Fleiri fréttir Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. 4.8.2016 06:00 Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. 4.8.2016 06:00 Ekkert örreytiskot Edda Arinbjarnar, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Heiða Brynja Heiðarsdóttir, Katrín Guðný Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Þórlaug Sveinsdóttir skrifa Konur með alvarlegan fíkni- og geðrænan vanda verða fyrir flókinni, margþættri og kerfisbundinni kúgun og því þarf heilbrigðis- og velferðarkerfið að nálgast þær á þeim forsendum. 4.8.2016 06:00 Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. 4.8.2016 06:00 Samstarf Garðabæjar og Klasa við uppbyggingu miðbæjar María Grétarsdóttir skrifar Þann 15. desember 2006 er gert samkomulag um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar í miðbæ Garðabæjar. 4.8.2016 06:00 Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. 3.8.2016 07:00 Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% 3.8.2016 07:00 Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. 3.8.2016 07:00 Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. 2.8.2016 07:00 Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 2.8.2016 07:00 Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. 2.8.2016 07:00 Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. 2.8.2016 07:00 Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. 2.8.2016 07:00 Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. 2.8.2016 07:00 Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. 2.8.2016 07:00 Hvað er betrun? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. 2.8.2016 07:00 Um háskólamenntun í tónlist – gæði náms, uppbygging og framþróun Þóra Einarsdóttir skrifar Ég hef í nokkrum greinum hér í Fréttablaðinu vakið athygli á uppbyggingu og framþróun á sviði tónlistarmenntunar á Íslandi með áherslu á það starf sem á sér stað innan Listaháskóla Íslands á þeim sviðum þar sem ég hef kynnst starfinu af eigin raun. 2.8.2016 07:00 Guð greiðir ekki fasteignaskatt Guðmundur Guðmundsson skrifar Þessi dægrin eru fluttar fregnir í fjölmiðlum af hækkun fasteigna- og lóðargjalda í ýmsum sveitarfélögum. Þessi hækkun kemur misjafnlega við pyngju fólks, en ólög valda því að trúfélög greiða hvorki fasteignaskatta né lóðargjöld. 2.8.2016 07:00 Íbúar í Vestur-Skaftafellssýslu sæta illri meðferð hjá ríkinu Aðalbjörg Runólfsdóttir skrifar Ég er orðin svo hneyksluð á meðferð ríkisins og annarra stofnana á framkomu þeirra gagnvart íbúum í Vestur-Skaftafellssýslu, hvort sem stofnanirnar eru opinberar eða einkareknar, að ég get ekki þagað lengur. Á þetta við að mestu leyti um íbúa í Meðallandi og Landbroti. 2.8.2016 07:00 Sjúkrahúsið í Mosó – spennandi verkefni Guðmundur Edgarsson skrifar Sá samningur sem Mosfellsbær gerði nýlega við erlenda fagfjárfesta um byggingu alþjóðlegs sjúkrahúss gæti falið í sér gríðarleg tækifæri. 29.7.2016 11:00 "Hnappurinn“ – byltingarkennd einföldun ársreikninga Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þetta er ein af forsendunum fyrir því að hægt sé að ráðast með markvissum hætti gegn kennitöluflakki. 28.7.2016 06:00 Ögurstund Svandís Svavarsdóttir skrifar Forystumenn stjórnarflokkanna eru augljóslega ekki hluti af samfélaginu. Þeir deila ekki kjörum með öllum almenningi. 28.7.2016 06:00 Í spreng á Mývatnshringnum Úrsúla Jünemann skrifar Aðila sem græða á tá og fingri á ferðamönnum munar ekkert um að splæsa í nokkra kamra og halda þeim við. 28.7.2016 06:00 Einelti eða einsýni? Árni Páll Árnason skrifar Við í Samfylkingunni höfum alltaf verið andsnúin því að eitthvað annað gildi um mjólkuriðnaðinn en almennar samkeppnisreglur. 28.7.2016 06:00 Athyglisbrestur og ofurathygli Jón Þór Ólafsson skrifar Nýlega benti frændi minn á að ég væri með athyglisbrest. Ég hef ofurathygli svo það gat ekki verið. 28.7.2016 06:00 Valkvætt lýðræði Lýður Árnason skrifar Þeir eru til sem telja nóg að mæta á kjörstað á fjögurra ára fresti og láta alþingismenn um rest. 28.7.2016 06:00 Alþingi bæti kjör aldraðra og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Ég var svo grænn, að ég hélt að Alþingi mundi taka rögg á sig, gera þverpólitíska sátt og afgreiða kjarabætur til aldraðra og öryrkja í allsherjar sátt. 28.7.2016 06:00 Rafvæðing Reykjanesskagans og framtíðarásýnd Örn Þorvaldsson skrifar Í dag er Suðurnesjalína-1 hálflestuð. Með tilkomu væntanlegrar stóriðju í Helguvík 2018 mun álag á Suðurnesjalínu-1 verða 0-10 MW, það minnsta í 25 ár. Suðurnesjalína-2 sem 220KV lína er því óþörf! 28.7.2016 06:00 Sérstakur saksóknari á kaffispjalli við Al Thani Guðmundur Guðbjarnason skrifar Til er endurrit af tveimur hljóðupptökum af kaffispjalli milli annars vegar Al Thani sjálfs og hins vegar ráðgjafa hans og frænda, Sheikh Sultan, með starfsmönnum sérstaks saksóknara, Ólafi Þór Haukssyni og saksóknaranum Birni Þorvaldssyni, sem fram fóru á Intercontinental Hótelinu í London. 27.7.2016 07:00 Aflaheimildir til eins fyrirtækis í Færeyjum Hallveig Ólafsdóttir og Karen Kjartansdóttir skrifar Það er mikilvægt að skoða í þaula hvaða áhrif uppboðsleið myndi hafa, áður en nokkrar ákvarðanir eru teknar um að bylta því kerfi sem við höfum komið upp. 27.7.2016 06:00 Íslenskir saksóknarar og alþjóðleg mannréttindi Steinbergur Finnbogason skrifar Héraðssaksóknari hneppti mig fyrir nokkru síðan í gæsluvarðhald þegar ég mætti sem lögmaður til skýrslutöku með skjólstæðingi mínum. 27.7.2016 06:00 Um háskólamenntun í tónlist – menntun tónlistarkennara Þóra Einarsdóttir skrifar Mikilvægt er að fagmennska og framþróun eigi sér stað á sviði tónlistarkennslu eins og annars staðar í skólakerfinu. 27.7.2016 06:00 Opið bréf til Þjóðhátíðarnefndar Valgarður Reynisson skrifar 26.7.2016 15:36 Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar Ólöf Ýrr Atladóttir og ferðamálastjóri skrifa Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar. 26.7.2016 07:00 Valdefling einstaklingsins Arnþór Jónsson skrifar Hagnýting á þessari þekkingu vísindasamfélagins er forsenda framþróunar og framfara á sviði forvarna og meðferðar fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga. 26.7.2016 05:00 Límonaði í umferðinni Ívar Halldórsson skrifar 25.7.2016 15:03 Má lögreglan leita á mér? Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar 25.7.2016 14:59 Fyrst það má skjóta ísbirni Kári Stefánsson skrifar Meðal fjárhagslegra bakhjarla hugmyndarinnar um útlendingasjúkrahús í Mosfellsbæ eru aðilar sem hafa fjárfest í heilbrigðisstofnunum í þriðjaheiminum 25.7.2016 08:54 Varnarvísitala lágtekjufólks Ögmundur Jónasson skrifar Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum. 25.7.2016 07:00 „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“ Björgvin Guðmundsson skrifar Fyrir skömmu hækkuðu laun forstöðumanna ríkisstofnana, formanna ríkisnefnda og æðstu embættismanna stjórnarráðsins um allt að 48%. 22.7.2016 07:00 Breytingar á sýningum frá ensku úrvalsdeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar Farið yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á því hvernig sýnt verður frá leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. 21.7.2016 14:27 Hvað á barnið að heita? Tryggvi Gíslason skrifar Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu. 21.7.2016 07:00 Heilbrigðisstefna til framtíðar Ingimar Einarsson skrifar Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál. 21.7.2016 07:00 Íslenska er undirstaðan Þórir Guðmundsson skrifar Á þessu ári er líklegt að Ísland veiti um 200 flóttamönnum skjól frá stríði, ofsóknum og óbærilegum þjáningum. Við getum það vel, erum ein af auðugustu þjóðum í heimi og vantar vinnuafl. 21.7.2016 07:00 Á köldum klaka Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Annað slagið fréttist af bágri stöðu erlendra verkamanna hér á landi. 20.7.2016 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. 4.8.2016 06:00
Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. 4.8.2016 06:00
Ekkert örreytiskot Edda Arinbjarnar, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Heiða Brynja Heiðarsdóttir, Katrín Guðný Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Þórlaug Sveinsdóttir skrifa Konur með alvarlegan fíkni- og geðrænan vanda verða fyrir flókinni, margþættri og kerfisbundinni kúgun og því þarf heilbrigðis- og velferðarkerfið að nálgast þær á þeim forsendum. 4.8.2016 06:00
Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. 4.8.2016 06:00
Samstarf Garðabæjar og Klasa við uppbyggingu miðbæjar María Grétarsdóttir skrifar Þann 15. desember 2006 er gert samkomulag um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar í miðbæ Garðabæjar. 4.8.2016 06:00
Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. 3.8.2016 07:00
Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% 3.8.2016 07:00
Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. 3.8.2016 07:00
Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. 2.8.2016 07:00
Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 2.8.2016 07:00
Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. 2.8.2016 07:00
Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. 2.8.2016 07:00
Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. 2.8.2016 07:00
Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. 2.8.2016 07:00
Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. 2.8.2016 07:00
Hvað er betrun? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. 2.8.2016 07:00
Um háskólamenntun í tónlist – gæði náms, uppbygging og framþróun Þóra Einarsdóttir skrifar Ég hef í nokkrum greinum hér í Fréttablaðinu vakið athygli á uppbyggingu og framþróun á sviði tónlistarmenntunar á Íslandi með áherslu á það starf sem á sér stað innan Listaháskóla Íslands á þeim sviðum þar sem ég hef kynnst starfinu af eigin raun. 2.8.2016 07:00
Guð greiðir ekki fasteignaskatt Guðmundur Guðmundsson skrifar Þessi dægrin eru fluttar fregnir í fjölmiðlum af hækkun fasteigna- og lóðargjalda í ýmsum sveitarfélögum. Þessi hækkun kemur misjafnlega við pyngju fólks, en ólög valda því að trúfélög greiða hvorki fasteignaskatta né lóðargjöld. 2.8.2016 07:00
Íbúar í Vestur-Skaftafellssýslu sæta illri meðferð hjá ríkinu Aðalbjörg Runólfsdóttir skrifar Ég er orðin svo hneyksluð á meðferð ríkisins og annarra stofnana á framkomu þeirra gagnvart íbúum í Vestur-Skaftafellssýslu, hvort sem stofnanirnar eru opinberar eða einkareknar, að ég get ekki þagað lengur. Á þetta við að mestu leyti um íbúa í Meðallandi og Landbroti. 2.8.2016 07:00
Sjúkrahúsið í Mosó – spennandi verkefni Guðmundur Edgarsson skrifar Sá samningur sem Mosfellsbær gerði nýlega við erlenda fagfjárfesta um byggingu alþjóðlegs sjúkrahúss gæti falið í sér gríðarleg tækifæri. 29.7.2016 11:00
"Hnappurinn“ – byltingarkennd einföldun ársreikninga Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þetta er ein af forsendunum fyrir því að hægt sé að ráðast með markvissum hætti gegn kennitöluflakki. 28.7.2016 06:00
Ögurstund Svandís Svavarsdóttir skrifar Forystumenn stjórnarflokkanna eru augljóslega ekki hluti af samfélaginu. Þeir deila ekki kjörum með öllum almenningi. 28.7.2016 06:00
Í spreng á Mývatnshringnum Úrsúla Jünemann skrifar Aðila sem græða á tá og fingri á ferðamönnum munar ekkert um að splæsa í nokkra kamra og halda þeim við. 28.7.2016 06:00
Einelti eða einsýni? Árni Páll Árnason skrifar Við í Samfylkingunni höfum alltaf verið andsnúin því að eitthvað annað gildi um mjólkuriðnaðinn en almennar samkeppnisreglur. 28.7.2016 06:00
Athyglisbrestur og ofurathygli Jón Þór Ólafsson skrifar Nýlega benti frændi minn á að ég væri með athyglisbrest. Ég hef ofurathygli svo það gat ekki verið. 28.7.2016 06:00
Valkvætt lýðræði Lýður Árnason skrifar Þeir eru til sem telja nóg að mæta á kjörstað á fjögurra ára fresti og láta alþingismenn um rest. 28.7.2016 06:00
Alþingi bæti kjör aldraðra og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Ég var svo grænn, að ég hélt að Alþingi mundi taka rögg á sig, gera þverpólitíska sátt og afgreiða kjarabætur til aldraðra og öryrkja í allsherjar sátt. 28.7.2016 06:00
Rafvæðing Reykjanesskagans og framtíðarásýnd Örn Þorvaldsson skrifar Í dag er Suðurnesjalína-1 hálflestuð. Með tilkomu væntanlegrar stóriðju í Helguvík 2018 mun álag á Suðurnesjalínu-1 verða 0-10 MW, það minnsta í 25 ár. Suðurnesjalína-2 sem 220KV lína er því óþörf! 28.7.2016 06:00
Sérstakur saksóknari á kaffispjalli við Al Thani Guðmundur Guðbjarnason skrifar Til er endurrit af tveimur hljóðupptökum af kaffispjalli milli annars vegar Al Thani sjálfs og hins vegar ráðgjafa hans og frænda, Sheikh Sultan, með starfsmönnum sérstaks saksóknara, Ólafi Þór Haukssyni og saksóknaranum Birni Þorvaldssyni, sem fram fóru á Intercontinental Hótelinu í London. 27.7.2016 07:00
Aflaheimildir til eins fyrirtækis í Færeyjum Hallveig Ólafsdóttir og Karen Kjartansdóttir skrifar Það er mikilvægt að skoða í þaula hvaða áhrif uppboðsleið myndi hafa, áður en nokkrar ákvarðanir eru teknar um að bylta því kerfi sem við höfum komið upp. 27.7.2016 06:00
Íslenskir saksóknarar og alþjóðleg mannréttindi Steinbergur Finnbogason skrifar Héraðssaksóknari hneppti mig fyrir nokkru síðan í gæsluvarðhald þegar ég mætti sem lögmaður til skýrslutöku með skjólstæðingi mínum. 27.7.2016 06:00
Um háskólamenntun í tónlist – menntun tónlistarkennara Þóra Einarsdóttir skrifar Mikilvægt er að fagmennska og framþróun eigi sér stað á sviði tónlistarkennslu eins og annars staðar í skólakerfinu. 27.7.2016 06:00
Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar Ólöf Ýrr Atladóttir og ferðamálastjóri skrifa Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar. 26.7.2016 07:00
Valdefling einstaklingsins Arnþór Jónsson skrifar Hagnýting á þessari þekkingu vísindasamfélagins er forsenda framþróunar og framfara á sviði forvarna og meðferðar fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga. 26.7.2016 05:00
Fyrst það má skjóta ísbirni Kári Stefánsson skrifar Meðal fjárhagslegra bakhjarla hugmyndarinnar um útlendingasjúkrahús í Mosfellsbæ eru aðilar sem hafa fjárfest í heilbrigðisstofnunum í þriðjaheiminum 25.7.2016 08:54
Varnarvísitala lágtekjufólks Ögmundur Jónasson skrifar Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum. 25.7.2016 07:00
„Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“ Björgvin Guðmundsson skrifar Fyrir skömmu hækkuðu laun forstöðumanna ríkisstofnana, formanna ríkisnefnda og æðstu embættismanna stjórnarráðsins um allt að 48%. 22.7.2016 07:00
Breytingar á sýningum frá ensku úrvalsdeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar Farið yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á því hvernig sýnt verður frá leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. 21.7.2016 14:27
Hvað á barnið að heita? Tryggvi Gíslason skrifar Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu. 21.7.2016 07:00
Heilbrigðisstefna til framtíðar Ingimar Einarsson skrifar Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál. 21.7.2016 07:00
Íslenska er undirstaðan Þórir Guðmundsson skrifar Á þessu ári er líklegt að Ísland veiti um 200 flóttamönnum skjól frá stríði, ofsóknum og óbærilegum þjáningum. Við getum það vel, erum ein af auðugustu þjóðum í heimi og vantar vinnuafl. 21.7.2016 07:00
Á köldum klaka Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Annað slagið fréttist af bágri stöðu erlendra verkamanna hér á landi. 20.7.2016 09:00