Fleiri fréttir

Vélarnar ruku í gang

Búðarhálsvirkjun var gangsett við hátíðlega athöfn í dag. Á þriðja hundrað manns fylgdust með gangsetningu vélanna.

Gömul skjöl fundust í þakklæðningu

Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli.

Kynna nýjan hita- og þrýstimæli

Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum.

Keahótel kaupa Hótel Gíg

Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur rekið þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002.

Án styrkja er viðvarandi halli á landbúnaðarkerfinu

Tölur Hagstofunnar sýna að hér hefði landbúnaður verið rekinn með miklum halla síðustu ár hefði ekki komið til framleiðslustyrkja ríkissjóðs. Í samantekt Þórólfs Matthíassonar prófessors kemur fram að meðalhalli sé 5 til 8 milljarðar króna á ári.

Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir

Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum.

Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri

70% munur er á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Fermetraverð í miðborginni er að meðaltali 335 þúsund krónur en 192 þúsund krónur á Vöngum í Hafnarfirði.

Sigurður Ingi: „Misstum af sögulegu tækifæri“

Sjávarútvegsráðherra segir sögulegt tækifæri á sáttum í makríldeilunni hafa farið forgörðum vegna ósveigjanleika Norðmanna. Makrílkvóti íslenskra skipa fyrir þetta ár verður gefinn út á næstu vikum.

Starfsmenn Landsbankans fá greiddan arð

Bankaráð Landsbankans leggur til að hluthöfum verði greiddur út 70% af hagnaði bankans fyrir árið 2013 í formi arðs en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í dag.

Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake

Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag.

FME áfrýjaði ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Fjármálaeftirlitið (FME) kaus að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að stofnuninni bæri að greiða Ingólfi Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga, 8,9 milljónir króna vegna ákvörðunar stofnunarinnar.

Áætlun um afnám hafta ekki tímabær

Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast.

Makrílkvótinn ákveðinn einhliða

Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi.

Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit

Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær.

Endurútreikningar hafa tekið of langan tíma

Eiginmaður félags- og húsnæðismálaráðherra íhugar að leita lögfræðiaðstoðar vegna þeirra tafa sem orðið hafa á endurreikningi á ólöglegu gengistryggðu láni hjá Landsbankanum.

Sér fyrir endann á kreppunni

Hagnaður Landsbankans á árinu 2013 nam tæpum 29 milljörðum króna. Bankastjóri Landsbankans segir að nú sé farið að sá fyrir endann á fjármálakreppunni.

„Greiningin á stöðunni fól í sér mikið vanmat“

„Það er búið að eiga sér stað mjög mikil vinna í því að greina stöðuna varðandi afnám gjaldeyrishafta,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem var gestur í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.

Sigmundur fer í fyrsta flug Icelandair til Edmonton

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars næstkomandi heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

Frumvörp um skuldaniðurfellinguna verða lögð fram á næstunni

„Eftir mikla undirbúningsvinnu er verið að semja frumvörp og skilst mér að það sé langt komið. Það ætti því að vera hægt að leggja þau inn í þingið á næstunni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í sambandi við skuldaniðurfellingu heimilanna.

Með lægstu launin en hækkar mest

Laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, hækkuðu um 33,7 prósent milli áranna 2012 og 2013. Hann er með talsvert lægri laun en bankastjórar hinna stóru bankanna.

Sjá næstu 50 fréttir