Fleiri fréttir Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00 Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41 Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. 13.11.2008 16:51 Vísir biðst afsökunar Vísir biður Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Nýja Glitnis, afsökunar á því að hafa borið hana röngum sökum í frétt fyrr í dag. Sú frétt hefur verið fjarlægð. 13.11.2008 16:47 Alcoa gerir samning við verkfræðifyrirtækið HRV Tíu til tuttugu tækni- og verkfræðingar frá íslenska verkfræðifyrirtækinu HRV Engineering munu starfa við álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði samkvæmt nýjum samningi fyrirtækjanna. 13.11.2008 15:36 Um 87,5% af kvótanum frá 1984 hefur skipt um eigendur Könnun sem LÍÚ gerði í vor sýndi að 87,5% af upphaflega kvótanum sem úthlutað var árið 1984 hefur skipt um eigendur og verið keyptur á núverandi útgerðaraðilum. Þetta kemur fram á vefsíðu LÍÚ. 13.11.2008 13:54 Hvalfjarðarsveit tapaði 15 milljónum á Kaupþingi Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í fyrradag kom fram að sveitarfélagið tapaði 15 milljónum króna á því að hafa geymt fjármuni á Peningamarkaðssjóði Kaupþings þegar bankinn varð gjaldþrota. 13.11.2008 12:17 Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. 13.11.2008 10:40 Þjóðargjaldþrot ef Ísland er neytt til samninga um Icesave Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að ef Ísland verður neytt til samninga um Icesave-reikningana á forsendum Breta og Hollendinga þýði það einfaldlega þjóðargjaldþrot Íslands. 13.11.2008 09:45 Segir Sterling vera orsökina fyrir rannsókninni á Stoðum Viðskiptablaðið Börsen segir í dag að viðskipti með flugfélagið Sterling sé orsökin fyrir rannsókn skattrannsóknarstjóra á Stoðum. Í ítarlegri grein um málið ræðir blaðið m.a. við heimildarmann sem segist hafa komið rannsókninni af stað. 13.11.2008 08:52 Bensínhækkanir dynja á þjóðinni Olís hækkaði verð á bensíni og dísilolíu um fjórar krónur lítrann í gær, eftir að N1 hækkaði um sömu upphæð í fyrradag. 13.11.2008 07:17 Óttast holskeflu fyrirtækja á vanskilaskrá Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir vanda fyrirtækja hér aukast hratt eftir því sem dragist að leysa vandkvæði gjaldeyrismiðlunar. Fjármálaráðuneytið hefur til skoðunar aðgerðir vegna gjalddaga innskatts í mánuðinum. 13.11.2008 05:00 Marel Food Systems toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði mest í Kauphöllinni í dag, eða um 5,09 prósent. Á eftir kom Össur, sem hækkaði um 3,81 prósent, og Icelandair Group, en gengi bréfa í félaginu fór upp um 0,75 prósent. 12.11.2008 17:21 Síminn og Alcan gera fimm ára þjónustusamning Síminn og Alcan á Íslandi (ISAL) hafa undirritað fimm ára þjónustusamning um rekstur tölvukerfa ISAL og ráðgjöf. 12.11.2008 14:32 Kröfuhöfum boðið að breyta kröfum í hlutafé Seðlabankinn hefur gefið Sparisjóðabankanum viðbótarfrest til 10. desember til að bregðast við veðkalli upp á rúma 60 milljarða. 12.11.2008 13:05 Sparisjóðabankinn fær frest til 10. desember Seðlabanki Íslands hefur framlengt til 10. desember nk. áður gefinn frest til Sparisjóðabanka Íslands hf. til að leggja fram auknar tryggingar vegna óvarinna verðbréfa sem Sparisjóðabankinn hefur í veðlánunum hjá Seðlabankanum og útgefin voru af Glitni, Kaupþingi og Landsbanka. 12.11.2008 12:49 Segir að 28% hlutur Kaupþings í Moss Bros hafi verið seldur Hlutir í bresku verslunarkeðjunni Moss Bros hækkuðu um 40 prósent í morgun í kjölfar fregna um sölu á 28 prósenta hlut í keðjunni. Bloomberg-fréttaveitan segir að hluturinn sé jafnstór og nam eign Kaupþings í Moss Bros og gerir að því skóna að sá hlutur hafi verið seldur í morgun. 12.11.2008 10:52 Gengisvísitalan komin í 236 stig, dollarinn kostar 140 kr. Gengisvístalan er komin í 236 stig og kostar dollarinn því 140 krónur. Vísitalan hefur verið að fikra sig upp á við á síðustu dögum og vikum þrátt fyrir að daglegt útboð Seðlabankans á gjaldeyri eigi að halda henni í skefjum. 12.11.2008 10:30 Ný stjórn kjörin hjá VBS Á hluthafafundi VBS fjárfestingarbanka sem að haldin var í gær var kjörin ný stjórn og varastjórn félagsins. Þá var heimild fengin til að víkja frá ákvæðum í starfskjarastefnu og samþykkt að breyta samþykktum félagsins. 12.11.2008 10:21 Marel semur við Nýja Glitni um viðskiptavakt Marel hefur gert samning við Nýja Glitni um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins Í kauphöllinni. 12.11.2008 10:09 Enn hækkar Össur Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össur hækkaði um 5,82 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun eru hlutabréf Össurar þau einu sem hafa hækkað á árinu af þeim fyrirtækjum sem teljast til Úrvalsvísitölu-fyrirtækja. 12.11.2008 10:08 Hagnaður Icelandair var 4,4 milljarðar kr. Hagnaður Icelandair eftir skatta var 4,4 milljarðar kr. á þriðja ársfjórðung en var 2,1 milljarður kr. á sama tíma í fyrra. Heildarvelta félagsins var 41,5 milljarðar króna og jókst um 107% frá sama tíma í fyrra. 12.11.2008 09:54 SPRON greiðir 85,5 prósent til sjóðsfélaga Útgreiðsluhlutfall til sjóðasfélaga úr Peningamarkaðssjóði SPRON er 85,52 prósent. 12.11.2008 06:00 Af hverju einhliða upptaka evru er ekki góður kostur Það er margreynt lögmál að gjaldeyriskreppur og bankakreppur eru tvíburakreppur þar sem hin fyrri leiðir hina seinni. Þetta lögmál hefur því miður sannast á Íslandi og þegar þetta er skrifað er þegar nokkur fjöldi annarra landa sem þarf að glíma við þær tvíburasystur. 12.11.2008 00:01 Næstu gjalddagar 2010 „Við erum ekki með gjalddaga á bakinu þar til árið 2010. Það er langur tími í dag,“ segir Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri afþreyingafyrirtækisins Senu. Hann segir fyrirtækið í góðri stöðu á íslenskum afþreyingarmarkaði. 12.11.2008 00:01 Bakkavör aldrei lægri „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gengi Bakkavarar er ekki hærra,“ sagði Ágúst Guðmundsson, forstjóri félagsins, á aðalfundi þess í vor. Hann vísaði til óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Gengi hlutabréfa í Bakkavör snerti 4,10 krónur á hlut í gær og hefur aldrei verið lægra. 12.11.2008 00:01 Vara við einhliða upptöku evru Hagfræðingarnir Gauti B. Eggertsson við Seðlabanka New York og Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, vara við hugmyndum um einhliða upptöku evru. Þeir segja slíkt skref geta orsakað áhlaup á íslenska banka. 12.11.2008 00:01 Vefurinn aðlagast öllu „Vefiðnaðurinn er síbreytilegur og best í stakk búinn til að aðlagast breyttum aðstæðum,“ segir Þórlaug Ágústsdóttir, formaður Samtaka Vefiðnaðarins (SVEF). 12.11.2008 00:01 Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. 12.11.2008 00:01 Fjalla um fallið áður en yfir fennir „Þetta verður stutt en snörp bók um mestu efnahagsumbrot í sögu lýðveldisins,“ segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, en hann vinnur nú að bók um sögu bankahrunsins. „Það hefur verið gríðarleg umræða um hrun bankanna í fjölmiðlum, og það hefur verið mjög erfitt fyrir fólk að fylgjast með hvað er að gerast og hafa yfirsýn yfir umræðuna og atburðarásina,“ segir Guðni. 12.11.2008 00:01 Fyrirtæki horfa til hjáleiðar með krónur „Við tökum gjaldeyri heim í gegnum Seðlabankann en erum í helvítis vandræðum. Þetta hefur þó aðeins verið að koma inn síðustu tvo daga,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands. 12.11.2008 00:01 Í daglegri skoðun Svo gæti verið að viðskipti hefjist á allra næstu dögum, jafnvel í dag, með hlutabréf Existu, Spron og Straums, ef marka má þann orðróm sem barst víða um bankaheiminn í gær. 12.11.2008 00:01 Afleit staða Giftar Óvíst er að eignir fjárfestingafélagsins Giftar dugi fyrir skuldum. Samkvæmt skýrslu stjórnar Giftar 15. júní í fyrra, námu heildarskuldir og skuldbindingar félagsins ríflega 30 milljörðum króna. Þá námu eignirnar tæpum 60 milljörðum. 12.11.2008 00:01 Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. 12.11.2008 00:01 Fær 1,9 milljónir kr. á mánuði fyrir stjórnarsetu Ólafur Ólafsson stjórnarformaður Alfesca mun fá ágæt laun fyrir setu sína sem stjórnarformaður næsta árið eða sem nemur 1,9 milljón kr. á mánuði. Er þá miðað við opinbert gengi Seðlabankans á evrunni. 11.11.2008 16:48 Sumitomo Mitsui í mál við bæði Kaupþing og Glitni Sumitomo Mitsui, þriðji stærsti banki Japans, hefur höfðað mál gegn bæði Kaupþingi og Glitni fyrir dómstól í London. Málshöfðunin er vegna lánaveitinga sem Sumitomo stóð að til Kaupþings og Glitnis ásamt öðrum bönkum í Japan, Ástralíu og á Nýja Sjálandi. 11.11.2008 16:27 LSR tapar 30 milljörðum kr. beint vegna fjármálakreppunnar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur ekki farið varhluta af fjármálakreppunni fremur en aðrir lífeyrissjóðir landsins. Haukur Hafsteinsson framkvæmdastjóri telur að beint tap LSR vegna hruns bankanna sé rúmlega 30 milljarðar kr. eða um 10% af eignum sjóðsins. 11.11.2008 17:04 Össur einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi bréfa í stoðtækjaframleiðandanum Össur hækkaði um 0,91 prósent í dag. Þetta er eina hækkunin dagsins. 11.11.2008 16:42 SPRON borgar út úr Peningamarkaðssjóði SPRON hefur lokið við yfirferð og útreikninga á eignum Peningamarkaðssjóðsins. Útgreiðsluhlutfall sjóðsins er 85,52% og miðast við lokagengi þann þriðja október að því er segir í tilkynningu frá sparisjóðnum. Um heildargreiðslu er að ræða og verður greitt úr sjóðnum þann 17. nóvember 2008. 11.11.2008 16:39 Iceland Express semur við stúdenta Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Iceland Express og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík, um að Stúdentafélagið fái hér eftir hluta af þeim tekjum, sem verða til vegna sölu á farmiðum til námsmanna við skólann. 11.11.2008 15:52 Vodafone á Íslandi hlýtur alþjóðleg verðlaun Íslenska símafyrirtækið Vodafone er meðal tólf evrópskra fyrirtækja sem hljóta verðlaun á Convergence-ráðstefnu Microsoft sem haldin verður í Kaupmannahöfn í næstu viku. 11.11.2008 15:27 Lífeyrissjóðirnir standa sterkt þrátt fyrir áföll að undanförnu Þrátt fyrir að tap flestra lífeyrissjóðanna af verðbréfum banka og fjárfestingarfélaga verði verulegt mun íslenska kerfið væntanlega enn verða eitt þeirra öflugustu á heimsvísu. 11.11.2008 11:57 Ísland verður aðili að kolefnismarkaði ESB Íslandi verður aðili að kolefnismarkaði Evrópusambandsins í "náinni framtíð" að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Þetta hefur Bloomberg eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. 11.11.2008 10:41 Bakkavör lækkar um tæpt prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,95 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 4,17 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. 11.11.2008 10:27 Tap Milestone á falli Carnegie rúmlega 2 milljarðar kr. Móðurfélagið á bakvið Carnegie bankann verður leyst upp í framhaldi af því að sænska ríkið hefur yfirtekið bankann. Líklegt tap Milestone á falli Carnegie er rúmlega 2 milljarðar kr. þar sem hlutabréfin í bankanum eru nú talin verðlaus. 11.11.2008 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00
Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41
Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. 13.11.2008 16:51
Vísir biðst afsökunar Vísir biður Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Nýja Glitnis, afsökunar á því að hafa borið hana röngum sökum í frétt fyrr í dag. Sú frétt hefur verið fjarlægð. 13.11.2008 16:47
Alcoa gerir samning við verkfræðifyrirtækið HRV Tíu til tuttugu tækni- og verkfræðingar frá íslenska verkfræðifyrirtækinu HRV Engineering munu starfa við álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði samkvæmt nýjum samningi fyrirtækjanna. 13.11.2008 15:36
Um 87,5% af kvótanum frá 1984 hefur skipt um eigendur Könnun sem LÍÚ gerði í vor sýndi að 87,5% af upphaflega kvótanum sem úthlutað var árið 1984 hefur skipt um eigendur og verið keyptur á núverandi útgerðaraðilum. Þetta kemur fram á vefsíðu LÍÚ. 13.11.2008 13:54
Hvalfjarðarsveit tapaði 15 milljónum á Kaupþingi Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í fyrradag kom fram að sveitarfélagið tapaði 15 milljónum króna á því að hafa geymt fjármuni á Peningamarkaðssjóði Kaupþings þegar bankinn varð gjaldþrota. 13.11.2008 12:17
Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. 13.11.2008 10:40
Þjóðargjaldþrot ef Ísland er neytt til samninga um Icesave Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að ef Ísland verður neytt til samninga um Icesave-reikningana á forsendum Breta og Hollendinga þýði það einfaldlega þjóðargjaldþrot Íslands. 13.11.2008 09:45
Segir Sterling vera orsökina fyrir rannsókninni á Stoðum Viðskiptablaðið Börsen segir í dag að viðskipti með flugfélagið Sterling sé orsökin fyrir rannsókn skattrannsóknarstjóra á Stoðum. Í ítarlegri grein um málið ræðir blaðið m.a. við heimildarmann sem segist hafa komið rannsókninni af stað. 13.11.2008 08:52
Bensínhækkanir dynja á þjóðinni Olís hækkaði verð á bensíni og dísilolíu um fjórar krónur lítrann í gær, eftir að N1 hækkaði um sömu upphæð í fyrradag. 13.11.2008 07:17
Óttast holskeflu fyrirtækja á vanskilaskrá Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir vanda fyrirtækja hér aukast hratt eftir því sem dragist að leysa vandkvæði gjaldeyrismiðlunar. Fjármálaráðuneytið hefur til skoðunar aðgerðir vegna gjalddaga innskatts í mánuðinum. 13.11.2008 05:00
Marel Food Systems toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði mest í Kauphöllinni í dag, eða um 5,09 prósent. Á eftir kom Össur, sem hækkaði um 3,81 prósent, og Icelandair Group, en gengi bréfa í félaginu fór upp um 0,75 prósent. 12.11.2008 17:21
Síminn og Alcan gera fimm ára þjónustusamning Síminn og Alcan á Íslandi (ISAL) hafa undirritað fimm ára þjónustusamning um rekstur tölvukerfa ISAL og ráðgjöf. 12.11.2008 14:32
Kröfuhöfum boðið að breyta kröfum í hlutafé Seðlabankinn hefur gefið Sparisjóðabankanum viðbótarfrest til 10. desember til að bregðast við veðkalli upp á rúma 60 milljarða. 12.11.2008 13:05
Sparisjóðabankinn fær frest til 10. desember Seðlabanki Íslands hefur framlengt til 10. desember nk. áður gefinn frest til Sparisjóðabanka Íslands hf. til að leggja fram auknar tryggingar vegna óvarinna verðbréfa sem Sparisjóðabankinn hefur í veðlánunum hjá Seðlabankanum og útgefin voru af Glitni, Kaupþingi og Landsbanka. 12.11.2008 12:49
Segir að 28% hlutur Kaupþings í Moss Bros hafi verið seldur Hlutir í bresku verslunarkeðjunni Moss Bros hækkuðu um 40 prósent í morgun í kjölfar fregna um sölu á 28 prósenta hlut í keðjunni. Bloomberg-fréttaveitan segir að hluturinn sé jafnstór og nam eign Kaupþings í Moss Bros og gerir að því skóna að sá hlutur hafi verið seldur í morgun. 12.11.2008 10:52
Gengisvísitalan komin í 236 stig, dollarinn kostar 140 kr. Gengisvístalan er komin í 236 stig og kostar dollarinn því 140 krónur. Vísitalan hefur verið að fikra sig upp á við á síðustu dögum og vikum þrátt fyrir að daglegt útboð Seðlabankans á gjaldeyri eigi að halda henni í skefjum. 12.11.2008 10:30
Ný stjórn kjörin hjá VBS Á hluthafafundi VBS fjárfestingarbanka sem að haldin var í gær var kjörin ný stjórn og varastjórn félagsins. Þá var heimild fengin til að víkja frá ákvæðum í starfskjarastefnu og samþykkt að breyta samþykktum félagsins. 12.11.2008 10:21
Marel semur við Nýja Glitni um viðskiptavakt Marel hefur gert samning við Nýja Glitni um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins Í kauphöllinni. 12.11.2008 10:09
Enn hækkar Össur Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össur hækkaði um 5,82 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun eru hlutabréf Össurar þau einu sem hafa hækkað á árinu af þeim fyrirtækjum sem teljast til Úrvalsvísitölu-fyrirtækja. 12.11.2008 10:08
Hagnaður Icelandair var 4,4 milljarðar kr. Hagnaður Icelandair eftir skatta var 4,4 milljarðar kr. á þriðja ársfjórðung en var 2,1 milljarður kr. á sama tíma í fyrra. Heildarvelta félagsins var 41,5 milljarðar króna og jókst um 107% frá sama tíma í fyrra. 12.11.2008 09:54
SPRON greiðir 85,5 prósent til sjóðsfélaga Útgreiðsluhlutfall til sjóðasfélaga úr Peningamarkaðssjóði SPRON er 85,52 prósent. 12.11.2008 06:00
Af hverju einhliða upptaka evru er ekki góður kostur Það er margreynt lögmál að gjaldeyriskreppur og bankakreppur eru tvíburakreppur þar sem hin fyrri leiðir hina seinni. Þetta lögmál hefur því miður sannast á Íslandi og þegar þetta er skrifað er þegar nokkur fjöldi annarra landa sem þarf að glíma við þær tvíburasystur. 12.11.2008 00:01
Næstu gjalddagar 2010 „Við erum ekki með gjalddaga á bakinu þar til árið 2010. Það er langur tími í dag,“ segir Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri afþreyingafyrirtækisins Senu. Hann segir fyrirtækið í góðri stöðu á íslenskum afþreyingarmarkaði. 12.11.2008 00:01
Bakkavör aldrei lægri „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gengi Bakkavarar er ekki hærra,“ sagði Ágúst Guðmundsson, forstjóri félagsins, á aðalfundi þess í vor. Hann vísaði til óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Gengi hlutabréfa í Bakkavör snerti 4,10 krónur á hlut í gær og hefur aldrei verið lægra. 12.11.2008 00:01
Vara við einhliða upptöku evru Hagfræðingarnir Gauti B. Eggertsson við Seðlabanka New York og Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, vara við hugmyndum um einhliða upptöku evru. Þeir segja slíkt skref geta orsakað áhlaup á íslenska banka. 12.11.2008 00:01
Vefurinn aðlagast öllu „Vefiðnaðurinn er síbreytilegur og best í stakk búinn til að aðlagast breyttum aðstæðum,“ segir Þórlaug Ágústsdóttir, formaður Samtaka Vefiðnaðarins (SVEF). 12.11.2008 00:01
Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. 12.11.2008 00:01
Fjalla um fallið áður en yfir fennir „Þetta verður stutt en snörp bók um mestu efnahagsumbrot í sögu lýðveldisins,“ segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, en hann vinnur nú að bók um sögu bankahrunsins. „Það hefur verið gríðarleg umræða um hrun bankanna í fjölmiðlum, og það hefur verið mjög erfitt fyrir fólk að fylgjast með hvað er að gerast og hafa yfirsýn yfir umræðuna og atburðarásina,“ segir Guðni. 12.11.2008 00:01
Fyrirtæki horfa til hjáleiðar með krónur „Við tökum gjaldeyri heim í gegnum Seðlabankann en erum í helvítis vandræðum. Þetta hefur þó aðeins verið að koma inn síðustu tvo daga,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands. 12.11.2008 00:01
Í daglegri skoðun Svo gæti verið að viðskipti hefjist á allra næstu dögum, jafnvel í dag, með hlutabréf Existu, Spron og Straums, ef marka má þann orðróm sem barst víða um bankaheiminn í gær. 12.11.2008 00:01
Afleit staða Giftar Óvíst er að eignir fjárfestingafélagsins Giftar dugi fyrir skuldum. Samkvæmt skýrslu stjórnar Giftar 15. júní í fyrra, námu heildarskuldir og skuldbindingar félagsins ríflega 30 milljörðum króna. Þá námu eignirnar tæpum 60 milljörðum. 12.11.2008 00:01
Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. 12.11.2008 00:01
Fær 1,9 milljónir kr. á mánuði fyrir stjórnarsetu Ólafur Ólafsson stjórnarformaður Alfesca mun fá ágæt laun fyrir setu sína sem stjórnarformaður næsta árið eða sem nemur 1,9 milljón kr. á mánuði. Er þá miðað við opinbert gengi Seðlabankans á evrunni. 11.11.2008 16:48
Sumitomo Mitsui í mál við bæði Kaupþing og Glitni Sumitomo Mitsui, þriðji stærsti banki Japans, hefur höfðað mál gegn bæði Kaupþingi og Glitni fyrir dómstól í London. Málshöfðunin er vegna lánaveitinga sem Sumitomo stóð að til Kaupþings og Glitnis ásamt öðrum bönkum í Japan, Ástralíu og á Nýja Sjálandi. 11.11.2008 16:27
LSR tapar 30 milljörðum kr. beint vegna fjármálakreppunnar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur ekki farið varhluta af fjármálakreppunni fremur en aðrir lífeyrissjóðir landsins. Haukur Hafsteinsson framkvæmdastjóri telur að beint tap LSR vegna hruns bankanna sé rúmlega 30 milljarðar kr. eða um 10% af eignum sjóðsins. 11.11.2008 17:04
Össur einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi bréfa í stoðtækjaframleiðandanum Össur hækkaði um 0,91 prósent í dag. Þetta er eina hækkunin dagsins. 11.11.2008 16:42
SPRON borgar út úr Peningamarkaðssjóði SPRON hefur lokið við yfirferð og útreikninga á eignum Peningamarkaðssjóðsins. Útgreiðsluhlutfall sjóðsins er 85,52% og miðast við lokagengi þann þriðja október að því er segir í tilkynningu frá sparisjóðnum. Um heildargreiðslu er að ræða og verður greitt úr sjóðnum þann 17. nóvember 2008. 11.11.2008 16:39
Iceland Express semur við stúdenta Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Iceland Express og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík, um að Stúdentafélagið fái hér eftir hluta af þeim tekjum, sem verða til vegna sölu á farmiðum til námsmanna við skólann. 11.11.2008 15:52
Vodafone á Íslandi hlýtur alþjóðleg verðlaun Íslenska símafyrirtækið Vodafone er meðal tólf evrópskra fyrirtækja sem hljóta verðlaun á Convergence-ráðstefnu Microsoft sem haldin verður í Kaupmannahöfn í næstu viku. 11.11.2008 15:27
Lífeyrissjóðirnir standa sterkt þrátt fyrir áföll að undanförnu Þrátt fyrir að tap flestra lífeyrissjóðanna af verðbréfum banka og fjárfestingarfélaga verði verulegt mun íslenska kerfið væntanlega enn verða eitt þeirra öflugustu á heimsvísu. 11.11.2008 11:57
Ísland verður aðili að kolefnismarkaði ESB Íslandi verður aðili að kolefnismarkaði Evrópusambandsins í "náinni framtíð" að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Þetta hefur Bloomberg eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. 11.11.2008 10:41
Bakkavör lækkar um tæpt prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,95 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 4,17 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. 11.11.2008 10:27
Tap Milestone á falli Carnegie rúmlega 2 milljarðar kr. Móðurfélagið á bakvið Carnegie bankann verður leyst upp í framhaldi af því að sænska ríkið hefur yfirtekið bankann. Líklegt tap Milestone á falli Carnegie er rúmlega 2 milljarðar kr. þar sem hlutabréfin í bankanum eru nú talin verðlaus. 11.11.2008 10:20
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent