Samstarf

Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2025 - kosning

X977 & Sindri
Átta iðnaðarmenn hlutu náð fyrir augum dómnefndar, nú taka lesendur við og kjósa hvert þeirra hlýtur titilinn Iðnaðarmaður ársins 2025.
Átta iðnaðarmenn hlutu náð fyrir augum dómnefndar, nú taka lesendur við og kjósa hvert þeirra hlýtur titilinn Iðnaðarmaður ársins 2025.

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2025. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Kosningin stendur nú yfir hér fyrir neðan og í kjölfarið kynnum við Iðnaðarmann ársins 2025 sem hlýtur veglegan verðlaunapakka frá Sindra. 

Þau sem keppa til úrslita eru:

Davíð Már Stefánsson rafvirki


Þorleifur Einar Leifsson rafvirki


Þorlákur Ari Ágústsson málari


Þór Einarsson pípari


 Róbert Örn Diego dúkari


Eyjólfur Eiríksson múrari


Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir rafvirki


Máni Frímann Jökulsson húsasmíðameistari


Hægt er að kjósa á milli þeirra hér fyrir neðan:







Fleiri fréttir

Sjá meira


×