Fleiri fréttir

Húsnæði Bo Concept til sölu

Atvinnuhúsnæði að Fosshálsi sem hýsir húsgagna- og innréttingasölunnar InnX er til sölu á 155 milljónir.

Björgólfur Thor sendir frá sér bók

„Hvernig ég aflaði, glataði og endurheimti auðæfi mín,“ er undirtitill bókar kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar sem kemur út í sumar.

Aflandskrónueigendur vildu fá of mikið fyrir krónurnar

Seðlabankinn ákvað að hafna öllum tilboðum í gjaldeyrisútboðum bankans í gær því eigendur aflandskróna vildu talsvert meiri gjaldeyri fyrir sínar krónur en í síðasta útboði bankans í byrjun febrúar.

Bein útsending frá fundi peningastefnunefndar

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri útskýra ákvörðun nefndarinnar um að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Íbúðalánasjóður yrði lagður niður

Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta.

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum.

Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabankann

Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabanka Íslands að hann greiði málskostnað í dómsmálum sem varða lögmæti verðtryggðra lána, enda sé þar um að ræða mikið hagsmunamál sem varðar grundvallarstarfssemi Seðlabankans.

Norðurþing undirbýr útboð lóða á Bakka

Bæjaryfirvöld Norðurþings ræða nú við nokkur fyrirtæki sem vilja á Bakka við Húsavík. ESA þarf að samþykkja nýjan orkusamning Landsvirkjunar og PCC. Um 120.000 tonna álver enn inni í myndinni.

Advania skoðar byggingu nýs gagnavers

Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust.

Stjórn RÚV bregst við taprekstri

Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum.

Seðlabankinn hafnaði öllum tilboðum

Fyrr á árinu bauðst Seðlabanki Íslands til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma og fóru útboðin tvö fram í dag en ákvað Seðlabankinn að hafna öllum tilboðunum.

Google kynnir nýtt snjallúr

Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem mun bera nafnið Android Wear

KPMG og Háskólinn á Bifröst gera samstarfssamning

Samstarfssamningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var í dag á Bifröst felur í sér víðtækt samstarf til eflingar á faglegri þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði opinberrar stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar.

Spá því að vísitalan hækki um 0,1%

Hagstofa Íslands birtir marsmælingu vísitölu neysluverðs miðvikudaginn 26. mars en Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,1% milli mánaða.

Velta gististaða og veitingahúsa eykst um 17,1% árið 2013

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi á síðustu tveimur mánuðum ársins 2013 nam tæpum 590 milljörðum króna, en er það 5% aukning frá sama tímabili árið 2012 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands.

Erlendir aðilar eiga 327 milljarða króna

Í greinagerð fjármála- og efnhagsráðuneytisins um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta sem birt var i dag, kemur fram að áætlun um afnám haftana miði að því að draga úr áhættu tengdri aflandskrónum.

Borgar Þór til Cato lögmanna

Borgar var áður einn eigenda OPUS lögmanna og starfsmaður lögfræðiráðgjafar Landsbanka Íslands frá 2005 til 2008.

Lífeyrisgreiðslur jukust um milljarð

Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi um níu milljarða króna í lífeyri á árinu 2013, um milljarði hærra en árið áður. Þetta er hækkun um 13 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir