Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. febrúar 2014 12:08 Í tilkynningunni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. vísir/getty Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um algjör slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Í henni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan, og hvort ekki megi ná samningum þar sem staðinn er vörður um hagsmuni Íslands. „Samtök iðnaðarins gerðu nákvæma hagsmunagreiningu með víðtækum viðtölum við forsvarsfólk iðnfyrirtækja af öllum gerðum árið 2010 vegna aðildarumsóknarinnar. Nýlega var ákveðið að leita eftir samstarfi við utanríkisráðuneytið um að leiða í ljós hvernig þessum samningsmarkmiðum reiddi af í aðildarviðræðunum svo þá niðurstöðu megi kynna öllum félagsmönnum SI. Þá er og beðið skýrslu Alþjóðamálastofnunar fyrir atvinnulífið. Yfirlýst ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú er ekki tímabær og aðrir mildari kostir augljósir,“ segir í tilkynningunni. „Í aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins felast einir mikilvægustu þjóðarhagsmunir Íslendinga. Mikilvægt er að varðveita stöðu Íslands sem trúverðugs þátttakanda á innri markaði Evrópu í ljósi viðkvæmrar efnahagslegrar stöðu Íslands. Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að endurskoða ákvörðun sína og láta meta hagsmuni íslensku þjóðarinnar ítarlega áður en til frekari aðgerða verður gripið.“ ESB-málið Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um algjör slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Í henni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan, og hvort ekki megi ná samningum þar sem staðinn er vörður um hagsmuni Íslands. „Samtök iðnaðarins gerðu nákvæma hagsmunagreiningu með víðtækum viðtölum við forsvarsfólk iðnfyrirtækja af öllum gerðum árið 2010 vegna aðildarumsóknarinnar. Nýlega var ákveðið að leita eftir samstarfi við utanríkisráðuneytið um að leiða í ljós hvernig þessum samningsmarkmiðum reiddi af í aðildarviðræðunum svo þá niðurstöðu megi kynna öllum félagsmönnum SI. Þá er og beðið skýrslu Alþjóðamálastofnunar fyrir atvinnulífið. Yfirlýst ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú er ekki tímabær og aðrir mildari kostir augljósir,“ segir í tilkynningunni. „Í aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins felast einir mikilvægustu þjóðarhagsmunir Íslendinga. Mikilvægt er að varðveita stöðu Íslands sem trúverðugs þátttakanda á innri markaði Evrópu í ljósi viðkvæmrar efnahagslegrar stöðu Íslands. Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að endurskoða ákvörðun sína og láta meta hagsmuni íslensku þjóðarinnar ítarlega áður en til frekari aðgerða verður gripið.“
ESB-málið Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira