Japanar stækka herafla sinn Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 14:36 Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan. Mynd/EPA Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira