Fleiri fréttir

Húsnæðisfélög ábyrg í eldvörnum

Garðar H. Guðjónsson skrifar

Í ljósi þess að rannsóknir hafa sýnt að eldvörnum virðist einkum vera áfátt hjá fólki sem býr í leiguhúsnæði grennslaðist Eldvarnabandalagið fyrir um hvernig staðið er að eldvörnum hjá nokkrum stórum leigu- og húsnæðisfélögum. Haft var samband við sex félög sem leigja út og annast rekstur á um 6.000 íbúðum víða um land. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið einkar ánægjulega á óvart. Í ljós kom að félögin standa almennt vel að eldvörnum í íbúðum sínum og sum alveg framúrskarandi vel. Það er því ljóst að það eru ekki leigjendur þessara félaga sem koma illa út í rannsóknum á eldvörnum á íslenskum heimilum.

Katrín, leiguþakið lekur

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða.

Inspired by hotels eða alls ekki!

Þorvaldur Skúlason skrifar

Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best!

Öll gagnrýni afþökkuð

Árni Guðmundsson skrifar

Mér þykir leitt að bæjarfulltrúinn hafi ekki getað gert skrifin mín sér að góðu og velti fyrir mér hvort það geti ekki talist hluti þess vanda sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur komið sér í á vettvangi æskulýðsmála.

Landsbankinn verði listasafn

Bragi Björnsson skrifar

Mikill sómi væri að því að Landsbankinn af þessu tilefni færði Listasafni Íslands að gjöf listasafn bankans og þær viðbætur er kunna að verða á því um ókomna tíð.

Lyfjamisnotkun í frjálsíþróttum!

Birgir Guðjónsson skrifar

Á Íslandi var einstaklingur sem hafði farið sér að voða vegna steranotkunar hins vegar hylltur af fremstu ráðamönnum þjóðarinnar. Saga lyfjaeftirlits á Íslandi er meiriháttar DJÓK.

Rammaáætlun út af sporinu

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Þessi skilgreining virkjanakosta er markleysa því kostirnir eru þegar nýttir meira og minna með þeim virkjunum sem fyrir eru, samanber Hverahlíð, Innstadal, Gráuhnúka og Eldvörp, og það sem meira er, svæðin sem heild eru ofnýtt.

Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni

Berglind Guðrún Chu skrifar

Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka.

Það sem ekki má segja

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Íslenska þjóðin má ekki gera þau mistök að fara í þessa framkvæmd með bundið fyrir augun og með banana í eyrunum og framkvæma bara af því að það var búið að ákveða að gera svo.

Aðgengismál eru mannréttindamál

Guðjón Sigurðsson skrifar

Er eðlilegt að ríki og sveitarfélög styrki starfsemi eða viðburði sem ekki eru aðgengilegir öllum? Nei, ég held við séum flest sammála um að það gangi ekki.

Kvótar og niðurlæging

Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar

Er það betri kostur að konur bíði prúðar og hæfar á meðan króníska typpalyktin finnur sjálf leiðina út?

Þak á leiguverð – hví ekki?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Húsnæðismál eru eitt brýnasta viðfangsefni stjórnmálanna um þessar mundir. Eftir efnahagshrunið, þar sem byggingaiðnaður hrundi og margir misstu húsnæði sitt á sama tíma, eru æ fleiri sem eiga í erfiðleikum með að koma sér þaki yfir höfuðið. Ég hitti æ fleira fólk á öllum aldri sem lýsir erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði; ungt fólk sem ekki fær greiðslumat til fasteignakaupa en greiðir eigi að síður himinháa leigu, eldra fólk sem greiðir háan hluta launa sinna í leigu af örsmáu húsnæði og svo mætti lengi telja.

Hverjir græða á ofurtollum á kjöti

Þórólfur Matthíasson skrifar

Það er mat þeirra sem til þekkja að innflutningstollar hækki verð á nauta-, svína- og kjúklingakjöti á bilinu 40% til 90%. Háir tollar veita innlendum framleiðendum skjól gagnvart innflutningi. Mjög mismunandi er hvernig skjólið nýtist einstökum framleiðslugreinum kjötvarnings.

Gæði frumgreinanáms

Guðríður Arnardóttir skrifar

Árið 2012 lét Ríkisendurskoðun gera úttekt á frumgreinakennslu í íslenska skólakerfinu. Í úttektinni komu í ljós nokkrir vankantar á frumgreinanáminu sem Félag framhaldsskóla hafði áður látið í ljós.

Stefnubreyting við sameiningu stofnana

Alma Lísa Jóhannsdóttir skrifar

Á undanförnum árum hafa stjórnvöld stefnt að því að fækka opinberum stofnunum. Sérstaklega hefur verið einblínt á sameiningu smærri stofnana með það fyrir augum að auka hagkvæmni í ríkisrekstrinum.

Jón Gnarr á villigötum

Özur Lárusson skrifar

Góð lýsing hjá Jóni Gnarr í Fréttablaðinu, laugardaginn 8. ágúst sl. Þar lýsir hann stöðunni í almenningssamgöngum í Grafarvogi þar sem hann átti heima eitt sinn. Hann lýsir stopulum og óhentugum strætisvagnasamgöngum. Sönn lýsing hjá Jóni á raunveruleikanum þá, en það sem er athyglisvert er að lítið hefur breyst í þeim málum þrátt fyrir að Jón hefði sjálfur getað haft þar mikil áhrif. Raunar hefur lítið verið gert fyrir þá liðlega tuttugu þúsund manna byggð í Grafarvogi frá því Ingibjörg Sólrún sat í stól borgarstjóra.

Neikvæð afstaða stjórnvalda til aldraðra og öryrkja!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í Danmörku spyrja stjórnvöld hvað þau geti gert til þess að bæta kjör og aðstöðu eldri borgara. Hér á landi leita stjórnvöld allra leiða til þess að komast hjá því að hækka lífeyri eldri borgara jafnvel þótt kaup launþega sé að hækka. Ólíkt hafast stjórnvöld að í þessum tveimur löndum.

Ærðir álitsgjafar

Páll Magnússon skrifar

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum er þeirrar skoðunar að ótímabærar upplýsingar til fjölmiðla um meint kynferðisbrot geti verið skaðlegar af tveimur ástæðum: Í fyrsta lagi geti þær aukið enn á þjáningar þolandans, m.a. í erfiðu kæruferli fyrstu dagana eftir brotið. Í öðru lagi geti þær torveldað rannsókn málsins og auðveldað gerandanum að komast undan. Hvort tveggja er stutt svo gildum og augljósum rökum að óþarfi er að fjölyrða um þau hér.

Skáldsagan Vonarstræti 12 eftir Ármann Jakobsson

Halldór Þorsteinsson skrifar

Það er álitamál hvort ekki mætti alveg eins kalla þetta verk leikrit sökum þess hversu stútfullt það er af samtölum. Höfundi þess tekst svo ljómandi vel að ljá hinu látna og þjóðþekkta fólki bráðlifandi rödd. Mér er því spurn hvers vegna engum listamanni eða réttara sagt leikskáldi skuli ekki hafa dottið í hug að leikgera þetta stórbrotna verk. Það lægi alveg beint við að nota samtölin í skáldsögunni svo að segja alveg óbreytt í leikriti.

Líkamsfrelsi

Skúli Skúlason skrifar

Niðurstöður rannsókna sem gerð var meðal 77 þúsund breskra ungmenna árið 2011 leiddi í ljós að 60% þeirra sögðust skammast sín fyrir eigið útlit og 73% sögðust finna fyrir þeim þrýstingi frá umhverfinu að þau ættu hafa „fullkominn“ líkama. Þessar niðurstöður undirstrika þá brýnu þörf sem er á opinni og upplýsandi umræðu um neikvæðrar afleiðingar líkamsdýrkunar.

Hvað á þetta að þýða?

Magnús Guðmundsson skrifar

„Hvað á þetta að þýða? Þetta er ekki aðeins ójöfnuður og óréttlæti, heldur hættuástand sem hamlar eðlilegri framþróun greinarinnar og það sem meira er, samfélagsins alls – pælið í því. Þetta er þjóðfélagsmein. Þjóðfélag verður aldrei heilt með karlagildi ein í öndvegi.“

Hvað segir fæðingarvottorðið þitt?

Ísak Gabríel Regal skrifar

Fyrir nokkrum árum varð ákveðin vitundarvakning í íslensku samfélagi þar sem fólk tók upp á því að skrá sig úr íslensku þjóðkirkjunni.

Á flótta undan staðreyndum

Ragnar Þorvarðarson skrifar

„Vilt þú að Ísland taki á móti 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum?“ Rúmlega 85% þátttakenda í skoðanakönnun Útvarps Sögu í júlí svöruðu spurningunni neitandi.

Ísland úr NATO!

Ögmundur Jónasson skrifar

Friðarferlið sem tyrknesk yfirvöld og forysta Kúrda hafa unnið samkvæmt undanfarin tvö ár er í uppnámi. Grun hef ég um að til þess sé leikurinn gerður.

Ekki meira rugl!

Gunnar Axel Axelsson skrifar

Forsenda virks fulltrúalýðræðis er traust.

Er átökunum um Kenía að ljúka?

Guðbjörn Jónsson skrifar

Líklega hafa fæstir skilið hvers vegna stjórn ABC á Íslandi greip til þeirra róttæku aðgerða gegn Þórunni Helgadóttur, formanni ABC Children's Aid í Kenía, sem um hefur verið fjallað á liðnum mánuðum.

Hinsegin hnökrar

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins miðvikudaginn 5. ágúst skrifar Fanney Birna Jónsdóttir um "hnökrana“ sem eftir eru í jafnréttisbaráttu hinsegin fólks. Sem dæmi um "hnökra“ þessa skrifar Fanney Birna um raunir samkynja hjóna frá Rússlandi og Lettlandi sem giftu sig á Íslandi en fá ekki skilnað hér því lagaheimild skorti.

Við eigum að vera hrædd

Sif Sigmarsdóttir skrifar

"Fólkið var sótsvart og rauðflekkótt, líkamar þaktir brunasárum og blóði. Það var varla að sjá að þetta væru manneskjur. Fólkið teygði fram handleggina því húðin bráðnaði utan af holdinu – aðeins neglurnar héldust á sínum stað. Fötin höfðu fuðrað upp og það kallaði "mamma, mamma“. Fólk dó gangandi.“

Makrílsréttindi

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ég skal standa vörð um mannréttindi og taka þátt í að þvinga önnur ríki til að virða mannréttindi, svo lengi sem það hefur ekki áhrif á viðskiptahagsmuni mína. Ef þú ert að kaupa fisk af mér, makríl til dæmis, þá ætla ég ekki að hafa skoðun á því hvernig þú ferð með þegna þína, hvort þú ræðst inn í önnur ríki eða að skipta mér yfirhöfuð nokkuð af því hvað þú gerir, annað en að kaupa makrílinn af mér.

Skuld ríkisins við aldraða og öryrkja stórhækkar!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Brot stjórnvalda gagnvart öldruðum og öryrkjum er tvíþætt: Þau láta lífeyrisþega fá mun minni hækkun en launþega og þau draga það í átta mánuði að láta þá fá hækkun.

Brúum bilið!

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Brúa þarf bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og löngu tímabært að taka af festu á því máli.

Faglegri umfjöllun óskast!

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Það eru spennandi verkefni fram undan við að efla og bæta þjónustu frístundaheimila til samræmis við óskir foreldra um bætt innra starf og samþættingu við íþrótta- og tómstundastarf og það ætlum við að gera.

Úrelt dagforeldrakerfi

Álfhildur Þorsteinsdóttir skrifar

Hver á að passa barnið okkar þessa níu mánuði sem við þurfum svo að bíða eftir leikskólaplássi?

Séð út um bílrúðu – og fram í tímann

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Lúpína er falleg og mjög áberandi jurt, hvort heldur græn, blá eða brún. Það eykur á fjölbreytni landsins að sjá hana hér og þar. En þegar óvíða er hægt að horfa út um bílrúðu án þess að sjá lúpínu er of langt gengið.

Trúlega verst

Sverrir Björnsson skrifar

Að baki öllum ófriði býr sama ástæðan. Herför ISIS, barátta talibana, Norður-Írland, nýlendustríðin, siðaskiptin, krossferðirnar, að baki býr ávallt eftirsókn eftir auði og völdum. Með heilagar bækur í höndunum göfgast málstaðurinn og lýðurinn fylgir heilalaus með.

Kúabú á krossgötum

Guðjón Þórir Sigfússon skrifar

Þjóð verður að geta nýtt eigin gæði til framleiðslu mjólkurvara þannig að rekstur búa gangi upp. Það er ekki ásættanlegt fyrir þjóð að vera háð innflutningi á þessum vörum og greiða fyrir þær með verðmætum gjaldeyri.

Óeinelti? –Snúum umræðunni við

Hrafnhildur Hreinsdóttir skrifar

Daglega les maður eða heyrir sögur um einelti og hversu alvarlegar afleiðingarnar geta orðið, fyrir börn og fullorðna, sem verða fyrir því og lífsgöngu þeirra. Umræðan snýst að sjálfsögðu öll um hve einelti sé slæmt og börnum er kennt að það megi ekki leggja önnur börn í einelti, jafnvel börn í leikskólum þekkja orðið. Innihald umræðunnar er auðvitað gott og þarflegt, en orðið einelti klingir í eyrum alla daga.

Eins og stelpa!

Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar

Þegar ég var ca. 8-9 ára gömul fór ég ásamt vinkonu minni á eina fótboltaæfingu. Á þeim tíma var (að mér vitandi) ekkert stelpulið fyrir þennan aldur í okkar heimabæ og því fórum við á æfingu með strákunum. Þetta var útiæfing á malarvelli og fyrir einhverja rælni tókst mér að skora mark.

Sjá næstu 50 greinar