Atvinnuleysi minnkar hratt í Bretlandi Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2014 10:35 Margir hafa krækt sér í vinni í Bretlandi undanfarið. Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira