Kynna nýjan hita- og þrýstimæli Stefán Árni Pálsson skrifar 7. mars 2014 09:31 Hörður Arnarson forstjóri Landskirkjunnar. vísir/vilhelm Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Nýi mælirinn, HP1, skráir hita og þrýstingí borholum við allt að 400°C. Hann er afrakstur tveggja ára þróunarvinnu hjá sprotafyrirtækinu GIRO ehf., sem stofnað var árið 2011. GIRO ehf. vinnur jafnframt að þróun hitaþolins stefnu og hallamælis G1 sem nú er í prófunum. Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka vinnunni síðar á þessu ári. Nýi mælirinn G1 er hitaþolnari en eldri mælar. Hann eykur skilvirkni og dregur úr kostnaði við boranir á háhitasvæðum, því til þessa hefur þurft að gera hlé á borunum og kæla holur til þess að mæla nákvæmlega stefnu og halla. G1 ásamt HP1 munu nýtast bæði við rannsóknir á bortíma og við eftirlit með borholum eftir að orkuvinnsla hefst. Landsvirkjun starfaði með GIRO að þróun mælisins frá upphafi, bæði með fjárstuðningi og tækniaðstoð auk þess að veita aðgengi að búnaði og borholum til prófana. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, tók við fyrsta mælinum við athöfn í Hörpu í dag. „Landsvirkjun hefur stutt þróun verkefna sem fyrirtækið telur stuðla að framþróun orkunýtingar á Íslandi. Eitt þessara verkefna er þróun sprotafyrirtækisins GIRO ehf á borholumælum. Það hefur verið ánægjulegt að vinna með GIRO, skiptast á reynslu og ferskum hugmyndum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Frummælingar hita og þýstimælisins HP1, sem unnar voru í samstarfi við Mannvit hf., Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun lofa góðu og voru niðurstöður mælinga á Kröflusvæðinu kynntar í Hörpu í dag. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Nýi mælirinn, HP1, skráir hita og þrýstingí borholum við allt að 400°C. Hann er afrakstur tveggja ára þróunarvinnu hjá sprotafyrirtækinu GIRO ehf., sem stofnað var árið 2011. GIRO ehf. vinnur jafnframt að þróun hitaþolins stefnu og hallamælis G1 sem nú er í prófunum. Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka vinnunni síðar á þessu ári. Nýi mælirinn G1 er hitaþolnari en eldri mælar. Hann eykur skilvirkni og dregur úr kostnaði við boranir á háhitasvæðum, því til þessa hefur þurft að gera hlé á borunum og kæla holur til þess að mæla nákvæmlega stefnu og halla. G1 ásamt HP1 munu nýtast bæði við rannsóknir á bortíma og við eftirlit með borholum eftir að orkuvinnsla hefst. Landsvirkjun starfaði með GIRO að þróun mælisins frá upphafi, bæði með fjárstuðningi og tækniaðstoð auk þess að veita aðgengi að búnaði og borholum til prófana. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, tók við fyrsta mælinum við athöfn í Hörpu í dag. „Landsvirkjun hefur stutt þróun verkefna sem fyrirtækið telur stuðla að framþróun orkunýtingar á Íslandi. Eitt þessara verkefna er þróun sprotafyrirtækisins GIRO ehf á borholumælum. Það hefur verið ánægjulegt að vinna með GIRO, skiptast á reynslu og ferskum hugmyndum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Frummælingar hita og þýstimælisins HP1, sem unnar voru í samstarfi við Mannvit hf., Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun lofa góðu og voru niðurstöður mælinga á Kröflusvæðinu kynntar í Hörpu í dag.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira