Fleiri fréttir Segir að mikilvægt sé að eyða óvissu sem gæti haft áhrif á traust bankans Mikilvægt er að trúverðugleiki peningastefnu Seðlabankans verði ekki fyrir hnekki vegna breytinga á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í viðtali við MNI Monday. 28.2.2014 23:25 „Þetta uppgjör markar ákveðin þáttaskil hjá samstæðu Nýherja“ Nýherji, Applicon og TM Software skiluðu öll jákvæðri afkomu árið 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nýherja. 28.2.2014 17:29 Kaupa stóran hluta af innlendum eignum Norvik SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvik í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framtakssjóðnum. 28.2.2014 17:19 Strandsiglingar spara fyrirtækjum stórfé Stóru skipafélögin fluttu 85.000 tonn af varningi frá fjórum höfnum á fyrstu níu mánuðum strandsiglinga í fyrra. Fyrirtæki á landsbyggðinni spara um milljarð á ári í flutningskostnað. Keyrsla flutningabíla á afmörkuðum vegarkafla minnkar um 3,2 milljónir kílómetra. 28.2.2014 16:39 Hin mikilvæga Úkraína Margar þjóðir eiga mikið undir í viðskiptum við Úkraínu og þörf vegna aðstoð frá þeim er mikil. 28.2.2014 15:55 Wow Air fær ekki forgang að afgreiðslutímum Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins þar sem Wow Air var veittur forgangur að afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli. 28.2.2014 14:31 Spölur hagnaðist um 355 milljónir króna Spölur, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 355 milljónir króna á síðasta ári sem var aukning um 117 milljónir króna frá fyrra ári. 28.2.2014 13:20 Heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða aukakostnað Íslensk heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða króna aukakostnað árlega vegna hærri raunvaxta en í viðskiptalöndunum. Raunvextir hér hafi verið þremur prósentum hærri en í viðskiptalöndunum. 28.2.2014 11:15 Þrítugasta vorrallið hafið Vorrall Hafrannsóknastofnunar, þegar Hafró fer í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, hófst í vikunni og stendur yfir næstu fjórar vikunnar. 28.2.2014 10:35 Hakkari stal gögnum frá Hvíta húsinu Vefsíða auglýsingastofunnar Hvíta húsið varð fyrir tölvuárás á þriðjudag. Gögnum um þátttakendur í netleikjum viðskiptavina fyrirtækisins var stolið. Hakkarinn telur sig hafa ráðist á vefsvæði Vodafone á Íslandi. 28.2.2014 07:15 Verðbólgumarkmiði Seðlabankans náð Hækkun á vísitölu neysluverðs sú langminnsta í febrúarmánuði í fimm ár. 28.2.2014 07:00 Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27.2.2014 19:16 Vodafone hækkaði um 4,67 prósent Öll hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöllinni í dag nema tvö sem stóðu í stað. 27.2.2014 16:41 Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. 27.2.2014 14:31 Ferðamenn eyða minna en kortaveltan eykst Þróunin er rakin til skemmri veru fleiri ferðamanna hér á landi. 27.2.2014 12:53 RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Kæmi þó ekki til fyrr en eftir 4-5 ár vegna of fárra flugvéla frá flugvélaframleiðendum. 27.2.2014 11:10 Mikil hækkun vísitölu eftir útsölur Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67 prósent á milli mánaða, en helstu ástæður þess eru útsölulok og hækkun fluggjalda. 27.2.2014 10:25 Byggingariðnaður tekur við sér Offramboð nýbygginga eftir hrun er horfið. Íbúðaverð er yfir byggingarkostnaði og kaupmáttur vaxandi. Slaki sem verið hefur í hagkerfinu hverfur á næsta ári gangi spár eftir. Útlit fyrir þenslu á næsta ári og þarnæsta. 27.2.2014 09:28 Hagnaður N1 dregst saman Hagnaður N1 nam tæpum 638 milljónum króna árið 2013, samanborið við rúmlega 1.190 milljónir árið 2012. 27.2.2014 00:01 Hagnaður Vodafone tvöfaldast frá 2012 Fjarskipti birtu ársreikning sinn fyrir rekstrarárið 2013 í gær. Forstjórinn segir reksturinn hafa gengið mjög vel á síðasta ársfjórðungi og allir mælikvarðar sýni góðan árangur. Fyrirtækið standi sterkara eftir tíðindamikið ár. 27.2.2014 00:01 Minni hagnaður hjá TM Hagnaður tryggingafélagsins TM nam 2.078 milljónum króna á síðasta ári sem er 560 milljónum krónum minni hagnaður en árið 2012. 27.2.2014 00:01 HB Grandi á aðalmarkað í apríl HB Grandi snýr aftur inn á aðalmarkað Kauphallar Íslands í apríl og verður þar með fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið til að snúa aftur á markað. 26.2.2014 20:12 Hagnaður Arion banka tæplega 13 milljarðar Hagnaður Arion banka á árinu 2013 nam 12,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 17,1 milljarð króna árið 2012 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. 26.2.2014 19:37 Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. 26.2.2014 18:45 Sigrún Kjartansdóttir er nýr framkvæmdastjóri Gengur vel ehf Sigrún tekur við af Þuríði Ottesen stofnanda og eiganda hins tíu ára gamals fyrirtækis. 26.2.2014 16:54 Hækkun á skilagjaldi Þann 1. mars næstkomandi mun skilagjald drykkjarumbúða hækka úr 14 krónum í 15 krónur á hverja umbúð. 26.2.2014 16:27 Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. 26.2.2014 15:54 Gerðu kjarakaup á húsbúnaði Náttúruminjasafn segir ráðdeild fyrirfinnast í fjármálum ríkisstofnana þó að FME kaupi dýr húsgögn. 26.2.2014 15:16 Landsbankinn og Íbúðalánasjóður eiga 313 tómar íbúðir Tómar eignir skipta hundruðum, beðið er svara frá Arion banka og Íslandsbanka. 26.2.2014 15:08 Eftirlitsstofnun EFTA gefur grænt ljós á ríkisaðstoð vegna Bakka Ríkisaðstoð iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt af eftirlitsstofnun EFTA: 26.2.2014 14:07 Gott að fara á eftirlaun á Íslandi Ísland er í ellefta sæti á lista Business Insider yfir lönd þar sem best er að fara á eftirlaun. 26.2.2014 13:44 Bjórhátíð Kex haldin í þriðja sinn Örbrugghús frá Danmörku og Bandaríkjunum kynna vörur á hátíð Kex Hostels. 26.2.2014 12:21 Sér fram á að ýsan klárist Steingrímur Ólason fisksali kvíður því að geta ekki selt ýsu undir lok fiskveiðiársins. 26.2.2014 12:16 Ekki hægt að treysta endurreikningum hundrað prósent Sigurvin Ólafsson, héraðsdómslögmaður, segir að lántakendur sem nýverið hafi fengið tilkynningar frá fjármálafyrirtækjum um endurreikning lána þurfi að skoða tilkynninguna gaumgæfilega. 26.2.2014 12:16 Síðasti álbarrinn farinn frá Straumsvík Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiðir ekki lengur álbarra í fyrsta sinn í fjörutíu ára sögu sinni. 26.2.2014 12:15 Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. 26.2.2014 12:08 Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Raftækjaframleiðandinn mælir með því að tekið sé afrit af gögnum tækjanna áður en hugbúnaðurinn er uppfærður. 26.2.2014 11:50 Er markaðsvirði Tesla raunhæft? Eign Elon Musk í Tesla er nú meira virði en þjóðarframleiðsla Nicaragua. 26.2.2014 11:48 Svipaður fjöldi nýskráninga og gjaldþrota 72 einkahlutafélög voru nýskráð í janúar síðastliðnum og 67 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. 26.2.2014 11:06 6,8 prósent atvinnuleysi í janúar Atvinnuleysi hækkaði um eitt prósentustig á milli janúar 2014 og janúar í fyrra. 26.2.2014 10:50 Banki aðstoðaði við skattaundanskot Svissneski bankinn Credit Suisse aðstoðaði bandaríska viðskiptavini sína við að fela bankareikninga sem þeir áttu í Sviss. 26.2.2014 10:30 Hagnaður VÍS dregst saman Stjórn VÍS lagði til að hluthafar í félaginu fengju 85 prósent af hagnaði 2013 í arð. 26.2.2014 10:24 DHL flytur dýr í útrýmingarhættu DHL hefur flutt fjölda dýra í útrýmingarhættu á milli staða í heiminum. Um síðustu helgi flutti fyrirtækið Pöndur frá Kína til Belgíu. 26.2.2014 10:23 Hagnaður Regins rúmir 2,4 milljarðar Ekki verður greiddur út arður árið 2014. 26.2.2014 09:16 Hlutfall snjalltækja í vefumferð 34 prósent Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri vefhönnunarstúdíósins Form5, segir fyrirtæki þurfa að laga sig að breyttum veruleika á netinu. Þróunin er komin lengst á samfélagsmiðlum. 26.2.2014 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að mikilvægt sé að eyða óvissu sem gæti haft áhrif á traust bankans Mikilvægt er að trúverðugleiki peningastefnu Seðlabankans verði ekki fyrir hnekki vegna breytinga á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í viðtali við MNI Monday. 28.2.2014 23:25
„Þetta uppgjör markar ákveðin þáttaskil hjá samstæðu Nýherja“ Nýherji, Applicon og TM Software skiluðu öll jákvæðri afkomu árið 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nýherja. 28.2.2014 17:29
Kaupa stóran hluta af innlendum eignum Norvik SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvik í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framtakssjóðnum. 28.2.2014 17:19
Strandsiglingar spara fyrirtækjum stórfé Stóru skipafélögin fluttu 85.000 tonn af varningi frá fjórum höfnum á fyrstu níu mánuðum strandsiglinga í fyrra. Fyrirtæki á landsbyggðinni spara um milljarð á ári í flutningskostnað. Keyrsla flutningabíla á afmörkuðum vegarkafla minnkar um 3,2 milljónir kílómetra. 28.2.2014 16:39
Hin mikilvæga Úkraína Margar þjóðir eiga mikið undir í viðskiptum við Úkraínu og þörf vegna aðstoð frá þeim er mikil. 28.2.2014 15:55
Wow Air fær ekki forgang að afgreiðslutímum Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins þar sem Wow Air var veittur forgangur að afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli. 28.2.2014 14:31
Spölur hagnaðist um 355 milljónir króna Spölur, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 355 milljónir króna á síðasta ári sem var aukning um 117 milljónir króna frá fyrra ári. 28.2.2014 13:20
Heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða aukakostnað Íslensk heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða króna aukakostnað árlega vegna hærri raunvaxta en í viðskiptalöndunum. Raunvextir hér hafi verið þremur prósentum hærri en í viðskiptalöndunum. 28.2.2014 11:15
Þrítugasta vorrallið hafið Vorrall Hafrannsóknastofnunar, þegar Hafró fer í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, hófst í vikunni og stendur yfir næstu fjórar vikunnar. 28.2.2014 10:35
Hakkari stal gögnum frá Hvíta húsinu Vefsíða auglýsingastofunnar Hvíta húsið varð fyrir tölvuárás á þriðjudag. Gögnum um þátttakendur í netleikjum viðskiptavina fyrirtækisins var stolið. Hakkarinn telur sig hafa ráðist á vefsvæði Vodafone á Íslandi. 28.2.2014 07:15
Verðbólgumarkmiði Seðlabankans náð Hækkun á vísitölu neysluverðs sú langminnsta í febrúarmánuði í fimm ár. 28.2.2014 07:00
Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27.2.2014 19:16
Vodafone hækkaði um 4,67 prósent Öll hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöllinni í dag nema tvö sem stóðu í stað. 27.2.2014 16:41
Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. 27.2.2014 14:31
Ferðamenn eyða minna en kortaveltan eykst Þróunin er rakin til skemmri veru fleiri ferðamanna hér á landi. 27.2.2014 12:53
RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Kæmi þó ekki til fyrr en eftir 4-5 ár vegna of fárra flugvéla frá flugvélaframleiðendum. 27.2.2014 11:10
Mikil hækkun vísitölu eftir útsölur Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67 prósent á milli mánaða, en helstu ástæður þess eru útsölulok og hækkun fluggjalda. 27.2.2014 10:25
Byggingariðnaður tekur við sér Offramboð nýbygginga eftir hrun er horfið. Íbúðaverð er yfir byggingarkostnaði og kaupmáttur vaxandi. Slaki sem verið hefur í hagkerfinu hverfur á næsta ári gangi spár eftir. Útlit fyrir þenslu á næsta ári og þarnæsta. 27.2.2014 09:28
Hagnaður N1 dregst saman Hagnaður N1 nam tæpum 638 milljónum króna árið 2013, samanborið við rúmlega 1.190 milljónir árið 2012. 27.2.2014 00:01
Hagnaður Vodafone tvöfaldast frá 2012 Fjarskipti birtu ársreikning sinn fyrir rekstrarárið 2013 í gær. Forstjórinn segir reksturinn hafa gengið mjög vel á síðasta ársfjórðungi og allir mælikvarðar sýni góðan árangur. Fyrirtækið standi sterkara eftir tíðindamikið ár. 27.2.2014 00:01
Minni hagnaður hjá TM Hagnaður tryggingafélagsins TM nam 2.078 milljónum króna á síðasta ári sem er 560 milljónum krónum minni hagnaður en árið 2012. 27.2.2014 00:01
HB Grandi á aðalmarkað í apríl HB Grandi snýr aftur inn á aðalmarkað Kauphallar Íslands í apríl og verður þar með fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið til að snúa aftur á markað. 26.2.2014 20:12
Hagnaður Arion banka tæplega 13 milljarðar Hagnaður Arion banka á árinu 2013 nam 12,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 17,1 milljarð króna árið 2012 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. 26.2.2014 19:37
Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. 26.2.2014 18:45
Sigrún Kjartansdóttir er nýr framkvæmdastjóri Gengur vel ehf Sigrún tekur við af Þuríði Ottesen stofnanda og eiganda hins tíu ára gamals fyrirtækis. 26.2.2014 16:54
Hækkun á skilagjaldi Þann 1. mars næstkomandi mun skilagjald drykkjarumbúða hækka úr 14 krónum í 15 krónur á hverja umbúð. 26.2.2014 16:27
Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. 26.2.2014 15:54
Gerðu kjarakaup á húsbúnaði Náttúruminjasafn segir ráðdeild fyrirfinnast í fjármálum ríkisstofnana þó að FME kaupi dýr húsgögn. 26.2.2014 15:16
Landsbankinn og Íbúðalánasjóður eiga 313 tómar íbúðir Tómar eignir skipta hundruðum, beðið er svara frá Arion banka og Íslandsbanka. 26.2.2014 15:08
Eftirlitsstofnun EFTA gefur grænt ljós á ríkisaðstoð vegna Bakka Ríkisaðstoð iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt af eftirlitsstofnun EFTA: 26.2.2014 14:07
Gott að fara á eftirlaun á Íslandi Ísland er í ellefta sæti á lista Business Insider yfir lönd þar sem best er að fara á eftirlaun. 26.2.2014 13:44
Bjórhátíð Kex haldin í þriðja sinn Örbrugghús frá Danmörku og Bandaríkjunum kynna vörur á hátíð Kex Hostels. 26.2.2014 12:21
Sér fram á að ýsan klárist Steingrímur Ólason fisksali kvíður því að geta ekki selt ýsu undir lok fiskveiðiársins. 26.2.2014 12:16
Ekki hægt að treysta endurreikningum hundrað prósent Sigurvin Ólafsson, héraðsdómslögmaður, segir að lántakendur sem nýverið hafi fengið tilkynningar frá fjármálafyrirtækjum um endurreikning lána þurfi að skoða tilkynninguna gaumgæfilega. 26.2.2014 12:16
Síðasti álbarrinn farinn frá Straumsvík Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiðir ekki lengur álbarra í fyrsta sinn í fjörutíu ára sögu sinni. 26.2.2014 12:15
Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. 26.2.2014 12:08
Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Raftækjaframleiðandinn mælir með því að tekið sé afrit af gögnum tækjanna áður en hugbúnaðurinn er uppfærður. 26.2.2014 11:50
Er markaðsvirði Tesla raunhæft? Eign Elon Musk í Tesla er nú meira virði en þjóðarframleiðsla Nicaragua. 26.2.2014 11:48
Svipaður fjöldi nýskráninga og gjaldþrota 72 einkahlutafélög voru nýskráð í janúar síðastliðnum og 67 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. 26.2.2014 11:06
6,8 prósent atvinnuleysi í janúar Atvinnuleysi hækkaði um eitt prósentustig á milli janúar 2014 og janúar í fyrra. 26.2.2014 10:50
Banki aðstoðaði við skattaundanskot Svissneski bankinn Credit Suisse aðstoðaði bandaríska viðskiptavini sína við að fela bankareikninga sem þeir áttu í Sviss. 26.2.2014 10:30
Hagnaður VÍS dregst saman Stjórn VÍS lagði til að hluthafar í félaginu fengju 85 prósent af hagnaði 2013 í arð. 26.2.2014 10:24
DHL flytur dýr í útrýmingarhættu DHL hefur flutt fjölda dýra í útrýmingarhættu á milli staða í heiminum. Um síðustu helgi flutti fyrirtækið Pöndur frá Kína til Belgíu. 26.2.2014 10:23
Hlutfall snjalltækja í vefumferð 34 prósent Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri vefhönnunarstúdíósins Form5, segir fyrirtæki þurfa að laga sig að breyttum veruleika á netinu. Þróunin er komin lengst á samfélagsmiðlum. 26.2.2014 09:14