Viðskipti innlent

Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu tæpum 12 milljörðum

Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 11,86 milljörðum króna. Velta með íbúðabréf nam rúmum 7 milljörðum króna en velta með óverðtryggð ríkisbréf nam um 4,78 milljörðum króna, samkvæmt tölum frá GAMMA.

Smelltu á myndina hér við hliðina til að sjá nákvæmlega tölur yfir viðskipti dagsins á skuldabréfamarkaði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×