Fleiri fréttir Allt rautt í Kauphöllinni í dag Mikil lækkun var á hlutabréfum allra félaga í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,95 prósent og stendur nú í 1.193,69 stigum. 25.2.2014 16:42 Segir óeðlilega hafa verið staðið að breytingum á Seðlabankanum árið 2009 Katrín Jakobsdóttir, þingkona úr Vinstri grænum, er málshefjandi í umræðu um málefni Seðlabanka Íslands. Til andsvara er Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. 25.2.2014 15:29 Kaupmáttur sá sami og í ágúst 2006 Tveir þriðju hlutar launahækkana á síðasta samningstímabili urðu verðbólgunni að bráð. 25.2.2014 14:14 Vilja færa öllum heiminum internetið „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu,“sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook. 25.2.2014 13:38 Hagnaður fór úr sjö milljónum í 187 milljónir á milli ára Landsbréf hf. högnuðust um 187 milljónir króna í fyrra, eignir í stýringu jukust um 33 prósent og námu rúmum 110 milljörðum króna í árslok. 25.2.2014 13:21 52 tilnefningar til stjórnunarverðlauna Tilnefningarnar til stjórunarverðlauna Stjórnvísi voru opinberaðar nú fyrir skömmu og þar kennir ýmissa grasa. 25.2.2014 12:42 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25.2.2014 12:01 Sérfræðingur Nýherja í úrvalshóp hjá IBM IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í 8 manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði. 25.2.2014 11:09 Flest fiskiskip eru á Vestfjörðum en flestir togarar á höfuðborgarsvæðinu Í lok árs 2013 voru fiskiskip 1.696 á Íslandi og hafði þeim fjölgað um sex frá 2012. Að meðaltali varð fiskiskipaflotinn átta mánuðum eldri á milli ára. 25.2.2014 10:55 Sérstakar umræður um málefni Seðlabankans á Alþingi í dag Bjarni Benediktsson mun veita andsvör ásamt því að mæla fyrir lagafrumvarpi um gjaldskrárlækkanir síðar á þingfundi dagsins. 25.2.2014 10:43 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25.2.2014 09:37 Stærstu fyrirtækin gera upp í erlendri mynt Langflest af stærstu fyrirtækjum landsins gera upp í erlendri mynt, þar af flest í evru. Fyrirtækin eru tæplega 300 talsins en velta þeirra er nærri fjórðungur af heildarveltu íslenskra fyrirtækja. 24.2.2014 20:37 Rúmlega 5,2 milljarða króna velta í Kauphöllinni Töluverð viðskipti voru í Kauphöllinni í dag, en langmesta veltan var með hlutabréf Haga. 24.2.2014 17:02 Fjölbreytt tækifæri fyrir konur í sjávarútvegi Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku. 24.2.2014 15:35 Arion banki selur í Högum Arion banki hefur selt rúmlega 20 milljón hluti í Högum fyrir rúmar 841 milljón króna. 24.2.2014 13:26 Seldu hluta í Högum fyrir 3,2 milljarða Um 119 milljón hlutar í Högum hafa skipt um hendur það sem af er morgni í viðskiptum fyrir um fimm milljarða króna. 24.2.2014 11:02 GAMMA flutt á Garðastræti Fyrirtækið hefur verið staðsett á Klapparstíg 29 í fimm ár en flytur nú í stærra húsnæði. 24.2.2014 11:00 Tap af útflutningi á skyri til Evrópu yrði 180 til 210 milljónir Hagfræðiprófessorinn Þórólfur Matthíasson spyr, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag, hvort niðurgreiða eigi skyr til Evrópu. 24.2.2014 10:52 Svipmynd Markaðarins: Siglir HB Granda inn á Aðalmarkaðinn Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, fór fimmtán ára gamall til sjós og sigldi í nítján ár. Hann stýrir nú stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Vilhjálmur er Valsari og stuðningsmaður Liverpool í ensku deildinni. 24.2.2014 09:53 Gósentíð í Eyjum Hver Eyjamaður greiddi að meðaltali liðlega 521 þúsund krónur í tekjuskatt til ríkisins árið 2012. 24.2.2014 09:44 Laun Pólverjanna 14% hærri Mánaðarlaun pólskra félagsmanna Eflingar voru í september að meðaltali fjórtán prósentum hærri en laun íslenskra félagsmanna. Formaður Eflingar segir tölurnar benda til þess að Pólverjarnir vinni lengri vinnudaga. 24.2.2014 08:47 Björn Brynjúlfur ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. 24.2.2014 08:40 Þjóðarframleiðsla aukin um 2% Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. 24.2.2014 07:00 Garðbæingar greiddu nífaldan auðlegðarskatt Álftnesinga Í tíu sveitarfélögum er enginn auðlegðar- eða viðbótarauðlegðarskattur greiddur og mjög mikill munur er á hversu mikið sveitarfélögin fá greitt í auðlegðarskatta. 23.2.2014 15:08 Veidneshöfn gæti orðið fyrirmynd Gunnólfsvíkur Tillaga Statoil að nýrri olíuhöfn í Norður-Noregi er athyglisverð fyrir Íslendinga. Sambærileg lausn í Gunnólfsvík í Finnafirði gæti orðið meðal þeirra sem kæmu til umræðu á Íslandi, finnist olía í vinnanlegu magni á Drekasvæðinu. 23.2.2014 11:15 Vestmannaeyingar eru skattakóngar Íslands Vestmannaeyingar greiddu liðlega hálfa milljón hver í tekjuskatt árið 2012. Íbúar Borgarfjarðarhrepps greiddu eingöngu um 116.000 krónur á mann í tekjuskatt. 23.2.2014 10:04 Stýrihópur endurskoðar virðisaukaskatt og vörugjöld Horfið verður frá sértækri neyslustýringu með vörugjöldum og virðisaukaskattskerfið einfaldað með minni mun á milli þrepa, færri undanþágum og auknu jafnræði milli skyldra atvinnugreina. 22.2.2014 10:00 Fengu fjóra Lúðra hvor Auglýsingastofurnar ENNEMM og Janúar Markaðshús fengu flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku markaðsverðlaunanna, Lúðrinum. 21.2.2014 23:00 Salóme er nýr framkvæmdastjóri Klaks Innovit Salóme Guðmundsdóttir, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak Innovit og tekur hún við af Kristjáni Frey Kristjánssyni, sem nú starfar hjá Meniga. 21.2.2014 22:11 Boðar samráð við stjórnarandstöðu um breytingar á Seðlabanka Fjármálaráðherra segir tímabært að endurskoða lög um Seðlabankann eftir fimm ára reynslu á síðustu breytingum. Sjálfstæði bankans verði tryggt. 21.2.2014 20:00 Peningamálin eitt af erfiðustu verkefnunum "Þeir sem ekki horfa á þessar alvarlegu staðreyndir í okkar þjóðarbúskap, ég veit ekki hvað þeir eru að hugsa.“ 21.2.2014 19:41 Fundar um hugsanlegan raforkustreng milli Íslands og Bretlands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun funda með orkumálaráðherra Bretlands í næsta mánuði. 21.2.2014 16:59 Össur hagnaðist um 4,7 milljarða króna í fyrra Gervilima- og stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um tæpa 41 milljón Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem svarar tæpum 4,7 milljörðum króna. 21.2.2014 15:22 Verðbólga á leið undir markmið Seðlabankans Gangi eftir spá greiningadeildar Arion banka verður 12 mánaða verðbólga í þessum mánuði undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Yrði það í fyrsta sinn frá í mars 2011 sem það gerist. 21.2.2014 14:49 Rekstrartekjur Landsvirkjunar 48,6 milljarðar Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkaði um 17,5% á milli ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Landsvirkjun hefur nú birt ársreikninginn fyrir árið 2013. 21.2.2014 14:43 Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs. 21.2.2014 13:00 Tenging við Evrópu verði skoðuð af alvöru Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hvetur til þess að tenging við raforkukerfi Evrópu verði skoðuð af mikilli alvöru. 21.2.2014 12:35 Samninganefnd RSÍ skrifaði undir nýjan kjarasamning Í gær skrifaði samninganefnd Rafiðnarsambands Íslands undir nýjan kjarasamning en viðræður hafa staðið yfir allt síðan kjarasamningur var felldur í lok janúar. 21.2.2014 11:28 Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 21.2.2014 11:07 Strætó gerir hótelum tilboð um farmiðakort 21.2.2014 11:07 Staða Más verður auglýst Lögum um Seðlabanka Íslands verður breytt. 21.2.2014 10:12 Launavísitalan hækkaði um 1% Launavísitala í janúar 2014 er 468,5 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. 21.2.2014 09:07 Segja höfnun á beiðni Haga ólögmæta Félag atvinnurekenda mun fara fram á að úrskurður atvinnuvegaráðuneytisins verði dreginn til baka. 21.2.2014 08:15 Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum. 21.2.2014 07:00 Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu á síðasta ári Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um 15,6 prósent milli 2012 og 2013. Greiðslur til sjö framkvæmdastjóra jukust um 5,2 prósent. Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á síðasta ári. Hagnaður dregst saman um 1,5 prósent milli ára. 21.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allt rautt í Kauphöllinni í dag Mikil lækkun var á hlutabréfum allra félaga í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,95 prósent og stendur nú í 1.193,69 stigum. 25.2.2014 16:42
Segir óeðlilega hafa verið staðið að breytingum á Seðlabankanum árið 2009 Katrín Jakobsdóttir, þingkona úr Vinstri grænum, er málshefjandi í umræðu um málefni Seðlabanka Íslands. Til andsvara er Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. 25.2.2014 15:29
Kaupmáttur sá sami og í ágúst 2006 Tveir þriðju hlutar launahækkana á síðasta samningstímabili urðu verðbólgunni að bráð. 25.2.2014 14:14
Vilja færa öllum heiminum internetið „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu,“sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook. 25.2.2014 13:38
Hagnaður fór úr sjö milljónum í 187 milljónir á milli ára Landsbréf hf. högnuðust um 187 milljónir króna í fyrra, eignir í stýringu jukust um 33 prósent og námu rúmum 110 milljörðum króna í árslok. 25.2.2014 13:21
52 tilnefningar til stjórnunarverðlauna Tilnefningarnar til stjórunarverðlauna Stjórnvísi voru opinberaðar nú fyrir skömmu og þar kennir ýmissa grasa. 25.2.2014 12:42
Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25.2.2014 12:01
Sérfræðingur Nýherja í úrvalshóp hjá IBM IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í 8 manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði. 25.2.2014 11:09
Flest fiskiskip eru á Vestfjörðum en flestir togarar á höfuðborgarsvæðinu Í lok árs 2013 voru fiskiskip 1.696 á Íslandi og hafði þeim fjölgað um sex frá 2012. Að meðaltali varð fiskiskipaflotinn átta mánuðum eldri á milli ára. 25.2.2014 10:55
Sérstakar umræður um málefni Seðlabankans á Alþingi í dag Bjarni Benediktsson mun veita andsvör ásamt því að mæla fyrir lagafrumvarpi um gjaldskrárlækkanir síðar á þingfundi dagsins. 25.2.2014 10:43
Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25.2.2014 09:37
Stærstu fyrirtækin gera upp í erlendri mynt Langflest af stærstu fyrirtækjum landsins gera upp í erlendri mynt, þar af flest í evru. Fyrirtækin eru tæplega 300 talsins en velta þeirra er nærri fjórðungur af heildarveltu íslenskra fyrirtækja. 24.2.2014 20:37
Rúmlega 5,2 milljarða króna velta í Kauphöllinni Töluverð viðskipti voru í Kauphöllinni í dag, en langmesta veltan var með hlutabréf Haga. 24.2.2014 17:02
Fjölbreytt tækifæri fyrir konur í sjávarútvegi Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku. 24.2.2014 15:35
Arion banki selur í Högum Arion banki hefur selt rúmlega 20 milljón hluti í Högum fyrir rúmar 841 milljón króna. 24.2.2014 13:26
Seldu hluta í Högum fyrir 3,2 milljarða Um 119 milljón hlutar í Högum hafa skipt um hendur það sem af er morgni í viðskiptum fyrir um fimm milljarða króna. 24.2.2014 11:02
GAMMA flutt á Garðastræti Fyrirtækið hefur verið staðsett á Klapparstíg 29 í fimm ár en flytur nú í stærra húsnæði. 24.2.2014 11:00
Tap af útflutningi á skyri til Evrópu yrði 180 til 210 milljónir Hagfræðiprófessorinn Þórólfur Matthíasson spyr, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag, hvort niðurgreiða eigi skyr til Evrópu. 24.2.2014 10:52
Svipmynd Markaðarins: Siglir HB Granda inn á Aðalmarkaðinn Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, fór fimmtán ára gamall til sjós og sigldi í nítján ár. Hann stýrir nú stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Vilhjálmur er Valsari og stuðningsmaður Liverpool í ensku deildinni. 24.2.2014 09:53
Gósentíð í Eyjum Hver Eyjamaður greiddi að meðaltali liðlega 521 þúsund krónur í tekjuskatt til ríkisins árið 2012. 24.2.2014 09:44
Laun Pólverjanna 14% hærri Mánaðarlaun pólskra félagsmanna Eflingar voru í september að meðaltali fjórtán prósentum hærri en laun íslenskra félagsmanna. Formaður Eflingar segir tölurnar benda til þess að Pólverjarnir vinni lengri vinnudaga. 24.2.2014 08:47
Björn Brynjúlfur ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. 24.2.2014 08:40
Þjóðarframleiðsla aukin um 2% Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. 24.2.2014 07:00
Garðbæingar greiddu nífaldan auðlegðarskatt Álftnesinga Í tíu sveitarfélögum er enginn auðlegðar- eða viðbótarauðlegðarskattur greiddur og mjög mikill munur er á hversu mikið sveitarfélögin fá greitt í auðlegðarskatta. 23.2.2014 15:08
Veidneshöfn gæti orðið fyrirmynd Gunnólfsvíkur Tillaga Statoil að nýrri olíuhöfn í Norður-Noregi er athyglisverð fyrir Íslendinga. Sambærileg lausn í Gunnólfsvík í Finnafirði gæti orðið meðal þeirra sem kæmu til umræðu á Íslandi, finnist olía í vinnanlegu magni á Drekasvæðinu. 23.2.2014 11:15
Vestmannaeyingar eru skattakóngar Íslands Vestmannaeyingar greiddu liðlega hálfa milljón hver í tekjuskatt árið 2012. Íbúar Borgarfjarðarhrepps greiddu eingöngu um 116.000 krónur á mann í tekjuskatt. 23.2.2014 10:04
Stýrihópur endurskoðar virðisaukaskatt og vörugjöld Horfið verður frá sértækri neyslustýringu með vörugjöldum og virðisaukaskattskerfið einfaldað með minni mun á milli þrepa, færri undanþágum og auknu jafnræði milli skyldra atvinnugreina. 22.2.2014 10:00
Fengu fjóra Lúðra hvor Auglýsingastofurnar ENNEMM og Janúar Markaðshús fengu flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku markaðsverðlaunanna, Lúðrinum. 21.2.2014 23:00
Salóme er nýr framkvæmdastjóri Klaks Innovit Salóme Guðmundsdóttir, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak Innovit og tekur hún við af Kristjáni Frey Kristjánssyni, sem nú starfar hjá Meniga. 21.2.2014 22:11
Boðar samráð við stjórnarandstöðu um breytingar á Seðlabanka Fjármálaráðherra segir tímabært að endurskoða lög um Seðlabankann eftir fimm ára reynslu á síðustu breytingum. Sjálfstæði bankans verði tryggt. 21.2.2014 20:00
Peningamálin eitt af erfiðustu verkefnunum "Þeir sem ekki horfa á þessar alvarlegu staðreyndir í okkar þjóðarbúskap, ég veit ekki hvað þeir eru að hugsa.“ 21.2.2014 19:41
Fundar um hugsanlegan raforkustreng milli Íslands og Bretlands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun funda með orkumálaráðherra Bretlands í næsta mánuði. 21.2.2014 16:59
Össur hagnaðist um 4,7 milljarða króna í fyrra Gervilima- og stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um tæpa 41 milljón Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem svarar tæpum 4,7 milljörðum króna. 21.2.2014 15:22
Verðbólga á leið undir markmið Seðlabankans Gangi eftir spá greiningadeildar Arion banka verður 12 mánaða verðbólga í þessum mánuði undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Yrði það í fyrsta sinn frá í mars 2011 sem það gerist. 21.2.2014 14:49
Rekstrartekjur Landsvirkjunar 48,6 milljarðar Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkaði um 17,5% á milli ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Landsvirkjun hefur nú birt ársreikninginn fyrir árið 2013. 21.2.2014 14:43
Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs. 21.2.2014 13:00
Tenging við Evrópu verði skoðuð af alvöru Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hvetur til þess að tenging við raforkukerfi Evrópu verði skoðuð af mikilli alvöru. 21.2.2014 12:35
Samninganefnd RSÍ skrifaði undir nýjan kjarasamning Í gær skrifaði samninganefnd Rafiðnarsambands Íslands undir nýjan kjarasamning en viðræður hafa staðið yfir allt síðan kjarasamningur var felldur í lok janúar. 21.2.2014 11:28
Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 21.2.2014 11:07
Launavísitalan hækkaði um 1% Launavísitala í janúar 2014 er 468,5 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. 21.2.2014 09:07
Segja höfnun á beiðni Haga ólögmæta Félag atvinnurekenda mun fara fram á að úrskurður atvinnuvegaráðuneytisins verði dreginn til baka. 21.2.2014 08:15
Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum. 21.2.2014 07:00
Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu á síðasta ári Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um 15,6 prósent milli 2012 og 2013. Greiðslur til sjö framkvæmdastjóra jukust um 5,2 prósent. Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á síðasta ári. Hagnaður dregst saman um 1,5 prósent milli ára. 21.2.2014 07:00