Fleiri fréttir Laun hækkuðu um 0,9% frá fyrri ársfjórðungi Hækkun reglulegra launa mest í byggingarstarfsemi. 8.3.2014 09:34 Álverið greiðir alla raforkuna en notar aðeins hluta hennar Orkusamningur Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan vegna framleiðsluaukningar í Straumsvík er enn í gildi. Rio Tinto þarf að greiða fyrir raforku sem álverið mun ekki nota. 8.3.2014 08:00 Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. 8.3.2014 00:01 „Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 7.3.2014 23:40 Arðgreiðslur skila mun meira en fjárlög áætluðu Tekjuskattur á lögaðila verður einnig sex milljörðum hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir. 7.3.2014 20:30 Ferðaþjónusta stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra Fyrsta skipti sem ferðaþjónustan fer fram úr sjávarútveginum. 7.3.2014 18:59 Seðlabankinn greiddi málskostnað Más gegn bankanum "Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins.“ 7.3.2014 17:50 Verð á matvælum hefur hækkað töluvert á 18 mánuðum 52 vörur voru bornar saman hjá níu verslunum um land allt. 7.3.2014 16:59 Vélarnar ruku í gang Búðarhálsvirkjun var gangsett við hátíðlega athöfn í dag. Á þriðja hundrað manns fylgdust með gangsetningu vélanna. 7.3.2014 16:46 Töluverð fríðindi fylgja starfi hjá Plain Vanilla Meðal annars geta starfsmenn valið Apple vörur, fengið ókeypis líkamsræktarkort og kokkur frá Argentínu eldar hádegismat fjórum sinnum í viku. 7.3.2014 14:30 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7.3.2014 12:30 Gömul skjöl fundust í þakklæðningu Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli. 7.3.2014 11:51 Seðlabankinn sagður hafa greitt málskostnað Más Mar Guðmundsson, seðlabankastjóri, fór í mál við bankann vegna lækkunar á launum sínum. 7.3.2014 11:29 Hagvöxtur ekki verið meiri frá árinu 2007 Hagvöxtur hefur ekki verið meiri frá árinu 2007 og hefur landsframleiðsla ekki verið hærri að raungildi frá árinu 2008. 7.3.2014 11:17 Kynna nýjan hita- og þrýstimæli Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. 7.3.2014 09:31 Keahótel kaupa Hótel Gíg Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur rekið þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. 7.3.2014 09:14 Án styrkja er viðvarandi halli á landbúnaðarkerfinu Tölur Hagstofunnar sýna að hér hefði landbúnaður verið rekinn með miklum halla síðustu ár hefði ekki komið til framleiðslustyrkja ríkissjóðs. Í samantekt Þórólfs Matthíassonar prófessors kemur fram að meðalhalli sé 5 til 8 milljarðar króna á ári. 7.3.2014 07:00 Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum. 7.3.2014 07:00 Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri 70% munur er á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Fermetraverð í miðborginni er að meðaltali 335 þúsund krónur en 192 þúsund krónur á Vöngum í Hafnarfirði. 6.3.2014 20:00 Sigurður Ingi: „Misstum af sögulegu tækifæri“ Sjávarútvegsráðherra segir sögulegt tækifæri á sáttum í makríldeilunni hafa farið forgörðum vegna ósveigjanleika Norðmanna. Makrílkvóti íslenskra skipa fyrir þetta ár verður gefinn út á næstu vikum. 6.3.2014 20:00 Höfundur Bitcoin fundinn Hinn eftirsótti Satoshi Nakamoto er kominn í leitirnar. 6.3.2014 19:45 Starfsmenn Landsbankans fá greiddan arð Bankaráð Landsbankans leggur til að hluthöfum verði greiddur út 70% af hagnaði bankans fyrir árið 2013 í formi arðs en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í dag. 6.3.2014 16:21 Guðfinna S. Bjarnadóttir tekur við stjórnarformennsku í Hörpu Tekur við af Helgu Jónsdóttur sem baðst lausnar vegna starfa erlendis. 6.3.2014 16:09 Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. 6.3.2014 15:39 Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6.3.2014 15:08 Guðrún Hafsteinsdóttir nýr formaður Samtaka iðnaðarins Guðrún vann með 54% atkvæða. 6.3.2014 14:40 Krónan styrktist í febrúar Alls hefur krónan styrkst um 6,5 prósent frá miðjum nóvember í fyrra. 6.3.2014 14:02 FME áfrýjaði ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur Fjármálaeftirlitið (FME) kaus að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að stofnuninni bæri að greiða Ingólfi Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga, 8,9 milljónir króna vegna ákvörðunar stofnunarinnar. 6.3.2014 13:29 Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Íslendingar fá að veiða 106 þúsund tonn af makríl á næstu vertíð. 6.3.2014 12:32 Vöruskiptaafgangur ekki lakari síðan 2009 Fyrstu tvo mánuði ársins er afgungur af vöruskiptum talsvert minni en í fyrra. 6.3.2014 11:37 Forrit sem margfaldar lestrarhraða Galdurinn á bak við Spritz er tiltölulega einfaldur 6.3.2014 10:56 Um helmingur landsmanna fylgjandi tollfrjálsum innflutningi Um helmingur landsmanna eða 49,8% er fylgjandi því að heimilt verði að flytja inn landbúnaðarvörur án tolla til Íslands, en þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Viðskiptablaðið lét MMR framkvæmda. 6.3.2014 10:24 Gistinóttum á hótelum fjölgar Gistinætur á hótelum í janúar voru 123.800 og er það 36 prósent aukning miðað við janúar í fyrra. 6.3.2014 10:10 Áætlun um afnám hafta ekki tímabær Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast. 6.3.2014 09:27 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6.3.2014 08:08 Högnuðust um 64,6 milljarða og greiða 21 milljarð í arð Samkvæmt ársreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja greiða þeir samtals 36,9 milljarða króna í skatta og önnur opinber gjöld. Hagnaður Íslandsbanka og Arion banka dróst saman milli ára en jókst hjá Landsbankanum. 6.3.2014 07:00 Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. 6.3.2014 07:00 Endurútreikningar hafa tekið of langan tíma Eiginmaður félags- og húsnæðismálaráðherra íhugar að leita lögfræðiaðstoðar vegna þeirra tafa sem orðið hafa á endurreikningi á ólöglegu gengistryggðu láni hjá Landsbankanum. 5.3.2014 20:00 Sér fyrir endann á kreppunni Hagnaður Landsbankans á árinu 2013 nam tæpum 29 milljörðum króna. Bankastjóri Landsbankans segir að nú sé farið að sá fyrir endann á fjármálakreppunni. 5.3.2014 20:00 „Greiningin á stöðunni fól í sér mikið vanmat“ „Það er búið að eiga sér stað mjög mikil vinna í því að greina stöðuna varðandi afnám gjaldeyrishafta,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem var gestur í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:00 Sigmundur fer í fyrsta flug Icelandair til Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars næstkomandi heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 5.3.2014 16:30 Frumvörp um skuldaniðurfellinguna verða lögð fram á næstunni „Eftir mikla undirbúningsvinnu er verið að semja frumvörp og skilst mér að það sé langt komið. Það ætti því að vera hægt að leggja þau inn í þingið á næstunni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í sambandi við skuldaniðurfellingu heimilanna. 5.3.2014 16:30 Með lægstu launin en hækkar mest Laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, hækkuðu um 33,7 prósent milli áranna 2012 og 2013. Hann er með talsvert lægri laun en bankastjórar hinna stóru bankanna. 5.3.2014 15:36 Íþróttafólk UNC háskólans var aldrei í námi Stunduðu eingöngu íþrótt sína en útskrifuðust samt úr háskóla. 5.3.2014 15:34 Eiginmaður ráðherra leitar lögfræðings Óhóflega hefur dregist að endurreikna ólögleg lán hjá Landsbankanum 5.3.2014 14:22 Sjá næstu 50 fréttir
Laun hækkuðu um 0,9% frá fyrri ársfjórðungi Hækkun reglulegra launa mest í byggingarstarfsemi. 8.3.2014 09:34
Álverið greiðir alla raforkuna en notar aðeins hluta hennar Orkusamningur Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan vegna framleiðsluaukningar í Straumsvík er enn í gildi. Rio Tinto þarf að greiða fyrir raforku sem álverið mun ekki nota. 8.3.2014 08:00
Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. 8.3.2014 00:01
„Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 7.3.2014 23:40
Arðgreiðslur skila mun meira en fjárlög áætluðu Tekjuskattur á lögaðila verður einnig sex milljörðum hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir. 7.3.2014 20:30
Ferðaþjónusta stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra Fyrsta skipti sem ferðaþjónustan fer fram úr sjávarútveginum. 7.3.2014 18:59
Seðlabankinn greiddi málskostnað Más gegn bankanum "Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins.“ 7.3.2014 17:50
Verð á matvælum hefur hækkað töluvert á 18 mánuðum 52 vörur voru bornar saman hjá níu verslunum um land allt. 7.3.2014 16:59
Vélarnar ruku í gang Búðarhálsvirkjun var gangsett við hátíðlega athöfn í dag. Á þriðja hundrað manns fylgdust með gangsetningu vélanna. 7.3.2014 16:46
Töluverð fríðindi fylgja starfi hjá Plain Vanilla Meðal annars geta starfsmenn valið Apple vörur, fengið ókeypis líkamsræktarkort og kokkur frá Argentínu eldar hádegismat fjórum sinnum í viku. 7.3.2014 14:30
Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7.3.2014 12:30
Gömul skjöl fundust í þakklæðningu Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli. 7.3.2014 11:51
Seðlabankinn sagður hafa greitt málskostnað Más Mar Guðmundsson, seðlabankastjóri, fór í mál við bankann vegna lækkunar á launum sínum. 7.3.2014 11:29
Hagvöxtur ekki verið meiri frá árinu 2007 Hagvöxtur hefur ekki verið meiri frá árinu 2007 og hefur landsframleiðsla ekki verið hærri að raungildi frá árinu 2008. 7.3.2014 11:17
Kynna nýjan hita- og þrýstimæli Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. 7.3.2014 09:31
Keahótel kaupa Hótel Gíg Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur rekið þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. 7.3.2014 09:14
Án styrkja er viðvarandi halli á landbúnaðarkerfinu Tölur Hagstofunnar sýna að hér hefði landbúnaður verið rekinn með miklum halla síðustu ár hefði ekki komið til framleiðslustyrkja ríkissjóðs. Í samantekt Þórólfs Matthíassonar prófessors kemur fram að meðalhalli sé 5 til 8 milljarðar króna á ári. 7.3.2014 07:00
Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum. 7.3.2014 07:00
Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri 70% munur er á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Fermetraverð í miðborginni er að meðaltali 335 þúsund krónur en 192 þúsund krónur á Vöngum í Hafnarfirði. 6.3.2014 20:00
Sigurður Ingi: „Misstum af sögulegu tækifæri“ Sjávarútvegsráðherra segir sögulegt tækifæri á sáttum í makríldeilunni hafa farið forgörðum vegna ósveigjanleika Norðmanna. Makrílkvóti íslenskra skipa fyrir þetta ár verður gefinn út á næstu vikum. 6.3.2014 20:00
Starfsmenn Landsbankans fá greiddan arð Bankaráð Landsbankans leggur til að hluthöfum verði greiddur út 70% af hagnaði bankans fyrir árið 2013 í formi arðs en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í dag. 6.3.2014 16:21
Guðfinna S. Bjarnadóttir tekur við stjórnarformennsku í Hörpu Tekur við af Helgu Jónsdóttur sem baðst lausnar vegna starfa erlendis. 6.3.2014 16:09
Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. 6.3.2014 15:39
Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6.3.2014 15:08
Krónan styrktist í febrúar Alls hefur krónan styrkst um 6,5 prósent frá miðjum nóvember í fyrra. 6.3.2014 14:02
FME áfrýjaði ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur Fjármálaeftirlitið (FME) kaus að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að stofnuninni bæri að greiða Ingólfi Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga, 8,9 milljónir króna vegna ákvörðunar stofnunarinnar. 6.3.2014 13:29
Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Íslendingar fá að veiða 106 þúsund tonn af makríl á næstu vertíð. 6.3.2014 12:32
Vöruskiptaafgangur ekki lakari síðan 2009 Fyrstu tvo mánuði ársins er afgungur af vöruskiptum talsvert minni en í fyrra. 6.3.2014 11:37
Forrit sem margfaldar lestrarhraða Galdurinn á bak við Spritz er tiltölulega einfaldur 6.3.2014 10:56
Um helmingur landsmanna fylgjandi tollfrjálsum innflutningi Um helmingur landsmanna eða 49,8% er fylgjandi því að heimilt verði að flytja inn landbúnaðarvörur án tolla til Íslands, en þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Viðskiptablaðið lét MMR framkvæmda. 6.3.2014 10:24
Gistinóttum á hótelum fjölgar Gistinætur á hótelum í janúar voru 123.800 og er það 36 prósent aukning miðað við janúar í fyrra. 6.3.2014 10:10
Áætlun um afnám hafta ekki tímabær Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast. 6.3.2014 09:27
Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6.3.2014 08:08
Högnuðust um 64,6 milljarða og greiða 21 milljarð í arð Samkvæmt ársreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja greiða þeir samtals 36,9 milljarða króna í skatta og önnur opinber gjöld. Hagnaður Íslandsbanka og Arion banka dróst saman milli ára en jókst hjá Landsbankanum. 6.3.2014 07:00
Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. 6.3.2014 07:00
Endurútreikningar hafa tekið of langan tíma Eiginmaður félags- og húsnæðismálaráðherra íhugar að leita lögfræðiaðstoðar vegna þeirra tafa sem orðið hafa á endurreikningi á ólöglegu gengistryggðu láni hjá Landsbankanum. 5.3.2014 20:00
Sér fyrir endann á kreppunni Hagnaður Landsbankans á árinu 2013 nam tæpum 29 milljörðum króna. Bankastjóri Landsbankans segir að nú sé farið að sá fyrir endann á fjármálakreppunni. 5.3.2014 20:00
„Greiningin á stöðunni fól í sér mikið vanmat“ „Það er búið að eiga sér stað mjög mikil vinna í því að greina stöðuna varðandi afnám gjaldeyrishafta,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem var gestur í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:00
Sigmundur fer í fyrsta flug Icelandair til Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars næstkomandi heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 5.3.2014 16:30
Frumvörp um skuldaniðurfellinguna verða lögð fram á næstunni „Eftir mikla undirbúningsvinnu er verið að semja frumvörp og skilst mér að það sé langt komið. Það ætti því að vera hægt að leggja þau inn í þingið á næstunni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í sambandi við skuldaniðurfellingu heimilanna. 5.3.2014 16:30
Með lægstu launin en hækkar mest Laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, hækkuðu um 33,7 prósent milli áranna 2012 og 2013. Hann er með talsvert lægri laun en bankastjórar hinna stóru bankanna. 5.3.2014 15:36
Íþróttafólk UNC háskólans var aldrei í námi Stunduðu eingöngu íþrótt sína en útskrifuðust samt úr háskóla. 5.3.2014 15:34
Eiginmaður ráðherra leitar lögfræðings Óhóflega hefur dregist að endurreikna ólögleg lán hjá Landsbankanum 5.3.2014 14:22