu níu mánuði þessa árs. 9.12.2009 05:00
Kaupþing tók 1998 yfir á leynifundi Kaupþing tók yfir 1998, móðurfélag Haga, á leynilegum fundi í höfuðstöðvum bankans þann 20. október. Enginn af þáverandi stjórnarmönnum sat fundinn en þeim var öllum skipt út fyrir starfsmenn bankans síðar þann dag. Jóhannes í Bónus kom aftur inn í stjórnina sex dögum síðar eftir að hafa fengið frest til að koma með áætlun um endurfjármögnun félagsins. 8.12.2009 18:32
Hætta á óeðlilegum ákvörðunum Fjárfestingar Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og síðar Fjárfestingafélaginu Giftar, voru áhættusamari en nauðsynlegt var og hætta á óeðlilegum ákvörðunum vegna innbyrðis tengsla manna sem þar véluðu um. 8.12.2009 18:43
Sextán lífeyrissjóðir stofna fjárfestingarfélag Fulltrúar sextán lífeyrissjóða innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða stofnuðu formlega í dag Framtakssjóð Íslands, nýtt fjárfestingarfélag sem ætlað er að taka þátt í og móta fjárhagslega og rekstrarlega endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar falls fjármálakerfisins. 8.12.2009 17:17
Lítil viðskipti á markaði Century Aluminum Company hækkaði um 0,98% á markaði í dag, en viðskiptin námu um 2,7 milljónum króna. Marel hækkaði um 0,49. Bréf í Bakkavör lækkuðu um 8,82% í viðskiptum sem námu 388 þúsund krónum. Gengisvísitalan hækkaði um 0,17%. 8.12.2009 17:04
Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu tæpum 12 milljörðum Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 11,86 milljörðum króna. Velta með íbúðabréf nam rúmum 7 milljörðum króna en velta með óverðtryggð ríkisbréf nam um 4,78 milljörðum króna, samkvæmt tölum frá GAMMA. 8.12.2009 16:43
Glitnir þarf að láta Vilhjálm Bjarnason hafa gögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Glitni banka sé skylt að afhenda Vilhjálmi Bjarnasyni, formanns Félags fjárfesta, gögn sem fylgdu kröfulýsingu skilanefndar Glitnis í þrotabú Fons hf. 8.12.2009 16:10
Sjávarútvegsráðherra setur 5% kvótaálag á gámafisk Til að jafna stöðu þeirra sem ljúka vigtun sjávarafla hér á landi og þeirra sem vigta afla sinn erlendis hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason nú ákveðið að frá og með næstu áramótum skuli botnfiskafli sem fluttur er óunninn á markað erlendis án þess að hafa verið endanlega vigtaður og skráður í aflaskráningarkerfi Fiskistofu reiknaður með 5% álagi til aflamarks. 8.12.2009 15:51
Fraktflugvélar Icelandair Cargo auglýsa íslenskan sjávarútveg Fraktflugvélar Icelandair Cargo hafa verið merktar með merki íslensks sjávarútvegs um ábyrgar veiðar og slagorðinu Absolutely Fresh. 8.12.2009 15:35
Koobface ormurinn gæti ógnað Facebooknotkun Íslendinga Nýtt afbrigði af Koobface tölvuorminum er að breiðast út meðal landsmanna. Þetta er tölvuormur sem notar einkaskilaboð á Facebook til þess að dreifa sér. 8.12.2009 15:31