Arion greiðir út 7,8 milljarða arð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 19:12 vísir/pjetur Á aðalfundi Arion banka í dag var tillaga stjórnar um að greiða út 7,8 milljarða króna arð vegna síðasta árs samþykkt. Arðgreiðslan nemur um 60% af hagnaði bankans.Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, fjallaði um uppgjör bankans fyrir árið 2013. Höskuldur telur afkomu ársins ágæta og í öllum meginatriðum í takt við áætlanir. Hann ræddi sérstaklega góðan stöðugleika í kjarnastarfsemi bankans. Þá sagði hann arðsemi upp á 9,2% viðunandi, sérstaklega í ljósi stórhækkaðs bankaskatts, og sagði fjárhagslega stöðu bankans sterka með eiginfjárhlutfall upp á 23,6%. Jávætt var að mati Höskuldar að ný útlán Arion banka á árinu 2013 námu 120 milljörðum króna og er þar um að ræða 60% aukningu frá fyrra ári. Þó nokkuð sé um einskiptisatburði og virðisbreytingar á árinu hefur dregið úr áhrifum þeirra á afkomu bankans. Hrein áhrif slíkra þátta á afkomu ársins eru neikvæð og er arðsemi af reglulegri starfsemi 10,5%, eða 1,3 prósentustigum hærri en arðsemi ársins. Á fundinum voru eftirfarandi kjörnir í stjórn bankans: Benedikt Olgeirsson, Björgvin Skúli Sigurðsson, Guðrún Johnsen, Kirstín Þ. Flygenring, Måns Höglund, Monica Caneman og Þóra Hallgrímsdóttir. Þannig skipa konur meirihluta stjórnar, eru fjórar af sjö stjórnarmönnum. Kirstín er fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórninni, aðrir eru tilnefndir af Kaupskilum. Af þremur varamönnum í stjórn eru tvær konur, en varamenn í stjórn bankans voru kjörnir Björg Arnardóttir, Sigurlaug Ásta Jónsdóttir og Ólafur Örn Svansson. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Á aðalfundi Arion banka í dag var tillaga stjórnar um að greiða út 7,8 milljarða króna arð vegna síðasta árs samþykkt. Arðgreiðslan nemur um 60% af hagnaði bankans.Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, fjallaði um uppgjör bankans fyrir árið 2013. Höskuldur telur afkomu ársins ágæta og í öllum meginatriðum í takt við áætlanir. Hann ræddi sérstaklega góðan stöðugleika í kjarnastarfsemi bankans. Þá sagði hann arðsemi upp á 9,2% viðunandi, sérstaklega í ljósi stórhækkaðs bankaskatts, og sagði fjárhagslega stöðu bankans sterka með eiginfjárhlutfall upp á 23,6%. Jávætt var að mati Höskuldar að ný útlán Arion banka á árinu 2013 námu 120 milljörðum króna og er þar um að ræða 60% aukningu frá fyrra ári. Þó nokkuð sé um einskiptisatburði og virðisbreytingar á árinu hefur dregið úr áhrifum þeirra á afkomu bankans. Hrein áhrif slíkra þátta á afkomu ársins eru neikvæð og er arðsemi af reglulegri starfsemi 10,5%, eða 1,3 prósentustigum hærri en arðsemi ársins. Á fundinum voru eftirfarandi kjörnir í stjórn bankans: Benedikt Olgeirsson, Björgvin Skúli Sigurðsson, Guðrún Johnsen, Kirstín Þ. Flygenring, Måns Höglund, Monica Caneman og Þóra Hallgrímsdóttir. Þannig skipa konur meirihluta stjórnar, eru fjórar af sjö stjórnarmönnum. Kirstín er fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórninni, aðrir eru tilnefndir af Kaupskilum. Af þremur varamönnum í stjórn eru tvær konur, en varamenn í stjórn bankans voru kjörnir Björg Arnardóttir, Sigurlaug Ásta Jónsdóttir og Ólafur Örn Svansson.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira