Fleiri fréttir Hundur seldist á 226 milljónir Er af tíbesku Mastiff-kyni en þeir eiga ættir til ljóna. 19.3.2014 15:15 Húsnæði Bo Concept til sölu Atvinnuhúsnæði að Fosshálsi sem hýsir húsgagna- og innréttingasölunnar InnX er til sölu á 155 milljónir. 19.3.2014 14:46 Björgólfur Thor sendir frá sér bók „Hvernig ég aflaði, glataði og endurheimti auðæfi mín,“ er undirtitill bókar kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar sem kemur út í sumar. 19.3.2014 14:27 Vélmenni leysir Rúbik´s kubb á 3,253 sekúndum CubeStormer 3 slær met forvera síns CubeStormer 2. 19.3.2014 13:27 Samið um raforkuflutninga fyrir kísilver í Helguvík Forstjóri Landsnets undirritaði í dag samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. 19.3.2014 13:25 Aflandskrónueigendur vildu fá of mikið fyrir krónurnar Seðlabankinn ákvað að hafna öllum tilboðum í gjaldeyrisútboðum bankans í gær því eigendur aflandskróna vildu talsvert meiri gjaldeyri fyrir sínar krónur en í síðasta útboði bankans í byrjun febrúar. 19.3.2014 12:43 Bregðast við einum af stærstu veikleikum fjármálakerfisins Fjármálastöðugleikaráði ætlað að koma í veg fyrir ágalla á umgjörð fjármálastarfsemi, sem kom í ljós í hruninu. 19.3.2014 12:08 Ráðleggingar við sparnað og heimilisbókhald Georg Lúðvíksson framkvæmdastjóri Mengia leggur til leiðir til að ná yfirsýn og tökum á heimilisbókhaldinu tl að öðlast fjárhagslegt öryggi og frelsi. 19.3.2014 11:36 Kristján Loftsson gefur áfram kost á sér í stjórn HB Granda Fimm gefa kost á sér í stjórnina á aðalfundi félagsins sem fram fer á föstudaginn. 19.3.2014 11:28 H&M opnaði 374 nýjar verslanir í fyrra Opna sínar fyrstu verslanir í löndum Ástralíu, Indlands og á Filippseyjum í ár. 19.3.2014 10:40 Bein útsending frá fundi peningastefnunefndar Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri útskýra ákvörðun nefndarinnar um að halda stýrivöxtum óbreyttum. 19.3.2014 10:23 Leggja til lækkun á tekjuskatti leiguverðs Lagðar eru til aðgerðir til þess að styðja við leigumarkaðinn í nýrri skýrslu KPMG og Analytica. 19.3.2014 09:59 Íbúðalánasjóður yrði lagður niður Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta. 19.3.2014 09:42 Iceland opnar tvær verslanir í Breiðholti Iceland ætlar að opna tvær nýjar matvöruverslanir fyrir páska. Verslanirnar verða samtals 900 fermetrar að stærð. 19.3.2014 09:26 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. 19.3.2014 08:49 Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabankann Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabanka Íslands að hann greiði málskostnað í dómsmálum sem varða lögmæti verðtryggðra lána, enda sé þar um að ræða mikið hagsmunamál sem varðar grundvallarstarfssemi Seðlabankans. 19.3.2014 08:02 Norðurþing undirbýr útboð lóða á Bakka Bæjaryfirvöld Norðurþings ræða nú við nokkur fyrirtæki sem vilja á Bakka við Húsavík. ESA þarf að samþykkja nýjan orkusamning Landsvirkjunar og PCC. Um 120.000 tonna álver enn inni í myndinni. 19.3.2014 07:30 Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19.3.2014 07:15 Office pakkinn verður fáanlegur á iPad Stórfyrirtækið Microsoft mun að öllum líkindum bjóða iPad notendum að niðurhala nýjasta Microsoft Office pakkanum í spjaldtölvuna. 19.3.2014 07:00 Konur hafa setið eftir þegar kemur að fjárfestingum Barbara Stewart er kanadískur fjármálasérfræðingur sem hefur rannsakað konur og fjármálamarkaði. Í viðtali við Markaðinn segir hún mikilvægt að konur æfi sig 19.3.2014 07:00 Scania hafnar þúsund milljarða yfirtökutilboði Volkswagen Scania hefur hafnað tilboði Volkswagen í 37 prósent hlutafjár félagsins. Volkswagen bauð yfir þúsund milljarða króna fyrir hlutinn. 19.3.2014 07:00 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19.3.2014 07:00 Seðlabankinn hafnaði öllum tilboðum Fyrr á árinu bauðst Seðlabanki Íslands til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma og fóru útboðin tvö fram í dag en ákvað Seðlabankinn að hafna öllum tilboðunum. 18.3.2014 20:06 Google kynnir nýtt snjallúr Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem mun bera nafnið Android Wear 18.3.2014 19:38 Loftorka framleiðir og reisir einingar í 100 herbergja hótel á Hverfisgötu Um er að ræða stærsta verkefni sem Loftorka hefur samið um síðan bankarnir féllu og byggingargeirinn með. 18.3.2014 16:45 Inga Birna hætt sem framkvæmdastjóri WOW "Við Skúli urðum sammála um að vera ósammála áfram og því ætla ég á vit nýrra ævintýra,“ segir Inga Birna Ragnarsdóttir. 18.3.2014 16:26 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18.3.2014 14:59 Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki gefur út jarðvangaöpp Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur gefið út öppin Gea Norvegica og Magma Geopark í samstarfi við jarðvanga í Noregi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Locatify. 18.3.2014 13:49 KPMG og Háskólinn á Bifröst gera samstarfssamning Samstarfssamningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var í dag á Bifröst felur í sér víðtækt samstarf til eflingar á faglegri þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði opinberrar stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar. 18.3.2014 13:26 Spá því að vísitalan hækki um 0,1% Hagstofa Íslands birtir marsmælingu vísitölu neysluverðs miðvikudaginn 26. mars en Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,1% milli mánaða. 18.3.2014 11:25 Verðbólga á evrusvæðinu 0,7% Hætta á tímabundinni verðhjöðnun sem minnkað gæti fjárfestingar. 18.3.2014 11:06 Velta gististaða og veitingahúsa eykst um 17,1% árið 2013 Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi á síðustu tveimur mánuðum ársins 2013 nam tæpum 590 milljörðum króna, en er það 5% aukning frá sama tímabili árið 2012 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 18.3.2014 10:55 Vöxtur á veltum flestra greina árið 2013 Heildarvelta í fyrra var 3.340 milljarðar króna og jókst um 3,3 prósent frá 2012. 18.3.2014 10:22 Meira veitt af þorski en minna verðmæti Aflaverðmæti íslenskra skipa árið 2013 dróst saman um 4,1 prósent frá 2012. 18.3.2014 10:01 Gunnar Hólmsteinn frá CLARA til Plain Vanilla Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson hefur tekið við stöðu COO eða rekstrarstjóra hjá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla. 17.3.2014 19:04 Erlendir aðilar eiga 327 milljarða króna Í greinagerð fjármála- og efnhagsráðuneytisins um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta sem birt var i dag, kemur fram að áætlun um afnám haftana miði að því að draga úr áhættu tengdri aflandskrónum. 17.3.2014 17:16 Nýr forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics Kristinn D. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri ORF Líftækni og dótturfélagsins Sif Cosmetics. 17.3.2014 17:14 Borgar Þór til Cato lögmanna Borgar var áður einn eigenda OPUS lögmanna og starfsmaður lögfræðiráðgjafar Landsbanka Íslands frá 2005 til 2008. 17.3.2014 15:43 Útistandandi kröfur í Kaupþing lækkuðu um 115 milljarða Verðmæti heildareigna Kaupþings nam 778,1 milljarði króna í árslok 2013, samanborið við 846,8 milljarða í árslok 2012. 17.3.2014 14:31 Spá hækkun neysluverðs í mars Gangi spáin mun verðbólga hækka lítillega, en áfram vera undir markmiði. 17.3.2014 14:02 Ný skíðaöpp setja skíðafólk í hættu Búnaður sem mælir hraða skíðamanna hefur hvatt til áhættuhegðunar. 17.3.2014 13:54 Lífeyrisgreiðslur jukust um milljarð Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi um níu milljarða króna í lífeyri á árinu 2013, um milljarði hærra en árið áður. Þetta er hækkun um 13 prósent. 17.3.2014 12:42 Íslendingar flykkjast til Berlínar Í fyrra fjölgaði ferðum íslenskra ferðamanna til höfuðborgar Þýskalands um 13,3 prósent. 17.3.2014 12:38 Helmingur viðskiptaskóla Bandaríkjanna gætu lokað næstu 5 árin Fleiri og fleiri viðskiptaháskólar bjóða nemendum að taka námið á netinu samhliða vinnu. 17.3.2014 10:55 Tíu krónur í skiptum fyrir 350 þúsund krónur Fágætur íslenskur seðill seldist á metverði í Danmörku í gær þrátt fyrir lágan gæðaflokk. 17.3.2014 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Hundur seldist á 226 milljónir Er af tíbesku Mastiff-kyni en þeir eiga ættir til ljóna. 19.3.2014 15:15
Húsnæði Bo Concept til sölu Atvinnuhúsnæði að Fosshálsi sem hýsir húsgagna- og innréttingasölunnar InnX er til sölu á 155 milljónir. 19.3.2014 14:46
Björgólfur Thor sendir frá sér bók „Hvernig ég aflaði, glataði og endurheimti auðæfi mín,“ er undirtitill bókar kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar sem kemur út í sumar. 19.3.2014 14:27
Vélmenni leysir Rúbik´s kubb á 3,253 sekúndum CubeStormer 3 slær met forvera síns CubeStormer 2. 19.3.2014 13:27
Samið um raforkuflutninga fyrir kísilver í Helguvík Forstjóri Landsnets undirritaði í dag samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. 19.3.2014 13:25
Aflandskrónueigendur vildu fá of mikið fyrir krónurnar Seðlabankinn ákvað að hafna öllum tilboðum í gjaldeyrisútboðum bankans í gær því eigendur aflandskróna vildu talsvert meiri gjaldeyri fyrir sínar krónur en í síðasta útboði bankans í byrjun febrúar. 19.3.2014 12:43
Bregðast við einum af stærstu veikleikum fjármálakerfisins Fjármálastöðugleikaráði ætlað að koma í veg fyrir ágalla á umgjörð fjármálastarfsemi, sem kom í ljós í hruninu. 19.3.2014 12:08
Ráðleggingar við sparnað og heimilisbókhald Georg Lúðvíksson framkvæmdastjóri Mengia leggur til leiðir til að ná yfirsýn og tökum á heimilisbókhaldinu tl að öðlast fjárhagslegt öryggi og frelsi. 19.3.2014 11:36
Kristján Loftsson gefur áfram kost á sér í stjórn HB Granda Fimm gefa kost á sér í stjórnina á aðalfundi félagsins sem fram fer á föstudaginn. 19.3.2014 11:28
H&M opnaði 374 nýjar verslanir í fyrra Opna sínar fyrstu verslanir í löndum Ástralíu, Indlands og á Filippseyjum í ár. 19.3.2014 10:40
Bein útsending frá fundi peningastefnunefndar Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri útskýra ákvörðun nefndarinnar um að halda stýrivöxtum óbreyttum. 19.3.2014 10:23
Leggja til lækkun á tekjuskatti leiguverðs Lagðar eru til aðgerðir til þess að styðja við leigumarkaðinn í nýrri skýrslu KPMG og Analytica. 19.3.2014 09:59
Íbúðalánasjóður yrði lagður niður Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta. 19.3.2014 09:42
Iceland opnar tvær verslanir í Breiðholti Iceland ætlar að opna tvær nýjar matvöruverslanir fyrir páska. Verslanirnar verða samtals 900 fermetrar að stærð. 19.3.2014 09:26
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. 19.3.2014 08:49
Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabankann Hagsmunasamtök heimilanna skora á Seðlabanka Íslands að hann greiði málskostnað í dómsmálum sem varða lögmæti verðtryggðra lána, enda sé þar um að ræða mikið hagsmunamál sem varðar grundvallarstarfssemi Seðlabankans. 19.3.2014 08:02
Norðurþing undirbýr útboð lóða á Bakka Bæjaryfirvöld Norðurþings ræða nú við nokkur fyrirtæki sem vilja á Bakka við Húsavík. ESA þarf að samþykkja nýjan orkusamning Landsvirkjunar og PCC. Um 120.000 tonna álver enn inni í myndinni. 19.3.2014 07:30
Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19.3.2014 07:15
Office pakkinn verður fáanlegur á iPad Stórfyrirtækið Microsoft mun að öllum líkindum bjóða iPad notendum að niðurhala nýjasta Microsoft Office pakkanum í spjaldtölvuna. 19.3.2014 07:00
Konur hafa setið eftir þegar kemur að fjárfestingum Barbara Stewart er kanadískur fjármálasérfræðingur sem hefur rannsakað konur og fjármálamarkaði. Í viðtali við Markaðinn segir hún mikilvægt að konur æfi sig 19.3.2014 07:00
Scania hafnar þúsund milljarða yfirtökutilboði Volkswagen Scania hefur hafnað tilboði Volkswagen í 37 prósent hlutafjár félagsins. Volkswagen bauð yfir þúsund milljarða króna fyrir hlutinn. 19.3.2014 07:00
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19.3.2014 07:00
Seðlabankinn hafnaði öllum tilboðum Fyrr á árinu bauðst Seðlabanki Íslands til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma og fóru útboðin tvö fram í dag en ákvað Seðlabankinn að hafna öllum tilboðunum. 18.3.2014 20:06
Google kynnir nýtt snjallúr Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem mun bera nafnið Android Wear 18.3.2014 19:38
Loftorka framleiðir og reisir einingar í 100 herbergja hótel á Hverfisgötu Um er að ræða stærsta verkefni sem Loftorka hefur samið um síðan bankarnir féllu og byggingargeirinn með. 18.3.2014 16:45
Inga Birna hætt sem framkvæmdastjóri WOW "Við Skúli urðum sammála um að vera ósammála áfram og því ætla ég á vit nýrra ævintýra,“ segir Inga Birna Ragnarsdóttir. 18.3.2014 16:26
Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18.3.2014 14:59
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki gefur út jarðvangaöpp Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur gefið út öppin Gea Norvegica og Magma Geopark í samstarfi við jarðvanga í Noregi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Locatify. 18.3.2014 13:49
KPMG og Háskólinn á Bifröst gera samstarfssamning Samstarfssamningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var í dag á Bifröst felur í sér víðtækt samstarf til eflingar á faglegri þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði opinberrar stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar. 18.3.2014 13:26
Spá því að vísitalan hækki um 0,1% Hagstofa Íslands birtir marsmælingu vísitölu neysluverðs miðvikudaginn 26. mars en Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,1% milli mánaða. 18.3.2014 11:25
Verðbólga á evrusvæðinu 0,7% Hætta á tímabundinni verðhjöðnun sem minnkað gæti fjárfestingar. 18.3.2014 11:06
Velta gististaða og veitingahúsa eykst um 17,1% árið 2013 Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi á síðustu tveimur mánuðum ársins 2013 nam tæpum 590 milljörðum króna, en er það 5% aukning frá sama tímabili árið 2012 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 18.3.2014 10:55
Vöxtur á veltum flestra greina árið 2013 Heildarvelta í fyrra var 3.340 milljarðar króna og jókst um 3,3 prósent frá 2012. 18.3.2014 10:22
Meira veitt af þorski en minna verðmæti Aflaverðmæti íslenskra skipa árið 2013 dróst saman um 4,1 prósent frá 2012. 18.3.2014 10:01
Gunnar Hólmsteinn frá CLARA til Plain Vanilla Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson hefur tekið við stöðu COO eða rekstrarstjóra hjá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla. 17.3.2014 19:04
Erlendir aðilar eiga 327 milljarða króna Í greinagerð fjármála- og efnhagsráðuneytisins um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta sem birt var i dag, kemur fram að áætlun um afnám haftana miði að því að draga úr áhættu tengdri aflandskrónum. 17.3.2014 17:16
Nýr forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics Kristinn D. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri ORF Líftækni og dótturfélagsins Sif Cosmetics. 17.3.2014 17:14
Borgar Þór til Cato lögmanna Borgar var áður einn eigenda OPUS lögmanna og starfsmaður lögfræðiráðgjafar Landsbanka Íslands frá 2005 til 2008. 17.3.2014 15:43
Útistandandi kröfur í Kaupþing lækkuðu um 115 milljarða Verðmæti heildareigna Kaupþings nam 778,1 milljarði króna í árslok 2013, samanborið við 846,8 milljarða í árslok 2012. 17.3.2014 14:31
Spá hækkun neysluverðs í mars Gangi spáin mun verðbólga hækka lítillega, en áfram vera undir markmiði. 17.3.2014 14:02
Ný skíðaöpp setja skíðafólk í hættu Búnaður sem mælir hraða skíðamanna hefur hvatt til áhættuhegðunar. 17.3.2014 13:54
Lífeyrisgreiðslur jukust um milljarð Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi um níu milljarða króna í lífeyri á árinu 2013, um milljarði hærra en árið áður. Þetta er hækkun um 13 prósent. 17.3.2014 12:42
Íslendingar flykkjast til Berlínar Í fyrra fjölgaði ferðum íslenskra ferðamanna til höfuðborgar Þýskalands um 13,3 prósent. 17.3.2014 12:38
Helmingur viðskiptaskóla Bandaríkjanna gætu lokað næstu 5 árin Fleiri og fleiri viðskiptaháskólar bjóða nemendum að taka námið á netinu samhliða vinnu. 17.3.2014 10:55
Tíu krónur í skiptum fyrir 350 þúsund krónur Fágætur íslenskur seðill seldist á metverði í Danmörku í gær þrátt fyrir lágan gæðaflokk. 17.3.2014 10:06