Líkamsfrelsi Skúli Skúlason skrifar 11. ágúst 2015 07:00 Niðurstöður rannsókna sem gerð var meðal 77 þúsund breskra ungmenna árið 2011 leiddi í ljós að 60% þeirra sögðust skammast sín fyrir eigið útlit og 73% sögðust finna fyrir þeim þrýstingi frá umhverfinu að þau ættu hafa „fullkominn“ líkama. Þessar niðurstöður undirstrika þá brýnu þörf sem er á opinni og upplýsandi umræðu um neikvæðrar afleiðingar líkamsdýrkunar. Saman getum við á ábyrgan hátt breytt ríkjandi viðhorfum til neikvæðra staðalmynda. Óöryggi og þunglyndi eru afleiðingar þess þegar ungt fólk er sífellt minnt á hvað sé fallegt og hvað sé viðurkennt. Nánast ógerlegt er fyrir venjulegt fólk að falla að þessum staðalmyndum. Þá er hætta á að ungmenni rækti með sér neikvæð viðhorf sem heftir frelsi þeirra og getur haft áhrif á nám og starfsframa. Við erum öll misjöfn frá náttúrunnar hendi, sem betur fer. Í neyslusamfélagi nútímans sitja börn og unglingar hins vegar uppi með stanslausar áminningar um æskilegt og eftirsóknarvert útlit. Barbie-dúkkan var kynnt fyrir stúlkum árið 1959 og lifir enn sem skýr tilvísun um hvernig stúlkur skulu vera í vextinum og hvernig þær skulu klæðast. Þessi neyslumenning lofar grannan vöxt og lítur neikvæðum augum á fitu og önnur persónuleg sérkenni. Fullorðnir þurfa að vera vakandi yfir hugsunum barna og unglinga og hlusta af næmni þegar þau tjá sig um líkamsímynd sína og tilfinningar. Virk hlustun felst í því að reyna að skilja hvað barnið meinar en ekki í að leggja okkar eigin skilning í hvað þau segja. Við þurfum að vera fyrirmyndir. Hegðun okkar hefur mun meira að segja heldur en orðin tóm. Það kemur fram í hegðun barna og unglinga er þau finna fyrir höfnun vegna líkamsgerðar sinnar. Við þurfum því að beina athyglinni að hegðun barnsins eða unglingsins en ekki holdafarinu eða líkamsásýndinni. Fordómar eiga fyrst og fremst rætur í þekkingarleysi. Við sjáum þá birtast á kommentakerfum samfélagsmiðla og þá virðist ekki skipta máli hvort þeir beinast að einstaklingum sem eru mismunandi á litinn eða einstaklingum í stjórnmálum. Fordómar eru jafnslæmir og skaðlegir beinist þeir að holdafari eða útliti fólks. Sem góðar fyrirmyndir tölum við ekki neikvætt um líkama fólks. Óraunhæf útlitsviðmið gera ekkert gagn og við þurfum að fræða börnin okkar um mikilvægi þess að þau beri virðingu fyrir sjálfum sér. Þannig ræktum við sterka og sjálfstæða einstaklinga. Sjálfsmyndin er sterkt afl og við þurfum að rækta stolt hjá hverjum og einum yfir sérkennum sínum. Kaupfélag Suðurnesja (KSK) tekur afstöðu með jákvæðum skilaboðum til ungs fólks með stuðningi við þá vitundarvakningu sem felst í því að efla jákvæða líkamsímynd. KSK vinnur með Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum að því að efla sjálfsmynd, kraft og hæfileika ungs fólks með því að skipuleggja samtal fagfólks á öllum skólastigum sem vinna þarf saman að því að eyða fordómum varðandi staðalímyndir um líkamsbyggingu ungmenna og styrkja um leið sjálfsmynd þeirra og virðingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Niðurstöður rannsókna sem gerð var meðal 77 þúsund breskra ungmenna árið 2011 leiddi í ljós að 60% þeirra sögðust skammast sín fyrir eigið útlit og 73% sögðust finna fyrir þeim þrýstingi frá umhverfinu að þau ættu hafa „fullkominn“ líkama. Þessar niðurstöður undirstrika þá brýnu þörf sem er á opinni og upplýsandi umræðu um neikvæðrar afleiðingar líkamsdýrkunar. Saman getum við á ábyrgan hátt breytt ríkjandi viðhorfum til neikvæðra staðalmynda. Óöryggi og þunglyndi eru afleiðingar þess þegar ungt fólk er sífellt minnt á hvað sé fallegt og hvað sé viðurkennt. Nánast ógerlegt er fyrir venjulegt fólk að falla að þessum staðalmyndum. Þá er hætta á að ungmenni rækti með sér neikvæð viðhorf sem heftir frelsi þeirra og getur haft áhrif á nám og starfsframa. Við erum öll misjöfn frá náttúrunnar hendi, sem betur fer. Í neyslusamfélagi nútímans sitja börn og unglingar hins vegar uppi með stanslausar áminningar um æskilegt og eftirsóknarvert útlit. Barbie-dúkkan var kynnt fyrir stúlkum árið 1959 og lifir enn sem skýr tilvísun um hvernig stúlkur skulu vera í vextinum og hvernig þær skulu klæðast. Þessi neyslumenning lofar grannan vöxt og lítur neikvæðum augum á fitu og önnur persónuleg sérkenni. Fullorðnir þurfa að vera vakandi yfir hugsunum barna og unglinga og hlusta af næmni þegar þau tjá sig um líkamsímynd sína og tilfinningar. Virk hlustun felst í því að reyna að skilja hvað barnið meinar en ekki í að leggja okkar eigin skilning í hvað þau segja. Við þurfum að vera fyrirmyndir. Hegðun okkar hefur mun meira að segja heldur en orðin tóm. Það kemur fram í hegðun barna og unglinga er þau finna fyrir höfnun vegna líkamsgerðar sinnar. Við þurfum því að beina athyglinni að hegðun barnsins eða unglingsins en ekki holdafarinu eða líkamsásýndinni. Fordómar eiga fyrst og fremst rætur í þekkingarleysi. Við sjáum þá birtast á kommentakerfum samfélagsmiðla og þá virðist ekki skipta máli hvort þeir beinast að einstaklingum sem eru mismunandi á litinn eða einstaklingum í stjórnmálum. Fordómar eru jafnslæmir og skaðlegir beinist þeir að holdafari eða útliti fólks. Sem góðar fyrirmyndir tölum við ekki neikvætt um líkama fólks. Óraunhæf útlitsviðmið gera ekkert gagn og við þurfum að fræða börnin okkar um mikilvægi þess að þau beri virðingu fyrir sjálfum sér. Þannig ræktum við sterka og sjálfstæða einstaklinga. Sjálfsmyndin er sterkt afl og við þurfum að rækta stolt hjá hverjum og einum yfir sérkennum sínum. Kaupfélag Suðurnesja (KSK) tekur afstöðu með jákvæðum skilaboðum til ungs fólks með stuðningi við þá vitundarvakningu sem felst í því að efla jákvæða líkamsímynd. KSK vinnur með Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum að því að efla sjálfsmynd, kraft og hæfileika ungs fólks með því að skipuleggja samtal fagfólks á öllum skólastigum sem vinna þarf saman að því að eyða fordómum varðandi staðalímyndir um líkamsbyggingu ungmenna og styrkja um leið sjálfsmynd þeirra og virðingu.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun