Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 10:17 Vísir/AFP Fyrirtækið Starbucks mun á næstunni hefja áfengissölu á þúsundum útibúa. Breytingarnar munu taka einhver ár samkvæmt Troy Alstead hjá Starbucks, en meðal þess sem bæta á við á matseðilinn eru beikonvafðar döðlur og léttvín. Sagt er frá þessu á vef Buisnessweek. Starbucks hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á að selja vörur eins og safa, te og mat til að auka vöxt fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Í fyrsta sinn sem Starbucks seldi áfengi var árið 2010 í Seattle og í janúar 2012 hóf fyrirtækið tilraunaáfengissölu í 25 útibúum í Chicago, Atlanta og Suður-Kaliforníu. Fyrirtækið tilkynnti í gær langtíma áætlun sem gengur út að nærri tvöfalda markaðsvirði fyrirtækisins. Fyrr í þessum mánuði kom í ljós að fyrirtækið vinnur að því að kaupendur geti pantað kaffi með snjallsímum áður en þau koma að afgreiðsluborðinu. Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtækið Starbucks mun á næstunni hefja áfengissölu á þúsundum útibúa. Breytingarnar munu taka einhver ár samkvæmt Troy Alstead hjá Starbucks, en meðal þess sem bæta á við á matseðilinn eru beikonvafðar döðlur og léttvín. Sagt er frá þessu á vef Buisnessweek. Starbucks hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á að selja vörur eins og safa, te og mat til að auka vöxt fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Í fyrsta sinn sem Starbucks seldi áfengi var árið 2010 í Seattle og í janúar 2012 hóf fyrirtækið tilraunaáfengissölu í 25 útibúum í Chicago, Atlanta og Suður-Kaliforníu. Fyrirtækið tilkynnti í gær langtíma áætlun sem gengur út að nærri tvöfalda markaðsvirði fyrirtækisins. Fyrr í þessum mánuði kom í ljós að fyrirtækið vinnur að því að kaupendur geti pantað kaffi með snjallsímum áður en þau koma að afgreiðsluborðinu.
Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira