Viðskipti innlent

Hagnaður Icelandair var 4,4 milljarðar kr.

Hagnaður Icelandair eftir skatta var 4,4 milljarðar kr. á þriðja ársfjórðung en var 2,1 milljarður kr. á sama tíma í fyrra. Heildarvelta félagsins var 41,5 milljarðar króna og jókst um 107% frá sama tíma í fyrra.

Í tilkynningu um uppgjörið kemur fram að handbært fé í lok ársfjórðungsins var 7,4 milljarðar kr. en var 3,8 milljarðar kr. á sama tíma í fyrra

Eignir voru 101,5 milljarðar kr. í lok september 2008 samanborið við 66,8 milljarða kr. í lok árs 2007.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×