Fleiri fréttir Land tukthúsanna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn. 16.5.2015 07:00 Peningar og blinda ráða för Bubbi Morthens skrifar Hver ákveður að ef einn iðnaður mengi minna en annar sams konar iðnaður þá sé hann umhverfisvænn? Getið þið svarað þessu, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Gísli Gíslason hafnarstjóri, Skúli Þórðarson sveitarstjóri? Og kannski stofan sem vann matið 16.5.2015 07:00 Er sæstrengurinn munaðarlaus? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Á síðasta kjörtímabili var þáverandi iðnaðarráðherra mjög áhugasamur um möguleika á að leggja sæstreng fyrir raforku á milli Íslands og Evrópu. M.a. var skipaður rágjafarhópur sem skilaði af sér áliti um mitt árið 2013. 16.5.2015 07:00 Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum? Þóra Jónsdóttir skrifar Flestum foreldrum þykja börnin sín vera óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Það hlýtur að teljast jákvætt því yfirleitt er velferð barna foreldrum þeirra efst í huga 16.5.2015 07:00 Að vera geislafræðingur Nellý Pétursdóttir skrifar 15.5.2015 10:46 Aldur skyldi enginn forsmá Margrét Jörundsdóttir og Kristinn Sveinsson skrifar Góðir samborgarar. Frá 17. febrúar til 17. mars á þessu ári bauðst okkur hjónum „endurhæfingarinnlögn” á Hrafnistu í Reykjavík. Markmið þessarar þjónustu er að styðja og styrkja eldri borgara með það að markmiði að efla þá andlega og líkamlega í þeim tilgangi að gera þá betur í stakk búna að takast á við að búa áfram á eigin vegum, m.ö.o. að halda heimili. 15.5.2015 08:00 Af hugsuðum Húbert Nói Jóhannesson skrifar Það er undarlegt að myndlistarrýnir Ríkissjónvarpsins, sem flytur okkur hugvekjur í enda dagskrárliðarins Djöflaeyjan, finni hjá sér þörf til að réttlæta val á erlendum listamanni sem fulltrúa Íslands á Feneyjartvíæring með því að afskrifa og atvinnurægja íslenska myndlistarmenn heilt yfir. (Að undanskildum þeim íslensku myndlistarmönum sem eru erlendir.) 15.5.2015 07:30 Vinstri eða hægri öfgar? Guðmundur Edgarsson skrifar Sumir kalla þá sem aðhyllast lífsspeki frjálshyggjunnar hægri-öfgamenn. Þá hefur það viðhorf fest í sessi að bendla öfgar þjóðernissinna hér og þar um heiminn við hægri stefnu. Bæði þessi sjónarmið byggja á misskilningi enda ganga þau í berhögg við grunnstef frjálshyggjunnar. 15.5.2015 06:00 Um aukið aðgengi að áfengi í Háskóla Íslands Ísak Rúnarsson skrifar Hver er staðan? Skyldu stúdentar og kennarar mæta hífaðir í tíma að jafnaði? Syngja menn drykkjusöngva á göngum háskólans, léttir, ljúfir og kátir á góðum miðvikudegi? 14.5.2015 12:00 „Auðveldara að gefa konum lyf“ Ráð Rótarinnar skrifar Hinn 17. apríl var neysla kvenna á geðlyfjum og róandi ávanalyfjum til umræðu í þættinum Kvennaráð á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þar velti Björk Eiðsdóttir þáttarstjórnandi upp þeirri spurningu hvort verið sé að meðhöndla eðlilegar tilfinningar 14.5.2015 07:00 Til þeirra sem skömmina eiga Jóhanna Marín Jónsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur hræðilegt leyndarmál. Ég ákvað í nótt þegar ég lá andvaka að láta til skarar skríða. Létta af mér skömminni. Koma skömminni á réttan stað eins og þegar ég opinberaði það að ég 14.5.2015 07:00 Sólskinið virkjað með kísli frá Grundartanga Fyrrverandi bæjarfulltrúar skrifar Væntanleg sólarkísilverksmiðja Silicor Materials Inc. á Grundartanga sætir miklum og góðum tíðindum, ekki aðeins fyrir Akranes og Vesturland, heldur íslenskt samfélag og þjóðarbú. 14.5.2015 07:00 Heildarsýn skiptir sköpum í ráðgjöf við nemendur Guðrún H. Sederholm skrifar Einu sinni enn gríp ég til greinarskrifa. Ástæðan er grein sem Fréttablaðið birti á forsíðu og inni í blaðinu 7. maí sl. varðandi áhrif styttingar náms í framhaldsskóla, á brotthvarf nemenda. 14.5.2015 07:00 Frítíminn getur verið dýrt spaug Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna 14.5.2015 07:00 Evrópusambandið er friðarverkefni Federica Mogher skrifar Þann 9. maí 1950 hvatti Robert Schuman þjóðir Evrópu til að taka höndum saman og gera stríð óhugsandi í heimsálfunni okkar. Bæn hans um frið og samheldni er jafn brýn nú, að 65 árum liðnum, og hún var þá. 14.5.2015 07:00 Verndum Rammann Árni Páll Árnason skrifar Mikilvægasta verkefni okkar þessar vikurnar er að finna leiðir til að standa saman. Við verðum að finna sátt um meginlínur og draga úr lamandi átökum sem einkenna þjóðmálin nú um stundir. 14.5.2015 07:00 Frumvarp að ólögum Ólafur Valsson skrifar Iðnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö þingmál sem snúa að flutningskerfi raforku. 13.5.2015 18:56 Tálsýn verulegra launahækkana Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Miðað við fréttir liðinna daga má búast við því að stór hluti vinnandi fólks fari í þvingað launalaust sumarfrí og óvíst er hversu lengi það mun standa og hverju það mun skila. 13.5.2015 12:00 Munu verkföllin draga úr jöfnuði? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Nær öll verkalýðsfélög landsins standa nú í verkfallsaðgerðum eða hafa boðað slíkar aðgerðir á komandi vikum. 13.5.2015 07:00 Verndum heilsu barnshafandi kvenna og ófæddra barna Starfsfólk mæðraverndar skrifar Nú hefur verkfall BHM staðið í fimm vikur og sér ekki fyrir endann á því. Við sem stöndum að mæðravernd í heilsugæslunni höfum af þessu verulegar og vaxandi áhyggjur. 13.5.2015 07:00 Tvíeggjað sverð Elín Hirst skrifar Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf. 13.5.2015 07:00 Hvað gera ljósmæður í meðgönguvernd? Bergrún Svava Jónsdóttir og Steina Þórey Ragnarsdóttir skrifar Ljósmóðir er eitt elsta starfsheiti kvenna á Íslandi og er löng hefð fyrir því að ljósmæður annist konur í barnseignarferlinu. Samkvæmt Alþjóðasamtökum ljósmæðra er ljósmóðir sú sem gegnir mikilvægu hlutverki í heilbrigðisfræðslu og ráðgjöf 13.5.2015 07:00 Stórir sem smáir sigrar Sæunn Stefánsdóttir skrifar Fyrir rúmum áratug kynnti hópur iðjuþjálfa, fólks með reynslu af geðsjúkdómum og fólks úr atvinnulífi, hugmyndafræði um valdeflingu í verki í þjónustu við fólk með geðraskanir. Hugmyndafræðin og þjónustuúrræði byggð á henni voru kynnt 13.5.2015 07:00 Mótmælum rofi á rammaáætlun! Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar. 13.5.2015 07:00 Hjúkrun á Landspítala Elfa Þöll Grétarsdóttir og Guðríður Kristín Þórðardóttir skrifar 12.5.2015 08:00 Um kennslu og slagsíður Torfi Stefán Jónsson skrifar Í síðustu viku vakti Stundin athygli á glæru sem ég og fleiri hafa notað við kennslu í Fél. 303 (stjórnmálafræði). Síðan er lagt út frá glærunni um að talsverð vinstri slagsíða sé í kennslunni. Þessi glæra er ein af rúmlega 100 sem ég nota í kennslu. 12.5.2015 07:00 Ekki tala saman Guðmundur Steingrímsson skrifar Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen. 12.5.2015 07:00 Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig? Valgerður Lísa Sigurðardóttir skrifar Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti? 12.5.2015 07:00 Ójöfnuður Guðmundur Örn Jónsson skrifar Lengi vel voru upplýsingar um tekjudreifingu á Íslandi vel varðveitt leyndarmál. Þegar aðgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna fóru að auka ójöfnuð upp úr 1990, lögðu flokkarnir Þjóðhagsstofnun niður 12.5.2015 07:00 Með dauðann að leikfangi Gunnar Ármannsson skrifar „Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“. 12.5.2015 07:00 Félagsráðgjöf á Landspítala Ásta Guðmundsdóttir skrifar Nú stendur það upp á stjórnvöld að svara því hvort þau vilji laða fólk með sérfræðiþekkingu til starfa hjá ríkinu og stofnunum þess. 11.5.2015 13:19 Ljósmæður á Fósturgreiningardeild Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 11.5.2015 13:05 Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskiptafræðinga? Aðalheiður Gígja Isaksen skrifar Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans. 11.5.2015 12:02 Víðsjá Lárus Sigurður Lárusson skrifar 11.5.2015 10:50 Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna Haukur R. Hauksson skrifar Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir. 11.5.2015 07:00 Við strákarnir Magnús Orri Schram skrifar Jafnrétti kynjanna er ekki eingöngu hagsmunamál kvenna, heldur eigum við strákarnir mikið undir því að jafnvægi ríki. Með valdeflingu kvenna sköpum við betri samfélög og bjartari framtíð fyrir dætur okkar, og ekki síður syni. 11.5.2015 07:00 Atvinna fyrir alla – sem geta unnið! Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands skrifar Mannréttindum er ætlað að tryggja fólki grundvallaréttindi og mannvirðingu. Mannréttindi eru alþjóðleg og eiga að ná til allra, án mismununar. 11.5.2015 07:00 Lýðræði eða lýðskrum? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu. 11.5.2015 07:00 Ríkið er líka vinnuveitandi Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir skrifar Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. 9.5.2015 07:00 Auðlindir og stjórnarskrá Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi 9.5.2015 07:00 Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Yfirlæknar skrifar Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. 9.5.2015 07:00 Gróska í Kópavogi á afmælisári Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogur fagnar sextugsafmæli í ár. Það er ástæða til að fagna og gaman væri að sjá sem flesta gesti í bænum nú um helgina þar sem mikið verður um dýrðir í aðdraganda afmælisdagsins sjálfs, sem er 11. maí. 8.5.2015 15:40 Hættið þessu fokki* við samningaborðið Anna Kristrún Sigurpálsdóttir skrifar „Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“. 8.5.2015 12:59 Lonníettulausnir Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. 8.5.2015 07:00 Stórslysi verður að afstýra! Ólafur Arnarson skrifar Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja. 8.5.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Land tukthúsanna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn. 16.5.2015 07:00
Peningar og blinda ráða för Bubbi Morthens skrifar Hver ákveður að ef einn iðnaður mengi minna en annar sams konar iðnaður þá sé hann umhverfisvænn? Getið þið svarað þessu, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Gísli Gíslason hafnarstjóri, Skúli Þórðarson sveitarstjóri? Og kannski stofan sem vann matið 16.5.2015 07:00
Er sæstrengurinn munaðarlaus? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Á síðasta kjörtímabili var þáverandi iðnaðarráðherra mjög áhugasamur um möguleika á að leggja sæstreng fyrir raforku á milli Íslands og Evrópu. M.a. var skipaður rágjafarhópur sem skilaði af sér áliti um mitt árið 2013. 16.5.2015 07:00
Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum? Þóra Jónsdóttir skrifar Flestum foreldrum þykja börnin sín vera óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Það hlýtur að teljast jákvætt því yfirleitt er velferð barna foreldrum þeirra efst í huga 16.5.2015 07:00
Aldur skyldi enginn forsmá Margrét Jörundsdóttir og Kristinn Sveinsson skrifar Góðir samborgarar. Frá 17. febrúar til 17. mars á þessu ári bauðst okkur hjónum „endurhæfingarinnlögn” á Hrafnistu í Reykjavík. Markmið þessarar þjónustu er að styðja og styrkja eldri borgara með það að markmiði að efla þá andlega og líkamlega í þeim tilgangi að gera þá betur í stakk búna að takast á við að búa áfram á eigin vegum, m.ö.o. að halda heimili. 15.5.2015 08:00
Af hugsuðum Húbert Nói Jóhannesson skrifar Það er undarlegt að myndlistarrýnir Ríkissjónvarpsins, sem flytur okkur hugvekjur í enda dagskrárliðarins Djöflaeyjan, finni hjá sér þörf til að réttlæta val á erlendum listamanni sem fulltrúa Íslands á Feneyjartvíæring með því að afskrifa og atvinnurægja íslenska myndlistarmenn heilt yfir. (Að undanskildum þeim íslensku myndlistarmönum sem eru erlendir.) 15.5.2015 07:30
Vinstri eða hægri öfgar? Guðmundur Edgarsson skrifar Sumir kalla þá sem aðhyllast lífsspeki frjálshyggjunnar hægri-öfgamenn. Þá hefur það viðhorf fest í sessi að bendla öfgar þjóðernissinna hér og þar um heiminn við hægri stefnu. Bæði þessi sjónarmið byggja á misskilningi enda ganga þau í berhögg við grunnstef frjálshyggjunnar. 15.5.2015 06:00
Um aukið aðgengi að áfengi í Háskóla Íslands Ísak Rúnarsson skrifar Hver er staðan? Skyldu stúdentar og kennarar mæta hífaðir í tíma að jafnaði? Syngja menn drykkjusöngva á göngum háskólans, léttir, ljúfir og kátir á góðum miðvikudegi? 14.5.2015 12:00
„Auðveldara að gefa konum lyf“ Ráð Rótarinnar skrifar Hinn 17. apríl var neysla kvenna á geðlyfjum og róandi ávanalyfjum til umræðu í þættinum Kvennaráð á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þar velti Björk Eiðsdóttir þáttarstjórnandi upp þeirri spurningu hvort verið sé að meðhöndla eðlilegar tilfinningar 14.5.2015 07:00
Til þeirra sem skömmina eiga Jóhanna Marín Jónsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur hræðilegt leyndarmál. Ég ákvað í nótt þegar ég lá andvaka að láta til skarar skríða. Létta af mér skömminni. Koma skömminni á réttan stað eins og þegar ég opinberaði það að ég 14.5.2015 07:00
Sólskinið virkjað með kísli frá Grundartanga Fyrrverandi bæjarfulltrúar skrifar Væntanleg sólarkísilverksmiðja Silicor Materials Inc. á Grundartanga sætir miklum og góðum tíðindum, ekki aðeins fyrir Akranes og Vesturland, heldur íslenskt samfélag og þjóðarbú. 14.5.2015 07:00
Heildarsýn skiptir sköpum í ráðgjöf við nemendur Guðrún H. Sederholm skrifar Einu sinni enn gríp ég til greinarskrifa. Ástæðan er grein sem Fréttablaðið birti á forsíðu og inni í blaðinu 7. maí sl. varðandi áhrif styttingar náms í framhaldsskóla, á brotthvarf nemenda. 14.5.2015 07:00
Frítíminn getur verið dýrt spaug Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna 14.5.2015 07:00
Evrópusambandið er friðarverkefni Federica Mogher skrifar Þann 9. maí 1950 hvatti Robert Schuman þjóðir Evrópu til að taka höndum saman og gera stríð óhugsandi í heimsálfunni okkar. Bæn hans um frið og samheldni er jafn brýn nú, að 65 árum liðnum, og hún var þá. 14.5.2015 07:00
Verndum Rammann Árni Páll Árnason skrifar Mikilvægasta verkefni okkar þessar vikurnar er að finna leiðir til að standa saman. Við verðum að finna sátt um meginlínur og draga úr lamandi átökum sem einkenna þjóðmálin nú um stundir. 14.5.2015 07:00
Frumvarp að ólögum Ólafur Valsson skrifar Iðnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö þingmál sem snúa að flutningskerfi raforku. 13.5.2015 18:56
Tálsýn verulegra launahækkana Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Miðað við fréttir liðinna daga má búast við því að stór hluti vinnandi fólks fari í þvingað launalaust sumarfrí og óvíst er hversu lengi það mun standa og hverju það mun skila. 13.5.2015 12:00
Munu verkföllin draga úr jöfnuði? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Nær öll verkalýðsfélög landsins standa nú í verkfallsaðgerðum eða hafa boðað slíkar aðgerðir á komandi vikum. 13.5.2015 07:00
Verndum heilsu barnshafandi kvenna og ófæddra barna Starfsfólk mæðraverndar skrifar Nú hefur verkfall BHM staðið í fimm vikur og sér ekki fyrir endann á því. Við sem stöndum að mæðravernd í heilsugæslunni höfum af þessu verulegar og vaxandi áhyggjur. 13.5.2015 07:00
Tvíeggjað sverð Elín Hirst skrifar Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf. 13.5.2015 07:00
Hvað gera ljósmæður í meðgönguvernd? Bergrún Svava Jónsdóttir og Steina Þórey Ragnarsdóttir skrifar Ljósmóðir er eitt elsta starfsheiti kvenna á Íslandi og er löng hefð fyrir því að ljósmæður annist konur í barnseignarferlinu. Samkvæmt Alþjóðasamtökum ljósmæðra er ljósmóðir sú sem gegnir mikilvægu hlutverki í heilbrigðisfræðslu og ráðgjöf 13.5.2015 07:00
Stórir sem smáir sigrar Sæunn Stefánsdóttir skrifar Fyrir rúmum áratug kynnti hópur iðjuþjálfa, fólks með reynslu af geðsjúkdómum og fólks úr atvinnulífi, hugmyndafræði um valdeflingu í verki í þjónustu við fólk með geðraskanir. Hugmyndafræðin og þjónustuúrræði byggð á henni voru kynnt 13.5.2015 07:00
Mótmælum rofi á rammaáætlun! Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar. 13.5.2015 07:00
Hjúkrun á Landspítala Elfa Þöll Grétarsdóttir og Guðríður Kristín Þórðardóttir skrifar 12.5.2015 08:00
Um kennslu og slagsíður Torfi Stefán Jónsson skrifar Í síðustu viku vakti Stundin athygli á glæru sem ég og fleiri hafa notað við kennslu í Fél. 303 (stjórnmálafræði). Síðan er lagt út frá glærunni um að talsverð vinstri slagsíða sé í kennslunni. Þessi glæra er ein af rúmlega 100 sem ég nota í kennslu. 12.5.2015 07:00
Ekki tala saman Guðmundur Steingrímsson skrifar Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen. 12.5.2015 07:00
Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig? Valgerður Lísa Sigurðardóttir skrifar Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti? 12.5.2015 07:00
Ójöfnuður Guðmundur Örn Jónsson skrifar Lengi vel voru upplýsingar um tekjudreifingu á Íslandi vel varðveitt leyndarmál. Þegar aðgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna fóru að auka ójöfnuð upp úr 1990, lögðu flokkarnir Þjóðhagsstofnun niður 12.5.2015 07:00
Með dauðann að leikfangi Gunnar Ármannsson skrifar „Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“. 12.5.2015 07:00
Félagsráðgjöf á Landspítala Ásta Guðmundsdóttir skrifar Nú stendur það upp á stjórnvöld að svara því hvort þau vilji laða fólk með sérfræðiþekkingu til starfa hjá ríkinu og stofnunum þess. 11.5.2015 13:19
Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskiptafræðinga? Aðalheiður Gígja Isaksen skrifar Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans. 11.5.2015 12:02
Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna Haukur R. Hauksson skrifar Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir. 11.5.2015 07:00
Við strákarnir Magnús Orri Schram skrifar Jafnrétti kynjanna er ekki eingöngu hagsmunamál kvenna, heldur eigum við strákarnir mikið undir því að jafnvægi ríki. Með valdeflingu kvenna sköpum við betri samfélög og bjartari framtíð fyrir dætur okkar, og ekki síður syni. 11.5.2015 07:00
Atvinna fyrir alla – sem geta unnið! Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands skrifar Mannréttindum er ætlað að tryggja fólki grundvallaréttindi og mannvirðingu. Mannréttindi eru alþjóðleg og eiga að ná til allra, án mismununar. 11.5.2015 07:00
Lýðræði eða lýðskrum? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu. 11.5.2015 07:00
Ríkið er líka vinnuveitandi Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir skrifar Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. 9.5.2015 07:00
Auðlindir og stjórnarskrá Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi 9.5.2015 07:00
Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Yfirlæknar skrifar Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. 9.5.2015 07:00
Gróska í Kópavogi á afmælisári Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogur fagnar sextugsafmæli í ár. Það er ástæða til að fagna og gaman væri að sjá sem flesta gesti í bænum nú um helgina þar sem mikið verður um dýrðir í aðdraganda afmælisdagsins sjálfs, sem er 11. maí. 8.5.2015 15:40
Hættið þessu fokki* við samningaborðið Anna Kristrún Sigurpálsdóttir skrifar „Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“. 8.5.2015 12:59
Lonníettulausnir Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. 8.5.2015 07:00
Stórslysi verður að afstýra! Ólafur Arnarson skrifar Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja. 8.5.2015 07:00
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun