Fleiri fréttir

Allt rautt í Kauphöllinni í dag

Mikil lækkun var á hlutabréfum allra félaga í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,95 prósent og stendur nú í 1.193,69 stigum.

Sérfræðingur Nýherja í úrvalshóp hjá IBM

IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í 8 manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði.

Stærstu fyrirtækin gera upp í erlendri mynt

Langflest af stærstu fyrirtækjum landsins gera upp í erlendri mynt, þar af flest í evru. Fyrirtækin eru tæplega 300 talsins en velta þeirra er nærri fjórðungur af heildarveltu íslenskra fyrirtækja.

GAMMA flutt á Garðastræti

Fyrirtækið hefur verið staðsett á Klapparstíg 29 í fimm ár en flytur nú í stærra húsnæði.

Svipmynd Markaðarins: Siglir HB Granda inn á Aðalmarkaðinn

Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, fór fimmtán ára gamall til sjós og sigldi í nítján ár. Hann stýrir nú stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Vilhjálmur er Valsari og stuðningsmaður Liverpool í ensku deildinni.

Gósentíð í Eyjum

Hver Eyjamaður greiddi að meðaltali liðlega 521 þúsund krónur í tekjuskatt til ríkisins árið 2012.

Laun Pólverjanna 14% hærri

Mánaðarlaun pólskra félagsmanna Eflingar voru í september að meðaltali fjórtán prósentum hærri en laun íslenskra félagsmanna. Formaður Eflingar segir tölurnar benda til þess að Pólverjarnir vinni lengri vinnudaga.

Þjóðarframleiðsla aukin um 2%

Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár.

Veidneshöfn gæti orðið fyrirmynd Gunnólfsvíkur

Tillaga Statoil að nýrri olíuhöfn í Norður-Noregi er athyglisverð fyrir Íslendinga. Sambærileg lausn í Gunnólfsvík í Finnafirði gæti orðið meðal þeirra sem kæmu til umræðu á Íslandi, finnist olía í vinnanlegu magni á Drekasvæðinu.

Vestmannaeyingar eru skattakóngar Íslands

Vestmannaeyingar greiddu liðlega hálfa milljón hver í tekjuskatt árið 2012. Íbúar Borgarfjarðarhrepps greiddu eingöngu um 116.000 krónur á mann í tekjuskatt.

Fengu fjóra Lúðra hvor

Auglýsingastofurnar ENNEMM og Janúar Markaðshús fengu flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku markaðsverðlaunanna, Lúðrinum.

Verðbólga á leið undir markmið Seðlabankans

Gangi eftir spá greiningadeildar Arion banka verður 12 mánaða verðbólga í þessum mánuði undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Yrði það í fyrsta sinn frá í mars 2011 sem það gerist.

Rekstrartekjur Landsvirkjunar 48,6 milljarðar

Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkaði um 17,5% á milli ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Landsvirkjun hefur nú birt ársreikninginn fyrir árið 2013.

Færri fengu en vildu kaupa hlut í Kerecis

Kerecis á Ísafirði hefur lokið 230 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrirtækisins. Tveir nýir fjárfestar koma að fyrirtækinu en núverandi fjárfestar bættu allir við sinn hlut. Fénu verður varið til þróunar nýrrar tækni og markaðsstarfs.

Launavísitalan hækkaði um 1%

Launavísitala í janúar 2014 er 468,5 stig og hækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni.

Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum

Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum.

Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu á síðasta ári

Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um 15,6 prósent milli 2012 og 2013. Greiðslur til sjö framkvæmdastjóra jukust um 5,2 prósent. Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á síðasta ári. Hagnaður dregst saman um 1,5 prósent milli ára.

Sjá næstu 50 fréttir