Fleiri fréttir Verða afborganir bandarískra námslána eins og hjá LÍN? Hafa hingað til ekki verið tengd launum námsmanna eftir nám. 24.3.2014 11:15 Laun hækkuðu um tæp sex prósent milli 2012 og 2013 Laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 5,7 prósent milli áranna 2012 og 2013 samkvæmt ársmeðaltali vísitölu launa. 24.3.2014 09:24 Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. 24.3.2014 08:00 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24.3.2014 08:00 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24.3.2014 00:01 High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. 23.3.2014 18:13 Fagna tillögu Össurar Tillagan hvetur til þverpólitískrar samstöðu um áframhaldandi fríverslunarviðræður. 23.3.2014 09:39 Plain Vanilla flytur „Við erum bara búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og erum því að flytja í gamla húsnæði Landsbankans, VISA og Valitor á Laugavegi.“ 23.3.2014 09:39 Icelandair Group og Háskólinn í Reykjavík í samstarf Gera þriggja ára samstarfssamning um eflingu rannsóknarverkefna nemenda og kennara HR og greiðslur nema 15 milljónum króna fyrir þetta tímabil. 22.3.2014 13:48 Ferðum Wow air fækkar enn frekar Búið að gera upp við flesta sem keypt höfðu miða til Stokkhólms og Bandaríkjanna. 22.3.2014 13:28 Yfir 40 Íslendingar starfa á borpöllum við Noreg Meðallaun á olíuborpöllum á landgrunni Noregs voru um 1,2 milljónir íslenskra króna á mánuði árið 2012. 22.3.2014 11:45 Svipmynd Markaðarins: Meðvituð ákvörðun að hætta í golfi Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, hefur starfað innan tæknigeirans frá 1995. Hann vann áður hjá Margmiðlun, Betware og Vodafone. 22.3.2014 08:00 Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. 22.3.2014 07:00 Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. 21.3.2014 19:40 Meirihluti vill léttvín í stórmarkaði Tæplega 61 prósent landsmanna eru hlynnt sölu léttvíns í stórmörkuðum. 21.3.2014 16:17 Uppboðsmörkuðum fjölgar Uppboðsmörkuðum vegna viðskipta með greiðslumark mjólkur hefur verið fjölgað úr tveimur í þrjá á ári með nýrri reglugerð. 21.3.2014 16:10 OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. 21.3.2014 15:55 Lyfjaverð hagstætt á Íslandi Samanburður Lyfjagreiðslunefndar leiðir í ljós að verð á lyfjum hér á landi er hagstætt. 21.3.2014 11:01 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21.3.2014 10:32 Starfsfólk fjölda fyrirtækja fær að velja eigin tölvubúnað Rúmlega þriðjungur fyrirtækja mun á næstu tveimur árum veita starfsfólki sínu frelsi til að velja eigin tölvu- og símbúnað til vinnu í stað staðlaðs búnaðar eins og venja hefur verið í flestum fyrirtækjum. 21.3.2014 10:29 Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Fyrirtækið hefur í auknu mæli snúið sér að því að selja fleiri veitingar en kaffi. 21.3.2014 10:17 Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,7% Launavísitala í febrúar 2014 er 470,5 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði 21.3.2014 09:56 Út af standa nærri sex hundruð mál Í utanríkisþjónustunni er talið allt of snemmt að óttast að lokast gæti á hluta EES-samningsins vegna innleiðingartregðu á löggjöf hér á landi. Nærri 600 Evrópugerðir bíða þess að verða leiddar hér í lög og reglur, samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra. 21.3.2014 09:03 Skoðar hvernig konur nálgast fjárfestingar VÍB, Kauphöll Íslands, Naskar Investments og FKA halda fund með Barböru Stewart föstudaginn 21. mars í Norðurljósasal Hörpu klukkan 8:30. 21.3.2014 08:30 Atlantsolía uppfyllir ekki enn ákvæði eldsneytislaga Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. 21.3.2014 07:00 Margrét Sanders nýr formaður Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ var haldinn í dag. 20.3.2014 23:40 Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega Fráfarandi formaður samtaka verslunar og þjónustu fer hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórninnar og kallar eftir aðgerðum. 20.3.2014 20:00 Arion greiðir út 7,8 milljarða arð Arðgreiðslan nemur um 60% af hagnaði bankans. 20.3.2014 19:12 Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. 20.3.2014 18:45 Vann 7.2 milljónir á getraunaseðilinn Hann var aldeilis heppinn viðskiptavinur Getrauna sem tippaði á miðvikudagsseðilinn í Kópavoginum í vikunni. 20.3.2014 14:15 Óvissuástand í Rússlandi hefur áhrif á flugverð Icelandair Verð Icelandair til Sankti Pétursborgar í Rússlandi hefur hrunið vegna óvissuástandsins sem ríkir í málefnum Rússlands og Úkraínu. 20.3.2014 13:51 Atvinnuleysi minnkar hratt í Bretlandi Aldrei hafa fleiri verið við vinnu þar en nú. 20.3.2014 10:35 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,9% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan mars 2014 er 120,0 stig sem er hækkun um 0,9% frá fyrri mánuði. 20.3.2014 09:41 Umsvif lífeyrissjóða á hlutabréfamarkaði minnka Sjóðirnir hafa farið í stórar fjárfestingar utan markaðs, eins og að kaupa HS Veitur og Höfðatorg. 20.3.2014 09:22 Fólk kemur frekar með föt í viðgerð eftir hrun Fyrir hrun var lítið að gera á saumastofum þar sem landinn virtist heldur kaupa sér nýja flík en að láta gera við gamla. Nú er blússandi gangur hjá saumastofum, ekki síst við að breyta flíkum sem pantaðar hafa verið í gegnum erlendar sölusíður. 20.3.2014 09:16 IKEA tilkynnir innköllun á himnasængum IKEA biður vinsamlega þá viðskiptavini sem eiga IKEA himnasængur sem ætlaðar eru til notkunar með barnarúmum/vöggum, að hætta notkun þeirra yfir rúmum hvítvoðunga og ungra barna en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá IKEA. 20.3.2014 08:53 Í beinni: Uppbygging raforkukerfisins Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu. Fundurinn verður í beinni útsendingu og hægt er að fylgjast með útsendingunni hér. 20.3.2014 08:47 Tveir raforkusölusamningar í byrjun viku Landsvirkjun hefur gert raforkusölusamninga við fyrirtæki sem hyggjast byggja hér kísilmálmverksmiðjur. Gerjun á heimsmarkaði skýrir hraða þróun. Skýrist fyrir lok maí hvort áform í Helguvík ganga eftir. 20.3.2014 08:46 Ofurtollar á innfluttum frönskum Aðeins eitt fyrirtæki framleiðir franskar kartöflur hérlendis og annar með því innan við 5 prósent af eftirspurn. Samt sem áður en 76 prósenta tollur á innfluttar franskar. 20.3.2014 08:00 Gagnrýna verslunarrekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð Samtök verslunar og þjónustu eru ósátt við þátttöku Fríhafnarinnar í forvali um aðstöðu í Leifsstöð. Gagnrýna rekstur á "undirfataverslun ríkisins“. Markmið forvalsins að auka samkeppni, segir stjórnarformaður Isavia. 20.3.2014 07:30 Selja á Íbúðalánasjóð eða leggja hann niður Eyða mætti óvissu um fjárframlög ríkisins vegna Íbúðalánasjóðs með því að selja lánasafn hans. Í nýrri skýrslu er lagt til að hér verði komið á húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd. Líklegt að til verði að minnsta kosti 4 til 5 húsnæðislánafélög. 20.3.2014 07:00 Starfsmenn Landsbankans fái 161 milljón í arð Tillaga bankaráðs var í dag samþykkt um að greiddur verði arður til hluthafa vegna ársins í fyrra sem nemur 0.84 krónum á hlut, sem samsvarar um 70% af hagnaði. 19.3.2014 21:08 Landsbankinn telur hagkvæmt að flytja höfuðstöðvar sínar Með því verði hægt að hagræða til lengri tíma litið og efla um leið rekstur Landsbankans. 19.3.2014 20:42 Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19.3.2014 20:00 Höfuðáhersla lögð á félagslega húsnæðiskerfið Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að víðtæk sátt náist um nýtt húsnæðiskerfi og ef það takist megi afgreiða frumvarp hratt í gegnum Alþingi. 19.3.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verða afborganir bandarískra námslána eins og hjá LÍN? Hafa hingað til ekki verið tengd launum námsmanna eftir nám. 24.3.2014 11:15
Laun hækkuðu um tæp sex prósent milli 2012 og 2013 Laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 5,7 prósent milli áranna 2012 og 2013 samkvæmt ársmeðaltali vísitölu launa. 24.3.2014 09:24
Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. 24.3.2014 08:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24.3.2014 08:00
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24.3.2014 00:01
High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. 23.3.2014 18:13
Fagna tillögu Össurar Tillagan hvetur til þverpólitískrar samstöðu um áframhaldandi fríverslunarviðræður. 23.3.2014 09:39
Plain Vanilla flytur „Við erum bara búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og erum því að flytja í gamla húsnæði Landsbankans, VISA og Valitor á Laugavegi.“ 23.3.2014 09:39
Icelandair Group og Háskólinn í Reykjavík í samstarf Gera þriggja ára samstarfssamning um eflingu rannsóknarverkefna nemenda og kennara HR og greiðslur nema 15 milljónum króna fyrir þetta tímabil. 22.3.2014 13:48
Ferðum Wow air fækkar enn frekar Búið að gera upp við flesta sem keypt höfðu miða til Stokkhólms og Bandaríkjanna. 22.3.2014 13:28
Yfir 40 Íslendingar starfa á borpöllum við Noreg Meðallaun á olíuborpöllum á landgrunni Noregs voru um 1,2 milljónir íslenskra króna á mánuði árið 2012. 22.3.2014 11:45
Svipmynd Markaðarins: Meðvituð ákvörðun að hætta í golfi Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, hefur starfað innan tæknigeirans frá 1995. Hann vann áður hjá Margmiðlun, Betware og Vodafone. 22.3.2014 08:00
Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. 22.3.2014 07:00
Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. 21.3.2014 19:40
Meirihluti vill léttvín í stórmarkaði Tæplega 61 prósent landsmanna eru hlynnt sölu léttvíns í stórmörkuðum. 21.3.2014 16:17
Uppboðsmörkuðum fjölgar Uppboðsmörkuðum vegna viðskipta með greiðslumark mjólkur hefur verið fjölgað úr tveimur í þrjá á ári með nýrri reglugerð. 21.3.2014 16:10
OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. 21.3.2014 15:55
Lyfjaverð hagstætt á Íslandi Samanburður Lyfjagreiðslunefndar leiðir í ljós að verð á lyfjum hér á landi er hagstætt. 21.3.2014 11:01
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21.3.2014 10:32
Starfsfólk fjölda fyrirtækja fær að velja eigin tölvubúnað Rúmlega þriðjungur fyrirtækja mun á næstu tveimur árum veita starfsfólki sínu frelsi til að velja eigin tölvu- og símbúnað til vinnu í stað staðlaðs búnaðar eins og venja hefur verið í flestum fyrirtækjum. 21.3.2014 10:29
Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Fyrirtækið hefur í auknu mæli snúið sér að því að selja fleiri veitingar en kaffi. 21.3.2014 10:17
Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,7% Launavísitala í febrúar 2014 er 470,5 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði 21.3.2014 09:56
Út af standa nærri sex hundruð mál Í utanríkisþjónustunni er talið allt of snemmt að óttast að lokast gæti á hluta EES-samningsins vegna innleiðingartregðu á löggjöf hér á landi. Nærri 600 Evrópugerðir bíða þess að verða leiddar hér í lög og reglur, samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra. 21.3.2014 09:03
Skoðar hvernig konur nálgast fjárfestingar VÍB, Kauphöll Íslands, Naskar Investments og FKA halda fund með Barböru Stewart föstudaginn 21. mars í Norðurljósasal Hörpu klukkan 8:30. 21.3.2014 08:30
Atlantsolía uppfyllir ekki enn ákvæði eldsneytislaga Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. 21.3.2014 07:00
Margrét Sanders nýr formaður Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ var haldinn í dag. 20.3.2014 23:40
Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega Fráfarandi formaður samtaka verslunar og þjónustu fer hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórninnar og kallar eftir aðgerðum. 20.3.2014 20:00
Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. 20.3.2014 18:45
Vann 7.2 milljónir á getraunaseðilinn Hann var aldeilis heppinn viðskiptavinur Getrauna sem tippaði á miðvikudagsseðilinn í Kópavoginum í vikunni. 20.3.2014 14:15
Óvissuástand í Rússlandi hefur áhrif á flugverð Icelandair Verð Icelandair til Sankti Pétursborgar í Rússlandi hefur hrunið vegna óvissuástandsins sem ríkir í málefnum Rússlands og Úkraínu. 20.3.2014 13:51
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,9% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan mars 2014 er 120,0 stig sem er hækkun um 0,9% frá fyrri mánuði. 20.3.2014 09:41
Umsvif lífeyrissjóða á hlutabréfamarkaði minnka Sjóðirnir hafa farið í stórar fjárfestingar utan markaðs, eins og að kaupa HS Veitur og Höfðatorg. 20.3.2014 09:22
Fólk kemur frekar með föt í viðgerð eftir hrun Fyrir hrun var lítið að gera á saumastofum þar sem landinn virtist heldur kaupa sér nýja flík en að láta gera við gamla. Nú er blússandi gangur hjá saumastofum, ekki síst við að breyta flíkum sem pantaðar hafa verið í gegnum erlendar sölusíður. 20.3.2014 09:16
IKEA tilkynnir innköllun á himnasængum IKEA biður vinsamlega þá viðskiptavini sem eiga IKEA himnasængur sem ætlaðar eru til notkunar með barnarúmum/vöggum, að hætta notkun þeirra yfir rúmum hvítvoðunga og ungra barna en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá IKEA. 20.3.2014 08:53
Í beinni: Uppbygging raforkukerfisins Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu. Fundurinn verður í beinni útsendingu og hægt er að fylgjast með útsendingunni hér. 20.3.2014 08:47
Tveir raforkusölusamningar í byrjun viku Landsvirkjun hefur gert raforkusölusamninga við fyrirtæki sem hyggjast byggja hér kísilmálmverksmiðjur. Gerjun á heimsmarkaði skýrir hraða þróun. Skýrist fyrir lok maí hvort áform í Helguvík ganga eftir. 20.3.2014 08:46
Ofurtollar á innfluttum frönskum Aðeins eitt fyrirtæki framleiðir franskar kartöflur hérlendis og annar með því innan við 5 prósent af eftirspurn. Samt sem áður en 76 prósenta tollur á innfluttar franskar. 20.3.2014 08:00
Gagnrýna verslunarrekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð Samtök verslunar og þjónustu eru ósátt við þátttöku Fríhafnarinnar í forvali um aðstöðu í Leifsstöð. Gagnrýna rekstur á "undirfataverslun ríkisins“. Markmið forvalsins að auka samkeppni, segir stjórnarformaður Isavia. 20.3.2014 07:30
Selja á Íbúðalánasjóð eða leggja hann niður Eyða mætti óvissu um fjárframlög ríkisins vegna Íbúðalánasjóðs með því að selja lánasafn hans. Í nýrri skýrslu er lagt til að hér verði komið á húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd. Líklegt að til verði að minnsta kosti 4 til 5 húsnæðislánafélög. 20.3.2014 07:00
Starfsmenn Landsbankans fái 161 milljón í arð Tillaga bankaráðs var í dag samþykkt um að greiddur verði arður til hluthafa vegna ársins í fyrra sem nemur 0.84 krónum á hlut, sem samsvarar um 70% af hagnaði. 19.3.2014 21:08
Landsbankinn telur hagkvæmt að flytja höfuðstöðvar sínar Með því verði hægt að hagræða til lengri tíma litið og efla um leið rekstur Landsbankans. 19.3.2014 20:42
Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19.3.2014 20:00
Höfuðáhersla lögð á félagslega húsnæðiskerfið Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að víðtæk sátt náist um nýtt húsnæðiskerfi og ef það takist megi afgreiða frumvarp hratt í gegnum Alþingi. 19.3.2014 20:00