Fleiri fréttir Almennir fjárfestar græddu 42 þúsund krónur Verð á hlutabréfum í N1 breyttist lítið á fyrsta viðskiptadegi félagsins í Kauphöll Íslands. 20.12.2013 07:15 Kreppan búin en stemning er samt slæm Hagvöxtur hefur aukist frá miðju ári 2010. Er svipaður og á hápunkti síðustu efnahagsuppsveiflu. Dræmar þjóðartekjur og slæm viðskiptakjör skerða lífskjör. 20.12.2013 07:00 Icelandair kærir niðurstöðu ríkisskattstjóra til yfirskattanefndar Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað um að gjaldfærður fjármagnskostnaður gjaldárin 2008-2012 verði lækkaður um 6,4 milljarða króna. Eigið fé félagsins gæti lækkað um 1,3 milljarða króna. 19.12.2013 17:09 Ísfell kaupir netaverkstæðið Kristbjörgu Ísfell hf. hefur keypt netaverkstæðið Kristbjörgu í Ólafsfirði. Fyrirtækið mun taka yfir rekstur netaverkstæðisins um mánaðarmótin. 19.12.2013 16:35 Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. 19.12.2013 15:09 Ganga til liðs við SI og SA Í dag voru undirritaðir samningar um aðild Meistarafélags byggingamanna á Suðurnesjum (MBS) að Samtökum iðnaðarins (SI) og Samtökum atvinnulífsins (SA). 19.12.2013 14:12 Stjórnendur keyptu hlutabréf í N1 Þrír af stjórnendum N1 keyptu hlutabréf í félaginu fyrir um 19 milljónir króna. 19.12.2013 12:45 Framkvæmdastjórn Marels breikkuð Framkvæmdastjórn Marels hefur verið breikkuð en sjö yfirmenn úr röðum félagsins koma nýir inn í hana. 19.12.2013 12:31 Viðskipti með hlutabréf N1 fara vel af stað Olíufélagið N1 var í morgun skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar. 19.12.2013 10:34 Verðbólga á Íslandi hæst í Evrópu Hvergi í Evrópu var verðbólga hærri en hér á Íslandi í nóvember samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. 19.12.2013 09:36 Gamma kynnir nýja vísitölu Fjármálafyrirtækið GAMMA kynnti í gær Markaðsvísitölu GAMMA. 19.12.2013 08:33 Setja sextíu milljónir í Startup Energy Reykjavík Viðskiptasmiðja fyrir verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu var formlega stofnuð á þriðjudag. 19.12.2013 08:27 Gagnrýna 25 ára gamalt neysluviðmið Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir að frumvarp um breytingar á tollalögum leiði ekki til þess að innflutningur á landbúnaðarafurðum verði í samræmi við núverandi neyslu. 19.12.2013 07:30 Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. 19.12.2013 07:00 Launin forstjóra Íbúðalánasjóðs hækka um 79 þúsund Laun forstjóra Íbúðalánasjóðs hækka um rúmlega 79 þúsund krónur á mánuði, eða um 7,2 prósent, í kjölfar nýlegrar ákvörðunar kjararáðs. 19.12.2013 06:00 Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. 18.12.2013 16:47 Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. 18.12.2013 16:33 Þjóðskrá semur um rafrænar kosningar Þjóðskrá Íslands hefur samið um kosningakerfi Scytl og framkvæmd tvennra íbúakosninga í tilraunaskyni. 18.12.2013 15:55 Leiguverð hæst í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi Leiguverðsvísitalan á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,7 % undanfarið ár en þetta kemur fram í úttekt Þjóðskrár Íslands sem reiknar vísitöluna út frá meðalfermetraverði. 18.12.2013 15:38 Fjárfestingar í sjávarútvegi aftur á skrið Sérfræðingar Íslandsbanka og Landsbankans telja að fjárfestingar í sjávarútvegi séu aftur að komast á skrið. 18.12.2013 15:13 Ríkisaðstoð við sparisjóði samþykkt af ESA ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti fyrr í dag ríkisaðstoð vegna endurreisnar tveggja íslenskra sparisjóða. 18.12.2013 13:38 Slitastjórn Landsbankans semur við Símann Slitastjórn Gamla Landsbankans, LBI hf., hefur valið Símann til að sjá um hýsingu og rekstur tölvukerfis slitanefndarinnar til næstu þriggja ára. 18.12.2013 11:39 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18.12.2013 10:59 Ekki tókst að fjármagna kaup Magma-skuldabréfa Tilboð Landsbréfa í Magma-skuldabréf, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur er fallið úr gildi og skuldabréf Magma því enn til sölu. 18.12.2013 09:36 Vilja fella niður gjaldtöku fyrir tollkvóta Samkeppniseftirlitið vill að úthlutun tollkvóta á búvörum verði endurgjaldslaus. Með stjórnarfrumvarpi er reynt að laga klúður sem þýddi að tollur á nautakjöti varð miklu hærri en ætlunin var. 18.12.2013 07:00 Frystihús tekur til starfa í Búðardal Fiskvinnsla, sem treystir ekki á höfn heldur á trukkaumferð, er hafin í Búðardal. Þetta eina sveitaþorp Dalasýslu hefur áður reynt að gerast sjávarþorp, - snemma á áttunda áratug síðustu aldar, þegar skelfiskvinnsla var stunduð þar um tíma. 17.12.2013 20:17 Telja sölu ESÍ draga úr nafnvaxtahækkunum Greiningardeild Arion banka telur að sala á eignum úr safni Eignasafns Seðlabankans muni draga mjög verulega úr þörf og líkum á nafnvaxtahækkunum á næstu mánuðum. 17.12.2013 16:47 Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. 17.12.2013 16:28 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17.12.2013 16:00 Fengu lögbann á vörumerkið Iceland Glacier Icelandic Water Holdings, sem selur vatn undir merkjum Icelandic Glacial, hefur fengið lögbann á notkun fyrirtækisins Iceland Glacier Wonders á vörumerkinu Iceland Glacier. 17.12.2013 15:13 Fjallabyggð tekur ekki ný lán Samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun Fjallabyggðar mun sveitarfélagið fjármagna framkvæmdir með eigin fé, minnka skuldir og ekki taka ný lán næstu fjögur árin. 17.12.2013 15:13 Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. 17.12.2013 14:36 Einn og hálfur lítri af jólabjór á hvert mannsbarn á Íslandi Sala á jólabjór hefur aukist um allt að fimm prósent miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Nú þegar hafa selst 491 þúsund lítrar í Vínbúðum ÁTVR. 17.12.2013 14:09 Hlutabréf N1 tekin til viðskipta á fimmtudaginn Olíufélagið N1 verður skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar næstkomandi fimmtudag. 17.12.2013 12:32 Ráðuneytin varnarlaus gegn þrýstingi hagsmunaaðila Prófessor í stjórnmálafræði segir íslensk ráðuneyti vera berskjölduð fyrir þrýstingi hagsmunaaðila af ýmsu tagi. Hann segir ráðuneytin þurfa að þróa vandaðri vinnubrögð við undirbúning frumvarpa. 17.12.2013 08:38 Arctic Trucks útbúa brynvarða jeppa fyrir norsku sérsveitina Íslenska fyrirtækið Arctic Trucks hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir sérútbúnu jeppana sína og hefur meðal annars verið í fréttum nýlega vegna ferðar þar sem Harry Bretaprins var meðal þeirra sem fóru á suðurpólinn á bílum frá fyrirtækinu. Jeppar frá Arctic Trucks hafa einnig einnig farið á norðurpólinn. Eitt nýjasta verkefnið er í Noregi þar sem fyrirtækið afhenti nýlega lögreglu ellefu brynvarða Toyota Land Cruiser jeppa. 17.12.2013 08:27 Fjórar ferðir til Manchester Áætlunarflug EasyJet milli Íslands og Manchester á Englandi verður aukið frá og með febrúar þegar flogið verður fjóra daga vikunnar í stað tveggja. 17.12.2013 07:00 Stórþingið samþykkti að ganga inn í Drekaleyfið Norska Stórþingið staðfesti í dag þátttöku norska ríkisins í þriðja olíuleitarleyfinu á íslenska Drekasvæðinu, með samþykkt sérstakrar fjárveitingar til verkefnisins á fjárlögum Noregs. 16.12.2013 19:04 Hagar ætla að byggja vöruhús undir Banana Faxaflóahafnir hafa samþykkt umsókn verslunarfyrirtækisins Haga um lóð undir nýtt vöruhús sem á að hýsa starfsemi Banana ehf. 16.12.2013 16:09 Minni heildarafli í nóvember Heildarafli íslenskra skipa nam alls 81.874 tonnum samanborið við 90.570 tonn í sama mánuði 2012. 16.12.2013 13:07 Hagnaður Devitos dregst saman milli ára Matsölustaðurinn Devitos Pizza, við Hlemm, skilaði minni hagnaði í fyrra en árið 2011 en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í gær. 16.12.2013 09:51 Verðfall á minnkaskinnum í Kaupmannahöfn Verrðfall varð á minkaskinnum á uppboði í Copenhagen Fur um helgina. Verðið hrapaði um hátt í 25 prósent og margir seljendur tóku skinn sín af markaðnum þegar þetta kom í ljós. 16.12.2013 08:03 Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Ísland hefur forskot á aðrar þjóðir norðurslóða þar sem frá Íslandi eru boðnir reglulegir flutningar til allra þeirra landa sem tilheyra þeim hópi. Útflutningur héðan til Grænlands hefur fimmfaldast á 10 árum. Stór hluti íslenskra útflutningsfyrirtækja horfir til Grænlands. 16.12.2013 07:00 Verslunarfólk gleymir réttindum í vinnutörn VR hvetur vinnuveitendur og verslunarfólk að muna eftir réttindum og skyldum í jólaösinni. 16.12.2013 07:00 Grænlenskir selveiðimenn kátir með skinnauppboð Grænlenskir selveiðimenn eru aftur mættir með afurðir sínar á alþjóðlegan uppboðsmarkað, 35 árum eftir að Greenpeace og franska leikkonan Brigitte Bardot nánast gengu af atvinnuvegi þeirra dauðum. 16.12.2013 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Almennir fjárfestar græddu 42 þúsund krónur Verð á hlutabréfum í N1 breyttist lítið á fyrsta viðskiptadegi félagsins í Kauphöll Íslands. 20.12.2013 07:15
Kreppan búin en stemning er samt slæm Hagvöxtur hefur aukist frá miðju ári 2010. Er svipaður og á hápunkti síðustu efnahagsuppsveiflu. Dræmar þjóðartekjur og slæm viðskiptakjör skerða lífskjör. 20.12.2013 07:00
Icelandair kærir niðurstöðu ríkisskattstjóra til yfirskattanefndar Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað um að gjaldfærður fjármagnskostnaður gjaldárin 2008-2012 verði lækkaður um 6,4 milljarða króna. Eigið fé félagsins gæti lækkað um 1,3 milljarða króna. 19.12.2013 17:09
Ísfell kaupir netaverkstæðið Kristbjörgu Ísfell hf. hefur keypt netaverkstæðið Kristbjörgu í Ólafsfirði. Fyrirtækið mun taka yfir rekstur netaverkstæðisins um mánaðarmótin. 19.12.2013 16:35
Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. 19.12.2013 15:09
Ganga til liðs við SI og SA Í dag voru undirritaðir samningar um aðild Meistarafélags byggingamanna á Suðurnesjum (MBS) að Samtökum iðnaðarins (SI) og Samtökum atvinnulífsins (SA). 19.12.2013 14:12
Stjórnendur keyptu hlutabréf í N1 Þrír af stjórnendum N1 keyptu hlutabréf í félaginu fyrir um 19 milljónir króna. 19.12.2013 12:45
Framkvæmdastjórn Marels breikkuð Framkvæmdastjórn Marels hefur verið breikkuð en sjö yfirmenn úr röðum félagsins koma nýir inn í hana. 19.12.2013 12:31
Viðskipti með hlutabréf N1 fara vel af stað Olíufélagið N1 var í morgun skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar. 19.12.2013 10:34
Verðbólga á Íslandi hæst í Evrópu Hvergi í Evrópu var verðbólga hærri en hér á Íslandi í nóvember samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. 19.12.2013 09:36
Gamma kynnir nýja vísitölu Fjármálafyrirtækið GAMMA kynnti í gær Markaðsvísitölu GAMMA. 19.12.2013 08:33
Setja sextíu milljónir í Startup Energy Reykjavík Viðskiptasmiðja fyrir verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu var formlega stofnuð á þriðjudag. 19.12.2013 08:27
Gagnrýna 25 ára gamalt neysluviðmið Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir að frumvarp um breytingar á tollalögum leiði ekki til þess að innflutningur á landbúnaðarafurðum verði í samræmi við núverandi neyslu. 19.12.2013 07:30
Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. 19.12.2013 07:00
Launin forstjóra Íbúðalánasjóðs hækka um 79 þúsund Laun forstjóra Íbúðalánasjóðs hækka um rúmlega 79 þúsund krónur á mánuði, eða um 7,2 prósent, í kjölfar nýlegrar ákvörðunar kjararáðs. 19.12.2013 06:00
Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. 18.12.2013 16:47
Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. 18.12.2013 16:33
Þjóðskrá semur um rafrænar kosningar Þjóðskrá Íslands hefur samið um kosningakerfi Scytl og framkvæmd tvennra íbúakosninga í tilraunaskyni. 18.12.2013 15:55
Leiguverð hæst í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi Leiguverðsvísitalan á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,7 % undanfarið ár en þetta kemur fram í úttekt Þjóðskrár Íslands sem reiknar vísitöluna út frá meðalfermetraverði. 18.12.2013 15:38
Fjárfestingar í sjávarútvegi aftur á skrið Sérfræðingar Íslandsbanka og Landsbankans telja að fjárfestingar í sjávarútvegi séu aftur að komast á skrið. 18.12.2013 15:13
Ríkisaðstoð við sparisjóði samþykkt af ESA ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti fyrr í dag ríkisaðstoð vegna endurreisnar tveggja íslenskra sparisjóða. 18.12.2013 13:38
Slitastjórn Landsbankans semur við Símann Slitastjórn Gamla Landsbankans, LBI hf., hefur valið Símann til að sjá um hýsingu og rekstur tölvukerfis slitanefndarinnar til næstu þriggja ára. 18.12.2013 11:39
Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18.12.2013 10:59
Ekki tókst að fjármagna kaup Magma-skuldabréfa Tilboð Landsbréfa í Magma-skuldabréf, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur er fallið úr gildi og skuldabréf Magma því enn til sölu. 18.12.2013 09:36
Vilja fella niður gjaldtöku fyrir tollkvóta Samkeppniseftirlitið vill að úthlutun tollkvóta á búvörum verði endurgjaldslaus. Með stjórnarfrumvarpi er reynt að laga klúður sem þýddi að tollur á nautakjöti varð miklu hærri en ætlunin var. 18.12.2013 07:00
Frystihús tekur til starfa í Búðardal Fiskvinnsla, sem treystir ekki á höfn heldur á trukkaumferð, er hafin í Búðardal. Þetta eina sveitaþorp Dalasýslu hefur áður reynt að gerast sjávarþorp, - snemma á áttunda áratug síðustu aldar, þegar skelfiskvinnsla var stunduð þar um tíma. 17.12.2013 20:17
Telja sölu ESÍ draga úr nafnvaxtahækkunum Greiningardeild Arion banka telur að sala á eignum úr safni Eignasafns Seðlabankans muni draga mjög verulega úr þörf og líkum á nafnvaxtahækkunum á næstu mánuðum. 17.12.2013 16:47
Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. 17.12.2013 16:28
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17.12.2013 16:00
Fengu lögbann á vörumerkið Iceland Glacier Icelandic Water Holdings, sem selur vatn undir merkjum Icelandic Glacial, hefur fengið lögbann á notkun fyrirtækisins Iceland Glacier Wonders á vörumerkinu Iceland Glacier. 17.12.2013 15:13
Fjallabyggð tekur ekki ný lán Samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun Fjallabyggðar mun sveitarfélagið fjármagna framkvæmdir með eigin fé, minnka skuldir og ekki taka ný lán næstu fjögur árin. 17.12.2013 15:13
Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. 17.12.2013 14:36
Einn og hálfur lítri af jólabjór á hvert mannsbarn á Íslandi Sala á jólabjór hefur aukist um allt að fimm prósent miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Nú þegar hafa selst 491 þúsund lítrar í Vínbúðum ÁTVR. 17.12.2013 14:09
Hlutabréf N1 tekin til viðskipta á fimmtudaginn Olíufélagið N1 verður skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar næstkomandi fimmtudag. 17.12.2013 12:32
Ráðuneytin varnarlaus gegn þrýstingi hagsmunaaðila Prófessor í stjórnmálafræði segir íslensk ráðuneyti vera berskjölduð fyrir þrýstingi hagsmunaaðila af ýmsu tagi. Hann segir ráðuneytin þurfa að þróa vandaðri vinnubrögð við undirbúning frumvarpa. 17.12.2013 08:38
Arctic Trucks útbúa brynvarða jeppa fyrir norsku sérsveitina Íslenska fyrirtækið Arctic Trucks hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir sérútbúnu jeppana sína og hefur meðal annars verið í fréttum nýlega vegna ferðar þar sem Harry Bretaprins var meðal þeirra sem fóru á suðurpólinn á bílum frá fyrirtækinu. Jeppar frá Arctic Trucks hafa einnig einnig farið á norðurpólinn. Eitt nýjasta verkefnið er í Noregi þar sem fyrirtækið afhenti nýlega lögreglu ellefu brynvarða Toyota Land Cruiser jeppa. 17.12.2013 08:27
Fjórar ferðir til Manchester Áætlunarflug EasyJet milli Íslands og Manchester á Englandi verður aukið frá og með febrúar þegar flogið verður fjóra daga vikunnar í stað tveggja. 17.12.2013 07:00
Stórþingið samþykkti að ganga inn í Drekaleyfið Norska Stórþingið staðfesti í dag þátttöku norska ríkisins í þriðja olíuleitarleyfinu á íslenska Drekasvæðinu, með samþykkt sérstakrar fjárveitingar til verkefnisins á fjárlögum Noregs. 16.12.2013 19:04
Hagar ætla að byggja vöruhús undir Banana Faxaflóahafnir hafa samþykkt umsókn verslunarfyrirtækisins Haga um lóð undir nýtt vöruhús sem á að hýsa starfsemi Banana ehf. 16.12.2013 16:09
Minni heildarafli í nóvember Heildarafli íslenskra skipa nam alls 81.874 tonnum samanborið við 90.570 tonn í sama mánuði 2012. 16.12.2013 13:07
Hagnaður Devitos dregst saman milli ára Matsölustaðurinn Devitos Pizza, við Hlemm, skilaði minni hagnaði í fyrra en árið 2011 en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í gær. 16.12.2013 09:51
Verðfall á minnkaskinnum í Kaupmannahöfn Verrðfall varð á minkaskinnum á uppboði í Copenhagen Fur um helgina. Verðið hrapaði um hátt í 25 prósent og margir seljendur tóku skinn sín af markaðnum þegar þetta kom í ljós. 16.12.2013 08:03
Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Ísland hefur forskot á aðrar þjóðir norðurslóða þar sem frá Íslandi eru boðnir reglulegir flutningar til allra þeirra landa sem tilheyra þeim hópi. Útflutningur héðan til Grænlands hefur fimmfaldast á 10 árum. Stór hluti íslenskra útflutningsfyrirtækja horfir til Grænlands. 16.12.2013 07:00
Verslunarfólk gleymir réttindum í vinnutörn VR hvetur vinnuveitendur og verslunarfólk að muna eftir réttindum og skyldum í jólaösinni. 16.12.2013 07:00
Grænlenskir selveiðimenn kátir með skinnauppboð Grænlenskir selveiðimenn eru aftur mættir með afurðir sínar á alþjóðlegan uppboðsmarkað, 35 árum eftir að Greenpeace og franska leikkonan Brigitte Bardot nánast gengu af atvinnuvegi þeirra dauðum. 16.12.2013 06:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent