Fleiri fréttir Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum inn í íslenskt vatnsfyrirtæki Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum hafa keypt hlut í íslenska vatnsfyrirtækinu Iceland Spring sem áður hét Þórsbrunnur. 18.11.2008 16:00 Segir íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna lánamála Samkvæmt frétt á vefsíðunni E24.se eru íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna tregðu þeirra við að veita Íslandi lán fyrr en trúverðug áætlun um endurreisn landsins liggur fyrir. 18.11.2008 14:55 Óvissan kom í veg fyrir stýrivaxtaspá Seðlabankans Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir bankann ekki hafa treyst sér til að leggja fram stýrivaxtaspá í síðustu Peningamálum vegna þess óvissuástands sem ríkti við spágerðina. 18.11.2008 12:27 Danskt fyrirtæki kaupir NetPartner Danska fyrirtækið NORRIQ hefur keypt alla starfssemi NetPartner, þar á meðal NetPartner á Íslandi. Með kaupunum hefur NORRIQ færst nær sínu markmiði að vera meðal fremstu Microsoft þjónustufyrirtækjum í Evrópu og hefur nú Íslenski markaðurinn verið opnaður. 18.11.2008 11:42 Fréttaskýring: Davíð segir ekkert að marka eigin skýrslur Davíð Oddsson seðlabankastjóri fór mikinn á fundi Viðskiptaráðs í morgun þar sem eitt af meginatriðum í máli hans var að hann hefði margoft varað við útrásinni og afleiðingum hennar. Var Davíð meðal annars tíðrætt um fund í febrúar þar sem seðlabankamönnum hafi verið beinlínis brugðið sökum þess hve staðan var slæm. 18.11.2008 11:32 Gefast upp á því að selja Sterling Skiptastjórar í þrotabúi Sterling hafa gefist upp á því að finna kaupanda að búinu þannig að hægt verði að endurreisa fyrirtækið. Frá þessu greinir á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. 18.11.2008 11:25 Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. 18.11.2008 10:43 Lögbann í Bandaríkjunum kom Actavis ekki á óvart Bandaríska Matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur farið fram á að sett verði lögbann á framleiðslu í lyfjaverksmiðju Actavis Totowa í New Jersey. Actavis lítur á þetta sem skref í löngu ferli, þar sem fyrirtækið hefur unnið og mun áfram vinna með FDA að lausn. 18.11.2008 10:15 ÍLS tapar 8 til 12 milljörðum kr. á bönkunum Íbúðalánasjóður (ÍLS) átti um 43 milljarða króna í innlánum, skuldabréfum og afleiðusamningum hjá íslensku bönkunum í byrjun október og má ætla að tap sjóðsins af þessum eignum muni nema átta til tólf milljörðum króna. 18.11.2008 09:59 Alfesca skilar tapi Alfesca tapaði rúmlega 51 milljón kr. á síðasta ársfjórðung sem er fyrsti ársfjórðungur reikningsárs félagsins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn um 130 milljónum kr.. 18.11.2008 08:48 Ole Vagner kaupir aftur Fasteignaþróunarfélagið Landic Property hefur selt um þriðjung af eignasafni sínu í Svíþjóð til Ole Vagner, fyrrum forstjóra og eiganda Keops. 18.11.2008 06:00 Bandaríska dómsmálaráðuneytið vill banna Actavis að framleiða og selja samheitalyf Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur farið fram á sett verði varanlegt framleiðslu- og dreifingarbann á Actavis og tvo lykilstjórnendur fyrirtæksins. 18.11.2008 00:01 Bjarni Áka að kaupa Humac aftur Bjarni Ákason er kominn langleiðina með að kaupa Humac, sem er með umboð fyrir Apple á Norðurlöndunum. Þetta staðfesti Bjarni í samtali við Vísi í kvöld. 17.11.2008 22:16 Segja nú að fjárþörfin, fyrir utan IMF, sé 3 milljarðar dollara Íslensk stjórnvöld gera nú ráð fyrir að lán fyrir utan aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) muni nema 3 milljörðum dollara. Hingað til hefur Geir Haarde forsætisráðherra ætíð talað um að þessi upphæð væri, eða þyrfti að vera 4 milljarðar dollara. 17.11.2008 16:48 Upplýsingar um greiðslur til Íslands þegar þær fara um SÍ Seðlabanki Íslands vill að gefnu tilefna útskýra hvernig greiðslur á milli landa eigi sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabankann. 17.11.2008 17:21 Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. 17.11.2008 16:53 Breyttu nafninu í MP Banki hf. og taka við innlánum Í tilefni af breyttu starfsleyfi MP Fjárfestingabanka var samþykkt á hluthafafundi þann 14. Nóvember s.l. að breyta nafni bankans í MP Banki hf. Erlent heiti er MP Bank hf. 17.11.2008 13:08 Seðlabankinn útskýrir nánar um greiðslur milli landa Af gefnu tilefni vill Seðlabanki Íslands útskýra hvernig greiðslur milli landa eiga sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabanka Íslands. Hér er tekið dæmi af greiðslum frá Bretlandi til Íslands en útskýringin á við um hvaða mynt sem er og jafnt um greiðslur til og frá Íslandi. 17.11.2008 11:57 Nýju bankarnir aðeins 20% af stærð forvera þeirra Nýju bankarnir þrír eru aðeins 20% af stærð forvera sinna á heildina litið. Mestu munar á Kaupþingi en Nýja Kaupþing er aðeins 11% af stærð hins gamla. 17.11.2008 11:27 Wing Hang bankinn afskrifar skuldabréf í íslensku bönkunum Hrun íslenska bankakerfisins kemur við kaun manna um allan heim. Wing Hang bankinn í Hong Kong segir að hann þurfi að afskrifa skuldabréf í tveimur íslenskum bönkum og er upphæðin samtals rúmlega 377 milljón HKdollara eða nær 6 milljarða kr.. 17.11.2008 10:40 Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. 17.11.2008 10:12 Segir að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara verði tilbúinn í vikunni Haft er eftir Geir Haarde forsætisráðherra í samtali á Bloomberg-fréttaveitunni að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara, eða tæplega 800 milljara kr. verði tilbúinn í vikunni. Jafnvel að allt sé klappað og klárt þann 19. nóvember n.k.. 17.11.2008 08:39 Sigurjón: Landsbankinn á meira en nóg til að standa undir Icesave Landsbankinn á meira en nóg af eignum til að standa undir innstæðutryggingum vegna Icesave-reikninganna, segir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans. Að finna kaupendur, getur þó reynst þrautinni þyngri. 16.11.2008 19:57 Hart deilt á stjórnvöld fyrir sinnuleysi Stjórnarformaður Auðar Capital, Halla Tómasdóttir, segist hafa misst alla trú á leiðtogum landsins í gær. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins fengu snarpa ádrepu í þættinum Markaðurinn með Birni Inga á Stöð í morgun. Halla, sem situr í bankaráði Seðlabankans sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum í gær þegar komið hafi í ljós að ekki stæði til að grípa til róttækra aðgerða á borð við að sækja um inngöngu í Evrópusambandið. 15.11.2008 19:01 Stofnefnahagur nýju bankanna Heildareignir nýju viðskiptabankanna þriggja nema ríflega 3.129 milljörðum króna. 15.11.2008 06:00 Hættan á fjármagnsflótta er raunveruleg Haldi ekki bankaleynd hér á landi eru verulegar líkur á því að fjárfestar flýi með peninga sína. Heimskreppan kemur einna harðast niður hér vegna falls bankanna og þúsundir á þúsundir ofan missa vinnuna á næstunni. Fjallað var um kreppuna og framtíð kauphallarviðskipta hér á ráðstefnu í gær. 15.11.2008 03:30 Nýja Kaupþing með viðskiptavakt fyrir Össur hf. Nýja Kaupþing hf. hefur yfirtekið samning Össurar hf. við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. 14.11.2008 15:41 Utanmarkaðsgengi krónunnar nálgast gengi SÍ Skráð gengi krónunnar hjá Seðlabanka Íslands, í uppboðum bankans, hefur verið að nálgast utanmarkaðsgengi hennar erlendis. 14.11.2008 13:53 Vangaveltur um kaup Icelandair á CSA-flugfélaginu Reuters-fréttaveitan greinir frá því í dag að Icelandair hafi áhuga á því að kaupa tékkneska flugfélagið CSA sem á að selja á næstu mánuðum. Sem stendur er CSA í eigu tékkneska ríkisins. 14.11.2008 13:16 Skattyfirvöld felli niður tímabundið álag á staðgreiðsluskil Fjármálaráðuneytið mun beina þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem er á eindaga 17. nóvember og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 24. nóvember nk. 14.11.2008 11:55 Kreditkortavelta erlendis minnkar um helming frá í fyrra Tölur Seðlabankans sýna að kreditkortavelta erlendis í október var að raunvirði aðeins ríflega helmingur veltunnar á sama tíma í fyrra. 14.11.2008 11:31 Fasteignaverð hélt áfram að lækka í október Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2% í október frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins. 14.11.2008 10:59 Dótturfélag Skipta gerir samning við stjórnvöld í Slóveníu Sirius IT dótturfélag Skipta hefur gert samning við stjórnvöld í Slóveníu sem felur í sér sölu og þjónustu á eftirlitskerfi með skipaumferð í slóvenskri lögsögu. 14.11.2008 10:37 Samkomulag um Edge í Þýskalandi í augsýn Skilanefnd Kaupþings hefur síðustu vikur unnið að samkomulagi við þýsk stjórnvöld um greiðslu innstæðna til viðskiptavina Kaupthing EDGE í Þýskalandi. 14.11.2008 10:14 Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. 14.11.2008 10:11 Ríkisstjórnin hæfilega vongóð um árangur af viðræðum við Frakka Ríkisstjórnin er hæfilega vongóð um árangur af viðræðum Íslendinga og Frakka, sem forysturíkis Evrópusambandsins, sem standa yfir í Brussel, og miða að því að samkomulag í þágu allra málsaðila náist. 14.11.2008 07:09 Gamla Kaupþing afskráð Skilanefnd Kaupþings banka hefur óskað eftir því við Kauphöll Íslands að viðskiptum verði hætt með hlutabréf félagsins. 14.11.2008 06:00 Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00 Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41 Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. 13.11.2008 16:51 Vísir biðst afsökunar Vísir biður Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Nýja Glitnis, afsökunar á því að hafa borið hana röngum sökum í frétt fyrr í dag. Sú frétt hefur verið fjarlægð. 13.11.2008 16:47 Alcoa gerir samning við verkfræðifyrirtækið HRV Tíu til tuttugu tækni- og verkfræðingar frá íslenska verkfræðifyrirtækinu HRV Engineering munu starfa við álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði samkvæmt nýjum samningi fyrirtækjanna. 13.11.2008 15:36 Um 87,5% af kvótanum frá 1984 hefur skipt um eigendur Könnun sem LÍÚ gerði í vor sýndi að 87,5% af upphaflega kvótanum sem úthlutað var árið 1984 hefur skipt um eigendur og verið keyptur á núverandi útgerðaraðilum. Þetta kemur fram á vefsíðu LÍÚ. 13.11.2008 13:54 Hvalfjarðarsveit tapaði 15 milljónum á Kaupþingi Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í fyrradag kom fram að sveitarfélagið tapaði 15 milljónum króna á því að hafa geymt fjármuni á Peningamarkaðssjóði Kaupþings þegar bankinn varð gjaldþrota. 13.11.2008 12:17 Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. 13.11.2008 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum inn í íslenskt vatnsfyrirtæki Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum hafa keypt hlut í íslenska vatnsfyrirtækinu Iceland Spring sem áður hét Þórsbrunnur. 18.11.2008 16:00
Segir íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna lánamála Samkvæmt frétt á vefsíðunni E24.se eru íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna tregðu þeirra við að veita Íslandi lán fyrr en trúverðug áætlun um endurreisn landsins liggur fyrir. 18.11.2008 14:55
Óvissan kom í veg fyrir stýrivaxtaspá Seðlabankans Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir bankann ekki hafa treyst sér til að leggja fram stýrivaxtaspá í síðustu Peningamálum vegna þess óvissuástands sem ríkti við spágerðina. 18.11.2008 12:27
Danskt fyrirtæki kaupir NetPartner Danska fyrirtækið NORRIQ hefur keypt alla starfssemi NetPartner, þar á meðal NetPartner á Íslandi. Með kaupunum hefur NORRIQ færst nær sínu markmiði að vera meðal fremstu Microsoft þjónustufyrirtækjum í Evrópu og hefur nú Íslenski markaðurinn verið opnaður. 18.11.2008 11:42
Fréttaskýring: Davíð segir ekkert að marka eigin skýrslur Davíð Oddsson seðlabankastjóri fór mikinn á fundi Viðskiptaráðs í morgun þar sem eitt af meginatriðum í máli hans var að hann hefði margoft varað við útrásinni og afleiðingum hennar. Var Davíð meðal annars tíðrætt um fund í febrúar þar sem seðlabankamönnum hafi verið beinlínis brugðið sökum þess hve staðan var slæm. 18.11.2008 11:32
Gefast upp á því að selja Sterling Skiptastjórar í þrotabúi Sterling hafa gefist upp á því að finna kaupanda að búinu þannig að hægt verði að endurreisa fyrirtækið. Frá þessu greinir á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. 18.11.2008 11:25
Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. 18.11.2008 10:43
Lögbann í Bandaríkjunum kom Actavis ekki á óvart Bandaríska Matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur farið fram á að sett verði lögbann á framleiðslu í lyfjaverksmiðju Actavis Totowa í New Jersey. Actavis lítur á þetta sem skref í löngu ferli, þar sem fyrirtækið hefur unnið og mun áfram vinna með FDA að lausn. 18.11.2008 10:15
ÍLS tapar 8 til 12 milljörðum kr. á bönkunum Íbúðalánasjóður (ÍLS) átti um 43 milljarða króna í innlánum, skuldabréfum og afleiðusamningum hjá íslensku bönkunum í byrjun október og má ætla að tap sjóðsins af þessum eignum muni nema átta til tólf milljörðum króna. 18.11.2008 09:59
Alfesca skilar tapi Alfesca tapaði rúmlega 51 milljón kr. á síðasta ársfjórðung sem er fyrsti ársfjórðungur reikningsárs félagsins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn um 130 milljónum kr.. 18.11.2008 08:48
Ole Vagner kaupir aftur Fasteignaþróunarfélagið Landic Property hefur selt um þriðjung af eignasafni sínu í Svíþjóð til Ole Vagner, fyrrum forstjóra og eiganda Keops. 18.11.2008 06:00
Bandaríska dómsmálaráðuneytið vill banna Actavis að framleiða og selja samheitalyf Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur farið fram á sett verði varanlegt framleiðslu- og dreifingarbann á Actavis og tvo lykilstjórnendur fyrirtæksins. 18.11.2008 00:01
Bjarni Áka að kaupa Humac aftur Bjarni Ákason er kominn langleiðina með að kaupa Humac, sem er með umboð fyrir Apple á Norðurlöndunum. Þetta staðfesti Bjarni í samtali við Vísi í kvöld. 17.11.2008 22:16
Segja nú að fjárþörfin, fyrir utan IMF, sé 3 milljarðar dollara Íslensk stjórnvöld gera nú ráð fyrir að lán fyrir utan aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) muni nema 3 milljörðum dollara. Hingað til hefur Geir Haarde forsætisráðherra ætíð talað um að þessi upphæð væri, eða þyrfti að vera 4 milljarðar dollara. 17.11.2008 16:48
Upplýsingar um greiðslur til Íslands þegar þær fara um SÍ Seðlabanki Íslands vill að gefnu tilefna útskýra hvernig greiðslur á milli landa eigi sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabankann. 17.11.2008 17:21
Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. 17.11.2008 16:53
Breyttu nafninu í MP Banki hf. og taka við innlánum Í tilefni af breyttu starfsleyfi MP Fjárfestingabanka var samþykkt á hluthafafundi þann 14. Nóvember s.l. að breyta nafni bankans í MP Banki hf. Erlent heiti er MP Bank hf. 17.11.2008 13:08
Seðlabankinn útskýrir nánar um greiðslur milli landa Af gefnu tilefni vill Seðlabanki Íslands útskýra hvernig greiðslur milli landa eiga sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabanka Íslands. Hér er tekið dæmi af greiðslum frá Bretlandi til Íslands en útskýringin á við um hvaða mynt sem er og jafnt um greiðslur til og frá Íslandi. 17.11.2008 11:57
Nýju bankarnir aðeins 20% af stærð forvera þeirra Nýju bankarnir þrír eru aðeins 20% af stærð forvera sinna á heildina litið. Mestu munar á Kaupþingi en Nýja Kaupþing er aðeins 11% af stærð hins gamla. 17.11.2008 11:27
Wing Hang bankinn afskrifar skuldabréf í íslensku bönkunum Hrun íslenska bankakerfisins kemur við kaun manna um allan heim. Wing Hang bankinn í Hong Kong segir að hann þurfi að afskrifa skuldabréf í tveimur íslenskum bönkum og er upphæðin samtals rúmlega 377 milljón HKdollara eða nær 6 milljarða kr.. 17.11.2008 10:40
Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. 17.11.2008 10:12
Segir að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara verði tilbúinn í vikunni Haft er eftir Geir Haarde forsætisráðherra í samtali á Bloomberg-fréttaveitunni að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara, eða tæplega 800 milljara kr. verði tilbúinn í vikunni. Jafnvel að allt sé klappað og klárt þann 19. nóvember n.k.. 17.11.2008 08:39
Sigurjón: Landsbankinn á meira en nóg til að standa undir Icesave Landsbankinn á meira en nóg af eignum til að standa undir innstæðutryggingum vegna Icesave-reikninganna, segir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans. Að finna kaupendur, getur þó reynst þrautinni þyngri. 16.11.2008 19:57
Hart deilt á stjórnvöld fyrir sinnuleysi Stjórnarformaður Auðar Capital, Halla Tómasdóttir, segist hafa misst alla trú á leiðtogum landsins í gær. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins fengu snarpa ádrepu í þættinum Markaðurinn með Birni Inga á Stöð í morgun. Halla, sem situr í bankaráði Seðlabankans sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum í gær þegar komið hafi í ljós að ekki stæði til að grípa til róttækra aðgerða á borð við að sækja um inngöngu í Evrópusambandið. 15.11.2008 19:01
Stofnefnahagur nýju bankanna Heildareignir nýju viðskiptabankanna þriggja nema ríflega 3.129 milljörðum króna. 15.11.2008 06:00
Hættan á fjármagnsflótta er raunveruleg Haldi ekki bankaleynd hér á landi eru verulegar líkur á því að fjárfestar flýi með peninga sína. Heimskreppan kemur einna harðast niður hér vegna falls bankanna og þúsundir á þúsundir ofan missa vinnuna á næstunni. Fjallað var um kreppuna og framtíð kauphallarviðskipta hér á ráðstefnu í gær. 15.11.2008 03:30
Nýja Kaupþing með viðskiptavakt fyrir Össur hf. Nýja Kaupþing hf. hefur yfirtekið samning Össurar hf. við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. 14.11.2008 15:41
Utanmarkaðsgengi krónunnar nálgast gengi SÍ Skráð gengi krónunnar hjá Seðlabanka Íslands, í uppboðum bankans, hefur verið að nálgast utanmarkaðsgengi hennar erlendis. 14.11.2008 13:53
Vangaveltur um kaup Icelandair á CSA-flugfélaginu Reuters-fréttaveitan greinir frá því í dag að Icelandair hafi áhuga á því að kaupa tékkneska flugfélagið CSA sem á að selja á næstu mánuðum. Sem stendur er CSA í eigu tékkneska ríkisins. 14.11.2008 13:16
Skattyfirvöld felli niður tímabundið álag á staðgreiðsluskil Fjármálaráðuneytið mun beina þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem er á eindaga 17. nóvember og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 24. nóvember nk. 14.11.2008 11:55
Kreditkortavelta erlendis minnkar um helming frá í fyrra Tölur Seðlabankans sýna að kreditkortavelta erlendis í október var að raunvirði aðeins ríflega helmingur veltunnar á sama tíma í fyrra. 14.11.2008 11:31
Fasteignaverð hélt áfram að lækka í október Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2% í október frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins. 14.11.2008 10:59
Dótturfélag Skipta gerir samning við stjórnvöld í Slóveníu Sirius IT dótturfélag Skipta hefur gert samning við stjórnvöld í Slóveníu sem felur í sér sölu og þjónustu á eftirlitskerfi með skipaumferð í slóvenskri lögsögu. 14.11.2008 10:37
Samkomulag um Edge í Þýskalandi í augsýn Skilanefnd Kaupþings hefur síðustu vikur unnið að samkomulagi við þýsk stjórnvöld um greiðslu innstæðna til viðskiptavina Kaupthing EDGE í Þýskalandi. 14.11.2008 10:14
Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. 14.11.2008 10:11
Ríkisstjórnin hæfilega vongóð um árangur af viðræðum við Frakka Ríkisstjórnin er hæfilega vongóð um árangur af viðræðum Íslendinga og Frakka, sem forysturíkis Evrópusambandsins, sem standa yfir í Brussel, og miða að því að samkomulag í þágu allra málsaðila náist. 14.11.2008 07:09
Gamla Kaupþing afskráð Skilanefnd Kaupþings banka hefur óskað eftir því við Kauphöll Íslands að viðskiptum verði hætt með hlutabréf félagsins. 14.11.2008 06:00
Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00
Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41
Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. 13.11.2008 16:51
Vísir biðst afsökunar Vísir biður Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Nýja Glitnis, afsökunar á því að hafa borið hana röngum sökum í frétt fyrr í dag. Sú frétt hefur verið fjarlægð. 13.11.2008 16:47
Alcoa gerir samning við verkfræðifyrirtækið HRV Tíu til tuttugu tækni- og verkfræðingar frá íslenska verkfræðifyrirtækinu HRV Engineering munu starfa við álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði samkvæmt nýjum samningi fyrirtækjanna. 13.11.2008 15:36
Um 87,5% af kvótanum frá 1984 hefur skipt um eigendur Könnun sem LÍÚ gerði í vor sýndi að 87,5% af upphaflega kvótanum sem úthlutað var árið 1984 hefur skipt um eigendur og verið keyptur á núverandi útgerðaraðilum. Þetta kemur fram á vefsíðu LÍÚ. 13.11.2008 13:54
Hvalfjarðarsveit tapaði 15 milljónum á Kaupþingi Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í fyrradag kom fram að sveitarfélagið tapaði 15 milljónum króna á því að hafa geymt fjármuni á Peningamarkaðssjóði Kaupþings þegar bankinn varð gjaldþrota. 13.11.2008 12:17
Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. 13.11.2008 10:40