Fleiri fréttir Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45 Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02 Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30 JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. 20.10.2013 09:52 Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00 Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53 Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23 Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39 Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30 Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00 Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. 18.10.2013 09:16 Sex milljarðar í gróðurhús Hollenskt fyrirtæki áformar að reisa gróðurhús í útjaðri Grindavíkur sem verður á stærð við tuttugu fótboltavelli. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins segir verkefnið á lokastigum. 18.10.2013 07:00 Skattpíning sögð ýta á aukinn bjórútflutning Framkvæmdastjóri Ölvisholts segir áfengisgjald stjórnvalda ýta fyrirtækinu út í aukinn útflutning. 18.10.2013 07:00 Baltasar og Universal með nýja mynd Kvikmyndafyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. 17.10.2013 23:40 Klinkið: „Ísland er ekki eyland“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. 17.10.2013 20:37 Ekki sátt um lokun Femin.is Vefsíðan femin.is lokaði um miðjan september. Um er að ræða ákvörðun meirihluta um að breyta síðunni og gera nýja síðu úr henni í kjölfarið. 17.10.2013 15:15 Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon? Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. 17.10.2013 14:44 Góðar líkur á að risagróðurhús rísi í Grindavík Gróðurhús á stærð við 20 fótboltavelli gæti risið í útjaðri Grindavíkur ef áform hollensks fyrirtækis ganga eftir. 17.10.2013 13:31 Hittu yfirmenn hjá Facebook og Apple Stjórnendur íslenska leikjaframleiðandans Plain Vanilla funduðu nýverið með yfirmönnum hjá Facebook og Apple. 17.10.2013 12:09 Spillingin blómstrar í fyrirtækjum á nýmarkaðssvæðum Könnun í þeim hundrað fyrirtækjum sem vaxið hafa hraðast á nýmarkaðssvæðum sýnir leynd og spillingu. 17.10.2013 11:00 Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu. 17.10.2013 10:56 Yggdrasill í opið söluferli Framtakssjóðurinn Auður 1, sem er í eigu Auðar Capital ehf., hefur ákveðið að setja allt hlutafél Yggdrasils ehf. í opið söluferli. 17.10.2013 09:31 Rekstur Reðasafnsins í góðu standi Hið íslenska reðasafn á Laugavegi hagnaðist um 367 þúsund krónur á síðasta ári. 17.10.2013 09:06 Þurfti að selja vegna skatta Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda. 17.10.2013 07:00 Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17.10.2013 07:00 Óvissa dregur úr bílakaupum Bílgreinasambandið segir breytinga þörf eigi áætlanir ríkisins um aukna bílasölu á næsta ári að ganga eftir. Í fjárlögum er gert ráð fyrir fimm milljarða króna tekjum ríkisins vegna vörugjalda af bílum. Stöðugleika vantar og hvata til kaupa. 17.10.2013 07:00 Fólk fylgist illa með síma- og netnotkun Áhyggjuefni er hversu litla yfirsýn neytendur virðast hafa yfir eigin síma- og netnotkun. Þetta kemur fram í umfjöllun Neytendasamtakanna, en þeim berst töluvert af fyrirspurnum og kvörtunum frá neytendum sem telja að fjarskiptafyrirtæki ekki tilkynna með réttum hætti um gjaldskrárbreytingar. 17.10.2013 07:00 Byggðastofnun býður óverðtryggð lán Ætla að bjóða viðskiptavinum sínum upp á óverðtryggð lán með 3,5 prósenta álagi ofan á millibankavexti 17.10.2013 00:00 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17.10.2013 00:00 Kaffitár í samstarf við Söguhring kvenna Kaffitár fékk til liðs við sig íslenskar og erlendar konur sem eru meðlimir í Söguhring kvenna, til þess að hanna nýjar umbúðir á kaffipakkningar fyrir fyrirtækið. 16.10.2013 22:54 Hvenær fara höftin og hvenær lækka skuldir heimila? Bjarni Ben svarar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að "meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. 16.10.2013 21:15 Dohop opnar skrifstofu í Noregi Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur nú opnað skrifstofu í Noregi. 16.10.2013 15:21 Boða raunverulega samkeppni Farsímafyrirtækið Alterna býður nú, fyrst allra íslenskra farsímafélaga, upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi. 16.10.2013 15:20 Tugmilljarða tjón vegna kennitöluflakks Tjón íslensks samfélags af völdum kennitöluflakks nemur tugmilljörðum króna á hverju ári. 16.10.2013 14:52 Olíu- og orkumálaráðherra sóttur inn í raforkufyrirtæki Nýr olíu- og orkumálaráðherra Noregs kemur úr Framfaraflokknum, heitir Tord Lien, og býr í Þrándheimi. Fyrstu viðbrögð olíugeirans eru að fagna skipan hans. 16.10.2013 13:23 Bandbreidd hjá Símanum margfaldast Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir Símann fá margfalda bandbreidd úr landi á við það sem nú er. 16.10.2013 13:17 Stefán Snær til Jónsson & Lemacks Stefán Snær Grétarsson hefur verið ráðinn Art Director hjá auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks. 16.10.2013 13:09 Von um bætt lífskjör með auknum hagvexti Hagvöxtur mun aukast um 0,3 prósentustig og verður 1,7 prósent á þessu ári samkvæmt spá greiningar Íslandsbanka. Þá telur aðalhagfræðingur bankans að framkvæmdir á Helguvík komist á skrið á árinu 2015 og hagvöxtur verði 2,7 prósent þá. 16.10.2013 12:45 Bygging Apple-„geimskipsins“ endanlega samþykkt Tölvurisinn Apple hefur birt ljósmyndir af líkani af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem eru í byggingu. 16.10.2013 11:34 Stöðnun í fjárfestingum og á vinnumarkaði Flestir stjórnendur telja aðstæður í atvinnulífinu vera í meðallagi og að þær batni ekki á næstu sex mánuðum. 16.10.2013 10:51 Fiskafli jókst um 31 prósent í september Heildarafli íslenskra skipa í septembermánuði nam alls 116.240 tonnum samanborið við 105.828 tonn í september 2012. 16.10.2013 09:17 Lánshæfismat Orkuveitunnar jákvætt Það er jákvæð teikn á lofti í kringum Orkuveitu Reykjavíkur. Matsfyrirtækið Reitun hefur breytt horfum í lánshæfismati Orkuveitunnar úr stöðugum í jákvæðar. 16.10.2013 09:17 Bændur lifa á bankalánum Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana. 16.10.2013 07:00 Útflutningur á bjór hefur tvöfaldast Sex innlendir bjórframleiðendur flytja út yfir 25 tegundir af íslenskum bjór til átta landa í þremur heimsálfum. Verðmæti útflutningsins meira en tvöfaldaðist á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. 16.10.2013 07:00 Atvinnuástandið enn verst á Suðurnesjum Í september dró lítillega úr atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að það aukist á ný í þessum mánuði. Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum og minnst á Norðurlandi vestra. 16.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45
Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02
Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30
JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. 20.10.2013 09:52
Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00
Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53
Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23
Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39
Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30
Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00
Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. 18.10.2013 09:16
Sex milljarðar í gróðurhús Hollenskt fyrirtæki áformar að reisa gróðurhús í útjaðri Grindavíkur sem verður á stærð við tuttugu fótboltavelli. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins segir verkefnið á lokastigum. 18.10.2013 07:00
Skattpíning sögð ýta á aukinn bjórútflutning Framkvæmdastjóri Ölvisholts segir áfengisgjald stjórnvalda ýta fyrirtækinu út í aukinn útflutning. 18.10.2013 07:00
Baltasar og Universal með nýja mynd Kvikmyndafyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. 17.10.2013 23:40
Klinkið: „Ísland er ekki eyland“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. 17.10.2013 20:37
Ekki sátt um lokun Femin.is Vefsíðan femin.is lokaði um miðjan september. Um er að ræða ákvörðun meirihluta um að breyta síðunni og gera nýja síðu úr henni í kjölfarið. 17.10.2013 15:15
Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon? Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. 17.10.2013 14:44
Góðar líkur á að risagróðurhús rísi í Grindavík Gróðurhús á stærð við 20 fótboltavelli gæti risið í útjaðri Grindavíkur ef áform hollensks fyrirtækis ganga eftir. 17.10.2013 13:31
Hittu yfirmenn hjá Facebook og Apple Stjórnendur íslenska leikjaframleiðandans Plain Vanilla funduðu nýverið með yfirmönnum hjá Facebook og Apple. 17.10.2013 12:09
Spillingin blómstrar í fyrirtækjum á nýmarkaðssvæðum Könnun í þeim hundrað fyrirtækjum sem vaxið hafa hraðast á nýmarkaðssvæðum sýnir leynd og spillingu. 17.10.2013 11:00
Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu. 17.10.2013 10:56
Yggdrasill í opið söluferli Framtakssjóðurinn Auður 1, sem er í eigu Auðar Capital ehf., hefur ákveðið að setja allt hlutafél Yggdrasils ehf. í opið söluferli. 17.10.2013 09:31
Rekstur Reðasafnsins í góðu standi Hið íslenska reðasafn á Laugavegi hagnaðist um 367 þúsund krónur á síðasta ári. 17.10.2013 09:06
Þurfti að selja vegna skatta Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda. 17.10.2013 07:00
Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17.10.2013 07:00
Óvissa dregur úr bílakaupum Bílgreinasambandið segir breytinga þörf eigi áætlanir ríkisins um aukna bílasölu á næsta ári að ganga eftir. Í fjárlögum er gert ráð fyrir fimm milljarða króna tekjum ríkisins vegna vörugjalda af bílum. Stöðugleika vantar og hvata til kaupa. 17.10.2013 07:00
Fólk fylgist illa með síma- og netnotkun Áhyggjuefni er hversu litla yfirsýn neytendur virðast hafa yfir eigin síma- og netnotkun. Þetta kemur fram í umfjöllun Neytendasamtakanna, en þeim berst töluvert af fyrirspurnum og kvörtunum frá neytendum sem telja að fjarskiptafyrirtæki ekki tilkynna með réttum hætti um gjaldskrárbreytingar. 17.10.2013 07:00
Byggðastofnun býður óverðtryggð lán Ætla að bjóða viðskiptavinum sínum upp á óverðtryggð lán með 3,5 prósenta álagi ofan á millibankavexti 17.10.2013 00:00
Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17.10.2013 00:00
Kaffitár í samstarf við Söguhring kvenna Kaffitár fékk til liðs við sig íslenskar og erlendar konur sem eru meðlimir í Söguhring kvenna, til þess að hanna nýjar umbúðir á kaffipakkningar fyrir fyrirtækið. 16.10.2013 22:54
Hvenær fara höftin og hvenær lækka skuldir heimila? Bjarni Ben svarar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að "meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. 16.10.2013 21:15
Dohop opnar skrifstofu í Noregi Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur nú opnað skrifstofu í Noregi. 16.10.2013 15:21
Boða raunverulega samkeppni Farsímafyrirtækið Alterna býður nú, fyrst allra íslenskra farsímafélaga, upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi. 16.10.2013 15:20
Tugmilljarða tjón vegna kennitöluflakks Tjón íslensks samfélags af völdum kennitöluflakks nemur tugmilljörðum króna á hverju ári. 16.10.2013 14:52
Olíu- og orkumálaráðherra sóttur inn í raforkufyrirtæki Nýr olíu- og orkumálaráðherra Noregs kemur úr Framfaraflokknum, heitir Tord Lien, og býr í Þrándheimi. Fyrstu viðbrögð olíugeirans eru að fagna skipan hans. 16.10.2013 13:23
Bandbreidd hjá Símanum margfaldast Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir Símann fá margfalda bandbreidd úr landi á við það sem nú er. 16.10.2013 13:17
Stefán Snær til Jónsson & Lemacks Stefán Snær Grétarsson hefur verið ráðinn Art Director hjá auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks. 16.10.2013 13:09
Von um bætt lífskjör með auknum hagvexti Hagvöxtur mun aukast um 0,3 prósentustig og verður 1,7 prósent á þessu ári samkvæmt spá greiningar Íslandsbanka. Þá telur aðalhagfræðingur bankans að framkvæmdir á Helguvík komist á skrið á árinu 2015 og hagvöxtur verði 2,7 prósent þá. 16.10.2013 12:45
Bygging Apple-„geimskipsins“ endanlega samþykkt Tölvurisinn Apple hefur birt ljósmyndir af líkani af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem eru í byggingu. 16.10.2013 11:34
Stöðnun í fjárfestingum og á vinnumarkaði Flestir stjórnendur telja aðstæður í atvinnulífinu vera í meðallagi og að þær batni ekki á næstu sex mánuðum. 16.10.2013 10:51
Fiskafli jókst um 31 prósent í september Heildarafli íslenskra skipa í septembermánuði nam alls 116.240 tonnum samanborið við 105.828 tonn í september 2012. 16.10.2013 09:17
Lánshæfismat Orkuveitunnar jákvætt Það er jákvæð teikn á lofti í kringum Orkuveitu Reykjavíkur. Matsfyrirtækið Reitun hefur breytt horfum í lánshæfismati Orkuveitunnar úr stöðugum í jákvæðar. 16.10.2013 09:17
Bændur lifa á bankalánum Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana. 16.10.2013 07:00
Útflutningur á bjór hefur tvöfaldast Sex innlendir bjórframleiðendur flytja út yfir 25 tegundir af íslenskum bjór til átta landa í þremur heimsálfum. Verðmæti útflutningsins meira en tvöfaldaðist á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. 16.10.2013 07:00
Atvinnuástandið enn verst á Suðurnesjum Í september dró lítillega úr atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að það aukist á ný í þessum mánuði. Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum og minnst á Norðurlandi vestra. 16.10.2013 07:00
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent