Atlantsolía uppfyllir ekki enn ákvæði eldsneytislaga Haraldur Guðmundsson skrifar 21. mars 2014 07:00 Atlantsolía rekur nítján dælustöðvar víðs vegar um landið. Vísir/Hari Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. Félagið vinnur nú að því að koma upp etanól- og lífdísiltönkum og búnaði í birgðastöð Atlantsolíu í Hafnarfirði sem mun sjá um að blanda endurnýjanlegu orkugjöfunum við hefðbundið bensín og dísil. „Það er í hönnunarferli hjá okkur ennþá en við þurfum að gera miklar breytingar á birgðastöðinni en við stefnum að því að geta farið í framkvæmdir í sumar," segir Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Lögin um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi tóku gildi um síðustu áramót. Atvinnuveganefnd Alþingis ákvað einum mánuði áður að fresta sektarákvæði sem kveðið er á um í lögunum til 1. október. Guðrún segir að Atlantsolía muni að öllum líkindum ljúka framkvæmdunum fyrir þann tíma. „Ef við fáum öll leyfi og allt gengur hratt og vel fyrir sig þá ættum við að ná því," segir Guðrún. Olíufélögin gagnrýndu skamman fyrirvara laganna en þau voru samþykkt í mars á síðasta ári og tóku gildi níu mánuðum síðar. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. Félagið vinnur nú að því að koma upp etanól- og lífdísiltönkum og búnaði í birgðastöð Atlantsolíu í Hafnarfirði sem mun sjá um að blanda endurnýjanlegu orkugjöfunum við hefðbundið bensín og dísil. „Það er í hönnunarferli hjá okkur ennþá en við þurfum að gera miklar breytingar á birgðastöðinni en við stefnum að því að geta farið í framkvæmdir í sumar," segir Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Lögin um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi tóku gildi um síðustu áramót. Atvinnuveganefnd Alþingis ákvað einum mánuði áður að fresta sektarákvæði sem kveðið er á um í lögunum til 1. október. Guðrún segir að Atlantsolía muni að öllum líkindum ljúka framkvæmdunum fyrir þann tíma. „Ef við fáum öll leyfi og allt gengur hratt og vel fyrir sig þá ættum við að ná því," segir Guðrún. Olíufélögin gagnrýndu skamman fyrirvara laganna en þau voru samþykkt í mars á síðasta ári og tóku gildi níu mánuðum síðar.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira