Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW.
Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram.
Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.
Ókeypis öpp í iPhone
Candy Crush Saga
YouTube
Temple Run 2
Vine
Google Maps
Snapchat
Instagram
Facebook
Pandora Radio
Despicable Me: Minion Rush
Öpp sem greiða þarf fyrir í iPhone
Minecraft
Heads Up!
Temple Run: Oz
Angry Birds Star Wars
Plague Inc.
Afterlight
Free Music Download Pro – Mp3 Downloader
Bloons TD 5
Sleep Cycle alarm clock
Plants vs. Zombies
Ókeypis öpp í iPad
Candy Crush Saga
YouTube
Temple Run 2
Calculator for iPad Free
Skype for iPad
Netflix
Despicable Me: Minion Rush
iBooks
Facebook
The Weather Channel for iPad
Öpp sem greiða þarf fyrir í iPad
Minecraft – Pocket Edition
Pages
Temple Run: Oz
Plants vs. Zombies HD
Angry Birds Star Wars HD
Notability
Angry Birds Star Wars II
iMovie
The Room
Bad Piggies HD
Helstu öpp Apple á árinu
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið


Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent