Fleiri fréttir

Nota verkfall sem vopn

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar.

Makrílfrumvarpið, kjarni málsins?

Haraldur Einarsson skrifar

Árið 2011 voru komin 3 ár og hefði þá átt að kvótasetja makrílinn samkvæmt áðurnefndum lögum og áliti umboðsmanns Alþingis.

Af verkföllum og ritgerðarsmíðum

Gunnlaugur Jónasson skrifar

Þegar þessi orð eru skrifuð er klukkan að nálgast miðnætti og ég á að skila af mér ritgerð á morgun sem er hluti af mastersnámi mínu.

Grunnlífeyrir í grannlöndunum margfalt hærri

Björgvin Guðmundsson skrifar

Þegar lögin um almannatryggingar voru sett árið 1946, var svokölluð nýsköpunarstjórn við völd í landinu. Þrír flokkar mynduðu þá stjórn: Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Ríkisstjórnin lýsti því yfir, að almannnatryggingar á Íslandi ættu að

Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi

Um Suðurnesjalínu 2

Margrét Guðnadóttir skrifar

Íbúar og landeigendur á Vatnsleysuströnd hafa árum saman barist gegn því að Landsnet hf. leggi um sveitarfélagið okkar, sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar (Sv. Vogar) 17,5 km langt og allt að 30 metra hátt loftlínubákn

Meðferð við fíknsjúkdómi er dýrmæt

Valgerður Rúnarsdóttir skrifar

Fíknsjúkdómurinn er sjálfstæður, langvinnur heilasjúkdómur með alvarlegum afleiðingum. Við honum eru til sérhæfðar meðferðir. Hindranir fyrir því að leita sér meðferðar eru miklar, stundum gríðarlegar hjá einstaklingnum sjálfum og getur farið illa.

Sjávarútvegur á að skila miklu til samfélagsins

Kolbeinn Árnason skrifar

Góðar viðtökur undirskriftasöfnunar á vefsíðunni Þjóðareign má m.a. rekja til fullyrðinga Jón Steinssonar, hagfræðings og eins aðstandenda söfnunarinnar. Jón fullyrðir að íslenska ríkið sé hlunnfarið um 40-60 milljarða árlega.

Spilling ráðherra

Páll Magnússon skrifar

Að ráðherra þiggi fjárhagslegan greiða úr hendi óskyldra aðila vegna persónulegra vandamála þarf ekki að vera spilling.

Er Landspítalinn útungunarstöð fyrir fagfólk?

Guðrún Kolbrún Otterstedt og Elísabet Sigfúsdóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifa

Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við og samstarfsfólk okkar verkefnum sem miða að því að tryggja velferð og öryggi þeirra sem til okkar leita. Þetta er áhugvert og krefjandi starf

Makríll og markaðslausnir

Björt Ólafsdóttir og Guðmundur Steingrímsson skrifar

Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni.

Þjófnaður á tímum verkfalla

Kristinn Árnason skrifar

Það væri skárra ef íslenska ríkið hefði efni á að leyfa starfsmönnum sínum að stela frá sér. Upplagðast væri auðvitað ef starfsmenn ríkisins myndu ekki ræna ríkið. En því miður erum við ekki svo lánsöm

Íslenska óperan – verkefnaval og metnaður

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Sá sem þetta ritar hefur haft brennandi áhuga á óperum í áratugi og bæði sótt sér menntunar í söng og ferðast víðsvegar um heiminn til þess að sækja óperusýningar.

Álfar eru algjörar dúllur

Birgitta Jónsdóttir skrifar

Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi.

Tertusneiðin eða kaka

Hulda Bjarnadóttir skrifar

Hvort er betra að búa á Íslandi þegar heilbrigðiskerfið er fjársvelt og getur ekki fjármagnað tækjabúnað eða þegar heilbrigðiskerfið er ekki rekstrarhæft vegna verkfalla?

Kúvending í fiskveiðistjórn?

Skúli Magnússon skrifar

Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu á grundvelli aflareynslu á almanaksárunum 2011-2014.

Að kasta steini úr glerhúsi

Elsa Lára Arnardóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Hún var um margt athyglisverð grein bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í síðasta tölublaði Fjarðarpóstsins. „Jöfnum leikinn“ var yfirskrift greinarinnar sem skrifuð var í tilefni af baráttudegi verkafólks, 1. maí.

Alþingi eða gaggó?

Valgerður Árnadóttir skrifar

"Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir.

Samfélag án aðgreiningar

Páll Valur Björnsson skrifar

„Engin tvö börn eru eins. Skólinn á að laga sig að því og að þörfum þeirra,“ skrifar þingmaðurinn Páll Valur Björnsson.

Baðstofutímabilið er liðið á Íslandi

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Launþegar þessa lands bera ekki ábyrgð á því efnahagshruni sem varð fyrir sex árum en urðu verr úti en okkar nágrannaþjóðir vegna mikillar áhættusækni

Auðlindir í þjóðareign

Stefán Jón Hafstein skrifar

Ef stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir auðlindum þjóðarinnar er þeim ekki treystandi fyrir neinu. Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi. Mjög varlega áætlað á hver Íslendingur 4-6 milljónir króna í náttúruauðlindum

Að leita sannleikans

Arndís Björnsdóttir skrifar

"Sannleikurinn er einn en lygin hefur mörg höfuð.“ Þessi tilvitnun í orð Basileios koma upp í hugann þegar ég hugsa um dóm Hæstaréttar í svokölluðu Al Thani-máli.

Lífsgæðin betri þegar einangrunin er rofin

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Það að vera með geðsjúkdóm er oft erfitt en vonin er mikilvægur þáttur í að geta náð góðum bata ef ekki fullum bata. Það að hitta aðra sem glíma við það sama, að rjúfa einangrun, fá stuðning og skilning styrkir mann.

Útlitið skiptir miklu máli

Björn B. Björnsson skrifar

Nýlega undirritaði borgarstjórinn í Reykjavík samninga við bandarískt fasteignafélag um byggingu hótels við Hörpu. Athygli vekur að samningar eru undirritaðir án þess að fyrir liggi hvernig hótelið muni líta út.

Treystum norræna módelið

Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar

Þegar við lítum til okkar helstu samanburðarlanda, innan og utan Evrópu er ástæða til að trúa því að við höfum það gott hér á Norðurlöndum og getum verið stolt.

Nota verkfall sem vopn

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

„Sjálf hafnaði ég atvinnuboði fyrr á árinu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki efni á því að vinna á dagdeild,“ skrifar Helga María Guðmundsdóttir.

Trúarfordómar og framtíðin

Böðvari Jónssyni og Eðvarði T. Jónsyni skrifar

Fólk um allan heim batt miklar og bjartar vonir við árþúsundaskiptin.

„Hér varð Hrun“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þessar mánudagsgreinar hafa verið hér í Fréttablaðinu síðan í mars árið 2003, með hléum að vísu.

Hjóla, sippa, synda, tvista…

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ert þú foreldri? Ertu eitthvað farin/n að spá í sumarfrí? En hvað með sumarnámskeið fyrir börnin? Reiðnámskeið í tvær vikur? En myndlistarnámskeiðið sem allir eru að tala um að sé svo brilljant? Ha, ekki? Þau fá allavega nýtt hjól, er það ekki,

Jöfnuður er síst of mikill

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Ég vona að ríkisstjórnin, sveitarstjórnir landsins og launagreiðendur allir hlýði á kall launafólks á baráttudegi verkalýðsins. Kall um réttlátara þjóðfélag þar sem jöfnuður allra er hafður að leiðarljósi.

Byggjum réttlátt þjóðfélag

Sóley Tómasdóttir skrifar

Krafan um 300 þúsund króna lágmarkslaun og að fólk geti lifað sómasamlegu lífi af dagvinnulaunum er sanngjörn.

Af stríðsástandinu í miðborginni

Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar

Gistihúsum og hótelum hefur verið dritað út um alla borg, sérstaklega miðborgina, alltaf án þess að nokkurt tillit sé tekið til samgönguþjónustu við ferðamennina. Það er gríðarlegt vandamál og til skammar að ekki séu stæði fyrir rútur í grennd við gististaði.

Þingmál: Engar raflínur í jörð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Á liðnum vetri lagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram tvö þingmál um raforkumál. Verði málin að veruleika munu umhverfissjónarmið fara mjög halloka og lagning jarðstrengja á hárri spennu verður nær útilokuð í fyrirsjáanlegri framtíð.

Grundartangi og Hvalfjörður

Bubbi Morthens skrifar

Börnin okkar eiga betra skilið en að búa í borg umkringdri mengandi verksmiðjum. Við getum stöðvað þetta en til þess þarf gríðarlegur fjöldi að rísa upp og segja nei: Þetta snýst um framtíð barnanna okkar.

Veljum réttlæti

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þeim samfélögum sem hafa grundvallast á jafnaðarhugsjón hefur vegnað best í heiminum í öllum alþjóðlegum samanburði, meðal annars vegna þess að jöfnuðurinn sjálfur hefur verið mikilvægur þáttur í samfélagsgerðinni og almennur skilningur hefur verið sá að samfélagið sé eitt fyrir alla.

Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar

Lífauðlindir eru og verða íslensku samfélagi mikilvægar, efling lífhagkerfisins hefur verið og mun verða einn mikilvægast þátturinn í að viðhalda og auka hagsæld á Íslandi til framtíðar.

Sjá næstu 50 greinar