Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum 10. desember 2009 09:47 Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir í samtali við fréttastofu að fulltrúar frá Burlington hafi hingað til ekki sett sig í samband við skilanefndina né eigi þeir sæti í kröfuhafaráðinu þrátt fyrir að vera stærsti erlendi kröfuhafinn. Árni segist engar upplýsingar hafa um Burlington. Upplýsingar um Burlington Loan Management eru einnig takmarkaðar á netinu en þó má sjá að félagið/sjóðurinn hefur skráð sig til heimilis í Dublin á Írlandi. „Það er rétt að fram komi að erlendir sem innlendir kröfurhafar hafa enga beina aðild að Íslandsbanka næstu tvö árin," segir Árni. „Á þeim tíma mun kjölfestufjárfestir fyrir bankann verða fundinn." Burlington setur fram kröfur sínar í einum tuttugu liðum í kröfuhafaskránni og einn heimildarmaður fréttastofu sagði í morgun að þetta benti til þess að Burlington væri líklega með kröfurnar í höndum fyrir aðra aðila. Þá væri einsýnt að Burlington hefði eignast kröfur sínar eftir að Glitnir komst í þrot í fyrrahaust. Tengdar fréttir Birna gerir 12,5 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er ein af fjölmörgum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem gerir kröfu í þrotabú bankans. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis sem fréttastofa hefur undir höndum nema kröfur Birnu rétt tæpum 12,5 milljónum króna. 10. desember 2009 07:30 Landsbankinn með hæstu kröfurnar í Glitni Landsbankinn gerir hæstu kröfurnar í Glitni af innlendum aðilum eða samtals tæplega 140 milljarða kr. Hinsvegar á Glitnir í Lúixemborg stærstu einstöku kröfuna en hún hljóðar upp á 126,4 milljarða kr. 10. desember 2009 09:06 Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38 Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis Írska fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis samkvæmt kröfuhafaskrá bankans. Heildarkröfur Burlington nema hátt í 150 milljörðum kr. 10. desember 2009 08:47 Tæplega 8.700 kröfum lýst í þrotabú Glitnis Allir sem sátu í framkvæmdastjórn Glitnis, fram að gjaldþroti bankans fyrir rúmu ári, gera kröfur í þrotabú hans en tæplega 8.700 kröfum var lýst í búið, samkvæmt tilkynningu frá Slitastjórn Glitnis í gærkvöldi. 10. desember 2009 07:04 Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir í samtali við fréttastofu að fulltrúar frá Burlington hafi hingað til ekki sett sig í samband við skilanefndina né eigi þeir sæti í kröfuhafaráðinu þrátt fyrir að vera stærsti erlendi kröfuhafinn. Árni segist engar upplýsingar hafa um Burlington. Upplýsingar um Burlington Loan Management eru einnig takmarkaðar á netinu en þó má sjá að félagið/sjóðurinn hefur skráð sig til heimilis í Dublin á Írlandi. „Það er rétt að fram komi að erlendir sem innlendir kröfurhafar hafa enga beina aðild að Íslandsbanka næstu tvö árin," segir Árni. „Á þeim tíma mun kjölfestufjárfestir fyrir bankann verða fundinn." Burlington setur fram kröfur sínar í einum tuttugu liðum í kröfuhafaskránni og einn heimildarmaður fréttastofu sagði í morgun að þetta benti til þess að Burlington væri líklega með kröfurnar í höndum fyrir aðra aðila. Þá væri einsýnt að Burlington hefði eignast kröfur sínar eftir að Glitnir komst í þrot í fyrrahaust.
Tengdar fréttir Birna gerir 12,5 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er ein af fjölmörgum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem gerir kröfu í þrotabú bankans. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis sem fréttastofa hefur undir höndum nema kröfur Birnu rétt tæpum 12,5 milljónum króna. 10. desember 2009 07:30 Landsbankinn með hæstu kröfurnar í Glitni Landsbankinn gerir hæstu kröfurnar í Glitni af innlendum aðilum eða samtals tæplega 140 milljarða kr. Hinsvegar á Glitnir í Lúixemborg stærstu einstöku kröfuna en hún hljóðar upp á 126,4 milljarða kr. 10. desember 2009 09:06 Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38 Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis Írska fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis samkvæmt kröfuhafaskrá bankans. Heildarkröfur Burlington nema hátt í 150 milljörðum kr. 10. desember 2009 08:47 Tæplega 8.700 kröfum lýst í þrotabú Glitnis Allir sem sátu í framkvæmdastjórn Glitnis, fram að gjaldþroti bankans fyrir rúmu ári, gera kröfur í þrotabú hans en tæplega 8.700 kröfum var lýst í búið, samkvæmt tilkynningu frá Slitastjórn Glitnis í gærkvöldi. 10. desember 2009 07:04 Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Birna gerir 12,5 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er ein af fjölmörgum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem gerir kröfu í þrotabú bankans. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis sem fréttastofa hefur undir höndum nema kröfur Birnu rétt tæpum 12,5 milljónum króna. 10. desember 2009 07:30
Landsbankinn með hæstu kröfurnar í Glitni Landsbankinn gerir hæstu kröfurnar í Glitni af innlendum aðilum eða samtals tæplega 140 milljarða kr. Hinsvegar á Glitnir í Lúixemborg stærstu einstöku kröfuna en hún hljóðar upp á 126,4 milljarða kr. 10. desember 2009 09:06
Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38
Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis Írska fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management er stærsti erlendi kröfuhafi Glitnis samkvæmt kröfuhafaskrá bankans. Heildarkröfur Burlington nema hátt í 150 milljörðum kr. 10. desember 2009 08:47
Tæplega 8.700 kröfum lýst í þrotabú Glitnis Allir sem sátu í framkvæmdastjórn Glitnis, fram að gjaldþroti bankans fyrir rúmu ári, gera kröfur í þrotabú hans en tæplega 8.700 kröfum var lýst í búið, samkvæmt tilkynningu frá Slitastjórn Glitnis í gærkvöldi. 10. desember 2009 07:04
Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15