Fleiri fréttir

Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni

Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar.

Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta

Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni.

Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR

Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Aflaverðmæti dregst saman á milli ára

Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra.

Sex milljarðar í gróðurhús

Hollenskt fyrirtæki áformar að reisa gróðurhús í útjaðri Grindavíkur sem verður á stærð við tuttugu fótboltavelli. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins segir verkefnið á lokastigum.

Baltasar og Universal með nýja mynd

Kvikmyndafyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið.

Klinkið: „Ísland er ekki eyland“

Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki.

Ekki sátt um lokun Femin.is

Vefsíðan femin.is lokaði um miðjan september. Um er að ræða ákvörðun meirihluta um að breyta síðunni og gera nýja síðu úr henni í kjölfarið.

Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon?

Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember.

Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi

Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu.

Yggdrasill í opið söluferli

Framtakssjóðurinn Auður 1, sem er í eigu Auðar Capital ehf., hefur ákveðið að setja allt hlutafél Yggdrasils ehf. í opið söluferli.

Þurfti að selja vegna skatta

Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda.

Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu

Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir.

Óvissa dregur úr bílakaupum

Bílgreinasambandið segir breytinga þörf eigi áætlanir ríkisins um aukna bílasölu á næsta ári að ganga eftir. Í fjárlögum er gert ráð fyrir fimm milljarða króna tekjum ríkisins vegna vörugjalda af bílum. Stöðugleika vantar og hvata til kaupa.

Fólk fylgist illa með síma- og netnotkun

Áhyggjuefni er hversu litla yfirsýn neytendur virðast hafa yfir eigin síma- og netnotkun. Þetta kemur fram í umfjöllun Neytendasamtakanna, en þeim berst töluvert af fyrirspurnum og kvörtunum frá neytendum sem telja að fjarskiptafyrirtæki ekki tilkynna með réttum hætti um gjaldskrárbreytingar.

Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar

Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót.

Kaffitár í samstarf við Söguhring kvenna

Kaffitár fékk til liðs við sig íslenskar og erlendar konur sem eru meðlimir í Söguhring kvenna, til þess að hanna nýjar umbúðir á kaffipakkningar fyrir fyrirtækið.

Boða raunverulega samkeppni

Farsímafyrirtækið Alterna býður nú, fyrst allra íslenskra farsímafélaga, upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi.

Bandbreidd hjá Símanum margfaldast

Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir Símann fá margfalda bandbreidd úr landi á við það sem nú er.

Von um bætt lífskjör með auknum hagvexti

Hagvöxtur mun aukast um 0,3 prósentustig og verður 1,7 prósent á þessu ári samkvæmt spá greiningar Íslandsbanka. Þá telur aðalhagfræðingur bankans að framkvæmdir á Helguvík komist á skrið á árinu 2015 og hagvöxtur verði 2,7 prósent þá.

Lánshæfismat Orkuveitunnar jákvætt

Það er jákvæð teikn á lofti í kringum Orkuveitu Reykjavíkur. Matsfyrirtækið Reitun hefur breytt horfum í lánshæfismati Orkuveitunnar úr stöðugum í jákvæðar.

Bændur lifa á bankalánum

Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana.

Útflutningur á bjór hefur tvöfaldast

Sex innlendir bjórframleiðendur flytja út yfir 25 tegundir af íslenskum bjór til átta landa í þremur heimsálfum. Verðmæti útflutningsins meira en tvöfaldaðist á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra.

Atvinnuástandið enn verst á Suðurnesjum

Í september dró lítillega úr atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að það aukist á ný í þessum mánuði. Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum og minnst á Norðurlandi vestra.

Sjá næstu 50 fréttir