Fjallabyggð tekur ekki ný lán Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 15:13 Mynd/Pjetur „Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar til næstu fjögurra ára staðfestir ótvíræðan árangur endurskipulagningar í rekstri sveitarfélagsins undanfarin misseri,“ segir í tilkynningu frá Fjallabyggð. „Bæjarsjóður greiddi niður skuldir í ár umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Yfirlýst markmið til ársins 2017 er að framkvæma fyrir eigin fjármuni bæjarsjóðs án þess að taka ný lán en greiða enn frekar niður skuldir á sama tíma.“ Stefnt er að því að hafa skuldahlutfall Fjallabyggðar verði um 95% af tekjum í lok árs 2014. „til samanburðar má geta þess að viðmiðunarmörk eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga eru 150%. Fjallabyggð stendur að þessu leyti betur en flest önnur sveitarfélög og ætlar sér ekkert minna en að vera til fyrirmyndar í rekstri á landsvísu.“ Fjallabyggð gerir ráð fyrir framkvæmdum fyrir einn milljarð króna á næstu fjórum árum og þar af fyrir 270 milljónir á næsta ári. Þar af fara 175 milljónir króna í framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði. „Svigrúm hefur með öðrum orðum verið skapað til að gera allt í senn: minnka skuldir bæjarsjóðs án þess að leggja meira á íbúana en halda samt áfram brýnum framkvæmdum og ráðast í nýjar framkvæmdir án þess að fá til þess fjármuni að láni.“ „Slíkir búskaparhættir skapa forsendur fyrir því að draga úr álögum á íbúa Fjallabyggðar þegar til lengri tíma er litið en hvika samt hvergi frá markmiðum um rekstur og framkvæmdir á vegum sveitarfélagins.“ Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
„Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar til næstu fjögurra ára staðfestir ótvíræðan árangur endurskipulagningar í rekstri sveitarfélagsins undanfarin misseri,“ segir í tilkynningu frá Fjallabyggð. „Bæjarsjóður greiddi niður skuldir í ár umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Yfirlýst markmið til ársins 2017 er að framkvæma fyrir eigin fjármuni bæjarsjóðs án þess að taka ný lán en greiða enn frekar niður skuldir á sama tíma.“ Stefnt er að því að hafa skuldahlutfall Fjallabyggðar verði um 95% af tekjum í lok árs 2014. „til samanburðar má geta þess að viðmiðunarmörk eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga eru 150%. Fjallabyggð stendur að þessu leyti betur en flest önnur sveitarfélög og ætlar sér ekkert minna en að vera til fyrirmyndar í rekstri á landsvísu.“ Fjallabyggð gerir ráð fyrir framkvæmdum fyrir einn milljarð króna á næstu fjórum árum og þar af fyrir 270 milljónir á næsta ári. Þar af fara 175 milljónir króna í framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði. „Svigrúm hefur með öðrum orðum verið skapað til að gera allt í senn: minnka skuldir bæjarsjóðs án þess að leggja meira á íbúana en halda samt áfram brýnum framkvæmdum og ráðast í nýjar framkvæmdir án þess að fá til þess fjármuni að láni.“ „Slíkir búskaparhættir skapa forsendur fyrir því að draga úr álögum á íbúa Fjallabyggðar þegar til lengri tíma er litið en hvika samt hvergi frá markmiðum um rekstur og framkvæmdir á vegum sveitarfélagins.“
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira