Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2025 08:31 Mohammad Sha’lan, einn fremsti körfuknattleiksmaður Palestínu, lést langt fyrir aldur fram þann 19. ágúst síðastliðinn. Hann fæddist 11. nóvember 1985 í Bureij-flóttamannabúðunum á Gaza og átti langan og afar farsælan feril með mörgum af sterkustu körfuknattleiksliðum Gazastrandarinnar. Hann lék einnig fyrir þjóð sína með landsliði Palestínu á fjölmörgum alþjóðamótum. Átján ára gamall vann hann sinn fyrsta titil með Khidmat Al-Maghazi í ungliðadeild Gazastrandarinnar en margir titlar áttu eftir að bætast í safnið. Flesta þeirra sótti hann með heimaliði sínu Khidmat Al-Bureij, en með því tók hann einnig þátt í arabísku meistaradeildinni árið 2005, sem haldin var það ár í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Frá 2003 fram til 2023 lék hann auk al-Maghazi og al-Bureij með ýmsum öðrum liðum á Gazaströndinni, svo sem Khidmat Khan Younis og Khidmat Al-Shati. Sha’lan var dáður af samlöndum sínum og fékk viðurnefnið „jarðskjálftinn“ fyrir harðsnúna frammistöðu sína á vellinum. Ferlinum lauk hins vegar þegar Ísraelar réðust á Gaza undir lok árs 2023. Mohammad var aðeins fertugur þegar hann lést. Ísraelskur hermaður myrti hann utan við hjálparmiðstöð nærri borginni Khan Younis á Gazaströndinni, þar sem hann beið í röð eftir mat fyrir fjölskyldu sína og lyfjum fyrir Myriam dóttur sína, sem þjáist af nýrnabilun og alvarlegum sjúkdómum í blóðrásarkerfi. Mohammad Sha’lan lætur eftir sig sex börn. Hann bætist í hóp hundruð íþróttamanna sem myrt hafa verið af Ísraelum í yfirstandandi þjóðarmorði þeirra á palestínsku þjóðinni. Megi körfuboltaheimurinn minnast Mohammads Sha’lans nú í upphafi Evrópumóts karla í körfubolta, sem og um alla framtíð. Höfundur er jarðfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Palestína Körfubolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Mohammad Sha’lan, einn fremsti körfuknattleiksmaður Palestínu, lést langt fyrir aldur fram þann 19. ágúst síðastliðinn. Hann fæddist 11. nóvember 1985 í Bureij-flóttamannabúðunum á Gaza og átti langan og afar farsælan feril með mörgum af sterkustu körfuknattleiksliðum Gazastrandarinnar. Hann lék einnig fyrir þjóð sína með landsliði Palestínu á fjölmörgum alþjóðamótum. Átján ára gamall vann hann sinn fyrsta titil með Khidmat Al-Maghazi í ungliðadeild Gazastrandarinnar en margir titlar áttu eftir að bætast í safnið. Flesta þeirra sótti hann með heimaliði sínu Khidmat Al-Bureij, en með því tók hann einnig þátt í arabísku meistaradeildinni árið 2005, sem haldin var það ár í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Frá 2003 fram til 2023 lék hann auk al-Maghazi og al-Bureij með ýmsum öðrum liðum á Gazaströndinni, svo sem Khidmat Khan Younis og Khidmat Al-Shati. Sha’lan var dáður af samlöndum sínum og fékk viðurnefnið „jarðskjálftinn“ fyrir harðsnúna frammistöðu sína á vellinum. Ferlinum lauk hins vegar þegar Ísraelar réðust á Gaza undir lok árs 2023. Mohammad var aðeins fertugur þegar hann lést. Ísraelskur hermaður myrti hann utan við hjálparmiðstöð nærri borginni Khan Younis á Gazaströndinni, þar sem hann beið í röð eftir mat fyrir fjölskyldu sína og lyfjum fyrir Myriam dóttur sína, sem þjáist af nýrnabilun og alvarlegum sjúkdómum í blóðrásarkerfi. Mohammad Sha’lan lætur eftir sig sex börn. Hann bætist í hóp hundruð íþróttamanna sem myrt hafa verið af Ísraelum í yfirstandandi þjóðarmorði þeirra á palestínsku þjóðinni. Megi körfuboltaheimurinn minnast Mohammads Sha’lans nú í upphafi Evrópumóts karla í körfubolta, sem og um alla framtíð. Höfundur er jarðfræðingur
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun