Fleiri fréttir

Skólpvatn sitrar í Þingvallavatn

Hilmar J. Malmquist skrifar

Varðandi þá skoðun Ólafs að óviðeigandi sé að hvetja þjóðgarðsgesti til að létta á sér áður en þeir koma á Þingvöll skal ferðafrömuðurinn minntur á þá gullnu reglu góðra ferðalanga að þeir fara á snyrtinguna áður en þeir leggja af stað í ferðalag.

Ef nýja stjórnarskráin…

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sextán repúblikanar sækjast nú eftir að verða forseti Bandaríkjanna í kosningum 2016, fleiri en nokkru sinni fyrr. Tíðarandinn virðist efla sjálfsálit frambjóðenda. Þetta kemur þó ekki að sök þar eð stjórnskipun Bandaríkjanna tryggir að forseti getur enginn orðið í reynd nema hann hafi meiri hluta kjósenda eða a.m.k. mikinn hluta þeirra að baki sér. Þessi trygging hefur haldið frá öndverðu með tiltölulega fáum undantekningum.

Umhverfismat á Hvammsvirkjun hefur aldrei farið fram

Orri Vigfússon skrifar

Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015.

Grjótkast úr glerhöll Haga

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson skrifar

Forstjóri Haga hefur farið mikinn síðustu daga vegna ákvörðunar verðlagsnefndar búvöru um hækkun á mjólkurvörum fyrr í þessum mánuði. Rétt er að árétta nokkur atriði vegna þess.

Stefán Ólafsson og bullið

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Stefán Ólafsson prófessor fer mikinn á Eyjunni vegna greinar minnar í Fréttablaðinu síðastliðinn þriðjudag. Skrif Stefáns eru ofsafengin.

Sjálfshjálparpróf í stjórnmálum

STefán Jón Hafstein skrifar

Traust er það sem við þráum í samfélagsumræðunni þessi misserin. Gott og vel, en hvað með sjálfstraust? Þekkir þú – hinn almenni kjósandi – grundvallarafstöðu þína? Hér er próf um nokkur stórmál (og stigagjöf fylgir á eftir). Hversu mörg eru já-in hjá þér?

Einkarekstur er ekki einkavæðing

Hulda Bjarnadóttir skrifar

Einkarekstur og einkavæðing heilbrigðisþjónustunnar hafa verið talsvert í umræðunni og sumir telja þetta vera það sama. En einkarekstri má ekki rugla saman við einkavæðingu.

Krísustjórnun sambandsslita og atvinnumissis

Andrés Jónsson skrifar

Vinsæll forstjóri í stóru íslensku fyrirtæki var hrókur alls fagnaðar. Hann mátti á tímabili sjá alls staðar, á ráðstefnum, fundum, frumsýningum og á vinsælustu veitingastöðum borgarinnar.

Fagleg æskulýðsmál

Árni Guðmundsson skrifar

Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar rita grein í Fréttablaðið þ. 21. júlí sl. Grein þeirra, Faglegt æskulýðsstarf í Hafnarfirði, er sennilega sett fram sem einhvers konar svar við grein minni í Fjarðarpóstinum .

Þingvallavatn – viðkvæmur viðtaki

Hilmar J. Malmquist skrifar

Fjörleg umræða hefur staðið yfir að undanförnu um erlenda ferðamenn og álag af þeirra völdum á náttúru, menn og mannvirki. Gróður og jarðvegur láta á sjá, biðraðir myndast við afgreiðslur og salerni hafa ekki undan, jafnvel þannig að fólk gerir þarfir sínar í næsta runna.

Við viljum trausta, opinbera heilbrigðisþjónustu

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Svo virðist sem hægristjórnin sé ófær um að leysa alvarlegan vanda heilbrigðiskerfisins með hag almennings að leiðarljósi. Hugmyndum um gróða, markað, kostnað og gjöld er þröngvað inn í umræðuna um viðkvæma stöðu heilbrigðisstofnana. Þeir sem vilja selja ríkinu þjónustuna eru að skilgreina þarfirnar og útfærsluna sjálfir.

Gamlar minjar eða nýjar minjar

Hólmsteinn S. Rósbergsson skrifar

Það er ekki hægt að halda í fortíðina nema að litlu leyti. Alls ekki í lífið sjálft, en stundum í umhverfið. Við þurfum að halda í umhverfið svo við missum ekki fótanna í öllum nýjungunum. Ef við gerum það ekki erum við öll eins og nýbúar með lítið eða rofið tengslanet.

Öfundsverð staða

Kristján Sigurður Kristjánsson skrifar

Fjármálaeftirlitið hefur birt ársskýrslur lífeyrissjóðanna 2014. Skýrslan nær samt ekki yfir hina góðu stöðu kerfisins nema að litlu leyti. Heildartekjur sjóðanna voru kr. 373,5 milljarðar, þar af fengu sjóðirnir kr. 100,3 milljarða framlag úr ríkissjóði. Framlagið úr ríkissjóði dugði til að greiða allan lífeyri sjóðanna og fjóra milljarða sem dekkaði allan rekstrarkostnað.

Úreltir stjórnmálamenn

Jón Þorvarðarson skrifar

Í nýjasta Terminator-tryllinum (2015) vellur upp úr Arnold Schwarzenegger í gervi vélmennisins T-800: „Ég er gamall, en alls ekki úreltur.“ Þetta hátækniundur hafði staðist tímans tönn með svo miklum ágætum að það átti í fullu tré við nýrri útgáfur af sjálfum sér.

Landsbankinn sem samfélagsbanki

Helga Þórðardóttir skrifar

Landsbankinn ætlar að reisa sér nýjar höfuðstöðvar hjá Hörpunni. Kostnaðurinn er mikill og ekki að ósekju óttast menn framúrkeyrslu. Það virðist sem bankaráð Landsbankans sé einrátt í þessu máli samkvæmt lögum.

Er ég femínisti?

Guðný Hjaltadóttir skrifar

Þegar ég var yngri þótti mér svarið við þessari spurningu tiltölulega auðvelt. Auðvitað er ég femínisti.

Eigum við að loka SÁÁ og Hjartavernd?

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Frá því að ég man eftir mér hafa íslenskir sósíalistar verið með barnalegar samsæriskenningar um Sjálfstæðisflokkinn. Þær eru vanalega einhvern veginn svona; gamli Sjálfstæðisflokkurinn er dauður, núna eru komnir aðilar sem vilja bara græða og níðast á fátæku fólki.

Augu kvenna?

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Þekktur íslenskur kvikmyndagerðarmaður segir í viðtali við Fréttablaðið 24. júlí að hann vilji láta setja "kynjakvóta“ á úthlutanir fjár úr kvikmyndasjóði. Með þeim hætti vilji hann "auka hlut kvenna í kvikmyndagerð“.

Draumur um öflugt samstarf milli leikskóla og Barnaverndar

Nichole Leigh Mosty skrifar

Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um Barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég þarf samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvænt varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Lengi hefur verið þörf á slíkri umræðu og samtali sem leitt getur af sér breytingu innan kerfisins.

Smurt ofan á húsnæðislánin

Finnur Árnason skrifar

Viðamesta aðgerð stjórnvalda á kjörtímabilinu er lækkun lána skuldsettra heimila, sem kostar ríkissjóð um 80 milljarða. Meginhluti húsnæðislána er verðtryggður. Því skiptir miklu fyrir heimilin að verðbólga sé lág, hvert prósentustig kostar þau 13-14 milljarða í auknum skuldum.

HIV og "hælisleitendur“

Toshiki Toma skrifar

Fréttir um HIV-smitaðan einstakling sem jafnframt er hælisleitandi á Íslandi hafa vakið athygli þjóðfélagsins og verið mikið ræddar.

Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan

Eymundur L.Eymundsson skrifar

Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna.

Kappið eða fegurðin

Anna G. Steinsen skrifar

Það getur vel verið að við höfum ákveðin gildi án þess að vera eitthvað að hugsa um þau sérstaklega og hvort sem þau eru okkur ljós eða ekki þá hafa þau mikil áhrif á það hvernig við lifum lífinu, bæði hvað varðar ákvarðanir og hegðun.

Hjúkrun er arðbær forvörn

Ólafur G. Skúlason skrifar

Rannsóknir hafa sýnt fram á það að sjúklingum farnast betur, fylgikvillum meðferða fækkar, legutími styttist og endurinnlögnum fækkar þegar hjúkrun er veitt af hjúkrunarfræðingum, sem komast yfir það starf sem þeim er ætlað að sinna.

Hvað einkennir góðan yfirmann?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna.

Við köllum eftir breytingu

María Rut Kristinsdóttir skrifar

Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum.

Hugleiðingar um hagsmuni

Ögmundur Jónasson skrifar

Sérhagsmuni og almannahagsmuni hefur borið mjög á góma í sumar.

„Brúnu umslögin“

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Er um 100 þúsund krónur kostnaður á ári vegna heilbrigðisþjónustu of hár kostnaður fyrir einstakling?

Betri stað fyrir betri spítala

Hilmar Þór Björnsson skrifar

Áhyggjur þeirra sem telja að bygging nýs spítala geti tafist vegna endurskoðunar á staðarvalinu eru skiljanlegar.

Enn af verðofbeldi

Þórólfur Matthíasson skrifar

Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann.

Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar

Nichole Leigh Mosty skrifar

Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum.

Sjúkraþjálfarar og samkeppnin

Unnur Pétursdóttir skrifar

Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að auka samkeppni í heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að þrýsta á um samkeppnishæf laun til handa háskólamenntuðum starfsstéttum á Landspítalanum.

77 raddir

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Sharidyn Svebakk-Bøhn var nýorðin 14 ára. Hún hafði gaman af stjórnmálum og þann 22. júlí árið 2011 var hún mætt í sínar fyrstu sumarbúðir hjá AUF, ungum jafnaðarmönnum í Noregi.

Hvað mun friðurinn kosta?

Sema Erla Serdar skrifar

Friður verður aldrei áunninn með átökum heldur með frekari jöfnuði, frelsi og réttlæti.

Einhliða tollalækkun er engin fásinna

Ólafur Stephensen skrifar

Mjög mikilvægt og fordæmisgefandi skref varðandi breytingar á matartollum er þó stigið með áformum fjármálaráðherra. Með þeim er viðurkennt að ekkert er því til fyrirstöðu að lækka tolla einhliða.

Hvernig líður okkur í vinnunni?

Elínborg Angantýsdóttir skrifar

Stjórnendur og millistjórnendur heilbrigðiskerfisins ættu að standa betur með þeim sem vinna á gólfinu, þeirra skyldur eru ekki bara að framfylgja skipunum að ofan um sparnað.

Sjá næstu 50 greinar