Sigrún Kjartansdóttir hefur tekið við sem nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins Gengur vel ehf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Sigrún hafi mikla stjórnunar- og rekstrarreynslu að baki, bæði úr íslensku sem og alþjóðlegu rekstrarumhverfi.
Gengur vel fagnaði tíu ára afmæli þann 10. október síðastliðinn, en fyrirtækið selur heilsuvörur. Þuríður Ottesen stofnandi og eigandi fyrirtækisins lætur af framkvæmdastjórn fyrirtækisins mun áfram starfa í sérverkefnum tengdum vöruþróun og sem stjórnarformaður.
Sigrún Kjartansdóttir er nýr framkvæmdastjóri Gengur vel ehf
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent

Forstjóri X hættir óvænt
Viðskipti erlent

Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum
Viðskipti innlent


Engin U-beygja hjá Play
Viðskipti innlent

„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“
Samstarf

Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið
Viðskipti innlent

Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu
Viðskipti innlent